Morgunblaðið - 27.05.1997, Side 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1997
MORGUNBLAÐIÐ
iL
HAFNARFIRÐI
Sími 565 5522
Reykjauíkuruegi 60.
Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is
EVERESTFARAR
Við óskum íslensku Everestförunum til hamingju með að hafa komist á
“Hólinn” í Nepal. Vegna súrefnisskorts hyggjumst við ekki hasla okkur
völl þar, en hins vegar bráðvantar okkur allar stærðir eigna á skrá
vegna mikillar sölu innanlands. Þar má nefna einbýli í Norðurbæ, sér-
hæðir í Suðurbæ og svo bráðvantar okkur einbýli í Garðabæ. Þó get-
um við nú boðið til sölu nokkur lítil og nett einbýli í Vesturbæ, miðbæ
og í Kinnum. Við viljum taka okkur dugnað og metnað og síðast en
ekki síst, fagleg vinnubrögð þremenninganna á toppnum til fyrirmynd-
ar. Komum heil HEIM, á heimili frá Hóli. Kíktu við, við tökum vel á móti
þér.
í smíðum
Funalind - Kópavogi
Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum.
Húsið verður allt kiætt að utan með áli og
viðhaldsfrítt. Ibúðirnar eru frá 100 fm og
upp í 140. Teikningar og bæklingar á skrif-
stofu. Þetta hús verður eitt hið glæsileg-
asta á svæðinu. Allar íbúðir afhentar alger-
lega fullbúnar.
Furuhlíð. ( smlðum þrjú raðhús, hvert
um sig tæpl. 200 fm, þ.m.t. 30 fm bllskúrar.
Húsin verða kvartsklædd að utan. Seld
fokheld á 9,0-9,2 millj. eða tilbúin til innrétt-
inga á 11,5 11,7millj. Traustur bygginga-
verktakar. Upplýsingar og teikningar á
skrifstofu.
Furuhlíð. Tilbúln til afhendingar í
vor tvö glæsileg parhús, arkitekt Sig-
urður Hallgrímsson, húsin geta verið
170-210 fm, og bjóða upp á skemmti-
lega möguieika. Innbyggöur bdskúr.
Upplýsingar og teikningar á skrif-
stofu Hóls í Hafnarfirði. Verð 9,3 mlllj.
Vesturtún - Álftanesi. Rúmiega
100 fm herb. raðhús með innbyggðum bll-
skúr. Tvö góð svefnherbergi, stór stofa,
þvottahús og geymsla. Afhendast fokheld
að innan, fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð.
Traustur og ábyrgur verktaki. Verð 7,6
mlllj.
Einbýli, rað- og parhús
Furuberg - glæsieign
Einstaklega vandað og vel með farið par-
hús. Fullbúið hús með fallegum innrétting-
um og gólfefnum. Bllskúr, sólstofa. Eign
sem þú verður að skoða. Áhvílandi 3,6 bsj.
Verð 14,2 millj.
Hólabraut. 297 fm parhús, arkitekt
Kjartan Sveinsson. Nýtt Brúnás-eldhús
og ný Siemens-tæki. Nýtt parket á gólf-
um. Aðalbaðh. nýgegnumtekið. Hús
sem býður uppá 7 svefnherbergi eða
litla séríbúð í kjallara. Stórar suður-
svalir úr eldhúsi. 40 fm stofa, frábært
útsýni yfir allt höfuðborgarsvæðið. Mikið
áhv. Verð 14,5 millj. Ýmis skipti koma til
greina.
Hraunbrún
Gott endaraðhús, rólegur botnlangi, frá-
bærar svalir með útsýni yfir Víðistaða-
svæðið. 3-4 svefnherb., gott skipulag. Verð
13,5 millj.
Kaldakinn. Nýkomið í sölu fallegt 180
fm einbýli. Stór og góð lóð. Hús með góðri
sál. Uppl. á skrifstofu.
Klettaberg. 220 fm parhús, þ.m.t.
tvöfaldur 60 fm bílskúr. Afhent tilbúið að
utan, tilbúið til innréttinga inni. Hiti í
stóttum, sjálfvirkur opnari í bilskúr.
Vönduð eign, traustur verktaki. Verð
12,5 millj.
Lækjarhvammur. Mjög faiieg 280
fm. raðhús á þrem hæðum á þessum vin-
sæla stað. Hægt er að hafa aukaíbúð í
kjallara. Frábært útsýni og gróin lóð. Verð
kr. 15,3 millj.
Reykjavíkurvegur - 2 íbúðir.
Notalegt einbýli, steinhús, klætt með var--
anlegri klæðningu. Nú tvær (búðir, alls 140
fm. Getur verið laust fljótlega. Ath. lóðin
snýr að nýja svæðinu á Einarsreit. Verð 7,9
millj.
Stuðlaberg. Glæsilegt raðhús á tveim
hæðum, 142,2 fm og 30 fm bílskúr. Parket
og marmari á íbúð og glæsilegar innr.
Mjög hagstæð byggsj. lán áhv. Verð kr.
13,5 millj.
Túnhvammur - einstakt tæki-
færi. Sórstaklega glæsilegt og vandað
keðjuhús, alls 261 fm. Arinstofa, sauna-
klefi, stór stofa, vandaðar innréttingar, stórt
og glæsilegt baðherbergi. Betri staður í
Firðinum er vandfundinn, útsýni og gott
hverfi. Stutt í góðan skóla. Húsið verður
laust til afhendingar 10. júní. Þetta þarf að
skoða.
Vesturbraut. Vorum að fá í sölu lítið
notalegt hús með bílskúr í vesturbænum
sem býður upp á mikla möguleika. Teikn-
ingar og frekari upplýsingar á Hóli.
Vesturbraut. Eitt af þessum nota-
legu einbýlum í vesturbænum. Alls 130
fm, kjallari, hæð og ris. 4 svefnherb.
Hús í góðu standi og talsvert endurnýj-
að. Verð 9,5 millj. áhvílandi góð lán,
m.a. 2,1 millj. í bsj.
Vesturtún - raðhús. vorum að fá
gott fullbúið raðhús. Alls um 140 fm, þ.m.t.
23 fm bílskúr. Stór falleg mahogny og mál-
uð eldhúsinnrétting, lóð fullfrágengin með
hita í stéttum. Verð 11,0 millj. Áhv. ca 5
millj.
Hæðir
Austurgata - Hafnarf. Hæð og ris
í hjarta bæjarins - miklir möguleikar.
Skemmtileg íbúð, falleg hæð og óinnréttað
ris, samþ. teikningar. Hús í verulega góðu
viðhaldi, Steniklætt. Verð 6,5 millj.
Brattakinn - sérhæð. Notaieg 3ja
herb. sérhæð, nýtt parket á öllu, góð stað-
setning. Verð 5,2 millj.
Dvergholt. Vorum að fá skemmtilegar
sérhæðir, 104 - 108 fm, í nýju tvíbýli. Af-
hendast vel rúmlega fokheldar, hiti og raf-
magn komið inn og stoðveggir pússaðir. 3
svefnherb. gott skipulag og góður staður.
Mjög hagstætt verð 6,7-7,1 millj.
Flókagata - Hafnarf. Mjög fai-
leg neðri sérhæð á góðum stað í vest-
urbænum. Parket og flisa. Hús í góðu
ástandi. Verð 7,9 millj.
Grensásvegur - Hólmgarður.
Skemmtileg og vel staðsett lítil sérhæð
með sérinngangi. Húsið er bakhús frá
Hólmgaröi, rólegur og barnvænn staður.
íbúðin er 3ja herb. 80,5 fm, talsvert endur-
nýjuð. Hús í góðu ástandi. Verð 7,4 millj.
Hellisgata. Vorum að fá mikið endur-
nýjaða 104 fm sérhæð í tvíbýli. Nýir glugg-
ar, gler, rafmagn, nýlegt járn og þak að
hluta. Verð 6,9 millj.
Skerseyrarvegur - Vesturbær
Hf. Mjög falleg 2ja herb. neðri sérhæð,
alls 48 fm, lokaður garður og barnvænn.
Verulega endurnýjuð íbúð. Góð staösetn-
ing, lokuð gata. Verð 4,7 millj.
Sléttahraun - sérhæð.Mjög góð
165,2 fm. n.h. í tvíb. auk bílskúrs. I íbúðinni
eru 5 svefnh. hol, stofa og borðst., parket
og flísar á stofum, og eldh. flísar á forst. og
holi. Verð 11,5 millj.
Öldugata - góð staðsetning
Skemmtileg og hlýleg litil sérhæð, alls
54 fm, 2-3 herb. Húsið í góðu viðhaldi,
nýtt gler og gluggar, skemmtilegur og
skjólgóður garður. Barnvænn staður.
Verð 5,8 millj.
4-5 herb.
Álfaskeið - bílskúr Vorum að fá
góða 4ra-5 herbergja endaíbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi í góðu viðhaldi. 3 sv. herb.
gott skipulag, þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Útsýni til Bláfjalla. Suðursvalir, skáp-
ar í herbergjum. Góður bílskúr. Verð 8,2
millj.
Álfholt Góð 4ra herbergja (búð í góðu
fjölbýlishúsi. Góð staðsetning í nágrenni
skóla. Suðvestursvalir. Áhvílandi ca 4 millj.
bsj. og 1 millj. gott 25 ára lán. Verð 8,1 millj.
Álfholt - falleg eign. Gullfalleg 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi.
Allar innréttingar sérsmíðaðar, parket á
gólfum. Góður staður, útsýni yfir bæinn,
suðursvalir. Verð 8,6 millj. áhvílandi 3 millj.
húsbr.
Álfholt. Falleg 100 fm 4ra herbergja
fbúð á efstu hæð. Sérinngangur af svöl-
um, frábært útsýni til suöurs og yfir höf-
uðborgarsvæðið. Suöur svalir. Falleg
gólfefni og innréttingar. Verð 8,8 millj.
áhvíl,. húsbréf.
Breiðvangur - Bílskúr. Nýkomin í
sölu 4ra herb. 100 fm íbúð á fyrstu hæð.
Bílskúr. Ibúðin er í góðu standi, flisar og
teppi. Þvottahús og búr í íbúð. 3 svefnherb.
Verð 8,5 millj.
Engihjalli - Kópavogi. Vorum að
fá 78,1 fm fbúð á þriðju hæð f nýviðgerðu
lyftuhúsi. Gott verð.
Heimasíðan okkar er www.holi.is
STEKKUR - BESSASTAÐATJÖRN
í einkasölu náttúruperla við bæjardyrnar. 4.600 fm einkaland við Bessa-
staðatjörn, friðlýst land, fuglalíf og æðarvarp. 170 fm hús I góðu
ástandi, skemmtileg teikning, stór stofa með kamínu, 4 svefnherbergi
auk 70 fm bílskúr. Einstök eign, sumarbeit fyrir hross o.m.fl. Eignir sem
þessar koma ekki á söluskrá á hverjum degi. Verð 19,5 millj.
Eyrarholt - útsýni. H6 fm 5
herbergja fbúð á annarri hæð í góðu fjöl-
býli. Glæsilegt eldhús, þvottahús á svefn-
gangi, útsýni yfir bæinn og suður fyrir
einnig, parket, flísar. Góð eign. Verð 8,9
millj.
Hjallabraut. Rúmgóð og snyrtileg 134
fm. íbúð með frábæru útsýni. Góð stað-
setning við Víöistaðasvæöið. 3 góð svefn-
herb. Fjölbýli í mjög góðu standi. Verð 8,2
millj.
Laufvangur. Falleg og björt 110 fm
fbúð f mjög góðu fjölbýli. Stórt og gott eid-
hús með rúmgóðu þvottaherb. Hagst.
byggl. Verð 7,8 millj.
Lækjargata - Hafnarfirði. Ný-
komin í sölu glæsileg fbúð f nýju fjölbýli.
Vandaðar innréttingar, parket á stofu og
herbergjum. Bílgeymsla. Vinsæll staður
og gott umhverfi, fallegt útsýni. Verð
10,8 millj.
Suðurvangur. 4ra herb. 111 fm íbúð
á 1. hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherbergi.
Áhv. 2,5 millj. f byggingasj. Góð staðsetn-
ing, nálægt þjónustu og skóla. Verð 7,9
millj.
3ja herb.
Arnarhraun. Vorum að fá í sölu mjög
fallega og nánast algeriega endurnýjaða
76 fm íbúð. Parket, flísar, nýtt baðherbergi
nýtt eldhús, gluggar og gler endurnýjað.
Góð staðsetning, gott skólahverfi, mið-
svæðis í bænum. Verð 6,9 millj. Áhvílandi
húsbréf.
Brattakinn.
Vorum að fá f sölu snyrtilega litla 3ja
herbergja miðhæð í þríbýli. Talsvert endur-
nýjuð íbúð. Mjög góð lán áhvílandi. Tilvalið
fyrir byrjendur á markaðnum. Verð 4,7 millj.
Engihjalli - Kópavogi. góö
fbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket og góð-
ir skápar. Björt og hlýleg íbúð. Verð 6,2
millj.
Hverfisgata
Mjög falleg 80 fm. fbúð sem búið er að
taka alla í gegn. Nýtt parket og innr., stórt
baðherb. Verð 6,6 millj.
Skipasund Rvík. Vorum aö fá í
sölu góða talsvert endurnýjaða (búð á
jarðhæð. Hentar vel fyrir ungt par. Park-
et, nýtt baöherbergi. Björt og notaleg
íbúð. Verð 5,2 millj. Áhvílandi húsbréf.
Miðvangur
Falleg 3ja herbergja (búð í góðu fjölbýli á
mjög góðum stað, parket og flísar. Stutt f
þjónustu, skóla og leikskóla. Verð 6,9
mlllj.
Suðurbraut - nýtt - vandað
Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja
herbergja fullbúnar íbúðir f nýju viðhaldsfr-
íu húsi. Ibúðirnar eru tilbúnar til afhending-
ar. Lyklar á skrifstofu. Vandaðar innrétting-
ar, parket, flísar á baði. Þvottahús innaf
eldhúsi. Verð 7,9 millj.
2ja herb.
Alfholt. Vorum að fá í sölu fallega 66
fm íbúð á efstu hæð, parket og flísar á
öllu. Góðar innréttingar. Geymsla í fbúð.
Stórar suðursvalir. Útsýni. Gott fyrir
unga fólkiö. Verð 6,2 millj. Áhvflandi
húsbr.
Dofraberg. Vorum að fá í sölu 68 fm
(búð í góðu fjölbýli, parket og flísar á (búð.
Góð staðsetning, stutt f þjónustu og skóla.
Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu.
Hrísmóar. Stórglæsileg fbúð á 4. hæð
í góðu fjölbýli. Parket á fbúð, halogenljós
og mjög hátt til lofts. Frábært útsýni. Verð
6,1 millj. íbúð sem þú verður að skoða.
Miðvangur. Mjög góð 57 fm íbúð í
lyftuhúsi. Frábært útsýni. Stutt í alla þjón-
ustu og þjónusta fyrir aldraða f nágrenn-
inu. Verð 5,0 mlllj.
Mýrargata. Nýkomin á sölu 86,5 fm
jarðhæð. Húsið í góðu viðhaldi. Góð stað-
setning við suðurhöfnina, rólegur staður.
Áhvflandi góö lán. Verð 5,5 millj.
Sléttahraun. 54 fm góð 2ja herb. íbúð
á góðum stað, miðsvæöis. Stutt f þjónustu,
verslanir og almenningsvagna. Verð 5,1
millj.
Perla dagsins.
MaAur nobkur kom selnt heim
og kom að konu sinni soínniii í
rúminu, ligglandi með opinn
munninn. Konan vaknaði með
andiœium vlð að hann lctt eitt-
hvað detta upp í munninn.
„Hvað var nú þetta,” sagðl hún
hóstandi og skyrpandi. „Ég var
að gefa þér ningnvl," svaraði
eiginmaðurinn. „En cg cr ekki
með hausverk.” „l ínt,” sagði
maðurinn og snaraði sér úr.
KYNNIÐ YKKUR KOSTI
HÚSBRÉFAKERFISINS
Félag Fasteignasala