Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
mmm
""" i"........
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 C 17
Opið nk. sunnudag
frá kl. 12-15
Eyjabakki - bílsk. 4ra herb. góð
78 fm íbúð með fallegu útsýni og 21 fm bíl-
skúr. Áhv. 2,4 m. (Lífsj.og byggsj.). Laus
1.6/97. V. 6,7 m. 6904
Kóngsbakki. 4ra herb. falleg 90 fm íb. á
2. hæð. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Góð aðstaða
fyrir böm. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 7,3
m.6579
Hrísrimi - 124 fm - m. bíl-
skýli. Mjög falleg og björt um 124 fm íb. á 1.
hæð ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar
innr. Gervihnattasjónvarp. Áhv. ca 3,5 m. húsbr.
íb. er laus innan mán. V. aðeins 8,5 m. 7008
Kambsvegur - laus. 3ja-4ra herb.
snyrtileg nýlega byggð rishæð í nýuppgerðu fal-
legu húsi með stórum kvistum. Svalir. Góð lóð.
Áhv. byggsj. 5,1 millj. V. 7,5 m. 6892
Álfheimar 5-6 herb. 5-6 herb.
mikið endumýjuð 122 fm íbúð á 3. hæð. Nýl.
eldhúsinnr. Endum. baðh. Nýl. gólfefni. Góð
blokk og garður. V. 8,0 m. 6723
Kríuhólar - laus. 4ra-5 herb. björt 120
fm fb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk. Parket. Fal-
legt útsýni. Áhv. 5,3 m. Laus 1.6/97 V. 7,4 m.
6970
Vesturberg. 4ra herb. ódýr íbúð á 4.
hæð með fallegu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,2 m. í
langt. lánum. Stutt í alla þjónustu. V 6,5 m. 6711
Lækjargata - glæsiíbúð. 4ra
herb. 121 fm „penthouse” íbúð á tveimur haBð-
um í nýlegu eftirsóttu lyftuh. Sérlega smekklegar
og vandaðar innr. Svalir. íb. fylgir merkt stæði í
bílageymslu. íbúðin er laus nú þegar. V. 12,9 m.
6928
Stelkshólar - bílskúr. 4ra
herb. falleg og björt um 90 fm íb. á 3. hæð
(efstu) ásamt 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni.
Nýflísal. bað. Góð aðstaða fyrir böm. Ný-
viðg. blokk. Lágur hússjóður. V. 7,9 m. 6906
Bólstaðarhlíð - lækkað verð.
Snyrtileg og falleg um 87 fm íb. á 4. hæð í vel
staðsettu fjölbýlish. Vestursv. og gott útsýni. íb.
getur verið laus. V. 6,9 m. 6869
Skólavörðustígur - 150 fm. s-
6 herb. glæsileg íbúö á 3. hæð í góðu steinhúsi.
íb. hefur mikið verið standsett m.a. eru öll gólf-
efni ný (massíft parket og terrassó), gluggar o.fl.
Suöursvalir. Áhv. 5,1 m. V. 10,9 m. 6853
Veghús - lán. Skemmtileg ófrágengin 6
herb. íb. á tveimur hæðum. íb. er 186 fm auk bíl-
skúrs. Suðursv. og útsýni. Áhv. 10,3 m. V. 10,5
m.6850
Krummahólar - „penthouse”
Skemmtileg 6 herb. 163 fm íb. á tveimur hæðum.
Á neðri hæð er geymsla og herb., en á efri hæð
eru 4 herb., eldhús, þvottah., hol, stofur og stór-
ar svalir. Húsiö er nýlega viðgert. Fráb. útsýni. V.
10,5 m. 6830
Bergstaðastræti. 4ra-5 herb.
(þar af eitt forstofuh.) 119 fm glæsil. íb. á 1.
hæð sem öll hefur veriö endumýjuð, m.a.
gluggar, gólfefni, eldhúsinnr., rafl. o.fl.
Mögul. er að leigja út forsth. en það er með
sér snyrtingu. V. 8,2 m. 6821
Grettisgata - gott verð. góö 4ra
herb. risíb. í traustu steinh. Þrjár íbúðir eru í hús-
inu. 3 svefnh. Góð sameign. V. 5,5 m.
656o«Xtags error: Unmatched
&te»
Dunhagi. Góð 4ra herb. (b. á 3. hæð.
Parket á stofu og holi. Góðar svalir. Þvottavél,
frystikista og ísskápur fylgja. Laus fljótlega. V.
6,5 m. 6609
'fllHiff’llWfWIBTWn
EIGNAMIÐUJMN ehf.
if
Ábyrg þjónusta í áratugi
Aðeins hluti eigna úr
söluskrá er
auglýstur í dag.
netfang:
eignamidlun@itn.is
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali, Þorleifur St. Guðmundsson, B. Sc., sölum.,
Guðmundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, sölum,
Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari.
Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095
Vallengi - í smíðum. Vorum að fá í einkasölu fullbúnar glæsilegar íbúðir í tvílyftu stein-
húsi. íbúðirnar eru allar m. sérinng. og sérlóð fylgir íb. á 1 .hæð. Lóðin verður fullfrág. m. hitalögn í
gangstígum en einnig verður hitalögn í tröppum. Mjög hagstætt verð og vandaður frágangur. Stutt
í alla þjónustu s.s. skóla o.fl. Traustur byggingaraðili.
2ja herb. 68 fm Verð 6,4 m. 2ja herb. 91 fm Verð 7,3 m. 5 herb. 109 fm Verð 8,5 m. 7108-7113
Hrafnhólar. Góð 4ra herb. um 100
fm íb. á 3. hæð. Suðvestursvalir. Nýtt gler.
Lögn f. þvottavél í íb. Nýstandsett hús. V.
7,3 m. 6376
Safamýri - bílsk. Mjög snyrtileg 100,4
fm íb. á 4. hæð ásamt 20,5 fm bflsk. Góðar vest-
ursv. Gott útsýni. V. 7,9 m. 4154
Laufásvegur. Mjög falleg og björt um
110 fm 4ra herb. íb. á góðum stað í Þingholtun-
um. íb. var mikið endum. fyrir 7 árum, m.a. öll
gólfefni og eldhúsinnr. V. 8,2 m. 6063
Þverholt. Glæsileg íb. á 3. hæð í steinhúsi.
íb. hefur öll verið standsett, nýjar hurðir, nýtt
parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fl. Laus
strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669
Hvassaleiti. Snyrtileg og björt um
98 fm íbúð ásamt 22 fm bílskúr. Vestursval-
ir. Útsýni. V. 8,3 m. 2450
Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2.
hæð. Þvottah. í íb. Gott skápapláss. Fallegt út-
sýni. V. 7,1 m. 3546
3JA HERB.
Fífulind - nýtt. 3ja herb. 86 fm glæsileg
fullbúin íb. (án gólfefna) í nýju húsi. Fallegt útsýni.
Góðar innr. Sérþvottah. Laus strax. V. 7,5 m.
6944
Garðatorg - síðasta íb. á
4.hæðinni. Vorum að fá í einkasölu mjög
vel staðsetta 109 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýrri
eftirsóttri blokk. Sérinng. af svölum. íb. afhendist
fullbúin með vönduðum innr. öll sameign skilast
fullbúin m.a. yfirbyggt torg. Til afh. fljótlega. V.
10,3 m 6960
Gamli Vesturbær. Nýupp-
gert. 3ja-4ra herb. mikið endumýjuð
íbúð á Framnesvegi (ris). Nýlegt þak og
kvistgluggar. Nýtt parket, nýtt glæsilegt
baðherbergi o.fl. V. 6,8 m. 6823
Ljósheimar - lyfta. 3ja-4ra herb. góö
íb. á 5. hæð meö sérinng. af svölum og fallegu
útsýni. Laus strax. Nýtt parket á holi, stofu, eld-
húsi o.fl. Mjög hagstætt verð. V. 6,3 m 6840
Grandavegur - lyfta. 3ja herb. 85
fm nýleg og falleg íb. á 4. hæð í lyfthúsi. Parket.
Sérþvottah. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5,1 millj.
V. 8,5 m. 6752
Barónsstígur. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. 80 fm íb. á 2.hæð í 3-býlishúsi. Lyklar á
skrifstofu. V. 5,9 m. 6919
Reykás - laus strax Vorum að fá í
sölu 75 fm 3ja herb. íb. í litlu fjölbýli. Parket. Sér-
þvottah. í íbúð. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni.
Áhv. 3,6 m. V. 6,3 m. 6920
írabakki - laus. 3ja herb. snyrtileg og
björt íb. á 2. hæð með tvennum svölum og sér-
þvottah. Góð aðstaða fyrir bamafólk. Stutt í alla
þjónustu. V. 5,8 m. 6839
Hraunbær. 3ja herb. falleg 87 fm íb.
á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Glæsil. út-
sýni. Ákv. sala. Laus fljótlega Áhv. 4,1 m.
Hagstæð kjör. V. 6,5 m. 6137
Hagamelur - laus. Falleg og björt 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góð-
ar innréttingar. Suðaustursvalir. íbúöin er laus nú
þegar. 6755
Vallarás - laus. Rúmgóð og björt um
84 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. og fallegt
útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7
m.6745
Austurberg - bílskúr. 3ja herb.
mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á 3. hæð í
nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni. Stutt í alla
þjónustu. Laus strax. Bílskúr. V. 6,9 m. 6600
Grettisgata - lækkað verð.
Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvist-
gluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv.
tæplega 3 m. V. 5,1 m. 4736
Miðstræti - gullfalleg. Vorum að
fá í sölu sérlega fallega og rúmgóða 68 fm 2ja
herb. íbúð í kj. í 5 íbúða húsi. íbúðin hefur verið
standsett á smekklegan hátt. Parket. Nýtt eld-
hús. Falieg gróin lóð til suðurs. V. 6,2 m. 7125
Vesturberg - laus. 2ja herb. björt
íbúð í lyftuhúsi á 6. hæð með frábæru útsýni.
Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 4,2 m. 6925
Fannborg. Falleg og björt um 50 fm íb. á
3. hæð. Stórar vestursv. og útsýni. V. 4,8 m.
4155
Ástún - Kóp. Skemmtileg 2ja herb. 47,5
fm parketlögð íb. með stórum svölum og fallegu
útsýni. Þvottah. á hæð og góð sameign. V. 5,2
m.7047
Kaplaskjólsvegur - lyfta. 2ja
herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi.
Parket. Nýir skápar. Frábært útsýni. Góð sam-
eign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m. V. 6,6-6,7 m.
6520
Keiiugrandi. Sérlega falleg og smekk-
lega innréttuð 67 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í litlu
flölbýlishúsi. Húsið hefur verið standsett. Lítil
sérlóð til suðurs. V. 5,9 m. 6658
Austurströnd m. bílast. Faiieg 51
fm 2ja herb. íb. á 4. hæð (2. hæð frá Nesvegi) í
litlu fjölbýlishúsi. íb. fylgir merkt stæði í bílag.
Áhv. 1,7 m. byggsj. V. 5,6 m. 6895
Grettisgata. 2ja herb. falleg og björt risí-
Hamraborg. 3ja herb. mjög falleg 79 fm
íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
Innang. úr bílageymslu. V. 6,3 m. 6576
Við Nesveg - lækkað verð.
Gullfalleg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið
hefur allt verið standsett á smekklegan hátt.
Gólf eru lögð nýrri fuai í upprunal. stíl. Áhv. 2,5
m. húsbr. Góð afgirt eignarióð. V. 5,5 m. 6387
Engihjalli - vönduð. Vorum að fá í
sölu 90 fm 3j^ herb. íbúð á 8.hæð (efstu) í nýl.
standsettu lyftbhúsi. Parket og marmari á gólf-
um. Tvennar svalir. íbúðin er laus fljótlega. V. 6,4
m.7129
Framnesvegur - nýuppgerð.
Mjög falleg og björt um 67 fm fb. í risi. íb. er öll
nýlega uppgerð m.a. nýjar innr., tæki, rafmagn
og parket. Suðursv. Áhv. 3,6 m. húsbr. V. 5,9 m.
7101
Þverholt - ný íbúð í lyftuhúsi.
Mjög falleg um 86 fm íb. í nýlegu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílageymslu. Parket og vandaðar innr. V.
8,5 m. 7107
Grensásvegur - standsett. 3ja
herb. góð íbúð m. fallegu útsýni, nýrri eld-
húsinnr., parketi, standsettu baði o.fl. íbúðin snýr
öll til vesturs og mjög björt. Áhv. 3,6 millj. byggsj.
V. 6,5 m. 7000
Sporðagrunn - við Laugarás.
Vorum að fá í sölu fallega 95 fm 3ja herb. hæð í 6
íbúða húsi. Endumýjað baöherb. Parket. Vestur-
svalir. Áhv. um 4 millj. V. 7,9 m. 7036
Hrísmóar - Gbæ. 3ja-4ra herb. glæsi-
leg 104 fm (b. á 3. og 4. hæð í nýviðgerðu húsi.
íbúðin er einstaklega björt og skemmtileg. Skipti
á minni eign koma til greina. Áhv. 4,2 m. V. 8,8
m.6958
Holtsgata - gullfalleg. Sérlega fal-
leg 66 fm 3ja herb. íbúð á jarðh. í fjölbýlishúsi.
Parket. Sérinng. Áhv. 2,4 m. byggsj. V. 5,4 m.
6982
Laugarnesvegur. vorum að iá i söiu
sérlega fallega um 80 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi. Nýstandsett eldhús. Suðursvalir.
Ahv. 4,2 m. V. 6,9 m. 6759
Frostafold - útsýni. 3ja herb. 87 fm
björt íbúð á 3. hæð með frábæru útsýni yfir borg-
ina. Sérþvottah. Parket. Stæði í bílageymslu.
Laus strax. V. 7,8 m. 6710
Drápuhlíð - gullfalleg. 3ja herb.
mjög falleg íbúð í kj. sem öll hefur veriö stand-
sett, þ.m.t. bað, eldhús, gólfefni, gluggar o.fl.
Sérinng. Fallegur garður. Laus fljótlega. V. 6,8 m.
6910
Berjarimi. 3ja-4ra herb. björt 111 fm íb. á
1. hæð og í kjallara. Á efri hæðinni sem er um 74
fm er gott herb., sjónvarpshol, baðherb., stofa
og eldhús. í kj. er 37 fm herb. m. glugga, lögn
fyrir baðh., eldhús, sérinng. o.fl. Eign sem gefur
mikla möguleika. V. 7,1 m. 6651
Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. á 1.
hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett.
Ný eldhúsinnr. Suðursvalir. Frábær aðstaöa
fyrir böm. V. 5,9 m 6932
Brávallagata. Góð 4ra herb. 87 fm risíb.
(búðin er aðeins að hluta undir súð. Suðursvalir.
Húsið er nýlega endurbætt. Nýtt parket og flísar
ágólfum. V. 6,9 m. 6916
Holtsgata. Falleg og björt um 74 fm íb. á
3.hæð í traustu steinhúsi. Gott útsýni. íb. er á
efstu hæð og í góðu ástandi. V. 5,8 m. 6917
Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7.
hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930
Keilugrandi - m/bílskýli.
Rúmg. og björt um 87 fm íb. á tveimur hæð-
um ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar
innr. Góðar svalir. Vönduð eign. V. 7,3 m.
4878
Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm falleg
íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala.
Laus strax. V. 5,6 m. 6034
Langabrekka - Kóp. - laus
strax. 3ja-4ra herb. góö 78 fm íb. á
jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur
sem íb. herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólf-
efni. V. tilboð. 4065
Seljavegur. 3ja herb. um 85 fm íb. á
jarðh. í gamla vesturbænum. V. 4,8 m. 3510
Snæland - laus strax. vommaðfá
í sölu 43 fm 2ja herb. íbúð í fallegu litlu fjölbýlis-
húsi á eftirsóttum stað. íbúðin er laus strax. V.
4,9 m. 7127
Fannborg - Kóp. 2ja herb. 67,4 fm íb.
með sérinng. í íb. er góð geymsla og tengi f.
þvottavél. Sólstofa. Stutt í alla þjónustu. V. 5,5
m.7066
Grettisgata - laus fljótl. vorum
að fá í sölu 55 fm 2ja herb. íb. í risi í litlu fjölbýlis-
húsi. Góðir kvistir á öllum herb. Nýstandsett eld-
hús. Áhv. 2,6 m. Fallegt útsýni. V. 4,9 m. 7050
búð í góðu steinhúsi. Sér bílastæði. Skipti á
stærri eign koma til greina. V. 4,9 m. 6818
Hrafnhólar - „penthíb.” - út-
SýnL 2jaherb. góð íbúð á 8. hæð í lyftublokk
með stórkostlegu útsýni. íb. er laus nú þegar.
Gott verð 4,3 m. 6789
Valshólar. 2ja herb. mjög falleg íb. á
2. hæð í húsi sem nýl. hefur verið standsett.
Flísar á gólfi. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett
bað. Áhv. 2,2 m. V. 4,8 m. 6727
Vesturberg. Falleg 57 fm lb. á 3. hæð I
nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv.
Laus strax. V. 4,9 m. 6707
Kríuhólar. Um 45 fm falleg íb. á 6. hæð í
góðu fjölbýli. Nýtt parket. Sólhýsi. (b. er nýmál-
uð. Laus nú þegar. V. 3,9 m. 6682
Skúlagata - gott verð. Faiieg 57
fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjölbýlish. íb. hefur verið
talsvert endumýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og bygg-
sj. V. 4,1 m. 6630
Engihjalli - útsýni. Falleg og
björt um 63 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi.
Fráb. útsýni. Vestursv. Allt í toppstandi. V.
5,4 m. 6572
Gaukshólar. 2ja herb. falleg um 55 fm
íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax.
V. 4,9 m. 6957
Frostafold. Mjög falleg 70,7 fm íb. á 1.
hæð í nývíðgerðu lyftuhúsi. Parket. Húsvöröur.
Stutt í alla þjónustu. Gott útsýni. Áhv. ca 3 millj.
veðd. V. 6,3 m. 6749
Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu.