Morgunblaðið - 27.05.1997, Síða 18
Fasteignamiðlunin Berg
18 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
HORFT yfir byggingasvæðið. Einarsreitur sést vel á myndinni, en gert er ráð fyrir, að reiturinn verði vernd-
aður sem sögulegar minjar jafnframt því sem hann hefiir sérstöðu sem gott opið svæði inni í bænum.
Ný einbýlis-
húsabyggð
í hjarla
Hafnarfjarðar
Við Einarsreit í miðju Hafnarfjarðar er
hafín úthlutun á lóðum undir 33 einbýlis-
hús. Magnús Sigurðsson kynnti sér bygg-
ingasvæðið, en umhverfí þess einkennist af
hraunlendi með bölum og bollum.
OBYGGÐAR lóðir inni í rót-
grónum hverfum hafa ávallt
mikið aðdráttarafl fyrir
marga. Öll þjónusta er þá fyrir
hendi í nágrenninu og ekki þarf að
bíða eftir því að skólar og íþrótta-
mannvirki verði reist. Ahugi á nýj-
um lóðum fyrir einbýhshús við svo-
kallaðan Einarsreit í Hafnarfirði,
þarf því ekki að koma á óvart. Þar
við bætist, að byggingasvæðið liggur
á mjög hentugum stað norður af
gamla bænum og einkennist af
hraunlendi með bölum og bollum,
sem eru svo áberandi í Firðinum.
Lóðaúthlutun stendur nú yfir á
byggingasvæðinu, en þar verða
byggð 33 lítil einbýhshús. Svæðið af-
markast af Reykjavíkurvegi, Amar-
hrauni, Smyrlahrauni og Alfaskeiði.
Aðkoma að svæðinu verður að norð-
an frá Amarhrauni eftir Fálka-
hrauni, en frá Reykjavíkurvegi eftir
Kjóahrauni. Vart er ofsagt, að svæð-
ið ligggi í hjarta Hafnarfjarðar nú.
Hönnuður skipulagsins er Sigur-
bergur Árnason arkitekt hjá Húsi
og ráðgjöf, en sú arkitekta- og verk-
fræðistofa sá um alla hönnun bygg-
ingasvæðisins, það er deiliskipulag
og gatna- og holræsahönnun. A
þessu svæði var áður saltfískreitur,
sem nefndur var eftir Einari
Þorgilssyni, útgerðarmanni og
kaupmanni í Hafnarfirði. Einar lét
ryðja hraunið og lagði þar síðan
mikinn reit, sem enn stendur. Hann
er sá eini, sem eftir er af þeirri
miklu mannvirkjagerð, sem stórir
fiskreitir vom fyrram, enda hefur
þessi reitur nú verið friðaður.
Gert er ráð fyrir, að reiturinn
verði vemdaður sem sögulegar
minjar og fái að njóta sín ásamt
svæðinu í kring, en reiturinn hefur
mikla sérstöðu sem gott opið svæði
inni í miðjum bænum. Byggðin í
kring er frá tveimur byggingar-
tímabilum. Fyrir sunnan er gamli
bærinn, sem teygir sig upp eftir
!.
BJARGARSTÍGUR - EINB.
Vorum að fá í einkasölu einbýlishús 110 fm
á tveimur hæðum, m. sérgaröi, verönd,
mikiö endumýjaö, góö staösetning. Verö
7,5 millj.
EINBYLI - MIÐBÆR
Eínbýlishús 110 fm viö Grettisgötu. Húsiö
hefur veriö endumýjaö mikið aö innan og
býöur upp á mikla möguleika. Áhv.
langtlán 4,4 millj. 070138
REYKJAMELUR - MOS.
Gott einbýlish. 140 fm ásamt 33 fm bílskúr.
3 svefnherb., stofa, boröstofa. Góð
staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 12,5
millj. 070129
HRAÐASTAÐIR _ MOS.
Hraðastaðir 4, Mos. Húsið er 123 fm
einbýlishús með 33 fm sambyggðum
bílskúr og 50 fm gróöurhúsi. Húsið skiptist
í stofu, boröstofu og 3 sv.herb. Húsinu
fylgir 3500 fm lóð. Mikið áhv. Verð 12,0
millj. 070041
©5SS 55 30
Bréfsiml 588 5540
Opið laugardaga kl. 10-13
Einbýlishús
STARENGI - FOKHELT
Einbýlishús á einni hæð 138 fm ásamt 40 fm
bílskúr á góðum staö í Grafarvogi, til
afhendingar strax. Húsiö afhendist fokhelt að
innan og fullbúiö að utan, grófjöfnuö lóö.
Vandað og gott einbýlishús. Verð 9,4 millj.
070214
GARÐABÆR - SELTJ.
Höfum kaupendur aö reisulegum
einbýlishúsum í Garöabæ og á
Seltjarnarnesi. í mörgum tilfellum er um
eignaskipti að ræöa.
Raðhús - Parhús
BUGÐUTANGI
ENDARAÐHÚS.
Vorum að fá ( sölu 87 fm endaraðhús viö
Bugöutanga Mos. Húsið skiptist í stofu, 2
svherb. parket á gólfum. Stór gróinn
garður. Verö 7,5 millj. 060161
STÓRITEIGUR - MOS.
Nýtt í sölu! Gott raöhús meö bílskúr samt.
150 fm. 3 svefnherbergi, þvottahús, sér
lóð. Mögulega áhvílandi 6,0 millj. Verð
9,9 mill. 6160 060160
MARKHOLT - MOS.
Einbýlishús 207 fm m. tvöföldum bílskúr 60
fm. Parket, flísar. 5 svefnherb. Fallegur garöur.
HAGSTÆTT VERÐ. 070211
NÁGRENNI REYKJALUNDAR
Vorum að fá í einkasölu 110 fm raðhús viö
Furubyggð. Fullfrágengin vönduö eign, allt
unniö af iðnaöarmönnum. 2 svefnherb., herb.,
hol, stofa, sólstofa og geymsluloft. Verönd 35
fm. Sérgarður með skjólveggjum. Áhv. 6,0
millj. Hagstætt verð. 060158
LINDARBYGGÐ - MOS.
Vorum aö fá í einkasölu raðhús 110 fm'. Stofa,
tvö svefnh., herb. í risi. Suöurgarður m.
verönd. ÁHV. 5,0 MILLJ. VERÐ 8,5 MILU.
060156
RÉTTARHOLTSV. - SKIPTI
Vonjm að fá I einkasölu nýstandsett raðhús
110 fm. Parket, ný eldhúsinnr.
Suðurgarður. Skipti möguleg á 4ra herb.
(búö. Mögul. áhv. 5,7 millj. Verð 8,8 millj.
060152
KÓPAVOGUR - GARÐABÆR
Fyrir ákveöinn kaupanda óskum við eftir
raðhúsi eöa góöri sérhæö í skiptum fyrir
mjög góða 4ra herb. íb. í fjölbýlishúsi í
Kópavogi.
ARNARTANGI - MOS.
Einbýlishús 190 fm m. sambyggöum bílskúr
47 fm. 4 svefnherb. Parket. Eign ( góöu
ástandi og vel staösett. Áhv. 8,2 millj. Verö
13,9 millj. 070137
Sérhæðir
SKELJATANGI
Vorum aö fá í sölu neöri sérhæö alls 94 fm.
íb. skiptist í stofu, 3 herb. baöherb. og
eldhús. Dúkur á gólfum. Áhv. 5,8 millj.
Verð 7,7 millj. 050088
SKEUATANGI - MOS.
Neðri sérhæð, 4ra herb. ib. 94 fm. Eikarparket,
flísar. Vandaðar innréttingar. Suðurgarður
MÖGUL. ÁHV. 5,3 MILU. VERÐ 7,6 MILU.
050067
HLÍÐARÁS - MOS.
Góð efri sérhæö 140 fm í tvíbhúsi. 4 svefnh.
Parket. Svalir í suöur og vestur. Áhv. 6,0 millj.
Verð 9,9 millj. 050044
LEIRUTANGI - MOS.
í parhúsi falleg hæð 120 fm, 4ra herb.
Parket. Sérinng. Suöurgarður. Áhv. 5,7
millj. Verö 8,7 millj. 050037
VANTAR - VANTAR
Okkur bráðvantar góðar sérhæðir með eða
án bílsk. miösvæðis í Reykjavík eða i
Vesturbæ, mikil eftirspurn.
4ra - 5 herb.
SEUABRAUT - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli.
Húsiö hefur veriö klætt með STENI
klæðningu og er ( góðu ástandi. 3
svherbergi. Bílskýli. Áhv. 4,3 millj. Verð
7,3 millj. 030147
BJARTAHLÍÐ - MOS.
Nýkomin (sölu 4ra herb. íb. um 130 fm á 2.
hæð í litlu fjölbýli. Stórar suöursvalir.
Möguleiki á 4 svefnherb. Áhv. 5,5 millj.
Verð 8,5 millj. 3146. 030146
HJARÐARHAGI
Nýkomin (sölu góð 108 fm íbúð á jarðhæó
í fjölbýli. (búöin skiptist í parketl. hol og
stofu, 3 svherb., rúmgott eldhús og
flísalagt baö. Áhv. langtl. 3,7 millj. Verð
7,9 millj. 030145
VESTURBERG - 4RA.
Mjög góö 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3
svefnherb. Parket. Suöursvalir. SKIPTI
MÖGULEG í NÁGRENNI MIÐBÆJAR.
HAGSTÆTT VERÐ. 030080
LAUGARNES - BYGG.SJ.
Rúmgóð 4ra herb. íb. 91 fm á jarðhæð.
Stór stofa, 3 svefnherb. Áhv. byggingasj.
rfk. 3,2 millj. Verö 5,9 millj. 030062
LANGHOLTSV. - RISHÆÐ
Góð 3ja herb. efri rishæð 85 fm. Parket.
Austursvalir. Bílskúrsréttur. Mögul. áhv. 5,2
millj. Verð 7,5 millj. 050081
ÍBÚÐIN ÞÍN!
Hér var meiningin aö auglýsa íbúðina þína
til sölu en þar sem þú varst ekki búinn að
hafa samband í tæka tíð veröum við að
auglýsa hana í næsta blaði. Með öðrum
oröum þá vantar okkur allar gerðir og
stæröir 4-5 herb. íbúöa á skrá.
3ja herb. íbúðir 2ja herb. íbúðir
ÁLFHEIMAR - PENTHOUSE Vorum að fá í sölu stórglæsilega 2-3ja herb. (búð á efstu hæð ( þríbýli við Álfheima. íbúðin er parketlögð og býður upp á mikla möguleika, mikið og gott útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,8 millj. 020153 HÁALEITISBRAUT - LAUS Glæsileg 70 fm endaíbúð með sérinngangi og sór h'ita við Háaleitisbraut. íbúöin er öll nýuppgerð, nýtt eldhús og bað, nýtt eikarparket og nvtt gler að hluta. íbúðin er laus nú þegar. Áhv. millj. Verð 6,3 millj. 010124
URÐARHOLT - LAUS Mjög góð 91 fm íbúö á 1. hæð með suður svölum í litlu fjölbýli við Uröarholt. Flísar og parket á gólfum. Ibúöin er laus nú þegar og eru lyklar á skrifstofu. Verð 7,5 millj. BOLLAGATA Vorum að fá í sölu ágæta 65 fm kjallaraíbúð við Bollagötu. Góður garður. Rólegur staöur. Ekkert áhv. Verð 4,8 millj. 010122
GRETTISGATA - GLÆSILEG
Nýkomin í sölu mjög falleg 67 fm 3ja herb.
íbúð á efstu hæð að hluta til undir súð.
(búðin hefur að hluta til veriö endumýjuö á
mjög smekklegan hátt. Áhv. 2,9 millj. Verð
5,5 millj. 020151
TÓMASARHAGI - ENDURN.
Vorum að fá í sölu 84 fm 3ja herb. jaröhæð
á einum besta stað (vesturbænum. íbúðin
er öll endumýjuð. Nýir gluggar og gler.
Verð 7,1 mill. 020150
KLEPPSVEGUR - 4RA
Rúmgóð 4ra herb. íb. 90 fm á 5. hæö í
lyftublokk. Austursv. íbúöin þarfnast
lagfæringar. Hagstætt verð. 030121
URÐARHOLT - MOS.
Mjög falleg rúmgóð 3ja herb. (b. 91 fm á 1.
hæö í litlu fjölbýlishúsi. Parket, góö
staðsetning. ÁHV. BYGGINGARSJ. 2,2
MILU. 4,9% VEXTIR. 020134
STÓRAGERÐI M/BÍLSKÚR
Rúmgóö 3ja herb. íb. 96 fm á 3. hæð, með 21
fm bllskúr, suöursvalir möguleiki á fjóröa herb.
Ahv. 4,5 millj. Verð 7,6 millj. 020101
FLYÐRUGRANDI - SKIPTI
Okkur vantar tilfinnanlega 3ja herbergja
Ibúð á Flyörugranda I skiptum fyrir sérhæð
með bílskúr við Funafold.
HÁALEITISBRAUT
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 64 fm endaíb. á
jarðhasð í góöri blokk við Háaleitisbraut. Verð
kr.4,9 millj.1121
STARARIMI - TVÍB.
Ný 2ja herb. 72 fm íbúð í tvíbýli við
Stararima. Glæsilega innréttuð. Sér
inngangur. Sérlóö. Verö 6,9 millj.
010120
VINDÁS - 2JA
ENGIHJALLI - 3JA
Rúmgóð nýstandsett 3ja herb. ib. 80 fm i
lyftuhúsi. Húsvörður. Parket, suðaustursv.
Ahv. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. 020148
VESTURBÆR - GÓÐ LÁN
Góð 95 fm endaíbúð við Framnesveg. (búöin
skiptist ( 2 svefnherb., stofu og borðstofu.
Áhv. hagst. lán 5,2 millj. Verð 7,5 millj.
020146
BARÓNSSTÍGUR - 3JA
Vorum að fá í sölu 3ja herb. mikið
endurnýjaða 64 fm íb. á jarðhæð með
sérinngangi. Parket og flísar á gólfum. Nýir
fatask. og eldhinnr. Áhv. 2,4 mlllj. Verð 5,2
millj. 020142
SELÁS - SELÁS
Okkur vantar 2-3ja herb. íbúö t.d. við
Víkurás eða Vallarás í skiptum fyrir lítið
raðhús f Mosfellsbæ.
MIÐBÆR - MOS.
Vel staösett verslunar- og þjónusturými í
miðbæ Mosfellsbæjar. I dag er rekin
fataverslún í húsnæöinu. MÖGULEIKI AÐ
SKIPTA HÚSNÆÐINU í TVÖ RÝMI,
HAGSTÆTT VERÐ. 090026
0
CQ
C
3
*o
E
0
c
.5
0
4-»
0
co
IL
Rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 4. hæð í iitlu
fjölbýlish. AHV. 2,8 MILU. VERÐ 4,7 MILU.
010117
Lóöir, sökklar, bílskúrar
SUMARBUST. - HUSAFELLI
Nýlegur 30 fm sumarbúst. viö Kiðárbotna í
Húsafelli til sölu. Bústaöurinn er í mjög góðu
ástandi. Verð kr. 2,0 millj. Allar nánari uppl. á
skrifst. 150079
Atvinnuhúsnæði
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58, sími 5885530
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitibraut 58, sími 588 55 30