Morgunblaðið - 27.05.1997, Síða 20

Morgunblaðið - 27.05.1997, Síða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Hátækni- borg næstu aldar rís í frumskógi í Malasíu Kuala Lumpur. Rcuter. NOKKUR fremstu margmiðlun- arfyrirtæki heims munu starfa í hátækniborg framtíðarinnar í Malasíu, sem er að rísa á svæði þar sem áður voru frumskógar og plantekrur. Borgin nefnist Cyberjaya og er hugmynd forsæt- isráðherra landsins, Mahathir Mo- hamad. Hvert einasta hús í borginni verður nettengt og öll viðskipti munu fara fram með greiðslukort- um. Borgin er reist í því augnamiði að laða þangað heimsþekkt há- tæknifyrirtæki. Hún mun standa á 7000 hektara „margmiðlunar- svæði,“ sem nefnist Multimedia Super Corridor (MSC) og er hugar- mynd Mahathirs. MSC er 15 km á breidd og 50 km á lengd - á stærð við Singapore - og teygir sig í suð- ur frá Kuala Lumpur til staðar þar sem nýr alþjóðaflugvöllur á að vera. A þeim slóðum er einnig að rísa ný höfuðborg malasíska sam- bandsríkisins, Putrajaya. Fjörutíu og tvö erlend og inn- lend íyrirtæki hafa skuldbundið sig til að starfa í Cyberjaya há- tækniborginni. Þar á meðal eru AT&T, Sun Microsystems og NCR í Bandaríkjunum, Siemens í Þýzkalandi, British Telecommun- ications í Bretlandi og Mitsubishi, Sumitomo og Sharp í Japan. Sæluland margmiðlunar „Cyberjaya verður sæluland margmiðlunarþróunar," sagði Ot- hman Yeop Abdullah, fram- kvæmdastjóri og stjómarformað- ur Multimedia Development Corp, sem hefur umsjón með þróun há- tækniborgarinnar. Staðurinn mun veita stærstu aðilum á sviði marg- miðlunar ákjósanlega starfsað- stöðu og fá þá til að fjárfesta í MSC.“ Þróun borgarinnar verður í höndum Cyberview Sdn Bhd, sam- eignarfyrirtækis fimm aðila í Malasíu og fjarskiptarisans NTT í Japan. Stofnkostnaður er áætlaður 1,4 milljarðar dollara. Óvíða er eins mikið byggt og í Malasíu. Putrajaya, hin nýja.höf- uðborg Malasíu, sem er í smíðum, á að verða fyrsta „pappírslausa stjórnarmiðstöð“ heims. Miðborg Kuala Lumpur, gömlu höfuðborg- arinnar, verður samsafn hárra skrifstofubygginga og þar á meðal er Petronas Twin Towers, hæsta bygging heims og 452 metrar á hæð. Bjartir litir GULIR og appelsínurauðir litir eru afar sumarlegir en fremur lítið notaðir nú. Þetta gæti verið litasamsetning þeirra sem vilja vera f sumarskapi GULLENGI. GR.V 2j;i lierh. Þot'diur II. Svi'iusson IitlL, Ktgg. lasí. I.ilja íiinarsdótti' li antkv.stj. ©OCD O©0© I laraldur K. ( )lason solustióri Snorri (?. Slt'itisson söiuiiiaOur Audur I léAiiistlótlir simavarsla SKÓGARÁS. Góö 65 fm íb. á jarðh. f litlu fjölb. Parket í gólfum suöur garður. Áhv. Byggsj. V.5,9 m. BREKKUHJALLI, SUÐURH. Falleg ca 130 fm hæö f parhúsi. m. úts. til suður. Bflsk. 29 fm 4 svefnh. hiti ( stéttum. Sk. á minna. Áhv 6,3 m. V. 11,5 m. 2002 DIGRANESVEGUR. Björt ca 140 fm fb. á 1. h. og 27 fm bilsk. 4. sv.h. stofa, boröst. og s-svalir m. fallegu úts. V. 9,8 m. 3011 FF ábyrgt Félag fasteignasala Míirkiíiiö okkar <*r ána’gður viöskiptavimir ‘ - • ' V * 'íí s , • .• ' r - t- \ YJ l.'Ss ^ >■-; ‘ *• - ’ , ^' ‘ A ()pió nián. los. 9 I8 • Iahi. I I — 14 • T*'i 5333 444 • I ítx 533 5202 Nú slær hjarta í nýju og glæsil kaffi á könnur li&'iHr ■ 1 FLUTT asölu á Suðurlandsbraut 54, 2. hæð (bláu húsin í Faxafeni) ði. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna. Heitt Við erum staðsett þar sem hjartað slær í fasteignaviðskiptum. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Endaraðh. á tvelmur hæöum og kjallara. Slór Bflsk. Á efri hæð eru 3. svh. m. parketi. Bað m.flfsum. Á aðalhæð 2 samliggjandi slofur m. parketi. S-svalir, nýl. eldh. I kjallara eru 2 svefnh. og stofa. V. 10,5 m. ÁSGARÐUR. 130 fm á 2. hæðum og kjallari. Nýl. eldh.innr. Suður garður. Áhv. 3,5 V. 8,7 m. 3042. FLÓKAGATA - ENGLABORG - LISTHÚS Eitt sórstæðaáta hús f Rvk, byggt 1942 af listmál. Jóni Engilberts. Húsið er 268,8fm Kj. - þv.hús.geymsla, 2 herb, snyrting. I.hæð- góðar stofur, sv.herb, eldhús, bað 2. hæð- stór vinnustofa 5m. lofthæð stórir gluggar, 2 herb, snyrting. Frábær staðsetning. Eign f sórflokki. V. 19,8m Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni KRÓKABYGGÐ. MOS. Mjög snyrtil. 97,2 fm raðh. á einni hæð með góðum garöt. Tvö rúmg. herb. stofa og borðst. góð geymsla og þv.hús. Áhv. 3,6 m. V. 8,7 m. 3089 NJARÐARGRUND. G.BÆ. Fallegt 150 fm hús á einni hæð m. 58 fm bílsk.plðtu. húslð sklptist f 3. sv.h. 2. stofur og sjónv.h. Eldh. m. gegnh. Eikarinnr. Skipti ath. Sórh. eða 4. herb. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 13,6 m. 3029 VALLHÓLMI. Einbýli með tveggja herbergja aukaíbúö og mjög rúmgóðum bílskúr. alls ca 282 ferm. bflskúrin má nota undir lóttan iðnað. Verð 15,9 millj. Skráðu eign þína hjá okkur í dag - hún gæti selst á morgun ! Það er mikið líf hjá okkur núna og eignir hreinlega rifnar út, okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Vertu með og hringdu núna, við skoðum samdægurs þér að kostnaðarlausu. Brú hefur fjölda eigna á söluskrá sem ekki er auglýst hér. Sjón er sögu ríkari - Við prentum út lista eftir óskum hvers og eins og sendum í pósti eða símsendum. Hjá okkur er fullkomnasta tölvukerfið á markaðinum í dag sem gerir okkur kleift að veita seljendum og kaupendum bestu mögulegu þjónustu. HRAUNBÆR Rúmg. 4ra herb. 97 fm íbúö. Góð innrótt f eldhúsi. Sór þvottah. og búr. Steniklædd blokk. 3 herb. og stofa. Áhv. 4,3 m. V. 6,5 m. 3067 HRAUNBÆR MEISTARAVELLIR. Ca 105 fm björt íb. m. s-svölum m.glæsil. úts allt nýtt á baði, snyrtil. íb. Áhv. ca 2. m. V. 7Á m.3034 .UUIJ* -h“k I” EIÐISTORG. 70 fm íb. á 4. hæð m. suður og vestui svölum. Flísar á baði. Parket á gólfum skipt á stærra ath. V. 6,7 m. 3044 FLÉTTURIMI - GRV. Stórgl. ca 90 fm fb. ó jarðh. m. sér garði Parket og Beyki fatask. Baðh m. kari 05 sfurtu fffsal. Áhv. 2,5 m. V. 7,4 m. HRAUNTEIGUR Góð ca 50 fm risíbúö f fjórbýli. Endurnýjaí bað og ný beykiinnrótting f eldhúsi.. Stofa m góðum kvisti. Gott hjónherb. Áhv. Byggsj 480 þús. ATH: Stórlækkað verð 4,4 m. LAUGARNESVEGUR. LÆKKAÐ VERÐ. Björt ca 115 fm íb. á 2. h. f 6. íb. húsi með s- svölum. Sam.inng. m. einni fb. Bílsk. getur fylgt. íb. laus. Áhv. 4,5 m. 5.1% húsb. V. 8,4 m. Björt og falleg íb. í fjölb. m. aukah. f kjall. sen Rúmg. 4ra hert). 97 fm íbúö. Góð innrótt í eldhúsi. Sór þvottah. og búr Steniklædd hægt er að leigja út. Nýl. gler og póstar íb blokk. 3 herb. og stofa. Áhv. 4,3 m. V. 6,5 m. mlkiö endurn. s-svalir. Áhv. húsbr. og b.sj. ct 3,4 m. 6,4 m. 3003 3067 ERTU AÐ KAUPA - Ert þú þreyttur á að leita? Ef þú ert í fasteigna hugleiðingum komdu þá við hjá okkur og leyfðu okkur að létta þér róðurinn við leit á draumaeign þinni Óskalistinn okkar gerir leitina einfalda og ánægjulega, þú gefur okkur forsendur þínar og kerfið sér um að iáta okkur vita þegar óskaeignin þín kemur. NJÁLSGATA. Gullfalleg ca 81 fm íb. á 1. hæð í þríb. íb, öl ný stands. góö lofthæö, rúmg. eldh. og þvottaherb. innan íb. Gullmoli f hjarti borgarinnar. Áhv. 4 m. V. 6,7 m. STÓRAGERÐI. Falleg 82 fm nýstandsett. fb. saml. stofur stórt sv.h. nýtt bað og eldh. V. 6,9 m. 809-1 STÓRAGERÐI. Falleg 82 fm nýstandsett. fb saml. stofur, stórt sv.h. nýtt bað og eldh. V 6,9 m. 809-1 ERTU í SÖLUHUGLEIÐINGUM? Augnablikið er það sem skiptir máli við kaup og sölu á fasteignum. Við höfum lista yfir kaupendur sem bíða eftir réttu eigninni. Við getum verið með kaupanda sem bíður eftir þinni eign. ast til þess að settar verði upp girð- ingar. Til þess að fyrirbyggja skemmdir á gróðri og hrauni, mun Hafnar- fjarðarbær setja upp girðingar til þess að verja ósnortið hraun, kletta, fiskreitinn og vegghleðslur í kring- um hann, áður en framkvæmdimar hefjast. Allur akstur, jarðrask og losun efnis innan afmarkaðs svæðis verður stranglega bannað. - Þessi nýjá byggð á að falla inn í gömlu byggðina í Hafnarfirði, svo að úr verði ein heild, segir Sigurbergur Arnason að lokum. - Svæðið hafði raunar verið skipulagt áður, en þá var þar gert ráð fyrir töluverðri fjölbýlishúsabyggð. Þau hefðu verið í litlu samræmi við byggðina í gamla bænum, sem ein- kennist af einbýlishúsum á litlum lóðum. Því var ákveðið að deiliskipuleggja svæðið upp á nýtt og samræma byggðina. Lóðir byggingarhæfar í júní Að sögn Kristins Magnússonar, bæjarverkfræðings í Hafnarfirði, er LÍTIÐ er eftir af byggingarlóðum innan hefðbundinna marka Hafnar- fjarðar. í Hvaleyrarholti hefur samt verið skipulögð fjölbýlishúsa- byggð, sem mikil ásókn er í. Væntanlega verður byijað að byggja þar í haust. nú verið að Ijúka gatnagerð á bygg- Þrettán lóðum hefur þegar verið út- ingasvæðinu og gert ráð fyrir að lóð- hlutað. - Það er mikill áhugi á þess- imar verði byggingarhæfar í júní. um lóðum, enda er staðsetningin og umhverfið einstakt, sagði Kristinn. - En þessar lóðir em frekar dýrar og það er Ijóst, að það hefur dregið úr eftirspuminni. Þær eru áþekkar í verði og stórar lóðir í Setbergs- hverfinu. Mikil eftirspurn er annars eftir lóðum undir íbúðarhús í Firðinum. Áætlað er, að þar verði byggðar um 120 íbúðir árlega á næstu árum, enda hefur íbúunum fjölgað ört. I lok síðasta árs vom þeir um 18.000 og gert er ráð fyrir, að þeir verði um 19.000 um næstu aldamót. Að sögn Kristins er hins vegar lítið til af lóðum í bænum eins og er. - Það era örfáar lóðir til í Mosahlíð í Setbergslandi, sagði hann að lok- um. - í Hvaleyrarholti hefur verið skipulögð fjölbýlishúsabyggð. sem mikil ásókn er í. Væntanlega verð; ur byrjað að byggja þar í haust. I Hvaleyrarhrauni er hins vegar enn nokkuð af óúthlutuðum lóðum. Næstu stóm byggingarsvæðin í Firðinum em áformuð ofan Reykja- nesbrautar í nágrenni Ástjarnar fyrir sunnan núverandi byggð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.