Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 21

Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ JL ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 C 21 ◄ FOLD fasteigna'sala Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík rsson viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali Opid virka daga kl. O - IS. Sínii 552 1400 - Fax 552 1405 Anney Bæringsdóttir, Einar Guðmundsson, Finnbogi Hilmarsson, Kristín Pétursdóttir, Rakei Viðarsdóttir Viðar Böðvarsson, Þorgrímur Jónsson, Ævar Dungal. I ínlu lishus Stigahlíð Ca 260 fm einbýli á einni hæð á besta stað í bænum. 5 svefnherb. Tvær stórar stofur. Parket og flísar á gólf- um. Stór garður i mikilli rækt. Verð 19,5 millj. 2808 Hverafold Mjög vandað og glæsiiegt ca 215 fm einbýli á sérstaklega góðum út- sýnisstað. Björt og falleg stofa, 4 herbergi. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innrétt- ingar. Ca 35 fm óinnréttað rými á jarðhæð. V. 15 millj. Skipti á minna 2206 Njálsgata Einstakt tækifæri Lítið einbýlishús ca 50 fm í hjarta borgarinnar. Húsið hefur verið endurnýjað frá grunni, m.a. klætt að utan, allar lagnir nýjar, raf- magn, hiti, gler og gluggar, þak ofl. Sjón er sögu ríkari. 2787 Sævargarðar Giæsiiegt ca. 240 fm einbýlishús á einni hæð með stórum bíl- skúr. Húsið skiptist m.a. i 3 stofur og 5 svefnh. Vandaðar innrétt. Parket, arinn og mögul. á sauna. Stór og gróinn garður með sundlaug. Verð 18,5 m. 2865 Hjallabrekka Glæsilegt ca 240 fm ein- býli á góðum útsýnisstað. Ðúið er að skipta út eldhúsi. Glæsilegur sólskáli með fallegum ami. Vandaðar flísar og parket. Góður garð- ur í rækt. Sjón er sögu rikari. 2925 Reykjabyggð Ca156fm fallegteinb. á góðum stað. Arinn í stofu. Góður garður og suðurverönd. Ca 58 fm bílskúr. Skipti á minna ath. Áhv. ca 4 millj. Verð 13,9. 3 Varmahlíð - Hveragerði varma- hlíð 1. Mjög gott ca 115 fm einbýli með fal- legum garði. Skipti á 2-3ja herb. íb. í borg- inni. Frábært verð, aðeins 6,9 millj. Ein- stakt tækifæri. 2215 Fýlshólar Stórglæsilegt 2ja ibúða hús með fallegu útsýni. Góðar innr. Fallegur garður. Bílskúr með öllu. Áhv. langtímalán. Verð 18,5 millj. Möguleg skipti á eign í Mosfellssveit. 2499 Unnarbraut Stórglæsilegt 9 herb. ca 250 fm einbýlishús á besta stað á Seltjamar- nesi. Möguleiki á 2 (búðum. Falieg gólfefni og innréttingar. Rúmg. bílskúr. Ýmis skipti koma til gneina. Verð aðeins 16,9 millj. 2498 i:ii hus Tjarnarmýri Ca 330 fm nýlegt raðhús í botnlanga. Húsið er allt innréttað með þýskum mjög vönduðum innréttingum og er glæsilegt ( alla staði. Fullt af herb. og stofum. Parket og flísar á öllu. Arin í stofu, mikil lofthæð. Áhv. 5 millj. 2827 Rauðagerði Mjög góð og vel skipul. 318 fm sérh. á þessum friðsæla og fallega stað. Eignin skiptist i efri og neðri hæð ásamt mögul. á skrifst. og lager á jarðhæð. ÞESSA EIGN VERÐUR ÞU AÐ SKOÐA STRAX. 865 Nýbýlavegur Nýuppgert parhús 2 tveggja herb. íb. ca 62 fm, nýjar innrétting- ar og fl. Áhv. langtíma lán. Verð aðeins 6 millj. 2523 Brekkusel 2ja íbúða hús. Gott ca 250 fm endaraðhús á góðum stað ásamt 23 fm bílskúr. Húsið er nýlega klætt að utan. Séri- búð (ca 80 fm mögul.) á jarðhæð m. sérinng. Efri íbúðin um 150 fm á 2 hæðum. Verð 13,7 millj. SKIPTI Á MINNA. 2852 Vesturberg Vorum að fá í sölu mjög gott ca 190 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með bilskúr. Parket, flisar, 40 fm sólar- svalir, glæsilegt útsýni. Áhv. góð lán. Verð 12,3 millj. 2788 Norðurfell Stórgl. 2ja íbúða endaraðh. Aðalíb. m. parketi og flísum. 2 stofur og 4 herb. Sauna og stór flfsal. sólskáli. Góður bílskúr. Góð 3ja herb. séríbúð i kj. Góð til útleigu. Lækkað verð. 718 Unufell Vel skipulagt 126 fm raðhús á einni hæð, auk 22 fm bílskúrs. 3 svefn- herb., stofa og borðstofa sem mögulegt er að breyta í svefnherb. Góðar innr. Suður- verönd. Suðurgarður. 871 Nesbali gamla góða nesið 135 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 26 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. og stofa. Parket og flísar á gólfum. Sólskáli og garður i rækt. Húsið er nýmáiað að utan Áhv. ca 3 millj. Verð 14,5 millj. 2783 Leiðhamrar Gott útsýni og nóg pláss fyrir aila. 7 herb. parhús ásamt bílskúr. Áhv. ca. 3,7 millj. Verð aðeins 12,9 millj. Mögu- leg skipti á minna. 2303 Htvðii Melás Garðabæ. Vorum að fá í sölu glæsilega ca 90 fm neðri sérhæð með bíl- skúr í góðu tvíbýli. Björt og góð stofa, 2 svefnherb. og vinnuherb. Garður í suður, fallegt útsýni. Áhv. 4,3 í byggsj og húsbréf. Verð 8,7 millj. Skipti á minna. 2855 Nökkvavogur Vorum að fá í sölu glæsilega og mikið endurnýjaða ca 105 fm hæð í fallegu húsi á þessum eftirsótta stað. Parket, flísarog suðursvalir. Verð8,9 millj. 2841 Sigluvogur Vorum aö fá i einkasölu glæsilega ca 115 fm efri sérhæð á þessum frábæra stað. Tvö til þrjú svefnherbergi, Bjartar og góðar stofur. Frábært útsýni. Verð 9,5 millj. Ath skipti á minna. 2922 Norðurstígur Hús með sál! Sérlega gott og mikið endumýjað ca 120 fm hæð og ris. Nýjar innréttingar, nýjar lagnir, raf- magn o.s.frv. 2 stofur og 4 herbergi. Mjög björt og falleg eign. Einnig fylgir 40 fm rými í kjallara. 2928 Suðurgata Ca 180 fm neðri sérhæð með bílskúr., þrjú svefnherb. og tvær stofur. Marmari og parket á gólfum. Fallegt útsýni. Fallegur garður i mikilli rækt. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. Verð 11,9 millj. 2873 Vallarbraut 5 herb., ca 105 fm neðri sérhæð á Seítjamarnesi. þrjú svefnherb. með parketi og dúk. Tvær stofur með par- keti. Mjög stórt eldhús með búri. Steypt bilskúrsplata. Verð 8,5 millj. 2801 Fífurimi Björt og skemmtileg sérhæð með mikla möguleika. Rúmlega 20 fm bil- skúr. Áhv. ca 6,2 millj. Verð 8,8 millj. Öll skipti skoðuð. 2861 Tómasarhagi Rúmgóð hæð. 4 svefnherbergi og 2 stofur. Bílskúrsréttur. Arinn og ágætt útsýni. Verð 11,8 millj. 2643 lt:l (1 hoi'1u'I!M:1 Lundarbrekka Vel skipulögð 4ra-5 herb. ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. þvottahús innan íb. Gott herbergi í kjallara. Áhv. 2,5 byggsj. Verð 7,4 millj. Mögul. skipti á sérbýli. 2810 Jörfabakki Mjög glæsileg 4ja her- bergja endaíbúð með góðu aukaherbergi í kj. 2-3 svefnherbergi og þvottahús inn í íbúð. Parket, flísar á gólfum. Stórar og góðar suðursvalir. Lóðin er nýuppgerð og einstaklega barnvæn og skemmtileg. Áhv. góð lán. 2888 Hraunteigur góö ca 112 fm risíbúð alveg við Laugardalinn. 4 svefnherb., stofa og borðst. Suðursvalir með fallegu útsýni. Velux-þakgluggar. Góð staðsetning. Verð 8,4 millj. 550 Dalbraut Góð ca 114 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð i litlu fjölbýli. 3 svefnherb., 2 góðar stofur og tvennar svalir. Góður 25 fm bílskúr. Hús og sameign nýlega standsett. Maka- skipti á minna. Verð 8,9 millj. 269 Engihjalli Mjög góð ca 97 fm íbúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Parket og flisar á gólf- um. Rúmgóð stofa m. útgangi á suðaust- ursvalir. Ahv. ca 4,4 millj. Verð 6,9 millj. 2558 Holtsgata Mjög rúmgóð og falleg íbúð í 4ra íb. stigahúsi í gamla, góða vest- urbænum. Nýlegt gler og gluggar. Afgirtur garður, svalir. Verð 7,4 millj. 2766 Blöndubakki Vel skipulögð ca 115 fm íbúð í góðu húsi. 3 svefnherb. og góö stofa. I kjallara er gott aukaherb. Ahv. byggsj. ca 3,6 millj. Verð 7,9 millj. 2574 FlÚðasel Góð og björt 93 fm ibúð á 3. hæð. 3 svefnherb. og stofa með fallegu út- sýni í suður. Suðursvalir. Góð gólfefni. Ný- lega standsett þak. Gott leiksvæði fyrir börnin. Bílskýli. Lækkað verð 7,4 millj. 2010 Grandavegur Guiifaiieg “penthou- seíbúð” á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum. Sérlega vandaðar innréttingar. Góðar suðursvalir. 2-3 svefnherb. Toppí- búð i vesturbæ. 2539 Hraunbær Stórog björt 112 fm ibúð á 1. hæð. 3 svefnherb. og stór stofa. Tvennar svalir. Parket á holi, gangi og stofu. Rúmgott eldhús með borðkrók. Mögul. skipti. Verð 7,9 millj. 2188 Krummahólar stór og björt 132 fm „penthouse” (b. á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. 4 svefnherb. og 2 stórar stofur. Stórar austursvalir. 24 fm stæði i bíl- geymslu. Áhv. 3,3 miilj. byggsj. Verð að- eins 8,9 millj. 961 Engihjalli Ca 100 fm 5 herb. íbúð á fjórðu hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Fjög- ur svefnherb. og stofa. Frábært útsýni í all- ar áttir. Tvennar svalir. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,9 millj. 2857 Fálkagata Falleg 93 fm ibúð á 1. hæð. 2 barnaherb. & rúmgott hjónaherb. m. skápum. Stór stofa m. suöursvölum og eldhús m. nýlegri innréttingu á tveimur hliðum. V. 7,8 millj. Skipti á stærra eða minna koma til greina. 2225 Grandavegur Gullfalleg og sérlega glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Sérsmíðaðar innrétt- ingar og skápar. Toppeign á góðum stað í vesturbænum. Áhv. 3,5 millj. í byggsj. Verð 10,9 millj. 2595 Flúðasel Björt og falleg ca 93 fm íbúð. Flisar og parket á gólfum. Rúmgott eldhús. Stæði i bilageymslu. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Seljandi tilbúinn að lána all- ar eftirstöðvar! Verð 7,4 millj. 2919 Grettisgata Mjög góð ca. 110 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. 2 svefnherb. og 2 stofur. Möguleiki að út- búa 2 jafn stórar íbúðir. Ibúðin var tekin i gegn fyrir um 2 árum. Ca. 28 fm útihús fylgir sem gefur ýmsa möguleika. V. 9,2 millj. 2453 Hraunbær kjarakaup. Rúmgóð 108 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Nýmáluð sameign m. nýjum tepp- um. Aukaherb. í kjallara með aðgangi að salerni og sturtu. Áhv. 6,1 m. Verð 7,8 m. 959 Hrísrimi Falleg ca 96 fm ib. á annarri hæð ásamt bílg. Flísar og parket. Suð- austursvalir. Nýl. innr. Mjög góð sameign. Áhv. 5,6 millj. húsbréf. Verð 8,4 millj. Milli- gjöf aðeins 2,8 millj. 621 Eyjabakki Vel skipulögð ca 90 fm íbúð. 3 herb. og stofa. fbúðin er hin boð- legasta í alla staði. Verð aðeins 7,1 millj. Góð eign. 2132 Lindarsmári Gullfalleg ca 95 fm íbúð á jarðhæð. 2 góð herb. og stofa. Ma- hóní-hurðir og fataskápar. Vönduð eikar- innrétting i eldhúsi. Glæsilegt flisalagt baðherb. Sér suðurverönd. íbúðin er ný og á hana vantar gólfefni. Verð 7,9 millj. 2851 Dúfnahólar Mjög góð ca 70 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. 2 góð svefnherb. Flís- ar og teppi á gólfum. Yfirbyggðar svalir. Snyrtileg sameign. Góð ibúð á góðum stað. Verð 6,2 millj. Áhv. 3,8 millj. SKIPTI Á STÆRRA í SAMA HVERFI KOMA TIL GREINA. 2738 Gnoðarvogur Björt og skemmtileg ca 70 fm endaíbúð í góðu fjölbýli í austur- bænum. Nýlega standsett bað o.fl. Sv. svalir - útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,7 millj. góð lán. Verð 5,9 millj. 2759 Hverfisgata Vel skipulögð ca 82 fm íb. i hjarta borgarinnar. Parket. Ný eld- húsinnrétt. þvottaaðst. í ib. Uppþv.vél. Verð 6,2 millj. 2635 Holtsgata Falleg 3ja herbergja íbúð með aukaherbergi í risi, í góðu fjórbýlis- húsi i vesturbænum. Nýtt parket og ný- standsett baðherbergi og eldhús. Áhvilan- di góð lán. Ekkert greiðslumat. 2885 Rauðalækur Björt og falleg ca 85 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð/kj. á þessum eftirsótta stað. Ibúðin er talsvert endurnýjuð, m.a. nvlegt parket og bað- herbengi standsett. Ahv. 3,7 millj. Góð lán. Verð 6,7 millj. 2921 Smyrilshólar Mjög falleg ca 80 fm íbúð í góðu fjölbýli i barnvænu umhverfi. Góðar suðursvalir. Stutt i alla þjónustu. Áhv. 3,2 góð lán. Verð 6,4 millj. 2882 Grensásvegur Ágæt ca 72 fm íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Austursvalir. Björt góð stofa. 2277 Hraunbær Hugguleg ca 63 fm íbúð á 3. hæð. Parket. Suðursvalir. Endurnýjað eldhús. Tilvalin íbúð fyrir fólk sem vill njóta þess að vera úti í náttúrunni. Hestar o.s.frv. Verð 5,7 millj. 2798 Klukkuberg Gullfalleg ný ca 75 fm íbúð með sérgarði í suður. Massíft parket á öllu. Glæsilegt baðherb. með flísum. Góð herb. Stæði í bilageymslu. Frábært útsýni yfir Hfj. 2927 Holtsgata Snyrtileg 85 fm 3ja herb. íbúö á tveimur hæðum. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir með útsýni. BÍL- SKÝLI. Áhv. 5 millj. Verð 6,95 millj. 2835 Kóngsbakki Sérlega góð ca 82 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði. Rúmgóð stofa og björt herbergi. Parket. Hús (mjög góðu lagi. Verð aðeins 6.490 þús. 2399 Næfurás Gullfalleg ca 95 fm íbúð á 3. hæð I góðu húsi. Fallegt eldhús með vönduðum innr. Stofa með frábæru útsýni til Bláfjalla og Hengils. Suðursvalir. Park- et. Fallegt baðherb. Bílskúrsplata fylgir. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. 2829 Nýbýlavegur Hugguleg ca 70 fm íbúð á 1. hæð. Rúmgott eldhús. Björt stofa. þvottahús innan íbúðar. Góður lok- aður garður. Hús í mjög góðu ásigkomu- lagi. Verð 5,9 millj. 2926 Dúfnahólar Virkilega góð 73 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, rúm- góð stofa m. útgang á yfirbyggðar svalir. Verð 6,1 millj. Áhv. hagstæð lán. 2447 Gnoðarvogur Ca 68 fm gullfalleg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð i nýlega við- gerðu fjölbýli. Nýuppgert baðherbergi. Parket á aliri íbúðinni, góð eign á góðum stað. Verð 5,9 m. 2610 Hraunbær - byggsj. vei skipuiögð og björt 73 fm íbúð á 2. hæð. 2 rúmgóð svefnherb. og stór stofa. Parket. Húsið ný- lega klætt að utan. Hiti í tröppum. Áhv. byggsj. kr. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. 648 Eiðistorg 3ja herb. íb. m. útsýni. Ný- uppgerð. Parket á gólfum og vandaðar innr. Stutt í verslun og þjónustu. Verð 7,9 millj. Góð íbúð. 2904 Hverfisgata 3ja - 4ra herbergja íbúð á 2 hæð. í þríbýli. Stór og rúmgóður bíl- skúr. Parket á gólfum, fallegar innréttingar. Tilboð óskast. Ýmis skipti. 2192 Laugavegur Nýstandsett ibúð á 3. hæð, 3 svefnherbergi. Ágætt geymsluloft yfir íbúð. Rúmgott baðherb. og eldhús. Verð aðeins 5,8 millj. 2191 Meistaravellir Stórglæsileg 3 her- bergja íbúð á 4. hæð með góðu útsýni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Einstak- lega vandaður garður með leiktækjum og snyrtileg sameign. 2903 Veghús Rúmgóð íbúð ásamt bílskúr í nýlegu húsi. þvottahús og geymsla innan íbúðar. Góð verönd með möguleika á sól- skála. Möguleg skipti á stærra í Grafarvogi ca 130-140 fm. Verð 9,5 millj. Áhv. byggsj. 5,0 millj. 2151 Grundarstígur Gullfalleg ca 63 fm á annarri hæð í gamla Verslunarskólahús- inu. í þessari íbúð er allt nýtt og sérlega vandað. Vönduð gólfefni og innréttingar. Suðursvalir. Falleg íbúð i húsi sem á sér sögu. Sjón er sögu ríkari. 2924 Bugðulækur 2ja herbergja ibúð á 2. hæð á frábærum stað við Bugðulæk. Mjög góð fyrstu kaup. Verð 4,8 millj. 2825 Ugluhólar Ca 65 fm, 2 herb. íbúð á fyrstu hæð. Til greina kemur að greiða út- borgun á allt að tveimur árum og/eða að taka bíl uppí sem útborgun (helst jeppa). Áhv. 2,5 millj. Verð 5,2 millj. 2831 Laugavegur Ca 74 fm íbúð með 2 stórum herbergjum. Snýr ekki út að Lau- gav. Parket. Stórir skápar. Sameign nýtek- in i gegn. Áhv. 1,0 millj í byggsj. Verð 4,6 millj. 943 Njálsgata Björt og skemmtileg ca 70 fm risíbúð í miðbænum. Parket og flisar á gólfi. Frábært útsýni. Suðursvalir. Áhv. 3,2 millj. Verð aðeins 5,3 millj. 2866 Asparfell Rúmg. og björt ca 48 fm Ib. í nýlega viðgerðu húsi. Góðar suðursvalir með frábæru útsýni. Mjög gott skipulag. Gervihnattasjónvarp o.fl. 540 Njálsgata Björt og falleg, mikið upp- gerð ca 50 fm i risi. Nýtt gler. Hús nýlega viðgert. Gólfefni endurnýjuð. Ibúðin er 2ja til 3ja herb. Ekki missa af þessari. 2768 Skúlagata - ris Rúmgóð ca 54 fm risibúð sem býður upp á mikla möguleika. Nýtt gler. Yfirbyggðar suðursvalir o.fl. 2298 Asparfell GÓÐ FYRSTU KAUP. Falleg 50 fm 2ja herb. íbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Húsvörður í húsinu. Gervihnattasjónvarp. þvottah. á hæðinni. Áhv. 2,7 milij. í Bygg.sj. gr.byrði 14 þ. á mán. Verð 4,5 millj. 2785 Hraunbær ódýr-ódýr mjög góð fyrstu kaup falleg 2ja herb. á 3. hæð i neðri hluta Hraunbæjar. Skipti á bíl kæmi til greina, Áhv. 2,8 millj. Verð 4,2 millj. 2872 Laugavegur utii 2ja herb. ibúð í bakhúsi við Laugav. Öll nýuppgerð, þak, gluggar, gler, pípur, rafmagn, innréttingar, gólfefni og baðherb. Auðveld fyrstu kaup. Ahv 1,8 millj. Verð 3,7 millj. 2604 Vallarás 2ja herb. íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi. Svalahurð beint út í garð. Glæsi- legar Porsalanostra-flísar á stofu, holi og eldhúsi. þvottahús og geymsla á hæðinni. Áhv. 3,5 m. Verð 5,2 m. 2840 Engjasel 2ja herbergja íbúð á góðum stað. Parket á gólfum, nýleg innr., bað- herb. með flísum i hólf og gólf. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,3 millj. 2804 Klapparstígur Falleg 52 fm mikið endurnýjuð 2ja herb. risíbúð. Parket og flisar á gólfum. Björt stofa. Áhv. 3 millj. langtíma lán. Verð 4,4 millj. 2905 Kleppsvegur Snyrtileg ca 60 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. (búðin snýr öll í suður. Tengt fyrir þvottavél á baði. Laus strax. Verð 4,9 millj. 2754 Sogavegur Vorum að fá sérlega fal- lega 2ja herbergja, sér hæð í einkasölu. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Sérgarður. Húsið er álklætt að utan. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 4,9 millj. 2837 Eiðismýri Björt og falleg ca 100 fm endaíbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Tvær bjartar stofur. Parket. Flísar á baði. Gengið út á verönd frá stofu. Áhv. ca 3,5 millj. 2832 S 11111:11 1111 s t ;10 í 1 Kvistalundur Fallegur ca 70 fm sumarbústaöur á Þingvöllum. 2 herb. og rúmgóð stofa. Góður bústaður á góðu verði. Öll skipti skoðuð. Nýárstilboð! 2724 Vts iniiiihiisim'iU Smiðshöfði Mjög gott 200 fm á 2. hæð húsnæði í góðu iðnaðar- og viðsk.hverfi. Húsnæðið er tilbúið til innrétt- inga og býður upp á ýmsa möguleika. Hagstæð greiðslukjör og skipti. \ferð 6 millj. 153 Smiðshöfði Rúmlega 200 fm at- vinnuhúsn. á 3. hæð tilbúiö til innréttinga. Hentugt fyrir ýmiskonar starfsemi. Hag- stæð greiðslukjör Verð 6 millj. 167 VÖIvufell Mjög gott 101 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð, í þjónustukjarna sem þjónar stóru hverfi. Húsnæðið skiptist i verslun, skrifstofu, eldhús og stóra geym- slu. Ýmsir möguleikar á verslunar- eða þjónusturekstri. 953 í Miiithuu Vættaborgir Vorum að taka í sölu einbýli í smíðum á góðum útsýnisstað. Húsið er á 2 hæðum ca 200 fm ásamt inn- byggðum bílskúr. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan m. grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan. Verð 9,9 millj. 2585 Tinnuberg Ca 170 fm parhús á tveimu; hæðum í smíðum. Skilast tilb. að utan og fokhelt að innan eða meira. Teikn- ingar á skrifstofu Foldar. Verð 8,9 millj. 2878 Vörðuberg Ca 170 fm raðhús á tveimur hæðum i smíðum. Skilast tilb. að utan og fokhelt að innan eða meira. Teikn. á skrifstofu Foldar. Verð 8,9 millj. 2877 Gullsmári Vandaðar 3ja og 4ra herb. íb. í 3ja hæða húsi til afh. í sumar. íb. selj- ast fullbúnar án gólfefna. Verð 7,3 millj. og 8,3 millj. Góðir greiðsluskilmálar. íbúðir af- hendast f júli '97. Nánari uppl. á skrifstofu. 2653

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.