Morgunblaðið - 27.05.1997, Síða 24

Morgunblaðið - 27.05.1997, Síða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Kirkja og kirkjuskrúð Smiðjan ✓ I Þjóðminjasafninu stendur nú yfír sýning á miðaldakirkjum hér á landi og í Noregi. Bjarni Ólafsson kynnti sér sýninguna. LAUGARDAGINN fyrir hvíta- sunnu var hátíð á Þjóðminja- safninu við Suðurgötu. Forseti Is- lands, herra Olafur Ragnar Gríms- son, opnaði sýningu sem þar stend- ur nú yfir og ber heitið: KIRKJA OG KIRKJUSKRÚÐ. Þór Magnússon þjóðminjavörður bauð gesti velkomna og lýsti dag- skrá og sýningu. Menningarmála- ráðherra Noregs Turid Birkeland og Björn Bjarnason menntamála- ráðherra íslands fluttu ávörp. Hamrahlíðai'kórinn söng af al- kunnri snild undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur gömul sálmalög. Kór- inn kom syngjandi niður stigann í upphafí samkomunnar og söng Upp- hafsstef úr Þorlákstíðum. Þá söng kórinn: Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, eftir Kolbein Tuma- son, lag Þorkels Sigurbjömssonar. Að loknum ræðum mennta og menn- ingarmálaráðherra beggja landanna, Turid Birkeland og Björns Bjama- sonar, söng kórinn: Heilagi Drottinn himnum á, úr Himnodiu, frá 1689. Að lokinni ræðu forseta Islands, Olafs Ragnars Grímssonar sem opn- aði sýninguna, söng kórinn aftur upphafsstefið úr Þorlákstíðum. Söngur kórsins var frábærilega vandaður og féll afar vel að þeirri hátíð sem þarna fór fram. Tveir norskir tónlistarmenn fluttu einnig tónlist, dómorganist- inn í Osló Kore Nordstoga, lék á lít- ið orgel, sem fengið var að láni hjá Björgvini Tómassyni orgelsmið á Blikastöðum, smíðað af honum og Per S. Björkum fiðluleikari lék á tvenns konar fiðlur, gamla harðang- ursfiðlu og á venjulega fiðlu. Að loknum þessum ræðum og tónlistarfiutningi flutti forseti Is- lands Olafur Ragnar Grímsson stutta ræðu og að henni lokinni lýsti hann sýninguna opnaða. LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI: 533 * 1111 fax 533 *1115 Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugardaga frá kl. 11 - 14. 2ja herbergja BLIKAHÓLAR NÝTT Mjög hiýieg og vel skipulögð 60 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni yfir borg- ina. Nýuppgert baðherbergi, með tengi f. þvottavél. Verð 4,9 m. Áhv. 3,5 millj. LJÓSHEIMARV. 4,8 M. Vel skipulögð 2ja herb. ibúð á efstu hæð í lyftuhúsi. Nýtt gler í húsinu. Baðh. og eldhús ný- lega tekið í gegn. Parket á stofu. Frá- bært útsýni. LAUGARNESVEGUR NÝTT Björt og snyrtileg, ca 46 fm íbúð á jarðhæð, ásamt stórum bílskúr með góðri vinnu- aðstöðu. Nýjar rafmagns- og hitalagn- ir í húsinu. Verð 4,9 m. Brekkustígur. 70 fm. V. 6,2 m. Skúlagata. Risíbúð. V. 3,3 m. Æsufell. Ákveðin sala. V. 4,6 m. 3ja herbergja AUÐBREKKA ENGIN ÚTBORGUN Mjög góð íbúð á efstu hæð í þríbýlis- húsi. Nýtt ofnakerfi í húsinu. Stórt og rúmgott eldhús. Stofugluggar í vestur og suðurátt. Góð eign á frábæru verði, 5,5 m. Engin útborgun og greiðslu- byrdi um 45.000 á mánuði SAMTENGD SÖLUSKRÁ o ÁSBYRGI fij steÍRnásaU kSU l4MgfeWi1t!i1gl !L"i533-liÍÍ HSBsaaean ,»533-1115 BARÐAVOGUR V. 8,4 M. Reglulega góð 80 fm íbúð á aðalhæð i þríbýlis- húsi . Nýleg eldhúsinnréttirig og inni- hurðir. Skipt hefur verið um gler og pósta í flestum gluggum. 30 fm bílskúr fylgir íbúðinni. VINDÁS FRÁBÆRT ÚTSÝNI Ca 83 fm, glæsilega innréttuð íbúð á 3. hæð (efstu), ásamt stæði í bílageymslu. Þvottahús á hæðinni. Áhvílandi 2,2 millj. í hagstæðum lánum. LAUS STRAX. Verð 6,9 millj. Ásgarður. M/bílskúr. V. 6,6 m. Hlunnavogur. Góð rishæð. V. 7,1 m. Kleppsvegur. Mikið endurn. V. 6,3 m. 4ra herbergja og stærri HRAFNHÓLAR NYTT Rúmgóð 83 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Tengtfyr- ir þvottavél á baðh. Góð og vel um- gengin eign. "Barnvænar" svalir út af stofunni. Verð 6,4 millj. JÖRFABAKKI V. 7.6 M. Falleg 4-5 herb. íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli sem ekki þarfnast viðhalds. Nýleg beyki eldhúsinnrétting. Parket og dúk- ar á gólfum. Sér þvottahús. Aukaherb. í kjallara. Dunhagi. M/bílskúr. V. 7,9 m. Kaplaskjólsvegur. 83 fm. V. 7,3 m. Ofanleiti. M/bílskúr. V. 10,2 m. Sérhæðir HLÍÐARNAR HEILLA! Hæð og ris í Barmahlíðinni Glæsileg hæð með þremur rúmgóðum stofum, yfirbyggð- um svölum út frá eldhúsi og stórum herbergjum með miklu skápaplássi. Sér íbúð í risinu, fimm herbergjal Ný- legt þak og þakgluggar. Góð eign á frá- bærum stað. BORGARHOLTSBRAUT V. 9,5 M. 113 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýli. 2 stofur og 3 svefnherbergi (möguleiki á 4 svefnherbergjum). Sérinngangur, sér- hiti, sérþvottahús. 36 fm bílskúr. Mikið skápapláss. Góðar innréttingar. MELÁS NYTT Mjög góð ca 140 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Fjögur svefnherbergi. Parket á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Skipti möguleg á minni eign. Eignaskiptayf irlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. V.? -v.v ÞJÓÐMINJASAFN íslands réðst í að láta byggja líkan af miðaldadómkirkju í mælikvarðanum 1:20. Merkileg sýning Þar með var opnuð merkileg menningarsöguleg sýning í Þjóð- minjasafni Islands. Frændþjóðirnar standa báðar að því að kosta þessa sýningu og leggja fram efni til hennar. Hörður Agústsson, myndlistar- maður og arkitekt, er löngu þjóð- kunnur maður fyrir störf sín við rannsóknir á gamalli íslenskri húsa- gerð. Hann ferðaðist víða um landið og mældi upp og teiknaði gömul hús, safnaði af þeim ljósmyndum og skráði lýsingar á þeim. Lýsti veggjahleðslum, þakviðum, stoðum, stífum, bitum og sperrum o.s.frv. Þjóðminjasafn Islands réðist í að láta byggja líkan af miðaldadóm- SIGTÚN NYTT Sérlega glæsileg eign á góöum stað. Ca 120 fm sér- hæö (miðhæð) ásamt bílskúr. Flís- ar og parket á gólfum. Glerveggur í holi. Tvær stofur, arinn. Þrjú svefnherbergi og 15 fm aukaher- bergi í kjallara. Teikningar og frek- ari upplýsingar á Laufási. Hraunteigur. Rishæð. V. 7,9 m. Jöklafold. Glæsileg hæð. V. 9,3 m. Laugavegur. 110 fm hæð. V. 6,5 m. Raðhús - Einbýli HÁALEITISBRAUT TVÆR ÍB. Hér þarf ekki að rífast um plássið ... ca 300 fm glæsieign á tveimur hæð- um. Á jarðhæð er séríbúð fyrir af- kvæmin og húsbóndaherbergi með bar og öllu tilheyrandi. Freist- andi, ekki satt? Verð 17,5 m. ATH: margvíslegir skiptimöguleikar. Flúðasel. Endaraðhús. V. 10,9 m. Hverafold. Einb. á einni hæð. V. 13,9 m. Stararími. Tvær íbúðir. V. 13,4 m. Nýbyggingar B0LLAGARÐAR kirkju í mælikvarða 1:20. í einni af Skálholtsbókum Hins Islenska bók- menntafélags: SKÁLHOLT, kirkj- ur, er góð lýsing á dómkirkju sem þar er nefnd Gíslakirkja. Lýsing og teikningar eru unnar af Herði Ágústssyni og stuðst við rannsóknir fræðimanna á uppgreftri og ritaðar heimildir um kirkjur í Skálholti. Hjörleifur Stefánsson arkitekt stjórnaði verkinu við byggingu þessa líkans, í samráði við Hörð Ágústsson. Smiðir líkansins voru Gunnar Bjamason og Leifur Ebenezerson. Þeir sem sjá þetta líkan af dóm- kirkju í Skálholti frá 16. öld, verða flestir undrandi yfir stærð og gerð hússins. Margir spyrja: hvernig var hægt að byggja svo stóra kirkju hér SELÁSBRAUT Raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Skilast tllbúin til innréttinga eða fullbúin. VÆTTAB0RGIR Raðhús. Gott verð: 11.060.000 fullbúin, tilbúin til innr. 9,4 m. og rúml. fokheld á 8,6 m. Lóðir ÁSLAND - M0SF. Lóð undir einbýlis- hús. Öll gjöld greidd. HELLUVAÐ Heilsárshús eda sumar- höll. Glæsilegt timburhús með steypt- um kjallara sem stendur á 1 ha eignar- lóð við Hellu. Húsiö er i góðu ástandi og lóð er ræktuð. Glæsilegur hlaðinn arinn í stofu. Ca 16 fm sólstofa. Sauna- klefi í kjallara. Frábært útsýni til allra átta. Nánari upplýsingar á Laufási. á landi á þessum árum? Ekki hafa fundist ritaðar heimildir um bygg- ingarár Gíslakirkju. Ögmundar- kirkja sem stóð þar næst á undan, var tekin niður 1568. Stafkirkjur Á sýningunni eru líkön af norsk- um stafkirkjum af mismunandi stærðum og aldri. Trúlega munu margir sjá fyrir sér kirkju með há- um tumi upp úr miðri byggingunni og misháum þakbrotum, í líkingu við hina stóru stafkirkju sem er á Bygdöy við Osló. Á sýningu þessari verður okkur hinsvegar ljóst að nafnið stafkirkja táknar að húsin eru byggð upp með stöfum, það er gildum trjábolum, sem reistir hafa verið upp á endann með ákveðnu bili og voru fyrst framan af reistir í hol- ur sem grafnar voru í jarðveginn. Á milli stafanna var síðan byggt timb- urverk. Þarna gefur sem sagt að líta nokkra þróun í stafkirkjugerð. íslenskar kirkjur voru lengst af þessarar gerðar, byggðar sem staf- kirkjur og talið er að fyrstu kirkj- urnar sem byggðar voru heima á bæjum, hafi verið litlar stafkirkjur af þeirri gerð. Smíðuð var svona kirkja í réttri stærð og hlutfóllum og var hún reist inni á Þjóðminja- safninu. Inni í þeirri kirkju er róðu- kross í þeim stíl sem við þekkjum frá söguöld. Sveinn Ólafsson mynd- skurðarmeistari skar út róðuna og gerði krossinn. Fer krossinn einkar vel inni í þessari litlu stafkirkju. Áformað er að þessi litla kirkja verði síðar tekin niður, flutt austur að sögualdarbænum í Þjórsárdal og reist þar. Tréskurðarlist Undirfyrirsögn þessarar sýning- ar er: MIÐALDAKIRKJAN í NOREGI OG Á ÍSLANDI, - SAMSTÆÐUR OG ANDSTÆÐ- UR Einbýli. Afhendist fullklárað að utan. GULLENGI 6 íbúða hús. Sér inngang- ur í allar íb. Afhendist fullbúið að utan sem innan, án gólfefna. HUSAFELL Sumarbústaðalóðir á þessum frábæra stað. Samningartil 99 ára. Nánari upplýsingar og bæklingar á skrifstofu. LÁTTU OKKUR VINNA FYRIR ÞIG Komdu með eignina þfna til okkar-Við vinnum og finnum- það rétta fyrir þig. Erum einmitt að leita að mjög góðri 4ra herb. íbúð með bílskúr, hvar sem er í bænum, raðhúsi, parhúsi eða einbýli í Fossvogi, Leitum og Selási. Einnig vantar hæð í Hlíðum eða Holtum. MAKASKIPTAMIÐLARINN Við leitum að: í skiptum fyrir: íbúð í Reykjavík 2ja herb. íbúð við golfvöllinn í Vestmannaeyjum 4ra - 5 herb. í Foldunum Einbýlishús í Hverafold Tveggja íbúða einbýli m/bílskúr Tvær 4ra herb. íbúðir 2ja-3ja herb. íbúð 120 fm einbýli í Húsafellsskógi (húsbréf áhv.) Fjöldi annarra eigna á æ söluskrá okkar. ” Hringið - Komið - Fáið upplýsingar if Þarna gefur að líta allmiklar fjal- ir sem eru listilegar skreyttar með tréskurði. Um er að ræða tveggja þumlunga þykkar og 10 til 12 þumiunga breiðar fjalir sem piýtt hafa kirkjudyr fyrri alda. Mynd- skrúðið á fjölum þessum er listi- lega höggvið og munstrið, mynd- verkið, rist djúpt í viðinn. Auðséð er að þar hafa unnið meistarar í sinni grein. Tvö helgiskrín standa inni í gler- skáp. Þau eru málmslegin og hafa vafalítið verið fögur á að líta fyrr- um. Nú eru þau lúin og nokkuð skemmd. Marga fleiri forvitnilega hluti gefur á að líta á þessari norsk íslensku sýningu, eins og vænta má. Þarna eru dýrmætir kirkjumunir ætlaðir til sakramentis þjónustu og myndir en auk þess litlar slitrur sem gefa hugmynd um útsaum og myndvefnað genginna kynslóða. Margt getur skoðandinn lært um sögu og kirkjuskrúð á þessari sam- sýningu Norðmanna og íslendinga, sem er til minningar um kristni- töku. Ég vil þakka þeim sem opnuðu leiðina svo að hægt var að setja upp þessa merku sýningu. Eg hefi nefnt arkitektana tvo Hörð Ágústsson og Hjörleif Stefánsson, sem unnið hafa fræðistörf og stjórnunar. Fyrir hönd Þjóðminjasafns Islands vann Lilja Árnadóttir minjavörður sem skip- leggjandi og stjómandi að uppsetn- ingu og samantekt sýningarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.