Morgunblaðið - 27.05.1997, Side 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vanda þarf
val verktaka
Því gleggri og skýrari sem útboðsforsend-
ur eru, því auðveldara verður val verktaka,
segir Eyjólfur Bjarnason, tæknifræðingur
hjá Samtökum iðnaðarins.
ÞAÐ ER vandasamt
að velja sér verk-
taka til viðhalds- eða
nýframkvæmda húsa.
Húseigendur hafa um
nokkrar leiðir að velja.
Útboð er ein leiðin og
sú leið sem flestir fara
þegar um stærri verk er
að ræða. Tilboð sem
koma eru ekki öll eins.
Þau eru misjöfn að upp-
hæð og jafnvel inni-
haldi. Ekki er víst að
allir bjóðendur séu að
bjóða sama hlutinn og
þar af leiðandi eru tölur
ekki sambærilegar.
Mjög mikilvægt er að
tilboð séu vegin og met-
in út frá þessu sjónarmiði. Það tO-
Eyjólfur
Bjarnason
hvorki
boð sem lægst er þarf
ekki að vera hagstæð-
asta tilboðið þegar upp
er staðið. Félagsmenn í
Samtökum iðnaðarins
hafa oftar en ekki kvart-
að yfir vali á verktökum,
þ.e. að of mikið sé horft
á tilboðsverð en ekki
lagt mat á aðra þætti
sem vissulega geta haft
áhrif á lokaniðurstöðu
verksins.
Til lengri tíma litið er
ekki sjálfgefíð að það sé
hagur hins opinbera
eða einkaaðila að taka
tilboðum sem skila
verktökum verulegu
tapi og gera þeim
kleift að stunda eðlilegan
.. . _ Morgunblaðið/Ásdís
MJOG mikilvægt er, að gerður sé verksamningur og verklýsing um framkvæmdina þar sem skilgreint er
hver hún er. Þetta á við hvort sem unnið er samkvæmt tilboði eða tímagjaldi.
rekstur né vöruþróun sem er for-
senda nýsköpunar.
Hvaða tilboð er hagstæðast?
I reglum um innkaup ríkisins
sem og í IST 30:1997 er kveðið á um
að taka skuli hagstæðasta tilboði. I
raun er þar verið að undirstrika að
ekki sé sjálfgefið að lægsta tilboð sé
ávallt það hagstæðasta.
Þegar litið er um öxl eru of mörg
dæmi um að fjármunum hafi ekki
verið nægjanlega vel varið þegar
verktakar hafa verið valdir. Með
Einbýlis- og raðlnis
Esjugrund - raðh. Sérlega bjart
og gott 84 fm nýtt raðhús á einni hæð. 2
góð svefnh. Vandaðar innr. Suðurlóð.
Góð eign. Hagstætt verð.
Bergþórugata - öðruvísi -
glæsileg! Stórglæsil. 5 herb. 152 fm
íb. ásamt góðu frístandandi 27 fm húsi í
garði með mögul. á einstaklib. íb. skiptist
í hæð og ris og er öll nýstands. Mjög
vand-aðar innr. Hátt til lofts. Fallegur
arinn. Stórar suðursv. Frábært útsýni yfir
R-höfn. Hér er sannarlega sjón sögu
ríkari.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA m
Sími 5624250 Borgartúni 31
Stekkjarhvammur. Mjög gott
og vandað ca 200 fm raðh. ásamt
góðum bílsk. Vel skipul. hús m. 4
góðum svefnherb., stórum stofum.
Nýtt baðherb. Góð suðurverönd.
Fráb. staðsetn. Bamvænt umhverfi.
Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 13,6 millj.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, lau. kl. 11-14.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Jórusel - einb. Sérl. gott 327 fm
einbhús á 2. hæðum auk kj. og bílsk.
Húsið er allt hið vandaðasta með góðum
innr. Flísar á gólfum, 4 stór svefnherb.
Bjartar stofur auk sólskála.
Kvistaland - einb. Sérlega gott ca
150 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bíl-
skúr. 4 svefnh. Nýlegt parket. Vandaðar
innr. Gróinn garður. Stór sólrík verönd.
Frábær staðs.
Krókabyggð - raðh. Gott vei
staðsett ca 100 fm raðh. á rólegum og
góðum stað. 2 svefnh. flísar, parket. Áhv.
byggsj. 2,6 millj.
Stararimi - frábært útsýni.
Mjög gott einb. á einni hæð með innb.
bílsk. Eignin er öll hin glæsilegasta, 3 góð
herb. Mjög vandaðar innr. Flísar á gólfi.
Viðarkl. loft með halogenlýsingu. Áhv. 6,3
millj. Verð 13,7 millj.
Klyfjasel - 2 íbúðir. Einstaki. faii-
egt ca 293 fm einbhús m. innb. tvöf. bíl-
sk. Húsið er allt hið vandaðasta utan sem
innan. í kj. er aukaíb. Góður kostur fyrir
vandláta.
Grundartangi - raðhús. Mjög
gott endaraðhús á einni hæð. Góðar innr.
og gólfefni. Fallegur garður með verönd
móti suðri. Laust fljótl. Hagst. verð.
5 herb. og sérhædir
Aland - úrvalseign. Stórglæsil.
efri sérh. með góðum innb. bílsk. 3 stór
svefnherb. Fallegar og vandaðar innr.
Parket. Flísar. Stórar sólríkar stofur.
Suðursv. Frábært útsýni. Eign í algjörum
sérfl.
Nesvegur - ný sérhæð. Ný
glæsil. fullb. ca 125 fm hæð v. Nesveg. 3
stór svefnherb. Parket, flísar. Vandaðar
sérsmíðaðar innr. Góð staösetn. Til afh.
nú þegar.
Skipholt - glæsieign
Stórglæsileg ca 140 fm efri sérh. í
tvíbýli ásamt góðum 30 fm bilskúr. Allt
sér - 4 svefnherb,, stórar stofur, van-
daðar innr., gott skipulag. Eign í
sérflokki.
3ja herb.
Hrísrimi - „penthouse".
Einstaklega glæsileg ca 100 fm risíb.
Parket. Fallegt eldhús. Mjög vandaðar
innr. 23 fm flísal. suðursv. 2 svefnh. Stæði
í bíigeymslu. Mikið útsýni.
Bólstaðarhlíð - eftirsóttur
Staður. Sérl. góð ca 120 fm hæð
ásamt bílsk. 3-4 svefnherb., stórt eldh.
góðar stofur. Suðursv. Góð staðsetn.
Ahv. 4,9 millj. Verð 9,9 millj.
Reykás - hæð & ris. Einstakl. fal-
leg 143 fm íb. á tveimur hæðum. 4 mjög
rúmg. svefnherb. Góð sjónvaðstaða.
Vand. nýl. innr. Nýtt parket. Stór stofa.
Suðursvalir. Vænleg eign fyrir vandláta.
4ra herb.
Sólheimar - lyftuhús. Björt
og góð 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í
fjölb. 2 góð svefnh. Nýl. parket. Þó
nokkuð endurnýjuð. Góðar suðursv.
Góð sameign. Eftirsótt staðs.
Arnarsmári - úrvals eign
4ra herb. íb. m/bílsk. vorum
að fá í sölu nýja og glæsilega 109 fm
íb. á þessum eftirsótta stað. (b. er full-
frág. með sérlega vönduðum
innr.,sérþvottah. 3 góð svefnh.
Frábært útsýni.
Lyngbrekka - bílsk. - allt
sér. Einstakl. góð ca 150 fm nýl. efri
séreign i tvíbhúsi m. góðum innb. bíl-
sk. Vandaðar innr. Góð svefn herb.,
stór og björt stofa. Mikið út sýni. Fráb.
staður.
Framnesvegur - góð kaup.
Mjög góð 4ra herb. íb. á tveimur hæðum
í tvíb. 2 góð svefnh. Nýtt gler, rafm.
Nýstands. að utan. Nýtt þak. Eign fylgir
sérbýlastæði. Verð 5,8 millj.
Suðurhólar. Björt og góð ca 100 fm
4ra herb. endaíb. 3 góð svefnherb. Fráb.
útsýni. Sameign nýstandsett utan sem
innan. Hagst. verð. Þægileg kjör.
Háaleitisbraut - bílskúr. Séri.
glæsil. mikið endurn. 112 fm íb. ásamt
bílskúr. 3 svefnherb. Fallegar og vand.
nýl. innr. Nýl. flísar og Merbau-parket.
Stór sólrík stofa. Suðursvalir. Einstakt út-
sýni. Áhv. 5,7 millj.
Ásbraut - bílsk. Stórgl. 4ra herb.
íb. í algj. sérfl. ásamt góðum bílsk. Nýl.
parket. Ný sérsm. eldhinnr. Nýtt gler.
Steni-klætt. Fráb. útsýni yfir Skerjafj.
Eign sem þarf að skoða.
Krummahólar. Sérl. björt og rúmg.
ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt
stæði í bílgeymslu. 2 rúmg. svefnherb.,
stórar suðursvalir. Geymsla á hæðinni, góð
sameign. Stutt í alla þjón. Áhv. 3,5 millj.
Grensásvegur - ódýr íb. -
kjarakaup. Góð 3ja herb. ca 70 fm
íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. 2 rúmg. svefn-
herb. Vestursv. Gott útsýni. Sameign ný
stands. utan sem innan. Mjög hagst.
verð 5,4 millj.
Flétturimi - glæsieign. Ný ein-
stakl. vönduð og giæsil. ca 100 fm íb. í
litlu fjölb. Eikarparket. Flísar. Alno-innr.
Sérþvhús. Eign i sérfl. Hagst. verð.
Góðir greiðsluskilm.
Barmahlíð. Mjög góð 82 fm 3ja
herb. íb. í kj. Mikið endum. íb. í fallegu
húsi. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,6 millj.
Dúfnahólar - kjarakaup. góö
3ja herb. ib. á 7. hæð i lyftuh. 2 svefnherb.,
flísar, nýl. eldhinnr. Yflrbyggðar suðursv.
Nýstandsett sameign. Áhv. 2,8 millj.
Skógarás - laus strax. Góð ca.
65 fm ib. á 1. hæð i litlu fjölb. Eikarparket,
ágætar innr. tengt fyrir þvottav. í íb.
Rúmgott svefnh. Ahv. 1,7 millj. byggsj.
Kleppsvegur - inn við Sund.
Björt og rúmg. ca 67 fm íb. á 3. hæð í lyf-
tuh. Góð sameign utan sem innan. Mikið
útsýni. Suðursv. Ról. og góð staðsetn.
Verð 4,9 millj.
Fyrir eldri borgara
Grandavegur - 3ja + stæði í
bíiag. Mjög vönduð 3ja herb. íb. á 8.
hæð. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byg-
gsj. 2,8 millj. Verð 10,2 millj.
Skúlagata. Mjög góð 2ja herb. íb. á
10. hæð (efstu) ásamt stæði í bílageym-
slu. Vandaðar innr. Viðarkl. loft. Stórkostl.
útsýni. Verð 6,9 millj.
Eiðismýri - síðasta íbúðin
laUS nÚ þegar. Ný glæsileg 2ja
herb. fullb. íb. Mjög vandaðar innr.
Parket. Gott skipulag. Góð staðsetn. í
nánd við stóra verslunarmiðstöð.
Þægileg greiðslukjör.
Iðnaöarhúsnæði
Smiðshöfði. Gott ca 170 fm ið-
naðarhúsn. á jarðh. m. góðri lofthæð og
innkeyrsludyrum. Aðgangur frá
Stórhöfða. Má skipta i minni einingar.
Nýjar íbúðir
Nökkvavogur - bygginga-
sjóður. Mjög góð 3ja herb. kjfb. m.
sérinng. i þríb. 2 góð svefn herb.,
rúmg. eldh. og stofa. Parket. Frábær
staðs. í botnlanga, Áhv. byggsj. 3,2
millj. afb. á mán. ca 16.000 kr.
Lautasmári 3 og 5 - Kóp.
Einstakl. glæsilegar 2ja-6 herb. íbúðir í
þessu fallega lyftuh. i hjarta Kóp. Mjög
gott skipulag. Vandaðar innr. Suður- og
vestursv. Byggingaraðili: Byggfélag Gylfa
og Gunnars. Glæsil. upplýsingabæklin-
gur fyrirliggjandi. Verð frá 6,4 millj.
Tröllaborgir - nýjar íbúðir.
Stórglæsil. 3ja og 4ra herb. íb. ásamt
innb. bílsk. Afh. fullb. m. gólfefni. Mjög
vandaðar innr. Marbau-parket. Fráb.
staðáetn. Glæsil. útsýni.
Hraunbær - 5 herb.Mjög björt og
rúmg. ca 118 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 4
góð svefnherb., þvottahús og búr í ibúð.
Suðursvalir, góð sameign, Stenikl. Áhv.
4,7 millj.
Laugarnesvegur - laus
Strax. Björt og rúmg. 107 fm íb. á 2.
hæð ásamt aukaherb. í kj. íb. er í
mjög góðu standi. Nýtt gler. Stór
herb., endurn. baðherb Suðursv.
Lyklar á skrifst.
Æsufell. Sérlega vönduð og góð 3ja
herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 2 góð
svefnh., gott eldhús. Einstaklega vand-aðar
sérsmíðaðar innr. Góð eign á ótrúlegu
verði aðeins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj.
Hringbraut - sérinng. Góðca9o
fm 3ja herb. íb. m. sérinng. Stór svefn-
herb. Björf stofa. Þvottah. og geymsla í
íb. Stæði í bílg. Áhv. 1,8 m. byggsj.
2ja herb.
Dúfnahólar - útsýni. Bjort og
rúmg. 2ja herb. ib. á 7. hæð. Góðar innr.
parket og flísar. Stórar yfirb. suðursv. Úr
íb. er einstakt útsýni yfir borgina.
Sameign öll nýstands.
Fitjasmári - nýtt í sölu.
Einstaklega vönduð og vel skipul.
raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk.
Húsin seljast tilb. u. trév. en fullb. að
utan með frág. lóð. Hagkvæm stærð.
Fráb. staðsetning. Teikningar og nán-
ari uppl. á skrifst.
þessu er átt við að innkaupaaðilar
hafa með vali á vörusölum og verk-
tökum oft skaðað eigin hagsmuni,
þegar valdir eru lægstbjóðendur án
tillits til hvort þeir hafi nægjanlegt
bolmagn til að standa við gerða
samninga. Það er illt þegar viðskipti
eru að hluta til fjármögnuð af þriðja
aðila vegna þess að um undirboð var
að ræða sem bjóðendur gátu ekki
staðið við. Birgjar, undirverktakar
o.fl. hafa alltof oft þurft að líða fyrir
slík tilvik og er full ástæða til að
koma í veg fyrir það ef mögulegt er.
Samtök iðnaðarins gera sér ljóst
að í framkvæmd er einfaldara að
velja ætíð lægstbjóðendur. Aðrar
viðmiðanir en hreinn verðsaman-
burður við val á verktökum er tor-
veldur í framkvæmd. En því gleggri
og skýrari sem útboðsforsendur eru
því auðveldara verður valið. Skýrar
og tæmandi útboðslýsingar eru for-
senda þess að tilboðsgjafar og tilboð
séu metin á faglegan hátt. Almennar
upplýsingar um fjárhagslega stöðu
verktaka, reynslu, faglega þekkingu
og niðurstöðu í íyrri verkum þarf
einnig að skoða svo valið verði eins
gott og hægt er.
Skilgreining verka - mikilvægi
verksamninga
Það er ekki af neinni tUviljun að
Samtök iðnaðarins leggja ríka
áherslu á að verktakar geri verk-
samninga og verklýsingar Jyrir þau
verk sem þeir vinna við. Ótrúlegur
fjöldi fyrirspurna kemur inn til
Samtakanna, bæði frá verktökum
sem og verkkaupum þar sem verk,
eða uppgjör verka eru komin í hnút
og má rekja það til þess að ekki hef-
ur verið gengið frá verklýsingum og
verksamningum í upphafi. Þegar
upphaf verks er með þeim hætti er
ástæðan einfaldlega sú að hvorugur
samningsaðilinn veit í raun, hvorki
verkkaupi né verktaki, hvað á að
framkvæma.
Verktakinn hefur ákveðnai- hug-
myndir um hvað hann ætlar að gera
og verkkaupinn hefur e.t.v. allt aðr-
ar hugmyndir um hvað hann vill fá
gert. Báðir aðilar eru í góðri trú um
að allt fari þetta vel að lokum og að
niðurstaðan sé í samræmi við við-
ræður sem þeir áttu. Verksamning-
ar að undangenginni skilgreiningu
(verklýsingu) á því hvað á að gera
eru því nauðsynlegir.
Maður sem fer og kaupir útihurð
hjá byggingafyrirtæki eða framleið-
anda þarf að vita hvort með hurðinni
fylgi skrá, húnar, lamir, bréfalúga
og ísetning. Það sama má segja um
verktakann sem er að selja hurðina.
Hann þarf að vita, þegar hann er
beðinn um verð fyrir hana, hvað er
verið að biðja um tilboð í. Viti kaup-
andi ekki hvað hann er að biðja um í
raun og veru þarf að aðstoða hann
við að skilgreina það. Öft geta því
verktakar lent beggja vegna við
borðið, þ.e. að skilgreina hvað á að
gera og síðan að framkvæma verkið.
Það er alltaf spurning hvort þetta
sé heppileg staða fyrir verktaka.
Forsenda fyrir því að slíkt gangi
upp er að gagnkvæmt traust ríki
milli aðila og því er mjög mikilvægt
að gerður sé verksamningur og
verklýsing um framkvæmdina þar
sem skilgreint er hver hún er. Þetta
á við hvort sem unnið er samkvæmt
tilboði eða tímagjaldi. Endanleg
niðurstaða verks verður aldrei betri
en upphaf þess.