Morgunblaðið - 27.05.1997, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 C 27
VALHOLL
F A S T E
G N A S A L A
Mörkin 3. 108 Reykjavík
sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479
Félag fasteignasala
Netfang http\\valholl.is\
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsn. - miðborgin.
Vorum að fá í einkasölu 3 verslunarhúsn. á
götuhæð sem í dag eru aðskilin en mögul. að
tengja þar á milli. Bilin eru 40 fm, 92 fm og 67
fm öll í góðu standi. Verð frá kr. 2,8 m.
Stæ.rri eignir
Garðab. Fallegt 160 fm einb. Nýl. garðsto-
fa. 40 fm bílsk. Nýl. parket. Áhv. 7 m. hagst.
lán. V. 12,6 m. 2493
Álmholt - MOS. Fallegt einb. á 1 h. 156
fm ásamt tvöf. bílsk. Glæsil. ræktaður 1300 fm
garður. Áhv. 4,5 m. Skipti mögul. á ód. íb. V.
13.7 m. 1355
Lindir - Kóp. - fullb. raðh. Faii-
egt 140 fm raðh. með innb. bílsk. á 1. h. 3 stór
svefnherb. Vandaðar innrétt. frá Brúnás. Suður-
garður og stór sólpallur. Fráb. staðsetn. Áhv.
húsbr. 6,3 m. V. 11,8 m. 2426
Nýlegt í vesturbæ. 290 fm endaraðh.
Innb. bílsk. Arinn. Parket. 5 svefnherb.
Garðskáli. Eign í sérfl. Verð 17,4 m. Skipti á ód.
eign. 1706
Grafarv. - glæsihús. Giæsii. 194 tm
hús með innb. bílsk. Sérsmíðaðar innrétt.
Massívt parket. Arkitekt Albína Thordarson.
Verð 14,4 m. 2416
Seljahverfi - mjög gott. Faiiegt
230 fm endaraðh. Innb. bílsk. 5 Svefnherb. V.
12.7 m. Skipti á 4ra í nágr.
Hveragerði - einbýli. Faiiegt 101
fm einb. með 50 fm bílsk. Velbyggt hús á fráb.
stað. Góður garður. Verð tilboð. 889
Vesturbær - tvær íbúðir. Guiifaii-
eg 4ra herb. efri hæð ásamt nýstands. 4ra herb.
risíb. Eignin er öll nýstandsett í hólf og gólf í
gamla stílnum. Extra lofthæð á hæðinni. Bjartar
stofur. Nýir gluggar. ( risinu eru 4 svefnherb.
sem öll eru í útleigu og eru leigutekjur 80.000 á
mán. Fallegur garður. Áhv. hagst. lán. V. 10,6
m. 2691
Grafarv - lækkað verð - skip-
ti ódýrara. Nýl. 170 fm hús meö innb. bíl-
skúr. Rúmgóðar stofur. Áhv. húsbr. 4 m. Skipti
mögul. á ód. V. 10,5 m. 2492
Nýi miðbærinn - endaraðh.
Stórglæsil. 160 fm hús á fráb. stað. Vbndaðar
innrétt. Parket. Glæsil. flísal. baðherb. Stæði í
vönduðu bílahúsi. Áhv. byggsj. rík. 3 millj. V
16,5 m. 2303
Grafarv. - byggsj. 5,3 m. Faiiegt
nýtt 177 fm, nær fullb. parh. á 2.h. m. innb.
bílsk. við Lyngrima. Suðvestur svalir og garður.
Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. V. 11,8 m.
1250.
Selbraut - Seltjnes. Faiiegt isofm
einb á einni h. m. 51 fm tvöf. bílsk. 25 fm
stúdíóíb. með sérinng. Parket. Arinn. Skipti
mögul. á 4-5 herb. íb. 2608
Skjólbraut - Kóp. Einb. 109 fm
einbýli hæð + ris á 1200 fm eignarlóð á fráb.
stað. Húsið þarfnast verulegra endurbóta.
Mögul. að byggja 4-5. íb. hús á lóðinni. Áhv.
3,7 m. húsbr. V. 6,3 m. 2698
Sveighús - Útsýni. Glæsll. nýtt215
fm einb. m. tvöf. bílsk., vel staðsett í lokuðu
barnvænu hverfi í Grafarv. Skóli og öll íþr. aðst.
við hendina. Stórar suður svalir. Vandaðar innr.
Áhv. 6 m. húsbr. V. 15,5 m. Skipti á ód. 2649.
Tjarnarmýri - endaraðh.
Glæsil. 267 fm hús á fráb. í vesturenda m.
innb. bílsk. Vandaðar innrétt. Parket á gólfum.
Frág. suðurgarður með timburverönd. Áhv.
húsbr. 5,5 m. og mögul. að yfirtaka lán við
Spron 4,5 m. til 25 ára. V. 16,9 m. 2694
í smíðum
Baughús - síðasta húsið. Nýtt.
180 fm parh. Innb. 40 fm bílsk. Glæsil. útsýni. V.
8,6 m. Ath. síðasta nýb. í hverfinu. 2149
Gnípuheiði - Kóp. - Útsýni.
Glæsil. hönnuð 126 fm neöri sérh. í tvíbýli auk
28 fm bílsk. Afh. fljótl. fullb. að utan, rúml. fokh.
að innan. Áhv. húsbr. 2,9 m. V. 8,3 m.
Grófarsmári - stutt í skóla. Ný
175 fm parhús á 2. h. m. bílsk. Ein besta
staðsetn. á Rvík. svæöinu. Skilast fullb. utan,
fokh. innan. Verð 9,1 m. 501
Haukalind - 230 fm vest-
urhús. Glæsil. endaraðhús á frábærum
útsýnisstað. Skilast frág. að utan og tilb. til
innrétt. að innan. V. 11,7 m. 2691
Glæsilegt útsýni - endaraðh.
Nýtt 145 fm endaraðh. við Hveralind í Kóp.
Fullb. að utan en fokhelt að innan. V. 8,7 m. 475
Jörfalind - ein hæð. Glæsil. raðh.
158 fm m. innb. bílsk. á útsýnisst. Afh. fullb. að
utan, fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Verð frá
8.650 þús. 484
Leirubakki - nýjar sérhæðir.
Sex ca 93 fm sérh. í nýju glæsil. húsi. Sérinng. í
allar íb. Suðursvalir og sérsuöurverönd. Afh.
með vönduðum innréttingum. Flísal. baðherb.
og parketi á gólfum. Verð 7,3 m á neðri hæð
og 7,7 m á efri hæð. Teikn. á skrifstofu. Stutt í
alla þjónustu, verslun og skóla.
Lindasmári - Kóp. Giæsii. 223 im
raðhús, 2. hæðir. Mögul. á 5 svefnh. Skilast
frág. að utan og fokheld að innan. Komið og
fáið teikningar. Verð 8,8 - 9,0 m. 555
Opið virka daga 9 -18
Ingólfur Gissurarson, lögg.
fasteignasali
Þórarinn Friðgeirsson,
Kristinn Kolbeinsson viðsk.fr.
Magnea V. Svavarsdóttir,
Bárður Tryggvason.
Stangarholt - 6 herb. + bílsk.
Falleg efri hæð og ris m. 30 fm bílskúr. 4
svefnherb. 2 stofur. Nýl. gler. Góður garður í
rækt. Hagst. lán. V. 9,8 m. 2696
4ra herbergja
Galtalind - Kóp. Nýtt 5. íb.
hús. Vorum að fá í einkasölu glæsil. 4ra
herb. 110-120 fm íbúðir í nýju glæsil. húsi á
frabærum stað m. fráb. útsýni. Þrjú slík hús
hafa selst upp á augabragði. Innb. bílsk.
Leitið upplýsinga. Teikn. á skrifst. 496.
Álfhólsvegur - sérhæð.
Vættaborgir - glæsilegt. 170
fm parhús á 2. h. á fráb. stað m. innb. bílskúr.
Skilast frág. að utan m. mahogný gluggum og
hurðum. Fokhelt að innan, gólfplata slípuð.
Verð 8,7 millj. Mögul. að fá húsið tilb. til innr.
Verð 10,8 m. 2423
5-6 herb. og sérhæðir
Álfheimar - sérhæð. 125 fm neðri
hæð á fráb. stað. Endurn. gler, ofnal., rafm og
fl. Útsýni. Laus fljótl. Verð 9,5 m. 2419 Bílskúrsr.
Álfhólsv. - nýlegt - glæsilegt.
Nýl. 100 fm parhús m. parketi á gólfum. Glæsil.
ný 40 fm sólarverönd mót suðri. Áhv. byggsj.
5,2 m. Greiðslub. 25 þús á mán. V. 9,9 m.
1026
Grænahlíð - glæsil. sérhæð.
Vorum að fá í einkasölu 143 fm efri sérhæð í
vönduðu húsi á frábærum stað í hlíðunum. Bíl-
skúr 26 fm Suður svalir. Arin. Parket. og margt
fleira. Áhv. 4,5 m. húsbréf. Verð 12,7 m. 489
Berjarimi 10 - lækkað verð. Ný
5 herbergja íbúð á 1. hæð. Stæði í vönduðu bíl-
skýli. Vandaðar innréttingar. Áhv. 6 m. V. 8,5 m.
2621
Efstasund - lúxusíb. - allt
nýtt! Stórglæsileg algjörlega endurnýjuð
neðri sérhæð í tvíbýli á frábærum stað í
Sundum. Nýjar innréttingar skápar eldhús,
baðherb. og fl. Sjón er sögu ríkari. V. aðeins
8,5 m. 2216
Háaleitisbr. bílsk. - lækkað
verð. Gullfalleg 5 herb. 110 fm íb. á 4. h.
Glæsil. útsýni. Parket. Toppíb. Góð sameign.
Verö 7,9 m. 2445
Hjallabrekka - útsýni - sérh.
Góð 113,5 fm íb. á 2.h. (slétt inn) Glæsil. útsýni.
Allt sér. Áhv. 4,5 m. V. 8,6 m. Lyklar á Valhöll.
Kársnesbraut - m. bílsk. Falleg
140 fm efri sérh. í tvíb.m. 30 fm bílsk. Áhv. 5 m.
V. 9,9 m. 2480
Garðabær - sérh. Giæsii. 142 fm
neðri sérh. í tvíb. á fráb. stað í útjaðri byggðar.
Vand. innrótt. Áhv. 5,7 m. V. 10,5 m. Skipti
mögul. á ód.2732
Sólheimar - efri sérhæð. Giæsi-
leg algjörlega endumýjuð 3ja herb. efri sérh. í
góöu húsi á “besta stað í bænum” Nýjar innrét-
tingar, gólfefni, gler, og fl. Vandaöur frágangur.
V. 7,9 m.
Álfhólsvegur - sérhæð. Faiieg 83
fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng. Suðurverönd.
Áhv. byggsj. 3,2 m. V. 6.950 þ. Skipti á 2ja í A-
bæ. Rvk. 2431
Dalsel - Everestútsýni. Falleg
135 fm íb. á efstu hæð og í risi, auk bílskýlis.
Suður svalir. Þvottaherb. í íb. Áhv. 3,1 m.
húsbr. V. 7,5 m. Skipti á 2ja herb. eða bíl.
Dalsel - aukaherb. - skipti á
ód. Mjög góð 111 fm endaíb. á 2. h. ásamt
herb. í kj. og bílsk. Suöursv. Áhv. hagst. lán. Verð
7,8 m. 2662
Eyjabakki - glæsil. Guiitaiieg it>. á 1.
h. með glæsil. útsýni. Nýtt eldhús og bað. Parket.
Áhv. byggsj. og lífsj. 3,9 m. 2421
Fífusel - m. bílskýli. FalleglOOfmíb.
á 1. h. í fjölb. Stæði í bílsk. Góð sameign. Áhv.
4,5 m. húsbr. og byggsj. Verð 7,4 m. 2663
Fífusel. Falleg íb. á 4. h. og í risi í góðu nýl.
klæddu fjölb. Fallegt útsýni. Áhv. 4,4 m. byggsj.
o.fl. gr.b ca 24 þús á mán. V. 6,7 m.
Flétturimi - lítil útborgun.
Glæsil. 107 fm endaíb. á 2. h. Útsýni. Áhv. 3,8
m. Útb. mögul. á allt að 24 mán. V. tilboð
1993
Galtalind - ný íb. m. bílsk. Giæsíi.
ný 107 fm íb. á jarðh. m. innb. bílsk. í 5. íb. húsi.
Frábær staðsetn. og útsýni. V. 9,3 m. 492
Hraunbær - endaíb. Guiifaiieg rúmg.
endaíb. á 2. h. í glæsil. fjölb. Parket. Endurn.
baðherb. Fráb. útsýni. Laus. Lyklar á skrifstofu. V.
7.2 m. 2494
Hvassal. - bílsk. Rúmg. íb. á 2 h. m.
bílsk. 3 svefnherb. Hús nýmálað. Áhv. 4,8 m. V.
8.2 m 2418
Hvassaleiti - lækkað verð. gó«
íb. á 3. h. í fjölb. m. bílskúr. Suðv. svalir. Verð 7,4
m. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. 2225
Við Þróttarvöllinn. Mjög falleg íb. á 1.
h. ásamt góðu aukaherb. í kj. Parket. Endurn.
bað. Sérþvottahús. Parket. Áhv. 2,5 m. byggsj.
V. 7,4 m. 2693
Laufásvegur - 110 fm sjön 110
fm íb. á 3. h. í steinhúsi. Parket. Nýl. eldh., par-
ket, skápar, rafmagn. Skemmtil. íb. í hjarta
bæjarins. V. 8,2 m. 2736
Laufengi - ný 115 íb. á fráb.
verði. Falleg ný fullb. 115 fm íb. á 3.h. í 5. íb.
húsi. Stæði í bílsk. Áhv. 5,0 m. húsbr. V. 8,4 m.
2394
Laugarnesið - laus strax. góö
4ra herb. Endaíb. á 2. h. 2-3 svefnherb. FalF
egt útsýni út á sjóinn. Laus lyklar á Valhöll.
Verð 6,5 millj. eða tilb. 2745
Lautasmári - bílskúr. Ný glæsil. 111
fm íb. á 3. h. ásamt bílskúr í nýju glæsil. litlu fjöl-
býlishúsi. Afhendist fullb. með öllum innrét-
tingum og glæsil. flísal. baði í júli. Héma getur þú
valiö um innréttingar, td. kirsuberjavið, beyki og
fl. Verð án bílsk. 8,3 en með bílsk. aðeins 9,3
m. Ath. síðasta 4ra herb. íb. í smáranum. 617
Ártúnsholt - fráb. staðs. Falleg ca
90 fm íb. á jarðh. V. 8,1 m. 2585
Leirubakki - sól og útsýni.
Mjög falleg mikið endurn. íb. á 3. h. Suður
svalir. Fallegt suður útsýni. Þvottaherb. í íb.
Nýl. eldh. o.fl. V. 7,1 m. 2704
Mosfellsbær - sérhæð. Nýi.
glæsil. ca 120 fm sérhæð við Leirutanga.
Sérinng. Sérgarður í suöur. V. 8,4 m. 2400
Lyngmóar - bílsk. - Lækkað
verð. Gullfalleg íb. á 1. h. 21 fm bílsk. Parket.
Stutt í skóla. Hagst. lán 4,9 m. Laus fljótl. Verð
8,2 m. 2444
Rauðhamrar - lúxusíb. stór-
glæsil. 120 fm íb. á 2. h. í litlu fjölb. með bílsk.
Sérþv. hús. Suöursv. Eign í sérfl. Áhv. 5,2 m.
byggsj. (40. ára) V. 9,9 m. 680
Sogavegur - glæsil. íb. Falleg 3-4ra
herb. 100 fm efri hæð í nýl. tvíbýlish. Glæsil.
útsýni. Sérinng. Vandað eldh. Parket. Áhv. byg-
gsj. 3,5 m. V. 9,3 m. 1352
Þorfinnsgata. Glæsileg íb. á 1. hæð í
góðu þríbýli á fráb. stað miðsvæðis í Rvk. Par-
ket. Nýl. eldhús. Nýl. baðherb. Nýtt þak. Áhv.
4,2 m. húsbr. V. 6,8 m. 2731
Sólheimar - glæsil. útsýni. gós
90 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjórb. Einstakt
útsýni. Gott verð 7,8 millj. 2432
Stóragerði - skipti á bíl. Faiieg 100
fm íb. á 3.h. Nýl. eldhús. Bílsk. Tvennar svalir.
Ath. skipti á bíl. Glæsil. útsýni. V. 7,4 m. 1687
Vesturberg - glæsil. fjölbýli. góó
96 fm endaíb. á 2. hæð í nýstands. fjölb. Áhv.
4,4 m. mest byggsj. + húsbr. Verö 7,3 m. 2383
3ja herbergja
Asparfell - fráb. verð. góó ca 75 fm
íb. á 5. h. í lyftuh. Parket. Suður sv. V. 5,6 m. 2437
Útsýni á Snæfellsjökul. Giæsii. ib.
á 9. h. í lyftuhúsi. Innang. í lokað bílskýli.
Húsvörður. Sameign í sérflokki. Fráb. fyrir eldri
borgara. Örstutt í alla þjónustu. V. 7,6 m. 2117
BrðVdll3Q3t3. Glæsil. 3-4ra herb. íb. í risi
á góðum stað í vesturb. Nýtt gler og gluggar. Nýl.
parket o. fl. Áhv. 4,0 m. V. 7,5 m. 2661
Frostafold m. sérgarði. Falleg nýl.
90 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. örstutt í skóla.ver-
slanir, leikvöll og alla þjónustu. Áhv. byggsj. 5,2
m. (40.ára lán). V. 8,2 m. Mögul. á bílskúr f.
800þ. 2697
Furugrund - v. fossvoginn.
Glæsil. 80 fm íb. á 3. h. í fjölb. v. voginn. Par-
ket og flísar. Fallegt útsýni. Áhv. 3,9 m. V. 6,8
m.
Gljúfrasel - laus. Falleg 80 fm
suðuríb. m. sérinng. Nýtt eldhús og bað.Áhv.
4,8 m. Ekkert greiðslumat. V. 6,3 m. 2424
Gnoðavogur. Góó 3ja herb. íb. á 2. h.
Húsið er að miklu leiti klætt að utan og viðhalds-
frítt. Laus. V. 5,8 m. 1818
Grettisgata. Góð talsvert endurn. íb. í
hjarta bæjarins. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á
stærri eign í Mosf.bæ. Áhv. 3 m. V. 5,5 m. 2673
Gullengi - nýsmíði. Glæsileg 106 fm
íb. á 1. h. í nýju vönduöu fjölbýli. Góð staðset-
ning. Skilast tilb. til innréttinga Verð frá 6,6 m. eða
fullb. m. vönduðum innrétt. Mögul. á bíl-
skúr.1101
Gullsmári - glæsil. Ný ca 90 fm lb. á
jarðh. í nýju vönduðu fjölb. íb. er fullb. m. vön-
duðum innrétt. og gólfefni frág. að hluta. Áhv. 4,5
m. V. 7,7 m. 2671
Hagamelur. Falleg íb. á 2. h. Við Vestur-
bæjarlaugina. Fráb. staðsetn. Verð 6,7 m. 255.
Hverfisgata - risíbúð. StórgJæsil.
2-3ja herb. íb. í risi í endurnýj. húsi. Góð
staðsetning í miðborginni. Sérinngangur. Áhv.
byggsj. 4 millj. Verð 6,5 m. 4449
írabakki - aukaherb. Guiifaiieg
3ja herb. íb. m. stóru aukaherb. í kj. Glæsil.
sameign. Topphús. V. 5,9 m. 1102
Jörfabakki. Góö ca 70 fm ib. á efstu h. (
góðu nýl. viög. fjölbýli. Garður nýl. gegnumtekinn.
Oll sameign mjög góð. Áhv. 4 m. V. 5,7 m.
Keilugrandi - vönduð íb. Mjog fai-
leg 86 fm íb. á 3. h. Suðv. sv. Parket. 2 baöherb.
V. 7,8 m. 2640
Hafnarfjörður - jarðhæð. Nær
algjörlega endurn. ca 60 fm íb. á jarðh. í góðu
endurn. húsi miðsvæðis í Hf. Áhv. 2,6 m. húsbr.
V. 5,3 m. 2658
Veghús - m. byggsj. - bílskúr.
Glæsileg 90 fm íb. á 1. h. (beint inn) Parket.
Glæsil. eldhús. Áhv. 5,3 m. byggsj. V. 8,3 m.
2659
Vesturberg. Mjög rúmgóð 3ja herb. íb. í
verðlaunahúsi. Sérgarður. Fráb. staðsetn. nál.
skóla, sundlaug og fl. Skipti mögul. á 4 herb. íb.
V. 5,7 m. 2269
Þórsgata - þingholtin. góó iitn 52
fm íb. á 2. h. Mjög góð nýting. Fráb. staðsetn.
Tilvalin fyrir skólafólk. Áhv. Húsbr. (5%). 3,8 m,
V. 5,2 m. 2676
útsýnisíb. í lyftuhúsi. Falleg 88 fm
mikið endurn. íb. á 4. hæð í nýviðg. lyftuh. við
Æsufell. Suðvestur svalir. Glæsil. útsýni yfir borg
og flóann. Áhv. Byggsj.(40.ára), Lífsj. + fl. ca.
4,0 m. Ekkert greiðslumat. V. 6,2 m. 2700
2ja herbergja
Við skóla og fl. - vönduð eign.
ca 60 fm falleg íb. á 3. h. í góðu fjölb. við Aus-
turberg. Útsýni. Parket. Áhv. ca 3 m. hagst lán.
V. aðeins 4,9 m. 2433
Ásholt - lyfta - nýl. íb. Glæsil. íb. á
6. hæð v. Ásholt. Suðursv. Laus. Tilvalið f. eldri
borgara. Húsvörður. Verð 5,4 m. 2568
Asvallagata. Snotur 2ja herb. íb. á 1 hæð.
Hús nýstandsett utan. Fallegur bakgaröur mót
suðri. Stór sérgeymsla. V. 4,5 m. 2425
Laugarnes
lyftuhús
Útsýni. Falleg 77 fm Ib. á 4. hæð I
nýviðgerðu eftirsóttu lyftuhúsi. Góðar suðves-
tur svalir. Glæsil. útsýni. V. 6,3 m. 2675
Langabrekka - sérhæð. Glæsil. 3ja
herb. íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Sérgarður. Nánast
algjörl. endurn. íbúð. Áhv. 4,5 m. V. 6,5 m.
Laufrimi 34 - útsýni án
hliðstæðu. Vorum að fá í einkasölu stór-
glæsil. 102 fm 3ja herb. endaíb. í vestur með
stæði í opnu bílskýli. Til afh. strax fullbúin í hólf
og gólf með vönduðum innréttingum. Sérin-
ngangur af svölum. Þvottaherbergi í íb. Svalir
í vestur og suður. Útsýni allan hringinn frá
Esju til Vífilfells. Verð 8,4 m.
Maríubakki - ekkert greiðs-
lumat. Falleg mikið endurn. íb. á 1. h. í nýl.
viðg. og máluðu fjölb. Suðvsv. Áhv. byggsj. (40.
ára) 3,7 m. V. 6,3 m. 2020
Meistaravellir - rúmgóð. 82 fm
góð íb. á 1. h. á fráb. stað í vesturb. Stórar svalir.
Góð sameign. Hiti í stéttum. V. 6,5 m. eða tilboð.
2664
Austurbær kóp. - m. bílskúr.
Góð 80 fm íb. á 3. h. 27 fm bílsk. Laus fljótl. Fall-
egt útsýni. Rúing. svefnherb. Skuldlaus. V. 7,5
m. 2734
Rauðás - mjög góð. Nýleg og vel
skipul. ca 70 fm íb. á 1.h. Afgirt vestur verönd +
suðaustur svalir. Útsýni. Þvottaaðst. í íb. V. 6,5
m. 2645
Rofabær m. byggsj. Falleg og vel
skipul. 77 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 40. ára byg-
gsj. lán 3,7 m. V. 6,3 m. 2605
Skjólbraut - m. bílsk. -
hagkv. kjör. Falleg 100 fm Ib. með
bílsk. Parket. Áhv. bygg.sj. 2,9 m. Mögul. á
að fá 2 milj. til 15 ára með 6,5 % föstum
vöxtum. V 6,7 m. 2079.
Berjarimi - glæsil. útsýni. Ný 62
fm íb. á 3. h. Stæði í bílsk. Sérþvottah. Góð
staðsetn. V. 6 m. 2620
Fossvogur - jarðhæð. Falleg
endurn. 56 fm íb. á jarðh. Fráb. staðsetn. Sér-
garður. Nýtt baðherb. Áhv. 3,3 m. húsbr. Verð
5,8 m.
Dúfnahólar - glæsiútsýni. Falleg|
60 fm íb. á 5. h. Hús viðhaldsfrítt að utan. Parket.
Áhv. 2,7 m. V. 5,2 m. 2417
Kópavogur - rúmg. Stór og skemmtil.
íb. Suðursv. Hús nýstandsett. Verð 4,7 m. 689
Fannborg - Kópav. Góð ca 50 fm
íb. á 3. h. í fjölb. ásamt stórum suðursvölum.
Fallegt útsýni. Rúmgott herb. Laus strax. Verð
aðeins 4,3 m. 2754
Frostafold - 71 fm í lyftuh. - 3,6
m. í byggsj. Falleg íb. sérlega rúmg. í top-
plyftuh. V. 6,1 m. 2693.
Grafarvogur - ótrúl. verð. Giæsii
ný 55 fm íb. á 2. hæð í nýju fjölb. V. 5,4 millj.
Fullb. án gólfefna. 432
Glaðheimar - laus. góö 2ja herb. íb. á
jarðhæð. Parket. Nýl. eldh. Nýl. gler. Sérinng.
Áhv. Byggsjóður 1,9 milj. V. 4,2 m. 2690.
Hjallavegur. Falleg 60 fm íb. á jarðh. á|
fráb. stað. Endurn. bað, gler, rafmagn og fl. Nýl.
parket. Áhv. húsbr. 3,1 m. V. 5,0 m. 699
Hraunbær - m. byggsj. góö 54
fm íb. á 2. h. í fjölb. Fráb. staðs. Suðursv. Par-
ket, Góð sameign. Áhv. 3 m. byggsj. V. 4,9
m.2669
Miðtún - 71 fm Mikið uppg. íb. lítið
niöurgr. í fallegu húsi. Fráb. suðurgarður. Nýtt gler
og fl. V. 5,2 m. 2084
Miðbærinn. Glæsil. lítil 2ja herb. íb. á 2. h.
í glæsil. uppg. húsi v. Hverfisgötu. Sérinng. Áhv.
2,5 m. Greiðslub. 17 þ. pr. mán. V. 3,9 m. 2610
Kleppsvegur - inn v. sund. góö
ca 55 fm íb. á 8. h. í lyftuh. á fráb. staö. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Skipti á eign i nágr. Áhv. 2,6 m
Verð 4,9 m. 2668
Miðtún - sérinng. Góðca60fmib.íkj
í góöu tvíb. (bakhús) á góðum staö miðsvæðis
Áhv. langt. lán 3 m. V. 4,9 m. 2434
Ódýr risíb. - útb. 1 milj. snyrtii
risíb. nál. miðb. á 4. h. Laus. Hús og þak í toppst,
V. 2.950 þús. 2414
Hafnarfj. - Sléttahraun. Giæsii. 61
fm íb. á 1. hæð. Parket. Áhv. 3,2 m. Verð 5,2 m,
2224
Súluhólar - húsnæðislán. Góð52
fm íbúð á 1. h. í litlu fjölb. Áhv. byggsj. 2,2 m. V.
4,3 m. 2064
i íb. á
Ugluhólar - útsýni. Falleg 60 fm íl
2. h. í litlu fjölb. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Gott
verð 4,8 m. 2429
Vallarás - einstaklingsíb. góö ca
40 fm einstaklingsíb. á 3. h. í lyftuhúsi. Fallegt
vesturútsýni. Áhv. 1,6 m. byggsj. V. 3,9 m. 2735
Grafarv. - útb. 1,3 m. Ekkert
greiðslumat. Falleg 55 fm nýl. íb. á 2. h.
í litlu fjölb. Stórar suður svalir. Áhv. byggsj. 5 m.
(4,9% vxt.) 2012
Skrifstofan okkar
er opin alla virka daga
Dúkað borð
ÞAÐ hlýjar manni um hjarta-
rætur að sjá dúkað borð úti í
sólskininu. Það er kannski ekki
of mikið um það hér að fólk
noti dúka á góðviðrisdögum úti
við.