Morgunblaðið - 27.05.1997, Page 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
'4
Á,
FASTEIGNASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
SIÐUMULI 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314
Opið frá kl. 9-18 virka daga.
Sunndaga frá 12-14.
Félag íf Fasteignasala
Einbýlishús
Efstasund Samt. 250 fm gott einbýli
með 60 fm bílskúr. Stofa og borðstofa
parket, svefnherbergjagangur, 4-5 svefnh.
Gufubað, þrekherb. o.fl. 0387
Höfum fengið nokkrar
stórar eignir vel staðsett-
ar til sölumeðferðar.
Fjársterkir aðilar koma
aðeins til greina og
aðeins eru gefnar
upplýsingar á skrifsofu
frOnar.
Seltjarnarnes 174 fm hús á einni
hasð ásamt 32 fm bíiskúr. Öll gólfefni, hurðir
og eldhús nýtt. 5 svefnherb. Stórar stofur,
arinn og fl. Ahv. 4,0 millj. Húsnst. 0372
Vantar á söluskrá sérbýli, hæðir,
raðhús og einbýli, miðsvæðis í
Reykjavík, Vesturbær er mjög vin-
sæll, Smáíbúðahverfið og Leiti.
Fjöldi fyrirspyrjenda á skrá hjá
okkur.
aarhús
Ásgarður. Um 130 fm raðhús með 4-
5 svefnherbergjum. Nýr sólpallur og
garður afgirtur í suður. Ahv. 5,7 m. góð
lán. Skipti möguleg. 0293
Vesturberg, laust! 184 fm bjart
og gott raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr, stórar svalir, nýlegt
eldhús og góður garður í rækt. Tekur litla
íbúð uppí. 0378
Garðastræti 99 fm björt og virki-
lega falleg hæð ásamt 20 fm bílskúr.
Marmari og parket á gólfum. Pessi getur
losnað strax og hún selst strax. 0439
Hlíðarvegur Kóp. 114 fm
Stórglæsileg sérhæð á efri hæð. Merbau
parket á öllum gólfum, tvennar svalir og
innréttingar mjög vandaðar. Áhvílandi 5
millj. húsbr. Skipti á minni með bílskúr.
ÞETTA ER GLÆSILEG EIGN ! 0442
Kópavogsbraut. Vorum að fá í
sölu 93 fm sérhæð, 2 svefnherb. stofa og
garðskáli. 0383
Norðurstígur Um 120 fm hæð og
ris, endurbyggt í upprunalegum stíl síðan
1902, frábær staðsetning. Um er að ræða
4 sv.herb. og tvær stofur. Tvö böð og
þvottahús innan íbúðar. Áhv. 4 miilj. 0392
Reykjahlíð 85 fm björt og snyrtileg
íbúð á efri hæð. Hús í góðu standi og
umhverfi mjög snyrtilegt. 0427
Uthlíð 140 fm mjög rúmgóð og björt
efri hæð í 4ra íbúða húsi, nýleg eldhúsin-
nrétting og ailt nýtt á baði, parket á stofum.
öll herb. eru rúmgóð og húsið er í góðu
standi. Þessi stoppar stutt við! 0433
EFTIRSPURN EFTIR
SÉRHÆÐUM í:
VESTURBÆ, HÁALEITI, HLÍÐUM
og TEIGUM. Hafðu samband strax
ef þú ert í söluhugleiðingum.
Ekkert skoðunargjald!
Eskihlíð 122 fm ibúð á 2. hæð með
nýlegu parketi. Kæligeymsla í ibúð. Fjögur
svefnherbergi og tvær stofur. Húsið í góðu
ástandi. Áhv. góð lán. Verð 8,5 millj.
Fífusel 102 fm íbúð á 1. hæð með sér
herb. i kjallara, gegnt á milli. Nýtt parket,
góðar innréttingar og suðursvalir. Áhv. 5,3
millj. húsbr.
Smárar 105 fm 5 herb. íbúð selst full-
búin án gólfefna að hluta. Góðar innrétt-
ingar og öll vinna unnin af fagmönnum.
Verð 8.9 millj. 0385
Gullsmári í Kóp 80 - 90 fm skemti-
legar íbúðir í litlu fjölbýli, sem seljast full-
búnar með vönduðum innréttingum og án
gólfefna. Byggingaraðili er nú þegar búinn
að byggja og selja 2 hús og aðeins eru
eftir nokkrar íbúðir í 3 húsi. Teikningar og
upplýsingar gefnar á skrifstofu frónar.
VANTAR 4ra HERB.
ÍBÚÐIR Á SKRÁ!
Austurbær, þ.e. Heimar, Vogar,
Teigar, Sund og Leiti.
Hraunbær. 100 fm íbúð á 2. hæð.
Nýlegar innréttingar. Gott skápapláss,
rúmgóðar suðursvalir. Útb. 3,2 millj. og
afb. 32 þús. á mánuði. Verð kr. 7,5 millj.
Laus nú þegar. 9005
Meistaravellir 94 fm björt og góð
íbúð í góðu fjölbýli í Vesturbæ. Suðv.svalir
o.fl. Til greina kemur að taka litla íbúð
uppí. 0376
Grandar 93 fm íbúð á 2 hæðum ásamt
stæði i bflskýli. Björt og góð íbúð. Suð-
vestur svalir, parket og 2 baðherb.
Lækkað verð. 0396
3ja herb.
Austurströnd 80 fm horn íbúð í
lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu.
Þvottahús á hæðini, suöursvalir og fl.
áhvíl. hagstæð lán. 0437
HátÚn Vorum að fá í sölu 64 fm mikið
endurnýjaða íbúð í tvíbýlishúsi. Parket,
flísar og nýjir ofnar. Tilv. nr: 0445
Vesturbæjarrómantíkin
er í fullum blóma!
Ef þú er að hugsa þér til hreyfings,
þá erum við réttu aðilamir til að
aðstoða þig!
Hjá okkur seljast eignirnar!
Ekkert skoðunargjald, hafðu sam-
band.
Kvisthagi Um 87 fm íbúð með sér-
inngangi, hentug fyrir skólasystkini eða
tvo einstaklinga. íbúðin er með tvö
baðherbergi. Verð um 6 millj.
Sólvaiiargata Vel skipulögð 3ja herb
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýtt parket og
20 fm sólverönd á svölum sem snýr í
suður og vestur. Sér bílastæði. Áhv. 3,7
millj. Verð 6,5 millj.
Úthlíð 3-4 herb. risíbúð á besta stað í
bænum. Parket á stofu, nýtt rafm. o.fl.
Seljendur eru að leita að stærri eign í
sama hverfi. 0408
2ja herb.
Álftamýri 2ja herb. íbúð öll ný stand-
sett í kjallara á þessum vinsæla stað í
R.vík. Áhv. 1,9 millj. byggsj. Laus í dag.
9003
Þingholtin 2-3ja herb. um 73 fm íbúð
á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Viðargólfborð og
eitt sérherbergi. Þú borgar 1,5 millj. út og
tekur húsbréf fyrir afgangnum. 0420
Brekkustígur 67 fm 2ja - 3ja herb.
uppgerð og falleg íbúð á 1. hæð í 6 íbúða
húsi. Flísar á stofu, eldhúsinnrétting
uppgerð o.fl. Áhvílandi 4 millj. hagstæð
lán. 0443
Austurbær 62 fm íbúð björt og
rúmgóð íbúð á 1. hæð í 2ja íbúða parhúsi,
parket á gólfum. Áhv. 3,7 byggsj.
EKKERT GREIÐSLUMAT.
Snorrabraut, fyrir aldraða. 56
fm ný íbúð á 1. hæð. Parket og sérgeym-
sla innan íbúðar. Suðurverönd.
Skemmtileg sameign. Stutt i alla þjónustu.
5,950 þús. Áhv. 1,8 millj. Laus stax.
Sumarbústaðir
Sumarhúsaióð að Flúðum.
Leigulóð ca: 1/3 úr hektara, skipulagt
svæði. Stutt i alla þjónustu, golf og fl.
Teikningar af bústað geta fylgt. 0438
HÚSAFELL Perla milli
hrauns og jökla I Höfum fengið í
sölu nokkrar leigulóðir í Húsafellsskógi,
þessari paradís sumarhúsaeigandans.
Frábært umhverfi og þjónusta, gön-
guleiðir, golfvöllur, sundlaug og fi. Aðeins
eru fáar lóðir til ráðstöfunar núna.
Nokkur hús einnig til sölu, eða byggjum
eftir þínu höfði.
Ef þú átt sumahús þá erum við
réttu aðilarnir til að selja það fyrir
þig. Hafðu samband!
NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ
SELJA SUMARBÚSTAÐINN.
Jarðir
Jörð í Melasveit fyrir skipti á eign
í Rvík. Um 30 ha ræktað land. Jörðin lig-
gur að sjó. Malartekja, beitiland og
möguleiki á grænmetisrækt. íbúðarhús,
fjárhús, hesthús, vélageymsla og 400 fm
grænmetisgeymsla.
Jörð óskast I Jörð á
Suðurlandi eða flóanum óskast,
(önnur staðsetnig athugandi).
Framleiðsluréttur að 100.000 lítrum af
mjólk þarf að fylgja. Upplýsingar
gefur Finnbogi á frón.
Nýbyggingar
Fálkahöfði raðh. Mos., í
smíðum Um 150 fm raðhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr. Sériega vel
staðsett, víðsýnt og friðsælt. Húsin seljast
fokheld að innan og fullbúin að utan.
UDPlvsinaar oa teikninaar á skrifstofu
Fróns.- 9011
BYGGINGARAÐILAR
Nú fer sala á nýbyggingum að
aukast með hækkandi sól.
Hafðu samband strax og skráðu
þínar eignir hjá okkur.
VIÐ ERUM KOMNIR MEÐ GÓÐA
AÐSTÖÐU TIL AÐ SÝNA
TEIKNINGAR OG MYNDIR Á SKRIF-
STOFU OKKAR. -
Vesturholt H. Um 220 fm hús með
innbyggðum bílskúr. Um er að ræða eina
aðalhæð og neðri hæð, möguleiki á
tveimur séríbúðum. Húsið stendur á mjög
góðum útsýnisstað. Verð 10,3 millj. Áhv.
6 millj.
Vættaborgir Vorum að fá í sölu 136
fm keðjuhús ásamt 26 fm bílskúr á þes-
sum frábæra útsýnisstað. Húsin standa á
hornlóð. Þau seljast fullbúin að utan en
fokheld að innan. Teikningar á skrifstofu
frónar.
NYJUNGAR
Netfangið okkar er:
http://fron.is
Og þú getur skoðað
söluskrá okkar í ró og
næði heima hjá þér.
Lýsingar og myndir af
öllum eignum.
Góða skemmtun!
SELJENDliR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en
fasteignasala er heimilt að bjóða
eign til sölu, ber honum að hafa
sérstakt söluumboð frá eiganda
og skal það vera á stöðluðu
formi sem dómsmálaráðuneytið
staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði
söluumboðsins með undirritun
sinni á það. Allar breytingar á
söluumboði skulu vera skrifleg-
ar. í söluumboði skal eftirfar-
andi koma fram:
^ ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í
einkasölu eða almennri sölu, svo
og hver söluþóknun er. Sé eign
sett í einkasölu, skuldbindur
eigandi eignarinnar sig til þess
að bjóða eignina aðeins til sölu
hjá einum fasteignasala og á
hann rétt til umsaminnar sölu-
þóknunar úr hendi seljanda,
jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig
við, þegar eignin er boðin fram
í makaskiptum. - Sé eign í al-
mennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum
en einum. Söluþóknun greiðist
þeim fasteignasala, sem selur
eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvern-
ig eign sé auglýst, þ.e. á venju-
legan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Fyrsta venjulega
auglýsing í eindálki erákostnað
fasteignasalans en auglýsinga-
kostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega skv. gjaldskrá
dagblaðs. Oll þjónusta fast-
eignasalaþ.m.t. auglýsinger
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina
skal hve lengi söluumboðið gild-
ir. Umboðið er uppsegjanlegt
af beggja hálfu með 30 daga
fyrirvara. Sé einkaumboði
breytt í almennt umboð gildir
30 daga fresturinn einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar
um eignina, en í mörgum tilvik-
um getur fasteignasali veitt
aðstoð við útvegun þeirra skjala
sem nauðsynleg eru. Fyrir þá
þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. í þessum tilgangi þarf
eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ -
Þau kosta nú 800 kr. og fást
hjá sýslumannsembættum.
Opnunartíminn er yfirleitt milli
kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veð-
'bönd) hvíla á eigninni og hvaða
þinglýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m.a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD -
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást
hjáþví tryggingafélagi, sem
eignin er brunatryggð hjá. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu brunaið-
gjalda. Sé eign í Reykjavík
brunatryggð hjá Húsatrygging-
um Reykjavíkur eru brunaið-
gjöld innheimt með fasteigna-
gjöldum og þá duga kvittanir
vegna þeirra. Annars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfé-
lags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um
að ræða yfirlit yfir stöðu hús-
sjóðs og yfirlýsingu húsfélags
um væntanlegar eða yfirstand-
andi framkvæmdir. Formaður
eða gjaldkeri húsfélagsins þarf
að útfylla sérstakt eyðublað
Félags fasteignasala í þessu
skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Pf
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
KAIIPENDUK
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Þaðer mikil-
vægt öryggisatriði. Á kaup-
samninga v/eigna í Hafnarfirði
þarf áritun bæjaryfirvalda áður
en þeim er þinglýst.