Morgunblaðið - 27.05.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997 C 29-
Fyrir eldri borgara.
Boðahlein. 85 fm fallegt endaraðhús fyrir eldri
borgara á einni hæð m. garðskála. Stendur við DAS-
hehnilið I Hafnarf, Áhv. 1,6 m. byggsj. V. 8,5 m. 1143
Einbýli.
Vættaborgir. Lóð undir einbýlishús á
fallegum útsýnisstað. Samþ. teikningarað 180 fm húsi
fylgja. V.3,1 m. 1275
Miðhús-fallegt. Vorum að fá mjög
fallegt 145 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 32
fm bílsk. Á neðri hæð er forst., eldh., þvottah. og
góðar stofur. Á efri hæð er gott hol, bað og 3 góð
svhetb. Áhv. mjög hagst lán 7,2 millj. V. 14,4 m.
1258
Hrauntunga-tvær íbúðir. u.þ.b. 250
fm. 2ja ib. hús með innb. bílskúr á þessum frábæra
stað. Á efri hæð er góð 5 herb. íbúð. Á neðri hæð er
góð 2ja herb. íbúð með sérinng. og stórum garðskála.
Gott útsýni og glæsilegur garður. V. 15,7 m. 1203
Þverársel. Mjög failegt u.þ.b. 200 fm tvílyft
hús, auk u.þ.b. 37 fm bílsk. Glæsii. stofur. 4-5 herb.
Fallegt útsýni og góður garður. V. 16,9 m. 1001
Byggðarendi. Fallegt 256 fm tvílyft einbýli á
þessum eftirsótta stað. 30 fm bílskúr. Góðar og bjartar
stofur. Fimm svefnherb. V. 17,9 m. 1037
Silungakvísl. Glæsilegt 244 fm einb. á
tveimur haaðum ásamt 44 fm Wöf. bílsk. Á neðri h. er
m.a. forstofuherb., arinstofa, baðherb., þvottahús og
fimm svefnherb. Á efri h. eru glæsil. stofur, eldh.,
baðherb. og búr. Frábært útsýni. Áhv. u.þ.b. 11 m. V.
21,0 m. 1170
Víðiteigur - Mos. 131 fm timbureinb. á
einni hæð m. 38 fm bílsk. Húsið er ekki fullbúið en er
vel íbhæft. Vel staðsett innst í botnlanga. Býður upp á
mikJamögul.V.9,5m. 1139
Haukanes-sjávarlóð. Faiiegt 310 fm
einb. ásamt 46 fm bílsk. Mögul. á sérib. á jarðh.
Glæsii. stofur. Falleg lóð. V. 21,0 m. 1110
Efstasund. 236 fm einb. sem er kj., hæð og
ris. 6 svefnherb. og 2 stofur. 32 fm bilsk. Lóð er
fallega gróin. Mögul. á sérib. í risi. V. 14,3 m. 1091
Urriðakvísl-gott verð. i93fmeinb.
hæð og ris m. 32 fm bílsk. Gott hús á góðum stað í
Ártúnsholtinu. Góðar stofur og öll herbergi rúmgóð.
Mikil lofthæð á efri hæðinni. 5 svefnherb. Góður garður
m. sólpalli. Áhv. 4,6 m. V. 15,9 m. 1005
Fýlshólar-vandað. Fallegt einbýli á 2
hæðum. Glæsil. útsýni. Parket á stofum, borðst. og
svefnherb. Arinn í dagstofu. Stórt eldh. m.fallegri innr.
Flisar á böðum. Stór bilsk. Áhv. 8-9 m. hagst. lán. V.
19,8 m. 1056
Bjarmaland. 206 fm einb. á einni hæð i
Fossvogi m. innb. bilsk. Sérstaklega vel staðsett i
botnlanga. Vandaðar innr. Stórar stofur. Fjögur
svefnherb. Stór tvöf. bílsk. Bgn í sérflokki. Skipti
mögul.V. 165 m. 1064
Akrasel-tvíb. 294 fm hús með tvöf. bílsk.
Góð staðs. og frábært útsýni. Á efri hæð etu 3-4
svefnherb. og glæsil. stofur. Lítil 2ja herb. íb. á jarðh.
ásamt góðu aukahetb. með snyrtingu. Vandaðar innr.
Áhv, 9,5 m. hagst. lán. V. 18,5 m. 1022_
Parhús.
Lerkihlíð-2 íbúðir. 312 fm glæsilegt
parhús með tveimur ib. Frábært útsýni. 220 fm
hæð annars vegar og hins vegar 91 fm 4ra herb.
íb. í kj. Hæðin skiptist í stofur, eldhús, þvottahús,
og fl. Á 2. heeð eru 4 herb., TV-herb. og baðherb.
Miklir mögul. fyrir hendi. V. 185 m. 1251
JötnaborgiM' smíðum. Höfum
fengið glæsileg 180 fm parhús á frábærum
útsýnisstað. 4 góð svefnherb. Húsin eru til
afhendingar nú þegar, fokheld og fulleinangnjð og
með tyrfðri lóð. Elco múrkerfi og málning.
Traustur byggjandi. V. 9,4-9,6 m. 1230
Raðhús.
Ásgarður. 130 fmraðhúsá3hæðum. 4
svefnh. m. nýjum gólfdúk. Mjög fallegur nýuppg.
afgirtur garður m. sólpalli. Gott útsýni. V. 85 m. 1135
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er
að kaupandi greiði afborganir
skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
H
_ 1 _
ÍLuJfi
S7B
h
MIÐBORGehf
fasteignasala
® 533 4800
Björn Þorri Viktorsson
lögfræðingur /
löggiltur fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
lögfrasðingur
Pétur Örn Sverrisson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 4a * 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is
.............~ .....................................................................
Opið alla virka daga frá kl. 9-18, laugard. frá kl. 11-14
Fannafold. 156 fm raðh. á tveimur h. m. innb.
bílsk. Mjög góð staðsetning. Vandaðar innr. og góð
gólfefni. Baðherb. flísalagt. Áhv. 3,4 m. V. 125 m.
1084
Frostaskjól. 265 fm vandað nýl. raðhús
m. innb. bPsk. Góð staðsetning. Nýinnréttuð
baðherbergi. Fjögur svefnherb. Parket á stofu og
herbergjum. Áhv. 6,3 m. V. 165 m. 1087
Sæbóisbraut Kóp. 198fmnýlegtog
fallegt raðhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. á góðum
stað. Fallegar innréttingar. Fjögur svefnherbergi. Áhv.
2,2 m. V. 13,9 m. 1031__________________
Hæöir.
Safamýri-nýtt. Bjödogfalleg153fmneðri
sérhæð með bílskúr, auk ibúðarherbergis með
aðgangi að snyrtingu á jarðhæð i góðu 2-býli. Parket á
stofum og holi. Tvenrrar svalir. Fjögur svefnherb. á
hæðínni. Gengið af svölum í fallegan suðurgarð. Áhv.
u.þ.b. 6,5 m. hagst. lán. V. 125 m. 1268
Rauðarárstígur. 115 fm hæð og ris i þríbýli
ásamt 52 fm bílskúr. Parketlagðar samliggjandi stofur.
Flísalagt baðherb. Rúmgóð kvistherbergi i risi. Góðar
geymslur. V. 9,1 m. 1179
Blómvallagata-útleiga-lán.
Vontm að fá mjög snyrtilega 116 fm hæð og ris. Á
hæðinni er falleg 3ja hetb. íb. með góðri lofthæð
og skrautlistum. I risi eru 3 herb. í útleigu með
saml. eldh. og baði. Leigut kr. 46.000,- á mán.
Áhv. byggsj. og húsbr. 7 millj. V. 10,7 m. 1260
Nökkvavogur. Vorum að fá mjög fallega 4ra
hetb. u.þ.b. 83 fm 1. hæð í fallegu húsi á þessum
eftirsótta stað. Ibúðin ermikið endumýjuð. íb. getur
losnað fljótl. Áhvilandi u.þ.b. 3,6 millj. byggsj. V. 85 m.
1231
Kambsvegur. Góð 130 fm 5-6 herb. sérhæð
ásamt 31 fm bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á stofu,
holi og flestum hetb. Til greina koma skipti á góðri 3ja-
4ra herb.ibúð.V. 10,5 m. 1192
Grenigrund-Kóp. io4fmhæðí4-býii
ásamt 23 fm bftsk. Vel staðsett innst i botnlanga. Allt
sér nema sameiginl. garður. Góð eign á góðum stað.
V. 8,7 m. 1149
4-6 herbergja.
Kóngsbakki. 96 fm 4ra herb. ib. á 2. h. i mjög
góðu húsi. Góð sameign. Ib. er öll nýmáluð með
nýiegu parketi á gótfum. Þrjú svefnherb. og stofa í
suður. Ekkert áhv. V. 75 m. 1249
Hrísrimi. Rúmgóð 95 fm ibúð með 3 góðum
svefnherb. Góð innr. í eldhúsi, gwmsluloft yfir ib.
Sérinngangur og stórar s-svalir. Áhv. u.þ.b. 3,6 m.
Mögul. að taka góðan bil uppí. V. 6,9 m. 1214
Laufásvegur. Falleg og mikið endumýjuð
110,2 fm ib. á 3. hæð i góðu fjðtoýli. Góð lofthæð.
Parket á stofum, holi og hetbergjum. Endum. eldhús
og baðherb. Góð tæki. Laus strax. V. 85 m. 1197
Ljósheimar. Góð 82 fm ib. á 5. hæð i góðu
lyftuhúsi. Nýl. parket á stofu, holi og herbergjum.
Sérinngangur af svðlum. Laus strax. Verð aðeins 65
m. 1201
Flfusel-falieg. Mjög falleg 95 fm ib. á 3. h. í
góðu fjölb. Nýtt parket. Nýtt baðherbergi.
Sérþvottahús i íbúð. Laus strax. Áhv. u.þ.b. 4,9 m.
byggsj. og húsbr. V.65m. 1178
Stelkshólar-bflsk. 89fmib.á2. h.m.21
fm bílsk. Þrjú svefnh. Parket og flísar. Ný sprautul.
eldh.innr. S-v svalir. Nýl. viðg. Irtið 3ja h. hús. Áhv.
u.þ.b. 4,3 m. hbr. V. 7,9 m. 1129
Reykás. Falleg 123 fm endaíb. á 2 hæðum í 3ja
hæða pbýli. Parket á eldh., holi og stofu. Flisalagt
bað m. sturtu og baðkari. Sjónvhol og 2 herb. á efri
hæð. Áhv. 4,7 m. hagst lán. V. 8,9 m. 1014
Hlíðarhjalli - Kóp. 132 fm neðri haað m.
stæði i bilsk. Vönduð og fultb. Fallegt eldh. m.
viðarinnr. Parket og flísar. Áhv. 3,7 m. byggsj. V. 11,4
m. 1061
Austurströnd - Seltj. vönduðnsfm
penthouse ib. m. stæði í bilg. Mikið útsýni. Góðar innr.
og gólfefni. Áhv. 1,8 m. V. 95 m. 1072
Dunhagi. 85 fm góð b. á 3. h. í nýstandsettu
húsi. Þrjú svefnherb., þvottavél, isskápur og frystikista
fylgja með við söiu. Gott verð! V. 6,9 m. 1071
Frostafold-lán. Falleg 111 fm ibúð á 3. h. i
lyftuhúsi. Þrjú svefnherb., stofa og sjónvarpshol. S-A
svalir. Gott baðherb. og fallegt eldh. Sérþvottahús.
Góð sameign. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V. 8,9
m.1045
Hátún-gott verð. Snyrtileg 84 fm 4ra herb.
ibúð á 8. h. i nýviðgerðu lyftuhúsi. Stórkostlegt útsýni.
Mjöggottverð.V. 5,7 m. 1016
Grettisgata-góð kaup. Rúmgog
vel skipul. 4ra herb. 87 fm risib. í traustu 3-býiis
steinh. 2-3 svefnherb. og saml. stofur. Góð
sameign. Ib. er laus strax. V. 55 m. 1053
3ja herbergja.
Sörlaskjól. Glæsileg u.þ.b. 100 fm hæð á
eftirsóttum stað. Mikið endum. Parket á stofum og
herb. Flísal. bað og eldh. Rúmgóðar stofur með
stórfenglegu útsýni yfir sjóinn. Bílsk. Áhv. 5,9 m. V.
10,9 m. 1147
Hátún. 85fmefrisérhæðm. 25fmbilsk. Eignin
er mikið endum. m.a. nýtt eldhús og baðhetb. Nýiega
málað hús. Áhv. 2,2 m. byggsj. V. 85 m. 1106
Flyðrugrandi. Góö tæplega 70 fm ibúð i
góðu pbýlishúsi. Rúmgóð stofa, svefnhetbergi m.
skáfium. Gufubað o.fl. í sameign, þvottahús á
hæðinni. Hagst, áhv. lán. 1259
Bergstaðastræti. Mjög snyrtfleg 65 fm
3ja-4ra herb. ib. í fallegu jámkiæddu timburhúsi á
þessum eftirsótta stað. Aðst. f. þvottavél í íb. V. 55 m.
1261
- Öruggfasteignaviðskipti
Holtsgata. Vorum að fá góða 3ja herb.
ibúð á 2. hæð í gamla góða vesturbænum.
Suðutsvalir.V. 5,91262
Vesturberg. 81 fm falleg 3ja herb. ib. á efstu
hæð í mikið endum. húsi. Mikið útsýni. Nýlegt IROKO
parket á öllum gólfum, flísalagt baðherb. Falleg eign.
Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 65 m. 1248
Baldursgata. Fallegt og mikið uppgert
tvilyft u.þ.b. 100 fm einbýli á þessum eftirsótta
stað. Parket á stofu. Tvö svefnherb. Nýl. baðherb.
Heitur pottur o.fl. Nýl. gler og ofnalagnir. Endum.
rafmagn. V. 85 m. 1242
Hlísnmi. Falleg 79 fm ibúð á 1. hæð. Merbau-
parkeþ eldhús m vandaðri inrrr., flísalagt baðherb.,
stæði i bilg. Áhv. u.þ.b. 5 m. V. 7,6 m 1243
Holtsgata m. bflsk. Skemmtileg ogvel
nýtt 81,6 fm íbúð í kjallara i góðu fjölbýli ásamt 28 fm
bílskúr. Sóiverönd i suðurgarði. V. 5,4 m. 1223
Laugavegur. Mjög falleg 70 fm íbúð i
steinhúsi byggðu 1985. Bdhús m. fallegri innr.,
baðhetb. flisalagL Nýtt parket og flísar á gólfum.
Fallegur garður. HagsL lán. V. 6,7 m. 1222
Hraunbær. 82 fm ibúð vestarlega i
Hraunbæ. fbúðin er séríega rúmgóð og björt.
Ibúðin er í upprunalegu ástandi og er til
afhendingar strax. V. 5,6 m. 1204
Guðrúnargata. Mjögfallegogmikið
endum. 75 fm kjib. i góðu 3-býli á þessum
frábæra stað. Nýtt eldhús og baðherbergi. V. 6,3
m. 1217
Engjasel. 98 fm 3ja herb. ib. á 1. h. ásamt
stasði i bflg. Mjög gott hús. Ib. er björt og rámgóð m/
útsýni i suður. Góð nýting. Áhv. hagstasð lán 4,3 m. V.
6,7 m. 1196
Hraunbær. 63 fm ib. á 3. hæð i góðu húsi. Sér
inng. af svölum. Mikið endum. s.s. gólfefni, parket,
flrsarog nýiegt eldhús. Áhv. 3,8 m. V. 5,7 m. 1202
Fálkagata. 88 fm glæsileg 3ja herb. íb. á 2. h. i
3-býli. Parket á gólfum og góðar sólarsvalir. Tvær
samliggjandi stofur. Endum. baðherb. Áhv. 4,3 m.
húsbréf. V. 6,9 m. 1184
Reykás-falleg. Gullfalleg 75 fm ib. á 2.
h. í litlu nýl. pb. Parket og flisar á gólfum. Góð
eldh.innr. Sérþvottah. i fb. Fallegt útsýni. Laus
strax. Áhv. 3,6 m. Verð aðeins 65 m. 1153
Stelkshólar-tilboð. Falleg76fmib.
á 2. h. í nýviðg. litlu pbýli. Nýl. eidh. m. fallegri
innr. Parket á holi og herbergjum. Lausstrax!
Lltb. 1,7 m. og gtb. 31 þ. á mán. Verð aðeins 55
m. 1047
Dalsel. 90 fm góð ib. á 1. hæð i litlu fjöibýti.
Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa og eldh.innr.
m. vörrduðum tækjum. Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113
Leirubakki m. aukaherb. 87fmgóð
3-4 hetb. íb. á 3. h. i litlu fjölb. 11 fm aukaherb. í Ig.
Góðar svalir. Áhv. 3,9 m. V. 65 m. 1083
Barmahlíð. 90fmrámgóðkjib. m.sérinng. i 4-
býli. Biört ib. m. rámg. herb. Baðherb. endum. og
flisal. Áhv. 800 þ. V. 65 m. 1088
Þverholt Mos.-lán. Stór og giæsileg 114
fm nýl. íb. á 3. h. Sérþvottahús i ib. Góðar svalir. Stutt i
þjónustu. Áhv. 5,2 m. byggsj. V. 8,4 m. 1050
Næfurás. 108fmfallegíbúðájarðh.m.
sérgarði. Ibúðin er öll parketlögð. Eldhús m. beykiinnr.
Mjög gott útsýni úr stofu. Áhv. 2,4 m. V. 85 m. 1066
-----------------------------------------
Vesturberg-góð kaup. 79fmibúð
á 1. h. i góðu húsí. Sameign nýuppgerð. Ibúðin er
ným. og ný gólfefni á stofu. Áhv. 2,0 m. Ath. skipti
á góðri bifreið. V. 5,6 m. 1062
Krummahólar. Snyrtileg 90 fm ibúð á 2. h. i
lyftuhúsi. Stórar svalir og mikið útsýni. Snyrtileg
sameign. Stæði i bílageymslu. V. 6,4 m. 1209
2ja herbergja.
Sund. Falleg, og björt, vel skipulögð 43 fm risíb.
v/Langholtsveg. Mikið endumýjuð. Fallegthúsog
garður. V. 4,9 m. 1274
Ljósheimar. Vorum að fá fallega u.þ.b.
50 fm íb. á 8. h. í góðu lyftuhúsi. Góðar s-v svalir
og frábært útsýni. Góð sameign. Ib. getur losnað
fljótlega. Áhv. u.þ.b 2,8 m. V. 5,3 m. 1240
Seilugrandi. Mjögfallegu.þ.b.50fmíb.
á jarðhæð í litlu pbýli. Parket á stofu, holi og
herb. Ný sólverönd í litlum sétgarði. Áhv. u.þ.b.
2,9 m. byggsj. og húsbr. V. 55 m. 1232
Seijavegur-tvær íb. Tvær 2ja herb. íb. á
3. hasð í 5-býli sem seljast saman. Ibúðimar enr hvor
um sig 44 fm samtals 88 fm. Áhv. u.þ.b. 4,4 millj.
m/grb. ca 34 þús. á mán. Mögul. leigutekjur ca 70
þús. BPI kæmi til greina sem greiðsla. V. 6,7 m. 1213
Gnoðarvogur. Björt og snyrtileg u.þ.b.
60 fm ib. á 2. h. í góðu pbýli. Vestursvalir. Laus
1.'maínk.V.55m.1216
Bólstaðarhlíð. Mjög falleg og björt 58 fm
2ja herb. kj. ib. Stofa rúmgóð með stórum glugga.
Gengt úr stofu í garð. Parket og dúkar. Nýlegt eldhús.
Áhv. byggsj. 3,1 m. V. 55 m. 1200
VallaráS. 38 fm einstakl.íb. i góðu húsi. Góðar
innréttingar. Sérverönd. Mjðg falleg eign. Áhv. byggsj.
l, 8 m. V. 3,9 m. 1171
Vesturbær. Mjög falleg u.þ.b. 47 fm íb. i
nýlega stands. húsi ásamt stæði i bilag. við
Hringbraut. Nýtt parket. Flisalagt baðherb. m.
þvottaaðstöðu. Góðar svalir og fallegt sjávarútsýni.
Áhv. u.þ.b. 25 m. byggsj. V. 45 m. 1168
Austurströnd. Góð 2ja herb. íb. á 2. h. fra
inng. ásamt stasði í bflag. Parket á öllu nema baðherb.
Fallegt sjávarátsýni og stórar svalir. Áhv. u.þ.b. 1,8
V.5,6m. 1117
Flóðengi-ný íb. 61 fm vönduð 2ja herb. ib. í
nýju húsi er fullb. m. vönduðum innr. Gótfefni að eigin
vali. V. 6,3 m. 1085
Krummahólar-bflg. Ágæt2jaherb. ib. á
4. h. I lyftuhúsi ásamt stæði i bílag. Áhv. 1,2 m. V. 45
m. 1075
Hlíðarhjalli-glæsileg. Glaasileg 65 fm
íb. á 2. h. i verðlaunahúsi. Parket á gólfum, baðherb. ei
flísalagt. Glæsil, eldhús.innr. Áhv. 3,8 m. byggsj. m.
grb. 19 þ. mán. V. 6,7 m. 1073
Hraunbær-m. aukaherb. 67fmibúð
á 1. h. í góðu pb. með aukahetb. í kj. Baðherb. er
endum. Áhv. 550 þ. byggsj. V. 45 m. 1028
Hverfisgata-gott verð. 53 fm snyrtiieg
íbúð í miðbænum. íb. liggur vel við samgöngum.
Mikið endum. s.s. gólfefni, innr., gler og gluggar. Áhv.
l, 9húsbr. V. 3,95 m. 1046
Tjamarmýri - Seltj. Giæs«eg6i fmib.
m. stæði í bilg. Gott aðgengi. Parket og flísar. Bdhinnr.
úr beyki. Baðh. flisal. i hólf og gólf. Sérverönd. Áhv.
4,4 m.hbr.V. 6,9 m. 1034 _____
Atvinnuhúsnæði.
Askalind. Vonrm aö fá i einkasölu iðnaðar-
og þjónustuhús í byggirrgu á besta stað i Lindum.
Um er að ræða steinsteypt hús á tveimur hæðum
u.þ.b. 860fmalls. Góðar innkeyrsludyr á báðum
hæðum. Frábasr staðsetning m.Ll auglýsinga.
Traustur byggingaraðiii. Nánari uppl. á skrifsL
1229
Faxafen. Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b.
1200fmhúsnæðiáþessumeftirsóttastað. Umerað
ræða u.þ.b. 560 fm skrifsfofu-, lager- og
framleiðslueiningu ásamt u.þ.b. 630 fm vörugeymslji
með u.þ.b. 5 metra lofthæð og tveimur rafknúnum
innkeyisludyrum. Góð malbikuð aðkoma Eignin getur
losnað fljótlega. V.49,0m. 1225
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
■ LÁN AYFIRTAK A - Til
kynna ber lánveitendum um
yfirtöku lána. Ef Byggingar-
sjóðslán er yfirtekið, skal greiða
fyrstu afborgun hjá Veðdeild
Landsbanka íslands, Suður-
landsbraut 24, Reykjavík ogtil-
kynna skuldaraskipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsam-
legt er að gefa sér góðan tíma
fyrir lántökur. Það getur verið
tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorðs,
brunabótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um
eigendaskipti frá Fasteignamati
ríkisins verður að fylgja afsali,
sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl,
sem þinglýsa á, hafa verið und-
irrituð samkvæmt umboði, verð-
ur umboðið einnig að fylgja með
til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingars-
amvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess og víða
utan Reykjavíkur þarf áritun
bæjar/sveitarfélags einnig á af-
sal fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKIMAKA - Sam
þykki maka þinglýsts eiganda
þarf fyrir sölu og veðsetningu
fasteignar, ef fjölskyldan býr í ♦'
eigninni.