Morgunblaðið - 06.06.1997, Side 3

Morgunblaðið - 06.06.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 B 3 Mér finnst eins og ég hafi verið gripinn við ósæmilegt athæfi |p Ég æði út á bílaplan, staðráðinn í því að finna herðatré á stangli. baðvörðurinn er rólyndið uppmálað. Kannski eru svona atvik daglegt brauð? Hvað sem því líður er ég honum enn þakklátur fyrir að spyrja einskis. Geggjaður Hann makar sápu á fingurinn sem nú er orðinn bólginn og lætur sig hvergi. Glittir kannski í fjós- púkaglott? Hann hverfur fyrir hom, kámur tiibaka með meitil, krakar ristina upp og ég elti inn á skrif- stofu. Loks náum við að beygja til jámið svo fingurinn losnar. Þá tek ég eftir því að fimm mínútur em til stefnu og man skyndilega að ég er læstur úti úr bílnum Em guðimir að reyna að gera mig geggjaðan?! Eg dríf mig í fótin til þess að flýja af hólmi áður en himnarnir hrynja yfir mig. Satt að segja var ég ekki viss um hvort mig væri að dreyma. Ég á akkúrat fyrir einu símtali og kalla lögregluna til hjálpar, en er tjáð að slíkri þjónustu hafi verið hætt íyrir milíjón ámm. Mér er hins vegar bent á að hringja í lása- smið. Þeir em með símanúmerið. „Já, og gjaldið er 2.500 krónur. Hann tekur ekki kort.“ Nú er hlaupin í mig kergja og ég æði út á bílaplan, staðráðinn í því að finna vír til þess að opna bílhurðina með. Sturlun mín var slík að ég trúði, í fyllstu einlægni, að ég myndi finna herðatré á götunni. Fyrsti maður sem ég mæti á bíla- stæðinu er gamall skólabróðir úr Kópavogi, sem ég hef ekki séð í mörg ár. Ég rýk beint á hann og spyr hvort hann sé með vírherðatré í bílnum. Hann spyr góðlátlega hvort ég hafi læst mig úti, sem ég játa, gráti næst. Hann spyr á hvaða bíl ég sé og ég bendi annars hugar en skima æstur um stæðið, enn að leita að herðatré. Þá tekur hann sig til, labbar að gömlu Mözdunni hans pabba, og opnar, bara sisona, með lyklunum sínum. Bölvaður fantur- inn. Hann átti líka gamla Mözdu. Hann var svalur,“ segir Sigtrygg- ur loks og bætir við, annars hugar, „Pompei var víst eyðilögð á innan við hálftíma." Og það stóð á heima. Aheyrandi og sögumaður komust báðir til New York. Annar að vísu óvænt á fyrsta farrými. Kannski að guðirnir séu ekki búnir að taka Bogomil alveg í sátt? Vínland og Páll Bergþórsson VILLHRÍS, gæti verið sjáifssáið hveiti sem Leifur nefndi. Hugs- anlegur staður sem hinn heppni koma á, St. Lorencedalur. verið villihrís, og nefndi landið því Vínland. Þetta gæti hafa verið í St. Lawrencedal, á svipuðum slóðum og Québeckborg stendur nú. Þorvaldur Eiríksson bróðir hans fór síðan og kannaði betur landið við sunnanverð- an St. Lawrenceflóa. Hann lenti í skipskaða og átökum við indjána og var skotinn með ör og grafinn þar. Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þorbjarnardóttir fóru loks með þrjú skip og fjölda manns og ætluðu að nema land í Vesturheimi. Ég hygg að þau hafi fyrst reynt fyrir sér við Fundyfjörð milli Nova Scotia og New Brunswick. Þar eru mestu sjáv- arföll í heimi og þau kölluðu land- námsstað sinn einmitt Straumsfjörð. Svo tel ég að þau hafi siglt alla leið til Hóps, þar sem New York stendur nú, byggt sér þar hús og lent í slag við indjána og orðið að hörfa.“ Helstu sögurnar sem segja frá landnámi norrænna manna í vestur- heimi eru Grænlendingasaga og Ei- ríkssaga rauða, en talið er að þær séu skráðar snemma á þrettándu öld. Adam frá Brimum minnist auk þess á Vínland um árið 1070 og þess er getið í íslendingabók Ara fróða á fyrri hluta 12. aldar. AÞ FERÐASKRIFSTOFAN Land- náma stendur í sumar fyrir þriggja vikna ferð til Kanada undir leiðsögn Páls Bergþórssonar veð- urfræðings. Ætlunin er að varpa ljósi á Vín- landssögur og landnám norrænna kappa í Vest- urheimi. Reynt verður að leiða getum að því hvar Vínland Leifs heppna hafi verið og lýs- ingar Grænlendingasögu og Eiríkssögu rauða bomar saman við lands- hætti á viðkomustöðum. Páll hefur um nokkurt skeið unnið að rannsókn- um á Vínlandssögum og staðfæringum á atburð- unum sem þær lýsa. Niðurstöður þessara rannsókna munu koma út á bók síðar á þessu ári. Hann kveðst merkja mikinn áhuga á land- námssögu norrænna manna í vestri og til marks um það hafi um 250 manns sótt námskeið hjá Jóni Böðvarssyni á vegum Endurmennt- unarstofnunar Háskólans um Vín- lands- og Grænlandssögur sl. haust. „Það hefur alltaf verið eins konar ráðgáta hvar Vínland hafi verið og hvemig landnámið hafi gengið fyrir sig“, segir Páll. „Sögurnar era dul- arfullar og spennandi, um fólk sem siglir langa leið yfír hafið og finnur nýjan heim.“ Fyrstu Vínlands- faramir ,Að mínu viti var fyrsti Vínlandsfarinn Bjarni Herjólfsson", segir Páll. „Hann lenti í hafvillu og hraktist til Labrador. Ég tel að hann hafi siglt þaðan norður, sennilega skömmu fyrir árið 1000. Næstur fór Leifur heppni um eða rétt eftir 1000. Hann fann vínvið og það sem hann nefndi sjálfssáið hveiti, sem trúlega hefur PÁLL Bergþórsson veðurfræðingur hefur um nokkurt skeið unnið að rannsóknum á Vín- landssögum. tystri- 'szz byggb Markland au Leifsbú' (L'Anse &ir ix Meadows) Vínland Leifs- Straumsey Straumsi Nova 'jörður (Fundy) J NYFUNDNALAND arnes f' t;. lop. (New York) Scotia ATLAN TSH y ISLAND r3wr KIRKJAN kallast þessi lögun af legsteinum. LEGSTEINN eftir Rúnar sem Ljósmynd af hinum látna og rit- aður texti á legsteinum er sérstak- lega unnið með tilliti til verndar fyr- ir sólarljósi og veðran. Ljósmyndin er plöstuð og glerið vemdar hana líka. Hún á að endast í áratugi en þá r auðvelt ð endur- lýja hana. „Leg- iteinarnir íru steypir í plastmót- um,“ segir hann og eru gerð- ir úr marm- arasandi og blönd- unarefni sem gera þá þrisvar sinnum sterkari en steinsteypan í hús- um.“ Rúnar hefur lengi nefnist bók. unnið að ^eSSari ^ mynd og er nu loks kominn á skrið og seg- ir að nú sé verið að kynna legstein- ana fyrir Svíum og Áströlum. Ingibjörg systir Rúnars lést níu ára gömul og þangað liggja þræð- irnir að hugmynd Rúnars að nýrri tegund af legsteinum. minni könnu.“ Fyrir nokkrum áram fékk hann snjallræðisverðlaun Iðn- tæknistofnunar vegna myndvinnslu á legsteinum og núna hefur hann einka- leyfi á aðferðinni. Hann er í stjórn Landssambands hugvitsmanna. vandamál? Silicol or náttúrulfrcjt bíetiefni •.cm vinnur fjc;gn öþ»:rpnrlum í maq.'i og otyrkir bandvefi líkamans og bein. Silicol verkar tjetjn brjótsvióa. nábit, væqum magasærindum. vindguritji, uppþembu og bæði niðurgangi og harðlífi. Sillcol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsslasta heilsuefnið i Þýskalondi, Svíþjóð og Bretlandi! Silicol er hrein nóttúruofurð én hliðarverkona.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.