Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Byggingadagar
Hólanna!
tíÓU
FASTEIGNASALA
S.55 100 90
S.565 5522
Hólarnir kynna nú stóóóórátak í sölu nýbygginga. Já, nú er bara að kaupa ís handa smáfólkinu,
drífa sig í sunnudagsbíltúrinn og skoða allan þann fjölda nýbygginga sem Hóll hefur upp á
að bjóða! Vissir þú að...verð á nýbyggingum hefur aldrei verið hagstæðara en einmitt nú!
Þú hringir í hvorn hólinn sem er og færð allar upplýsingar
- Öflugir í nýbyggingum!
FALKAHÖFÐI 2-4. MOSFELLSBÆ
Stórskemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í þessu glæsilega
fjölbýlishúsi. íbúðirnar eru allar með sérinngangi og seljast tilbúnar
til innréttinga eða lengra komnar eftir samkomulagi. Þvottahús í
hverri íbúð. Óviðjafnanlegt útsýni yfir sundin blá. Öll sameign og
lóð verða frágengin svo og bílastæði. Möguleiki er að kaupa 28 fm
bílskúr. Afar traustur og reyndur byggingaraðili. Til afhendingar á
næstu vikum.Verð frá 6,4 millj.
Suðurbraut
nýtt og glæsilegt:
haldsfría húsi. Sérverönd í vestur. Afhent
tilbúin á 6,9 millj.
Dofraborgir - Stálgrinda-
hús Vorum aö fá mjög falleg hús
byggð eftir amerískri fyrirmynd úr
stálgrind. Gott sjávarútsýni. Miklir
möguleikar á innréttingu. Teikningar á
Hóli. V. 14,2 millj.
Dvergholt - sérhæðir:
f einkasölu tvær góðar sérhæðir 105 og
108 fm. Afhentar með grófpússuöum út-
og stoðveggjum, hita og rafmagni, frá-
gengið að utan. Teikningar og uppl. á
skrifst. Verð 6,7 - 7,1 millj. Hagstætt verð
og frábær staösetning.
Efstahlíð: Mjög skemmtileg 190
fm. raðhús á tveimur hæðum og með
bílskúr sem bjóða upp á mikla mögu-
leika. Verð kr. 8.9 millj.
Furuhlíð:
Tilbúin til afhendingar í vor, tvö glæsileg
parhús, arkitekt Sigurður Hallgrímsson,
húsin geta verið 170 - 210 fm, og bjóða
upp á skemmtilega möguleika. Innbyggð-
ur bílskúr. Upplýsingar og teikningar á
skrifstofu Hóls í Hafnarfirði, Verð 9,3 millj.
Efstahlíð:
Gott raðhús, selst tilbúið utan en fokhelt
inni. Alls 180,5 fm. Til afhendingar f vor.
Verð 9,1 millj.
Galtalind: Glæsileg 97 fm, 3ja her-
bergja íbúð á fyrstu hæð með útsýni.
Mjög góð staðsetning. Tilbúin án gólf-
efna. V. 7,9 millj.
Vesturtún - Álftanesi: Rúm-
lega 100 fm raðhús með innbyggðum
bílskúr. Tvö góð svefnherbergi, stór
stofa, þvottahús og geymsla. Afhend-
ast fokheld að innan, fullbúin að utan,
grófjöfnuð lóð. Traustur og ábyrgur
verktaki. Verð 7,6 millj.
Funalind - Kópavogi:
Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíð-
um. Húsið veröur allt klætt að utan með
áli og er viðhaldsfrítt. Teikningar og bæk-
lingar á skrifstofu. Þetta hús verður eitt
hið glæsilegasta á svæðinu. Allar íbúðir
afhentar algerlega fullbúnar. Einungis
eru eftir 1 2ja herb. íbúð, 2 þriggja
herb. og tvær penthouse íbúðir.
VesturtÚn: Vorum að fá tvö skemmti-
I. hönnuð parhús, alls 152 fm á tveimur
hæðum. 3 svefnh., rúmg. stofa, bílsk.
Verð, tilbúið úti, fokhelt inni, 8,5 millj.
Hringbraut - Hafnarfirði:
Tvær glæsilegar sérhæðir. Önnur hæð
og ris auk bílskúrs en hin ca 130 fm
neðri sérhæð. Til afhendingar fokheld-
ar að innan eða tilbúnar til innréttinga.
Uppiýsingar og teikningar á skrifstofu.
Iðalind - Kóp. Mjög skemmtilegt 180
fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr.
4 góð svefnherb. Fráb. staðsetning. Hús-
ið skilast tilb. að utan en fokhelt að innan.
Teikn á Hóli. Verð 10,2 millj. (5040)
Dofraborgir - Grafarvogi:
Glæsilegt 157 fm. raðhús á þessum mikla
útsýnisstað. Þrjú svefnherbergi og fl. Inn-
byggður bflskúr. Þú getur fengið þessa af-
henta strax í dag tilbúna til innréttinga!
Áhvíl. langtímalán 4,0 millj. Verð 10,4
millj. (5688)
Æsuborgir - Fráb. útsýni. Guii-
falleg 180 fm parhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. Fjögur svefnherb. Fal-
leg stofa með fráb. útsýni. Mjögvandaður
frágangur. Húsin skilast fullfrág. að utan
með grófj. lóð og einangraö að innan.
Gólf eru vélslípuð. Fráb. staðsetning.
Verðið er frábært, aðeins 8,9 millj. (6720)
Háaberg:
Vorum að fá tvíbýlishús á góðum stað f
Setberginu. Neðri hæð er 80 fm 3ja her-
begja á 7,0 millj. Efri hæð 155 fm 5 herb.
á 8,5 millj. Tilbúnar undir málningu að
utan og fokheldar að innan. Teikningar
Hóli Hafnarfirði.
Mánabraut - Kóp.
Ný stórglæsileg 101,2 fm íbúð á neðri
hæð ( tvíbýli. Allt sér, íbúðin er þriggja
herbergja (sérinngangur er í herb. sem
getur verið vinnuaðstaða ef vill), afhend-
ist tilbúin til innréttingar fljóltega. Áhv. 5,2
m. (húsbréf). V. 8,2 m. Teikningar á
staðnum (7881).
Hlíðarvegur 64-66 - Kóp.
Gríðarlega vel staðsettar íbúðir á einstök-
um útsýnisstað. 5 herb. 190 fm íbúðir á
tveimur hæðum þ.e. neðri hæð og jarð-
hæð með innbyggðum bílskúr. Afh. frá-
gengnar aö utan og tilb. til innr. V. 12,0 m.
Teikningar á Hóli. (7884)
Vættaborgir - Grafarvogi.
Ef þú kannt að meta frábæra staðsetn-
ingu og ótakmarkað útsýni út yfir sundin
blá þá er þetta þinn happadagur...!
Hörkuskemmtilegt 209 fm einbýli á tveim-
ur hæðum með innb. 26 fm bílskúr. Hús-
ið skilast fullbúið að utan en fokhelt að
innan. Verð 11,2 millj. (5891)
Vættaborgir - Grafarvogi.
Spennandi og vel skipulögð 177 fm par-
hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr.
Glæsilegt útsýni yfir sundin blá. Fjögur
svefnherb. Fullbúin að utan með grófj.
lóð. Tilbúin til innréttinga á aðeins 10,5
millj. (6729) P.s 9,2 millj. fokhelt.f útv. tilb.
að utan, og til sandsp. að innan)\
Dúkkur
í svefnher-
bergi
EINU sinni þótt mjög
fínt að hafa dúkku sitj-
andi á miðju hjóna-
rúmi. Nú er öldin önn-
ur. Hér eru þó dúkkur
í svefnherberginu, en
þær sitja pent í sófa til
fóta.
Veggplattar
eru gott
veggskraut
ÝMSAR þjóðir, ekki síst
Grikkir, eru frægar fyrir
veggplatta sína. Þessir
sem hér hanga eru hins
vegar frá Spáni og
Portúgal. Sennilega
njóta svona plattar sín
betur þegar þeir eru
ekki alveg svona margir
saman.
Arkitektúr,
verktækni
og skipulag
TÍMARITIÐ Arkitektúr, verk-
tækni og skipulag er nýkomið út
og er að þessu sinni helgað Hús-
næðisstofnun ríkisins á 40 ára af-
mæli hennar.
Sigurður E. Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Húsnæðis-
stofnunar ski-ifar grein, sem nefn-
ist Húsnæðisstofnun í fortíð og
framtíð. Sigurjón Olafsson upplýs-
ingafulltrúi rekur sögu Húsnæðis-
stofnunar í 40 ár og þeir Björgvin
R. Hjálmarsson, Höskuldur
Sveinsson, Magnús Ingi Ingvars-
son og Sigurjón Ólafsson skrifa
grein undir yfirskriftinni Húsnæð-
isstofnun 40 ára.
Sigurður Thoroddsen aðstoðar-
skipulagsstjóri skrifar grein sem
nefnist Skipulag ríkisins, Húsnæð-
isstofnun ríkisins, Haraldur
Helgason arkitekt skrifar um siða-
reglur arkitekta og Halldóra Arn-
ardóttir ritar grein, sem nefnist
Arkitektar bjóða til veislu.
Þá kemur grein eftir Víði Kristj-
ánsson, deildarstjóra hjá Vinnucft-
irliti ríkisins, sem nefnist Húsa-
sótt- Rafsegulsvið. Næst er fjallað
um boðkeppni um skipulag ný-
byggingarsvæða í Aslandi og
Grísanesi í Hafnarfirði og Aðal-
steinn Ingólfsson listfræðingur
skrifar hugleiðingar um gallerí-
rekstur og viðskiptalíf.
Fjallað er um Galleri Ingólfs-
stræti 8, Guðmundur Jónsson
arkitekt segir frá tveimur sumar-
bústöðum og síðan er fjallað um
hugmyndasamkeppni um skipulag
Grafarholts í Reykjavík. Sigurður
Einarsson arkitekt fjallar um tvær
byggingar Alþingis við Kirkju-
stræti og Guðmundur Jónsson um
sendiráð Islands í Washington.
Dr. Bjarni Reynarsson, aðstoð-
arskipulagsstjóri Reykjavíkur,
fjallar um aðalskipulag borgarinn-
ar 1996-2016 og loks er grein eftir
Asdísi Hlökk Theódórsdóttur um
Samtök erópskra skipulagsfræð-
inga og Félag skipulagsfræðinga á
Islandi.
upp á vegg
HVER segir að það megi ekki
hengja borðstofustólana upp á
vegg?