Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ & ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 C 19 ;■] i ! J I J 1 ! J I .J € I 1 i i i i i I i i Sími 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang: hollhaf@mmedia.is Vantar - vantar - vantar í sumarblíðunni er okkur farið að sárvanta sérbýli í norðurbæ, hvort sem eru hæðir, rað-, par- eða einbýlishús. Hvetjum við allar húseigendur sem eru í söluhugleiðingum að hafa samband við okkur á Hóli. Heimasíðan okkar er www.holl.is Einbýli, rað-og parhús Arnarhraun: Giæsiiegt tv. hæða hús í einkas. á frábærum stað. Tvær samþykktar íbúðir. Alls 265 fm með bflsk. Verð kr. 19 millj. Furuberg - glæsieign: Ein- staklega vandað og vel skipulagt par- hús. Fullbúið hús með fallegum innrétt- ingum og gólfefnum. Bílskúr, sólstofa. Eign sem þú verður að skoða. Áhvílandi 3,6 bsj. Verð 14,2 millj. Lítið og notalegt einbýli í miðbæ: Lítið og notalegt einbýli í hjarta bæjarins. Talsvert endurnýjað hús. Skipti á 3ja herb. íbúð á jarðhæð koma sterklega til greina. Verð 8,9 millj. Hellisgata - gamli bærinn: Lftið og notalegt timburhús í vesturbænum í Hafnarfirði. Húsið er kjallari, hæð og ris f stórum garði. Nú 3 svefnherb. en húsið býður upp á mikla möguleika. Ný ytri klæðning, gluggar og gler og rafmagn í góðu standi. Verð 7,8 millj. Hraunbrún: Gottendaraðhús, rólegur botnlangi, frábærar svalir með útsýni yfir Vfðistaðasvæðið. 3-4 svefnherb., gott skipulag. Verð 13,5 millj. Lyngberg: Vorum að fá einstaklega fallegt 117 fm einbýli ásamt 36 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í Setbergslandi. Glæsilegur og skjólgóður garður. Verð kr. 14,7 millj. Hús sem stoppar stutt á sölu. Lækjarkinn - tvær íbúðir: Gott hús með tveimur (búðum, hægt að sam- eina aftur. Á efri hæð 4ra herb. íbúð, á neðri 3ja herb. Sérinngangur. 34 fm bfl- skúr. Verð 14 millj. Stuðlaberg: Glæsilegt raðhús á tveim hæðum, 142,2 fm og 26 fm bílskúr. Parket og marmari á íbúð og glæsilegar innr. Mjög hagstæð bsj. lán áhv. kr. 5,3 millj. Verð kr. 12,9 millj. Suðurgata: Vorum að fá gott einbýli á tveim hæðum. Möguleiki á leigu í eitt ár og kauprétti Allar nánari uppl. eru gefnar á skrifst. Hóls. Túnhvammur - einstakt tæki- færi: Sérstaklega glæsilegt og vandað keðjuhús, alls 261 fm. Arinstofa, sauna- klefi, stór stofa, vandaðar innréttingar, stórt og glæsilegt baðherbergi. Betri staður í firðinum er vandfundinn, útsýni og gott hverfi. Stutt f góðan skóla. Húsið verður laust til afhendingar 10. júní. Þetta þarf að skoða. Austurgata: Vorum að fá 175 fm hæð og ris með sérinng á þessum vinsæla stað. Hús í grónu hverfi. Verð kr. 7,8 millj. Álfholt: Mjög falleg 93 fm (búð með sérinng. í þessu barnvæna hverfi. Flísar og parket og fallegar innr. Verð kr. 8 millj. Flókagata - Hf: Mjög falleg neðri sérhæð á góðum stað f vesturbænum. Parket og flísar. Hús í góðu ástandi. Vilja skipti í Rvík. Verð 7,5 millj. Hraunbrún: 5 herb. 152,8 fm sérh. sem er efsta hæð í þríb. ásamt innb. bíl- skúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýl. fatask. í herb. frábært útsýni. Gróið hverfi við Víði- staöasvæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum. Verð 10,6 millj. og hægt að semja um útborgun á allt að 15 mánuðum Hringbraut: Mjög góð 76 fm 4ra herb. íbúð í fallegu húsi á góðum stað í Hf. Hagst. lán áhv. 3,5 millj. Góð greiðslukjör í boði. Verð kr. 6.7 millj. Hringbraut: Góð 186 fm neðri sér- hæð og jarðhæð með tvöf. bílskúr í góðu tvíbýli. Ibúð sem býður upp á mikla mögul. Verð kr.10.7 millj. Kaldakinn: 120 fm sérhæð, sérinn- gangur, talsvert endurnýjuð íbúð. Nýtt eld- hús. Falleg og snyrtileg eign.Verð 8,5 millj. Langamýri, Gbæ.: Mjög taiieg 126 fm neðri sérhæð með bílskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á íbúð. Verð kr. 10,3 millj. Áhv. 6,4 millj. Mosabarð: Vorum að fá mjög góða 114 fm. sérhæð með 24 fm bílsk. Hagst. lán. Verð kr. 10 millj. Norðurbraut: Vorum að fá í einka- sölu mjög góða 68 fm hæð með sér- inng. og mjög fallegri og gróinni lóð. Verð kr. 6,6 millj. Hagst. bsj. lán áhv. Skerseyrarvegur - vesturbær Hf.: Mjög falleg 2ja herb. neðri sérhæð, alls 48 fm, lokaður garður og barnvænn. Verulega endurnýjuð íbúð. Góð staðsetn- ing, lokuð gata. Verð 4,7 millj. Sléttahraun - sérhæð: í einka- sölu mjög falleg 165,2 fm. n.h í tvíb. auk bílskúrs. Húsið nýmálað að utan í fbúðinni eru 5 svefnh. hol, stofa og borðst, parket og flísar á stofum, og eldh. Flfsar á forst. og holi. Verð 10,8 millj. Vesturbraut: Vorum að fá f einkasölu góða 106 fm hæð með risi, geymslu i kj. og sérinng. íbúð sem býður upp á mikla möguleika. Verð kr. 6,8 millj. Áhv. 5,5 millj. Öldugata - góð staðsetning: Skemmtileg og hlýleg lítil sérhæð, alls 54 fm, 2 - 3 herb. Húsið í góðu viðhaldi, nýtt gler og gluggar, skemmtilegur og skjólgóð- ur garður. Barnvænn staður. Verð 5,8 millj Olduslóð: Vorum að fá einstaklega fal- lega 118 fm hæð með ca. 60 fm kjallara þar sem er möguleiki á aukaíb. Verð kr. 12,0 millj. Öldutún - sérhæð: vorum að fá skemmtilega 139 fm sérhæð á góðum stað. Flísar og góðar innréttingar. Verð 9,5 millj. 4-5 herb. Breiðvangur - bílskúr: Faiieg 4ra herb. 100 fm íbúð á fyrstu hæð. Bíl- skúr. (búðin er í góðu standi, flfsar og teppi. Þvottahús og búr f íbúð. 3 svefn- herb. Verð 8,5 millj. Breiðvangur: Falleg og snyrtileg 5 herb. 116 fm íbúð með bílskúr. Nýflísalagt baðherb. og góðar flísar og teppi á gólfum. Frábærl útsýni. Verð kr. 8,5 millj. Vilja skipti á ódýrara Breiðvangur: Mjög góö 4ra herb. 122 fm íbúð. Frábært útsýni og mjög góður og barnvænn staður. Verð kr. 8,4 millj. Bæjarholt, ný íbúð: Mjög góð 4ra herb. 102 fm íbúð á fjórðu hæð. Verð kr 8,5 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð: Ein- staklega falieg 126 fm 4 - 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket og flísar, nýtt eldhús. Húsið er vel staðsett við verslunarmiðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðningu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Hjallabraut: Rúmgóð og snyrtileg 134 fm. íbúð með frábæru útsýni. Góð staðsetning við Víðistaðasvæði. 3 góð svefnherb. Fjölbýlið ( mjög góðu standi. Laus fljótlega. Verð 8.2 millj. Laus fljótlega. Hörgsholt: Mjög falleg 4ra herb. íbúð á góðum útsýnisst. Parket á íbúð og góðar innr. Verð kr. 8,2 millj. Gott verð á góðri eign. Klukkuberg: Mjög góð 4ra herb. 104 fm íbúð á góðum stað með miklu útsýni. Eign f eigu banka. Verð kr. 9,2 millj. Suðurvangur: 111 tm íbúð á 1. h. í góðu fjölbýli. 3 sv.herb. Áhv. 2,5 millj. f byggingasj. Góð staðsetning, nálægt þjón- ustu og skóla. Verð 7,9 millj. Álfaskeið: Vorum að fá í einkas. fallega 120 fm 5 herb. íbúð með bílskúr. Verð kr. 8,2 millj. Möguleiki að kaupa án bílsk. 3ja herb. Breiðvangur: Mjög rúmgóð 115 fm fbúð með íbúðarherb. í kjallara. Eign á góðum og barnvænum stað. Verð kr 7,5 millj. Engihjalli - Kópavogi: Góð ibúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket og góð- ir skápar. Björt og hlýleg íbúð, frábært útsýni. Verð 5,9 millj. íbúð á einstöku verði og laus strax. Flókagata: Mjög góð þriggja herb. sér- hæð í steinhúsi í vesturbænum. Mikið end- urnýjuð, hús í góðu ástandi, stór lóð, bíl- skúrsréttur. Verð kr. 7,5 millj. Áhv. 3 millj. Holtsgata - Hafnarfirði. Vorum að fá ágæta jarðhæð, 84 fm, talsvert end- urnýjaða. Nýjar lagnir og rafmagn, barn- vænn garður og góð staðsetning. Verð 5,9 millj. Áhvílandi ca 3,7 millj. húsbréf. Hverfisgata: Ágæt 76 fm. risíbúð með góðri lóð og góðu útsýni yfir höfnina. Verð kr. 4,9 miilj. Kársnesbraut - Kópavogur: Nýtt f einkasölu - 3ja herb. íbúð, bílskúr og aukaherb. í kjallara. Parket á (búð, frábært útsýni, góð staðsetning. Verð 8,3 millj. Krókahraun - bílskúr: Frá- bærlega staðsett 94 fm íbúð í notalegu fjórbýli með 32 fm bflskúr. Verð 7,7 millj. Langamýri, Gbæ.: Mjög taiieg 84 fm (búð á þessum vinsæla stað. Góðar innr. Verð kr. 8,9 millj. Miðvangur: Falleg 3ja herb. íbúð í góðu fjölbýli á mjög góðum stað, parket og flísar. Stutt í þjónustu, skóla og leiksk. Verð kr. 6,9 millj. Smyrlahraun - góður staður: Góð íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli. Hús- ið nýviðgert svo og þak og sameign. Nýtt gler í flestum gluggum. Endabílskúr, hiti og rafmagn. Verð 7,5 millj. Suðurbraut - nýtt glæsilegt: Eigum aðeins þrjár íbúðir eftir í þessu nýja og glæsilega húsi. (búðirnar afhendast til- búnar, með parketi, flísum og góðum inn- réttingum. Verð 7,9 millj. Suðurhvammur: Góð 3ja herb. nýtt sem 4ra herb. ásamt bílskúr íbúðin er 108 fm.á 3. hæð f fjölbýli sem lítur mjög vel út og sam- eign er góð. Búið er að útbúa aukaherb. úr stofu. Suðursvalir, fallegt útsýni og góð staðsetning. Verð 9,4 millj. Áhvílandi ca 5 millj. húsbréf. 2ja herb. Álfaskeið- 2ja herb.: 2ja herb. 54,8 fm (búð á 2. hæð. Vel skipulög íbúð en þarfnast smá upplyftingar. íbúð sem gæti mjög vel hentað eldri borgurum v. nálægðar v. Sólvangshúsin. Verð 4,6 Ibúð á góðu verði Blöndubakki - Reykjavík: Nýtt í einkasölu. Góð 57,6 fm íbúð á fyrstu hæð í rólegum stigagangi. Gott viðhald á húsi, stutt f þjónustu, skóla og leikskóla. Útsýni. Verð 5,3 millj. Áhvíl. húsbréf. Dofraberg: góö 68 fm íbúð í góðu fjölbýli, parket og flfsar á íbúð. Góð staösetning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrif- stofu. Eign í eigu banka Engihjalli, Kóp: Snyrtileg 62 fm 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. Stórar svalir og frábært útsýni. Verð kr. 4,8 millj. Mjög hagst. lán. Krosseyrarvegur J bílskúr: Vorum að fá talsvert endurnýjaða, hlýlega og góða 52 fm risíbúð, ásamt ca 30 fm bfl- skúr. Ýmis skipti koma til greina, t.d. sér- hæðir eða lítil sérbýli - mega þarfnast lag- færinga. Áhvílandi byggingasjóður. Verð 5,5 millj. Lautasmári: Til sölu ('nýju glæsilegu fjölbýli 2ja herb. 75,8 fm íbúð á 1. hæð. Ibúðin skilast fullkáruð án gólfefna. Verð kr. 6.4 millj. Hagstætt verð á glæsilegri eign. Miðvangur: 57 tm íbúð á 4. hæð f lyftuhúsi, húsvörður. Frábært útsýni, suð- vestursvalir, parket á stofu og eldhúsi. Verð 5,3 millj. Miðvangur: Mjög góð 57 fm íbúð f lyftuhúsi. Frábært útsýni. Stutt í alla jjjónustu og þjónusta fyrir aldraða í ná- grenninu. Verð kr. 4,9 millj. Norðurbraut: Vorum að fá í einka- sölu litla og snyrtilega 2ja herb risibúð f virðulegu húsi í gamla bænum f Hf. Verð kr. 3,9 millj. Smárabarð: Falleg íbúð, á jarðhæð, sérinngangur, parket og flísar, góðar inn- réttingar. Alls 59 fm. Áhvílandi 3 millj. hús- bréf. Verð 5,7 millj. Strandgata: Risíbúð, stór góiffiötur en talsvert undir súð. Gott hús. Þessi fbúð er góð fyrir unga parið eða einstakling sem vill sjávarútsýni. Verð 3,9 millj. Hækkandi verð í Bretlandi |j ÞEGAR á heildina er litið, hefur verð hækkað á fasteignum um nær W 9% í Bretlandi á síðustu 12 mánuð- W um. Er þetta samkvæmt opinber- um tölum, sem kunngerðar voru fyrir skömmu. Að sögnin blaðsins The Dnily Telegraph hefur verðhækkunin verið hvað mest í London og um- hverfi hennar, en þar hefur verð hækkað um 12%. Miklar verð- hækkanir hafa einnig orðið í Leicestershire, Dorset og Nort- ^ humberland. Þessar niðurstöður eru léngnar ™ með því að bera saman 180.000 kaupsamninga frá fyrstu þremur 4 mánuðum þessa árs við kaupsamn- inga á svipuðum eða sams konar eignum, sem skiptu um eigendur fyrstu þrjá mánuði ársins í fyiTa. I Campden, sem er fyrir norðan London, höfðu fasteignir hækkað hvorki meira né minna en uni 26%. „Viðskipti hafa aldrei verið með meiri blóma en nú,“ hefur The Daily Telegraph eftir einum fasteignasala á þessu svæði. „Spurningin er bai-a, hvort framhald verður á því.“ Verðhækkanirnar í Bretlandi eru samt mjög mismunandi og á þremur svæðum, eynni Wight, Cumbriu og norðurhluta York- shire, hefur fasteignaverð lækkað. Frá London. Verðhækkun á fasteignum hefur verið hvað mest í London og umhverfi hennar, en þar hefur verð liækkað um 12%. Mikl- ar verðhækkanir hafa einnig orðið í Leicestershire og Dorset. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign. íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.