Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.07.1997, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BMIMifckMhMil Nýkomin til sölu meðal annarra eigna: Rétt við Rauðagerði - fráb. útsýni Rúmg., sólrík 6 herb. efri hæð tæpir 150 fm. Inng. og hiti sér. Þvhús á hæð. Sólsvalir. Bílsk. 27,6 fm. Tilboð óskast. Skammt frá Glæsibæ - góð kjör Sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm. Nýtt parket o.fl. Fullnaðarfrág. ekki lokið. Laus 1. sept. Skammt frá Reiðhöllinni - fráb. útsýni Glæsil. suðuríb. á 3. hæð 83 fm. Öll eins og ný. 40 ára byggsjlán 2,5 millj. Fráb. greiðslukj. í Laugarneshverfi - laus strax Nokkuð endurbætt 2ja herb. íb. á 2. hæð tæpir 60 fm. Vmsæll staður. Góð kjör. Reykjavík - Hafnarfj. - hagkv. skipti Glæsil. nýl. steinh. á útsýnisstað I norðurbænum I Hafn. um 160 fm. Góður bílsk. um 40 fm. Eignaskipti mögul. Fjársterkir kaupendur óska eftir Skrifstofuhúsn. 100-200 fm í borginni. Margt kemurtil greina. Einbhúsi eða raðhúsi í Árbæjarhv. eða Ártúnsholti. Húsnæði í gamla bænum eða nágr. með 4-7 svefnherb. Má þarfn. endurbóta. 3ja herb. jarðhæð m. sérinng. í Heimum - Sundum. Skipti mögul. á stærra húsn. • • • Opið á laugardögum. Auglýsum á laugardögum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 Er blýmengun á heimilinu? Gera má ráð fyrir, að blý sé í einhverjum mæli í flestum húsum, segir Ragnar J. Gunnarsson, verkefnisstjóri hjá Keflavíkurverktökum. En oftast er hægt að koma í veg fyrir hana. I BANDARIKJUNUM er talið að blýmengun í heimahúsum sé algeng- asta og jafnframt hættulegasta mengun, sem ógnar íbúum hins vest- ræna heims. Blýmengun hefur afar skaðleg og varanleg áhrif á heilsu manna, sérstaklega ungra bama. Það þykir sannað að verði böm fyrir blýmengun hafi það varanleg áhrif á heilastöðvar og orsaki skerta greind, sem minnkar bæði námsgetu og minni. Fyrir skemmstu var frá því skýrt í fjölmiðlum að börn í Færeyjum hefðu orðið fyrir varanlegum skaða af kvikasilfursmenguðu grindhvala- kjöti. Blýmengun hefur sömu áhrif og er mun nærtækari en mengað grindhvalakjöt. Það getur verið erfitt að greina hvort barn hafi orðið fyrir blýmeng- un, en helstu einkenni em skyndileg hegðunarbreyting sem lýsir sér ekki ósvipað svokallaðri ofvirkni, einbeit- A LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 isiMi' 533-1111 533-1115 SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI laufás Fasteignasab >.,.5331111 «533-1115 ->t: Kleppsvegur. mikið endurn. V. 6,3 m. 4ra herbergja og stærri FAX: BOLSTAÐARHLIÐFRABÆR STAÐUR Mjög góð 80 fm íbúð á þriðju hæð, ásamt 22 fm bílskúr. IBÚÐIN ER LAUS STRAX. Staðsetningin er góð, stutt í leikskóla, skóla og verslanir. Verð 7.3 millj. Opið virka daga frá kl. 9-18. Við önnumst gerð EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGA Föst verðtilboð - leitið upplýsinga. HRAUNBÆR V. 6.8M Rúmgóð fjögurra herbergja ibúð á góðum stað í Árbænum. Franskar svalir eru í hjónaherbergi svo og pláss- gott fataherbergi. Stofa snýr í suð- ur og er þar frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu, verslun, skóla og í sundlaugina. Áhvílandi hagstæð lán 3,6 millj. Flúðasel. Endaraðhús. V. 10,9 m. Hverafold. Einb. á einni hæð. V. 13,9 m. Nybyggingar B0LLAGARÐAR Einbýli. Afhendist fullklárað að utan. GULLENGI 6 íbúða hús. Sér inngang- ur í allar íb. Afhendist fullbúið að utan sem innan, án gólfefna. SELÁSBRAUT Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skilast tilbúin til innréttinga eða fullbúin. VÆTTAB0RGIR Raðhús. Gott verð: 11.060.000 fullbúin, tilbúin til innr. 9,4 m. og rúml. fokheld á 8,6 m. ing skerðist, andlegur þroski minnk- ar og námsgetu hrakar. Mikil blýmengun getur leitt til dauða. Blý berst í blóð gegnum melt- ingarfæri og dreifist þannig um lík- amann. Skaða af völdum blýmengun- ar er ekki hægt að lækna, eina ráðið er að koma í veg fýrir að blý berist í líkamann. Það má gera ráð fyrir að blý sé í einhverjum mæli í flestum húsum og því eldri sem húsin eru, því meira. Blý er helst að finna í eldri grunn- málningum og olíumálningu. Nokkuð víst má telja að lakkaðir gluggar, hurðir og veggir í gömlum húsum innihaldi blý. En eins og áður kom fram þarf blýið að berast í meltingarfæri til að valda skaða. Það gerist ekki öðruvísi en það berist í munn og þaðan niður í maga. Þetta ætti kannski að þykja langsótt að geti gerst í einhverjum mæli, en það gerist því miður of oft. Lóöir ASLAND - M0SF. Lóð undir einbýlis- hús. Öll gjöld greidd. FELLSÁS - M0SF. Verð 1,6 millj. Sumarbústaðir /Lóðir HUSAFELL Sumarbústaðalóðlr á þessum frábæra stað. Samningartil 99 ára. Nánari upplýsingar og bæklingar á skrifstofu. Til leigu VATNAGARÐAR Til leigu ca 110 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Húsnæðið skiptist I sal, herbergi, eldhús, snyrt- ingu og eldtrausta geymslu. Frábært útsýni. Leiguverð kr. 70.000 á mánuði. Innifalin er hitakostnaður og ræsting á sameign. 2ja herbergja BLIKAHOLAR V. 4,9 M. Mjög hlýleg og vel skipulögð 60 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni.Ný- uppgert baðherbergi, með tengi f. þvottavél. Áhv. 3,5 millj. GRETTISGATAV. 5,7 M. 2ja herbergja 59 fm mikið endurnýjuð ibúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhúsinnrétting. Óinnréttað ris yfir allri íbúðinni. Áhvílandi 2,5 m. Furugrund. Góð lán. V. 5,9 m. Skúlagata. Risíbúð. V. 3,3 m. Æsufell. Ákveðin sala. V. 4,6 m. SKÚGARÁSV. 9,4 M. Mjög falleg 4ra herb íbúð, 110 fm, á annarri hæð i fjöl- býli. Góð stofa með suðursvölum. Hvít innrétting í eldhusi. Rúmgott þvotta- hús í íbúðinni. Dunhagi. M/bílskúr. V. 7,9 m. Kaplaskjólsvegur. 83 fm. V. 7,3 m. Ofanleiti. M/bílskúr. V. 10,2 m. Sérhæðir HLIÐARNAR HEILLA! Hæð og ris í Barmahlíðinni Glæsileg hæð með þremur rúmgóðum stofum, yfirbyggð- um svölum út frá eldhúsi og stórum herbergjum með miklu skápaplássi. Sér íbúð í risinu, fimm herbergjal Ný- legt þak og þakgluggar. Góð eign á frá- bærum stað. Jöklafold. Glæsileg hæð. V. 9,3 m. 3ja herbergja ALFTAMYRI V.6.0M.Í einkasölu er rúmgóð 75 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Suðursvalir. Þetta er snyrtileg íbúð og sama er að segja um sam- eignina í húsinu. Húsið er nývið- gert að utan. VINDAS ÚTSÝNI Glæsilegt útsýni til suðurs. Tæplega 80 fm, mjög falleg íbúð, á þriðju hæð. 2 svefnherbergi, eldhús, stofa og bað. Parket á gólfum. Mikið skápapláss. Bílskýli. Sameign I sérflokki. Snjóbræðsla í gangstígum. Áhvílandi 2,2 m. Hagstaéð lán. Ásgarður. M/bílskúr. V. 6,6 m. Hlunnavogur. Góð rishæð. V. 7,1 m. Raöhús - Einbýli ASH0LT NYTT Eitt besta, ef ekki besta húsið í Ásholtinu er komið í sölu. Sannkallað lúxushús. Glerskáli, frá- bærar sólarsvalir, stæði í bilskýli. Nú er tækifæri til að eignast glæsilegt sórbýli í hjarta borgarinnar. KRINGLAN NYTT Vandað og glæsi- legt 170 fm raðhús ásamt bílskúr sem er undir húsinu. Góðar innréttingar og vönduð gólfefni, m.a. marmari. Þrjú svefnherbergi og fataherbergi. Stór stofa og glæsilegt eldhús. Hér er allt fyrsta flokks, og gott betur. RIMASÍÐA AKUREYRI líttu á ÞETTA: Ef þú vil skipta á eign í Reykja- vík, getur sérlega gott einbýlishús á Akureyri orðið þitt. Rúml. 180 fm, á einni hæð ásamt bílskúr. Fjögur svefn- herbergi. Nýtt dökkt parket. Húsið er nýmálað að utan. ALLT UPPSELT? Hraunbær 4ra herb. Bústaðavegur 2ja herb. Lyngmóar 3ja herb. Bergstaðastræti 4ra herb. Nýlendugata 2ja herb. Auðbrekka jAxn herb. Háaleitisbraut einbýli Borgarholtsbraut 2ja herb. Kambsvegur sérhæð Álmholt 'ý 3fá herb. Borgarheiði parhús Lyngbreklw V ' j-;s sérhæð Fornhagi * 4ra herb. Miklabraut 3ja herb. Tunguvegur raðhús Urðarholt 3ja herb. Fiskakvís 5 herb. Látraströnd raðhús Rauðagerði 3ja herb. Bólstaðarhlíð 2ja herb. írabakki 5 herb. Lambastaðabraut raðhús EKKIALVEG... EN VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDANFARIÐ VANTAR 0KKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ JR LÁTTU OKKUR VINNA FYRIR ÞIG Komdu með eignina þína til okkar. Við vinnum og finnum það rétta fyrir þig. Sendum söluyfirlit í faxi |f eða pósti Hringið - Komið - Fáið upplýsingar Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsíð þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. LATTU OKKUR VINNA FYRIR ÞIG Komdu með eignina þína til okkar- Við vinnum og finnum- það rétta fyrir þig. Erum einmitt að leita að mjög góðri 4ra herb. íbúð með bílskúr, hvar sem er f bænum, raðhúsi, parhúsi eða einbýli í Fossvogi, Leitum og Selási. Einnig vantar hæð ■ Hlíðum eða Holtum. UNNIÐ að blýhreinsun. Nokk- uð víst má telja að lakkaðir gluggar, hurðir og veggir í gömlum húsum innihaldi blý, segir greinarhöfundur. Ung böm eiga það til að naga allt sem að þeim berst og fyrstu við- brögð barna eru að bragða á því, sem að þeim er rétt eða fyrir þeim verður. Hvað t.d. með gluggakistur, bamarimlarúm eða annað í þeim dúr? Ef hlutur er málaður með málningu sem inniheldur blý er hættan fyrir hendi. Það vill svo til að það er sætur keimur af blýi og það eykur áhugann á því að setja þetta upp í sig. Flögnuð máining Algengast er samt að böm verði fyrir blýeitrun af flagnaðri málningu. Gömul olíumálning flagnar af máluð- um fleti og dreifist um gólfið sem ryk. Barni sem skríður um í þessu ryki, er mjög hætt við að'fá eitthvað af því of- an í sig og þá er voðinn vís. Mesta hættan er þegar verið er að slípa mál- aða fleti. Þá dreifast rykagnir víða um hýbýlin og blýið á greiða leið til bam- anna. I flestum tilvikum er hægt á til- tölulega einfaldan hátt að koma í veg fyrir svona blýmengun. Ef slípa þarf fleti sem hugsanlega innihalda blýbætta málningu þarf að breiða vel undir þann stað sem vinna fer fram, loka svæðinu af með plasti, þannig að ryk berist ekki til annarra hluta hússins, vera í einnota sam- festingi og aldrei fara út af vinnu- svæðinu í vinnugalla eða skóm. Best er að nota samfesting með áfóstum skóhlífum. Nota öndunargrímu með P-3 eða HEPA síu, ekki er nægjan- legt að nota venjulega pappagrímu. Ef notuð er ryksuga til að ná upp málningarflyksum og ryki verður hún að vera með P-3 eða HEPA sí- um, annars dreyfist fínasta rykið bai’a meira. Ráðlegast er að þvo allt svæðið sem vinna hefur farið fram á, með fosfatríkri sápuupplausn. Lykilatriðið er að koma í veg fyrir að blýmengað ryk berist um húsið. Að sjálfsögðu geta fullorðnir orðið fyrir blýmengun ekki síður en börn, en íúllorðnir þola meira og afleiðing- arnar eru ekki eins alvarlegar. Blý getur borist inn á heimili utan frá og þá helst að fullorðnir beri blýryk með sér af vinnustað. Þetta á einkum við um málara, sandblásara og þá sem vinna við viðhald húsa. Það er því sjálfsagt og eðlilegt að menn gæti fyllsta hreinlætis áður en heim er haldið, t.d. með því að skipta um fot og skófatnað og þvo sér vel og vandlega. Blýinnihald í efnum er hægt að greina með sérstakri tækni, t.d. hefur Iðntæknistofnun annast blýmælingar. Þá er hægt að mæla blýmagn í blóði með blóðsýnatöku, en blýinni- hald í blóði lækkar með tímanum ef ekki kemur til áframhaldandi meng- un. Það er því ekki víst að hægt sé að greina hvort einstaklingur hafi orðið fyrir blýmengun ef langt er um liðið. En skaðinn verður varanlegur og því ættu allir foreldrar að gefa því gaum, hvort sá möguleiki sé fyrir hendi að böm þeirra séu í hættu af völdum blýmengunar og leita aðstoð- ar kunnáttumanna ef svo reynist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.