Alþýðublaðið - 19.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 19, JAN. 1934 4 (Ti i ; - f “'i Klósið A4istann. ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGINN 19. \JAN. 1934 H iðnr með i halðið! Einu boðlegu verkamannabústaðirnir, í Reykjavfk rTmin iMmm mrnmsm 3^«« ■■ vorafrelstl^fyrlr atbeina^AIþýðuflokksins. 1 Verkamarmabú stö’ðuíium, aem standa við Hringbraut, Bræ&ra- borgarstíg og Ásvallagötu, eru 54 tveggja og priggja henbergja í- bú&ir. Hverri ibúö fylgir baðher- bergi og geymsla, én þvotta- og þurkhús ier sameiginlegt fyrir hvert hús, en í hverju húsi eru fjórar íbú'&ir. íbúamir greiða mán- aðarlega til byggingarfé’.agsins kr. 53,00 og 70 kr. fyrir íbúðirnar, eftir stænð þeirra, en alt féð gæiða þeir í sinin eigin vasa að fráduegnum kostoaði. Með leigu- greii'slunni er kaupandi að eign- ast húsið. Ef kaupandi vill flytja, fær hann endurgreitt það, sem hanin hefir lagt fram. Fyrir sams konar ibúðir (3 herb.) sem íbúamir í Verkamannabústöðun- um greiða kr. 70,00 á mánuði, og þar af mestan hlutatnn í eigin vasa, eru teknar kr. 135—150 snn- ans staðar í bænum. Bygging fleiri verkamatninabú- staða er krafa Alþýðuflokksins. I vor munu verða bygð álíka mörg hús og komin eru upp. i 1. Verkamannabústaðimir frá Hríngbraut. Dag'stofa. 3. Baðherbergi. 4. Eidhús. Þannlg iítnr kjörseðillinn át, þegar listi Alþýðuflokksins, A-listinu hefir verið kosinn: KJ0RSEÐILL við hæjarstjórnarkosningu í Reykjavikurkaupstað hinn 20, dag janúarmánaðar 1934. X A listi - B listi C listi D listi E listi Stefén Jóh. Stefánsson Björn Bjarnasori Guðmundur Ásbjörnsson Hermann Jónasson \ Helgl S. Jónsson Alpýðuflokksfundnr ex* i bvðld kl. 8 ’A i K» R -húsims. I Alt alpýðuflokksfólk er velkouuið. Fjðldi rœðnnBauraa. Karlakór Alpýðss syngnr. Raf magusst jóri: 22 þósund kr. á áfl. Hafnarstjóri: 18-20 pás. kr. á ári. Fátœklingnrlnn t 80 aura á dag. Framkvæmdir íhaldsihs í laulna1- málum sjást m. á. á, því, að raf- magnsstjóri hefir 22 þúsuind krómir í árslaun, hafnarstjóri 18—20 þúsomd króinur í árslaun og Knud Ziemsem 10 þúsund jkróttur í eftirlauin. Borgarstjórinn sjálfur hefir 16800 kxí á ári. Þaninjg hafa 4jm|en(n í þjómustu bæjarjns (og ekki í þjónustu hans) irni' 68 þúsund krónur í lauin, en það samsva’rar árslaun- um um 40 verkamanna hér í Reykjavík. Og styrkþeginin fæ:r 80 aura á dag eða um 292 kr. á ári!! Þáð er von að íhaldið verji hreiðrið með kjafti og klóm. Aflasala. Sindri sleldi í Grimsby í fyrrad. 60 tonin af Iv.ó.tafiski frá ísafirði fyr/,r 1410 sterlpd. Maxkham Cook anttaðist söluna. Blaðasala. Þess hefir orðið vart, að sölui- liði blaðanina hefir fækkað tölu- vert síðan takmarksinir voru gerð- ar á blaðasölu barna hér íf bæin- um. Blaðasala og sérstaklega út- burður blaða, er mjög hentugt, starf fyrir unglinga og eldra fólk, sem anmað hvort hefir ©kki eða gelur iekki gengið að eimrari vrnnu. Þeir, siem hefðu hug á þessurn störfum, ættu að snúa sér til bláðanina. Vikublsðið Fá'.kiran aug- iýsir hér í biaðinu í gær eft'ir sölumöranum. Jón Þorlátcsson 'hefir sant bréf til ýmsra bæjar- búa og fer þar mörgum, fögrum orðum um sig og flokkinin sinn. Kiokkvi .mikill er í rómnum og auðheyrður skjálfti. Enda mun garoli maðurinn vita það, vel, að mú á hanm að fara að kveðja skrif.stofurnar sí'nar og borgar- stjóm, því að flokkurimn hams er á flótta og flýr behnt í dauð- aran. Með því að styðja Alþýðufiokkiran vinn- ur þú að því, að auka útgerðina, bjargræði bæjarbúa. Með því vininur þú að því að komið verði á fót bæjarútgerð, svo að næstu ár verði ekki atvirmuleysiis- og hörmunga-ár. Eitt sinn gat gömul kona, sem átti heima vestur í bæ, ekki greitf útsvar sitt. Var það því tekið lögtaki, og hið eina, sem gamia konan átti, var kommóðugarmur. Var farið með kommóðuna inn í besthús bæjarins, og þar grotnaði hún suindur. Liftrygðu þig, kottu þíina og böm þin með því að kjósá þann lista, siem berst fyrir -aukirani útgeTð, endur- nýjuin hins hrömandi fiskiiskipa- flota, bœjcrútgero. Kjósið A-list- ann. VIIJiö þér aö a!!~ ir Reybvíkingai* fái aivinnu? KJósiö A-Iistann Atvionn handa ðllnm Kjósið i- listann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.