Morgunblaðið - 13.08.1997, Page 4

Morgunblaðið - 13.08.1997, Page 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Kappakst- urshetja og Frá punkti 1-59 DRAGIÐ strik frá punkti númer eitt til punkts númer fímmtíu og níu og þá sést hvað það er, sem gerir Mexíkanann svo reiðan, að hann steytir hnefa (= kreppa hnefa). .23 31 • *3á 36 • s í1-1 • 32*33 3Í *6 *10 38-. Vi *9 39« »l *8 52 .%o 51. % S9 • *56 50 49 • 48 birtingar RÚNAR Steinn Rúnarsson, Miðvangi 53, 220 Hafnar- firði, 5 ára e.t.v. orðinn 6 ára, var í leikskólanum Hjalla (Garðavöllum) í Hafnarfirði þegar hann sendi okkur myndina af kappaksturshetju, sem vann 1. sæti í kappakstri. Rúnari Steini finnst mjög gaman að teikna og lita, einnig klæðir hann sig oft í alls kyns föt og leikur ýmsa kalla, s.s. (= svo sem) riddara, prinsa, súperman o.fl. (= og fleiri). Hann skoðar alltaf Myndasögur Moggans, myndagáturnar og reynir að ráða þær, skemmtilegast finnst hon- um að finna það sem vant- ar á myndir sem eru birtar í tveimur næstum því eins útgáfum. Við þökkum Rúnari Steini fyrir bréfið, vel )) gerðu myndina og síð- ast en ekki síst þolin- mæðina. Málið er, að Myndasögum Moggans berst mjög mikið efni frá ykkur, mest mynd- ir, og ekki er viðlit að birta nema brot af þeim. Við hvetjum ykkur til þess að senda okkur meira af sögum, ljóðum, bröndurum og... já, bara hinu og þessu. Með bestu kveðjum til ykkar allra og gangi ykkur vel. Ég vil gjai-nan eignast pennavini á aldrinum 9- 12 ára, stelpur. Áhuga- mál mín eru myndasög- ur, sætir strákar o.m.fl. Svara öllum spurningum, mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Margrét Valdimarsdóttir Gaulverjabæ, Gaulveijabæjarhr. 801 Selfoss Hæ, ég heiti Anna og mig langar að eignast pennavin eða pennavin- konu á aldrinum 9-12 ára, sjálf er ég að verða 9 ára. Ahugamál mín eru fót- bolti, handbolti, körfu- bolti og margt, margt fleira. Anna K. Guðnadóttir Klapparbergi 23 111 Reylgavík Ég óska eftir pennavin- um á aldrinum 14-15 ára. Sjálf er ég 14 ára. Áhuga- mál: Margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingunn S. Gunnlaugsd. Norðurgarði 6 230 Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.