Morgunblaðið - 22.08.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
DAGLEGT LIF
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1997 B 5
drei varð stór.
•JGÓLFSTORG átti samkvæmt skipulagi að vera breiðgata með háhýsum í kring.
í hverju er fegurð
húsa falin og hvers
vegna er miðbærinn
eins tætingslegur og
raun ber vitni?
Reykjavíkurbruninn
árið 1915 breytti
miklu hvað byggingar-
stíl borgarinnar
varðaði.
Austurstræti 3 á sér
bræður og systur úti
um alla borg.
Oft ráða ferðinni stór-
ir draumar sem aldrei
verða að veruleika.
Um 1970 fór húsa-
verndarhreyfingin að
láta á sér kræla og
gömlu timburhúsin
fengu uppreisn
æru á ný.
HUSIÐ við hliðina á Hótel Borg,
Pósthússtræti 9, er af mörgum
talið vera ákaflega ljótt.
bygginguna, sagt að arkitektinn
Gunnlaugur Halldórsson hafi leyst
byggingarmál bankans þannig að
stappaði nærri þjóðarsorg. Arki-
tektinn svaraði fyrii- sig í tímarits-
grein: „Öll sönn húsagerðarlist er
barn síns tíma og ber samtíðinni
vitni. Allar tilraun-
ir til að skreyta
sig með lánsfjöðr-
um liðins tíma eru
flótti frá sjálfum
sér.“ Morgunblaðs-
húsið hefur verið
umdeilt eins og
margar byggingar í
miðbænum, að sögn
Péturs. Samkvæmt
skipulagi frá um 1950
átti að reisa tvær svip-
aðar byggingar sitt-
hvorum megin við húsið
og fleiri hús af svipuðum
toga áttu að vera í næsta
nágrenni. Þar sem Ing-
ólfstorg er nú var gert ráð
fyrir breiðgötu með gróðri
í miðjunni og átti hún að ná
frá Tjarnargötu og niður að
Tryggvagötu. Bakálman við
Landsímahúsið sem almennt
þykir vera mislukkuð bygg-
ing, var byggð með tilliti til
væntanlegrar breiðgötu en til
stóð að rífa hús sem stóðu
sunnanvert við Aðalstræti.
stækka við sig þá byrjuðu
margir á að byggja við gömlu timb-
urhúsin sín, í sama stfl og steinhús-
in áttu að verða. Byggðir voru litlir
kassar eða kumbaldar líkt og Aust-
urstræti 3 þar sem skyndibitastað-
urinn Subway er til húsa. Það hús á
sér bræður og systur útum allan
bæ, á Laugaveginum og víðar. Pét-
ur nefndi af þessu tilefni lagið Til
eru fræ eftir Davíð Stefánsson sem
Haukur Morthens söng svo eftir-
minnilega. Eins væri hægt að
syngja um húsin sem aldrei fengu
að verða stór. Oft og tíðum ráða
ferðinni miklir draumar sem síðan
verða aldrei að veruleika.
Sagan á bak við
Landsbankahúsið
Landsbankahúsið var byggt fyrir
aldamót úr hlöðnum steini en það
brann til grunna í borgarbrunanum
mikla. Nokknim árum síðar var það
endurbyggt í endurreisnarstíl og
ekkert nema gott um það að segja.
Við húsið stendur hins vegar um-
deild viðbygging, sem var fullgerð
árið 1940. Pétur segir okkur að
Jónas frá Hriflu haíi fordæmt við-
Að fara bil beggja
Uppúr 1970 fór húsavemdar-
hrejdlngin að láta á sér kræla. Allt í
einu fengu gömul hús úr timbri mik-
ið gildi _og þau áttu að fá að standa
áfram. I kvosarskipulaginu var
leitast var við að sætta þessar tvær
andstæður, stóru steinhúsin og litlu
timburhúsin. Pósthússtræti 13 segir
Pétur vera gott dæmi um hús þar
sem mjög ólfldr byggingarstflar hafa
verið sameinaðir og þykir mörgum
vel hafa teldst.
Ekkert lát var á rigningunni en
komið var að lokum þessa rúmlega
hálftíma göngutúrs. Pétur lauk leið-
sögn sinni á því að biðja viðstadda
um að velta fyrir sér hvert gildismat
okkar kynslóðar væri. „Það gildis-
mat á eftir að hafa áhrif á miðbæinn
því hann mun án efa breytast mikið
á næstu árum. Einnig ber að hafa í
huga að eftir 30 ár á fólk áreiðanlega
eftir að vera jafn gagnrýnið og við
erum í dag. Hver kynslóð á hins veg-
ar ekki að þurrka út það sem kyn-
slóðimar á undan hafa gert. Nær
væri að vinna á jákvæðan hátt með
það sem fyrir er, því húsin munu að
líkindum standa um ókomin ár.“
SÍMONI finnst auðvelt að
sitja grafkyrr og brosa
framan í ljósmyndarann.
nokkur hundmð börn í prufur,“
segir Jóhanna. „Strákarnir hafa
aldrei verið skráðir á slíkar skrif-
stofur en ég hef unnið við förðun
meðal annai-s við bamamyndatök-
ur og hef því stöku sinnum verið
beðin um að sitja fyrir ásamt
strákunum. Þetta höfum við gert
aðallega okkur til skemmtunar."
Strákarnir vom roknir út í veður
og vind þegar komið var að
kveðjustund en ærslalætin í
þeim heyrðust langar leiðir.
Hrönn Marinósdóttir
$ '