Alþýðublaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 27. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 LESBÓK ALÞÝÐU Ritsjóii: Þóibergur Þórðarson. Kvalaþorsti nazista. Sannsðgli forlngjanna. 1. Hinn 28. febrúar, daginn eftir brunann, lýsir sjálfur stjórnarfor- seti Prússlands, herra Goering, yfir pví opinberlega, að bolsivík- ar hafi kveikt í Ríkisþingshúsinu. Rannsóknir, sem fram hafa far- ið í brunamálinu, bæði í Þýzka- landi og af hálfu alþjóðadóm- nefndarinnar í London, hafa leitt það óvéfengjanlega í Ijós, að þessi glæpsamlegi sakaráburður á ekki við minstu rök að styðjast. Rannsóknirnar hafa þvert á móti sýnt það og sannað, að nazistarn- ir voru eini pólitíski flokkurinn, sem var fyrir fram undir það bú- inn að notfæra sér þinghússbrun- ann til pólitiskra ofbeldisverka. Og nokkrum dögum áður en kveikt er í þinghúsinu gengur sá kvittur meðal stjórnmálamanna í Þýzkalandi, að nazistarnir hafi í undirbúningi stórkostlegt pólitískt samsæri. Það er fyrsta pólitísk lygi naz- istaforingjanna*) eftir bruniarm, að bolsivíkar hafi kveikt í Ríkis- þingshúsinu. 2. - Sama dag segir stjórnarforseti Prússlands frá þvi opinberlega, að lögreglan hafi fuindið í KarJ Líebknecht-húsinu, sem þá var eign kommúnista, sæg af skil- ríkjum, sem hafi að geyma fyrir- skipanir um það, að koma í kring kommúnistiskri ógnaröld að bolsiviskri fyrirmynd. Hann lýsir ©nn fremur yfir því, að þessi gögn sýni, að brenna skyldi upp stjórnarhús, söfn, höfðingjasetur og að bruni ríkisþingshússins hefði átt að vera merki blóðugrar uppreisnar og borgarastyrjaldar. Þar að auki segir hann, að þessi sömu gögn sanni, að í upphlaup- um og bardögum hefði átt að setja konur og börn í fylkinga- *) Hitler hefir lýst yfir því, að ekkert fari fram í pólitík naz- jista í þriðja rikinu án sinnar vit- uindar. Þar af leiðir, að ha,nn er samábyrgur um alJar eftirfarandi lygar stjómaxfélaga sinnia. brjóst, og ef unt væri konur og börn lögregluembættismanna. Sannleikurinn í þessu máli var einfaldlega þannig: Lögreglan hafði rannsakað í marga daga hvern krók og kima, hvern skáp og hverja borðskúffu í Karl Liebknecht-húsinu, en ekki fundið nokkurn skapaðan hlut, er gæti gefið tilefni til slíkra ásakana. Síðasta rannsóknin fór fram 24. febrúar. Að kvöldi hins 1. marz kunngerir Goering, að þessi gögn verði birt opinberlega í nálægri framtíð. Nú eru bráðum liðnir ellefu mánuðir, síðan stjórnarfor- seti Prússlands lofaði að birta þessi glæpsamlegu gögn. En þau’ hafa ekki verið birt enn þann dag í dag, og þau komu aldrei fyrir rannsóknarréttinn í Leipzig, þó að hann hefði einvörðungu það hlut- verk til meðferðar að sanna sekt eða sakleysi kommúinista í bruna- málinu. , Yfirlýsingin um gögnin í Kar! Liebknecht-húsinu var önnur póli- tísk lygi nazistaforingjanna. 3. Hinn 1. marz segir Vossische Zeitung eftir heimildum frá stjóminni sömu söguna um gögn- in í Karl Liebknecht-húsinu og byltingarundirbúning kommúnista Það var þriðja pólitísk lygi nazistaforingjanna., 4. Sérstakar útgáfur af blöðunum, ræður ráðherranna, loftskeyti og uppfestar auglýsingar sögðu, að kommúnistar hafi kveikt í þing- húsinu, að þeir hafi ætlað sér að eitra vatnið i vatnslindunum og í stórum stíl matinn í matsöluhús- umum og í matsöluskálum her- mannanna. Þetta var fjórða pólitisk lygi leiðtoganna. 5. Að kvöldi hins 1. marz segir Goering: „Fanginn (þ. e. van der Lubbe) hefir stöðugt verið á fundum í starfsnefnd kommún- istaflokksins og kom þvíi i kring, að hann fengi að vera með, í að framkvæma morðbrennuna.“ Þessu svarar miðstjórnarnefnd þýzka kommúnistaflokksins 3. marz: „Skiljainlega hafa engir fundir verið haldmir í starfsnefnd neins kommúnistaflokks í Ríkisþings- húsiinu né annars staðar, þar sem maðuriinn, er var tekinn fastur í Ríkisþingshúsinu, hefði gietað verið viðstaddur. I fyrsta lagi er eingin sta'rfsnefnd kommúnista- flokksims til, heldur að eins máð- stjórnamefnd þýzka kommúnista- flokksiins og stjórnmálaskrifstofa hans. 1 öðru lagi taka engir þátt í þeim fundum kommú'nistaflokks- ins eða undirdeilda hans, er hvorki eru félagsmann í þýzka kommúnistaflokknum eða í ein- hvierri annari deild Alþjóðafélags kommúnista.“ Þetta svar afhjúpar því fimtu lygi lieiðtoganna. 6. Að kvöldi hins 1. marz segir Goering, að rannsókn hafi sannað, að þrjú vitni hafi séð Torgler og Koienen, þingmenn kommúnista, í þinghúsganginum með hollenzka glæpaman.ninum um klukkan 8 kvöldið, sem eldurinn brauzt út. Hann segir enn fnemur: „Það er óhugsandi, að þessum vitnum hafi missýinst að því er sinertir útlit bren.nuvarganna. ÞaT sem dyrun- um, er þiingmenniiinir ganga um, er lokað klukkain 8 að kvöldi og þingmenn kommúnista, Torg- ler og Koenien, báðu um yfMiafnir síinar i,nn í herbergi sín og fóru út úr þinghúsinu um áðrar dyr ekki fyr en klukkan 10, þá eru báðir, þessir kommúnistar mjög svo gruinsamlegir.“ Eldurinn í Ríkisþingshúsinu sást fyrst mil'li kl. 9 og 9,15 að kvöldi. Brunaliðið er komáð á viettvang kl. 9,15. Hér um bil á sama tírna umkringir lögreglan húsið og varnar öllum aðgang að því. Og fáum mímútum eftir að eld'Uriinn sést er Goering kom- inn á vettvang og stuttu síðar Hitler, Goiebbels, Papen og Agúst Vilhelm prinz. Það eru því engar líkur til, að Torgler og Koenen hefðu getað komist út úr þinghúsimu ki. 10 án þess að vera gripnir af lög- reglunni. Eiðfestar skýrslur ainn- ara vitna sýna líka, að Torgler og Koenen fóru úr þinghúsinu milli kl. 8,10 og 8,15 um kvöldið. Enn freuiur kom þaði í Ijós við réttar- þöldin í Ljeipzig, að Torgler hafði aldrei séð „hollenzka glæpamiann- inn“ fyr en í réttarsalnum. Ogvan der Lubbe þverneitaði frá hinu fyrsta til hins síðasta,' að komi- múnistar hefðu átt nokkunn þátt í þinghússbrunanum. Þetta er því sjötta lygi nazist- anna. . 7. Sama da,giinn kunngerir Goe- ring einnig, að sá orðrómur sé rangur, að Torgler hafi farið sjálfviljugur til I ögreglumnar til þess að lýsa yfix sakleysi sínu. Han,n hefði að eins beðið lög- fræðiing sinn að tryggja sér þar grið, en því hefði 'Verið nedtað og hann verið tekinn fastun En sanmleikurinn var þessi: Torgler fór til höfuð-lögtieglu- stöðvarinnar morguninn eftir brunann og lýsti þar yfir sak- leysi silnu. Þetta var sjöunda lygi nazist- ainna. 8. Hinn 28. febrúar lýsir Goering yfir því, að Marinus van der Lubbe staðhæfi, að hann sé fé- lagi í kommúmistaflokkmum. Enn fremur segir hann, að hann hafi á sér kommúnistiskt félagsskír- teini. Fréttaritari hollemzka blaðsins De Telegraaf náði samtiali við Lulíbe eftix brunann. Samital þieiixa var birt í blaðinu 2. marz. Þar segir: „Marinus segir mér, að hann hafi ekki verið meðlimur í ineinum flokki í nokkur án Hann er ekki sanmfærður komr múinisti.“ Lubbe hafði verið meðlimur í holliemzka kommúnistaflokknum, en sagði sig úr honum í april- mánuðd 1931. Yfirlýsing stjórnar- forseta'ns um félagsskírteinið var einnig, að því er ég bezt veit, helber uppspuni. Þetta var áttunda lygi leiðtog- anna. 9. Hiinn 4. marz iýsir lögreglu- stjóri pólitísku lögreglunnar yfir þessu: „van der Lubbe er einhig þekt- ur af lögreglunni sem erindreki kommúmista. Hinn 28. april 1931 tók lögreglan hann fastan í Gro- nau í Westfalen fyrir að sejja póstkort með kommúnistiskum meiningum.“ Þetta segir lögreglustjórinn. En samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum er sannleikurinn. þessi: Lubbe ætlaði að fara skemtiferðl víða um Evrópu með viini sín- um Holverda. Þeir lögðu af stað. frá Leyden 14. april 1931. Þeir seldu póstkort með myndum af sér til þess að halda sér uppi á ferðalaginu. I Gronau í West- falen var Lubbe tékinn fastur fyrir þessa póstkortasölu. Það var þó ekki vegna þess, að á kortunum stæðu neinar „komrnún- istiskar meiningar“, því að á þeim var ekki nokkur skap- aður hlutur annar en myndir af þieim félögum og þessar setn- iingar: „Verkamanna skemti- og fræðslu-ferð Marinusar van der Lubbe og H. Holverda um Evrópu og Sovétríkin. Haldið af stað i ferðina frá Leyden 14. apríl 1931.“ Lubbe var einungis tekinn fastur fyrir það, að hann hafði ekki teyfi til að sel-ja póstkort á götunum. Þetta er því níunda lygi naz- istanna. 10. Hinn 2. marz birtir Deutsche Allgemeiine Zeitung og Tagliche Ruindschau tilkynningu frá Goe- ring, þar sem hanm talar um kommúnistisik gögn, er Lubbe hafi haft á sér og sinerti brunami. Hann segir, að þessi gögn hafi ekki ienn þá verið birt „einungis vegna rannsóknarinnar“. „Birting- fin fer fram innan tveggja daga.“ Þessi gögn hafa ekki komið enn þawn dag í dag. Þetta var tíunda lygi leiðtog- anna. 11. Hilnn 28. febrúar gefur Goering þær upplýsingan að Lubbie hafi 1 játað að hafa mök við sósíial-. demokratisika flokkinn. Þetta neyndist síðar að vera tilhæfu- laust Þietta var ellefta lygiin. 12. Hijnn 22. marz er birt skýcsla rannisóknardómarnns Vogt, þar siem hainn segir meðal annars: „Rannsókndn hefir leitt það að milnsta kosti í ljós, að hinin hol- lenzki kommúnisti van der Lubbe, sem var tekimn fastur fyrir í- kveikju í Ríkisþingshúsiinu, hafði rétt á uindan brunanum ekki aö eins mök við þýzka kommúnista, beldur leinnig við útlenda komm- únista, þar á meðal nokkra, siem höfðu verið dæmdir til dauða eða langrar, refsivistar út af spimgiingunni í dómkirkjunni, í Sofía 1925.“ Svona túlkar þessi fulltrúi naz- istaréttvísmnar málið. En. hvað segja svo staðneyndimar? Stað- reyndirnar segja þetta: Dimitroff var fræðilegLir leið- togi kommúinistafloikksinis í Búlg- arfu. Árið 1923 tók hann þátt í uppreisn búlgarskra verkamawna, og árið 1924 var hann dænxdur til fimtán ára fangelsisvistar fyr- ir mótþróa gegn, yfirvöldunum. Bn árið 1923 tókst honum að / flýja burt úr Búlgariu og hefir ekki komið þar síðan. Hann átti engan þátt í kirkjusprengingunni í Sofía. i |.|j ; [J Blogoi Papoff fluttist til Jugo- slavíu árið 1924 — það ier árið fyrir kirkjusprenginguna — og kom ekki aftur til Búlgaríu fyr etn 1930. Hann var heldur aldrei riðinn við sprenginguna. Þriðji Búlgarilnn, Taneff, er ó- breyttur verkamaður og hafði engin afskifti haft af kirkju- sprengingunni. Það sannaðist við réttarhöldin, að einginn þessara manna hafði haft nein mök við van der Lubbe né vissu minstu deili á honum fyrir þinghúsbrunann. Þessi skýrsla rannsóknardóinh arains afhjúpdr þess vegna tólftu lygina. 13. Hirnin 1. marz lýsir Goering yfir því opinberlega, að bremnuvarg- amir hafi farið gegn um neðan- jarðargöng, sem liggja milli Rík- isþingshússinis ög íbúðarhúss Goerings. Þessi yfirlýsing stað- festi þann grun út um víða ver- öld, sem margir höfðu búið yfir, að brunavargamir hefðu farið igegn um hus Goerings og flúið út sömu 1'e.ið. Bn nú var það hvarvetna utan nazistaflokksins talið óhugsandi, að óviðkomandi mienn, um 10 að tölu að dómi ákæruvaldsins, þar að auki imeð stórar byrðar af ikveiikjuefni, hefðu með nokkru móti getað komist gegn um hús ráðherrans, meðai ann- ars vegna þess, að vopnaðir verði- ir gættu þess nótt og dag. Þess vegna er send út af örk- inni ný yfirlýsing hinn 3. marz í Völkischer Beobachter, opiinberu málgagni Hitlers, að því er virðist til að slökkva þær slæmn grun- semdir, er kviknað höfðu um ailain heim út af yfirlýsingu Goe- rings. Þessi sí’ðari yfirlýsing, sem blaðið hefir eftir opimberri hdnir iild, hljóðar svo: „Formaður biaðadeildar þjóð- Sjómannafélag Hafnarfjarðar. Sjömannafélag Hafnarfjarðar tilkynnir: Á fundi félagsins í gærkveldi var eftir farandi taxti samþyktur tyrir háseta, matsveina og aðstoðarmenn í vél á linuveiðagufuskipum, sem gerð verða út frá Hafnarfirði næst komandi vertíð: Kaup háseta sé 214,00 kr. á mánuði, frítt fæði. Kaup matsveina 281,60 — - — — — Kaup aðstoðarmanns í vél sé 390,00 kr. og frítt fæði. Þess að auki eigi hásetar, matsveinn og stýrimaður alt lýsi og hafi sjálfir ráðstöfunarrétt á því; enrf fremur fái sömu menn V* gotu, ef hirt verður, eeda leggi þeir sjálfir til umbúðir. Enn fretrur sé framfylgt 9. og 12. grein samnings línugufuskipa- sjómanna við útgerðarmenn frá 14, febr. 1931, sem ákveða 6 stunda svefntíma á sólarhring hverjum og greiðslu fyrir vinnu við uppsetning veiðarfæra, élagið mun hafa alveg sérstaka athugun á, að ðll ofanrituð atriði verði i einu og 6Hu haldin af hlutaðeigendum. Hafnariirði, 25. jenúar 1934 5TJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.