Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997
±
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNAMIDLGN
SCIÐÖRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Nu er góð sala í nýbyggingum!
Þess vegna vantar okkur allar
gerðir af nýbyggingum
á söluskrá okkar.
Félag Fasteignasala
MAGNÚS HILMARSSON
ELFAR ÓLASON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
Sími 568 5556
FAXATÚN - GARÐABÆ Fallegt ein
býlishús sem er hæð og 2 herb. í risi. 135 fm
ásamt 25 fm bílskúr. Parket og steinflísar.
Góðar innr. Sérlega fallega ræktaður garöur.
Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verö 12,3 millj. 2575
REYKJAVEGUR - MOS. Vorum
að fá í sölu einbýli á einni hæð 127 fm með
bílskúr. Húsiö stendur á stórri ræktaðri
eignarlóð og þarfnast standsetningar. 2595
SMÁÍBÚÐARHVERFI Sérlega glæsi
legt raðhús 126 fm á 2 hasðum ásamt 32 fm bíl-
skúr. Mikiö endurnýjað hús með fallegum innr.
Fallegur gróinn garður. Verö 12,5 millj. 2579
HAMRATANGI - MOS. Fallegt nýtt
einbýlish. á einni hæð 165 fm með innb. bíl-
skúr. Sólstofa. Góður staður í Mosfellsbæ.
Húsið er ekki alveg fullklárað aö innan. Áhv.
húsbr. 6,3 millj. og Irfsj. 1,3 millj. Verð 11,6
millj. 2073
SUÐURHÚS - EINBÝLI Tvær
samþykktar íbúöir Glæsilegt einbýlishús á
2 hæðum 350 fm með innb. tvöf. bílskúr. í
húsinu eru 2 samþ. íb. Vandaöar innr.
Sólstofa. 20 fm svalir. Glæsilegur útsýnis-
staður. Áhv. húsbr. 9,3 millj. Verð 22 millj.
2589
RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli
sem er kj. hæö og ris 200 fm með innb. bílskúr.
Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður.
Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462
KÖGURSEL Fallegt einbh. 180 fm ásamt
23 fm bílsk. Vandaöar innr. Parket. Áhv. bygg-
Ssj. 2 millj. Verö 13,9 millj. 2234
í smíðum
ÆSUBORGIR - PARHÚS Höfum tii
sölu 217 fm parhús á 2 hæðum meö innb.
tvöföldum bílskúr. Skilast fullbúið að utan,
fokhelt að innan. Góður útsýnisstaður. Verö 9,2
millj. 2233
MOSARIMI - EINBÝLI Höfum til sölu
fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb.
bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan,
fokh. aö innan. 4 svefnh. Teikn. á skrifst. Áhv.
húsbr. 7 millj. 1767
VÆTTABORGIR - PARHÚS
Glæsileg parhús á 2 hæðum 140 fm ásamt
30 fm innb. bílsk. Húsin skilast fullb. að
utan, fokheld að innan. Fallegur útsýnis-
staður. 30 fm svalir. 4 svefnh. Teikningar á
skrifst. Verð 8,5 millj. 2588
FUNALIND 5 - KÓPAVOGI Til
sölu 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í glæsilegu
10 íbúða húsi, íb. afhendist fullbúin án
gólfefna í ágúst. Frábær staðsetning. Gott
útsýni. Teikningar og uppl. á skrifstofu.
Verð 7,4 millj. 2440
GALTALIND 1 og 3 - KÓP.
Höfum til sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á
þessum frábæra stað. Um er að ræða þrjár
3ja og tvær 4ra herb. íbúöir, sem skilast
fullbúnar að innan, án gólfefna. Verð frá kr.
7,8 millj. Teikningar á skrifst. 2500
5 herb. og hæðir
MELGERÐI - KÓP. Falleg 138 fm íbúð
á 2 hæðum í tvíbýli á góðum stað í vesturbæ
Kópavogs ásamt bílskúr. Nýlegar lagnir. Góðar
innr. 2510
4ra herb.
BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum
að fá í sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð ca.
100 fm á 3. hasð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í
bílskýli fylgir. Vandaðar innréttingar. Parket.
Tvennar svalir. Björt íbúð. Hagstæð áhvílandi
lán 5,2 miilj. 2561
ÞVERBREKKA - LYFTA Faiieg
4ra herb. íb. 105 fm á 3ju heeð í nýviðgerðu
og máluöu lyftuhúsi. Sér- þvottah. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. 2573
ARNARSMÁRI - BÍLSK. Vorum að fá
í sölu glæsilega 4ra herb. íbúð 104 fm á 3ju
hæð ásamt 27 fm bílskúr. Glæsilegar Ijósar innr.
Parket á öllu. Flísalagt bað. Sérbvottah. í íbúð.
Suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 5,8
millj. Verð 9,8 millj. 2601
HRAUNBÆR - BYGGSJ. Falleg 4ra
herb íb. á 3ju hæð efstu. Nýtt parket.
Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9
millj. 1602
GULLENGI - REYKJAVÍK
Höfum til sölu 3 nýjar fullbúnar
3ja herb. íbúðir sem eru til afh.
nú þegar, með vönduðum
beykiinnr. flísalögð böð. íbúð-
irnar eru á 1., 2. og 3ju hæð.
íbúðin á 1. hæð er með sér-
garði. Sölumenn sýna. Verð frá
kr. 6,8 millj. 2401
ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4 5
herbergja íbúð 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi.
Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Hús í góðu
standi. Stórglæsilegt útsýni yfir Sundin og
víðar. Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536
ENGJASEL Mjög falleg 4ra herb.
endaíbúð á 1. hæö 101 fm ásamt stæði í bíl-
skýli. Parket á öllu. Nýtt eldhús. Nýlegt
baðherb. Suðursvalir. Mjög góð lán áhvílandi.
Verð 7,5 millj. 2568
JÖRFABAKKI Falleg 97 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvotta-
hús í íb. Suðursvalir. Nýstandsettur garður með
leiktækjum. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv. 4,3
millj. húsbr. og bygg.sj. rík. Verð 6,9 millj
2558
UÓSHEIMAR Góð 4ra herbergja íbúð á
1. hasð ca 100 fm. Búið að klæða húsiö aö utan
og lítur mjög vel út. Góö staðsetning. Nýir ofnar
í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554
AUSTURBERG - BÍLSKÚR Faiieg
4ra herbergja íbúð á 4. hæö, efstu, ásamt bíl-
skúr. Góðar innréttingar. Stórar suöursvalir.
Húsið ný gegnSumtekiö og málað aö utan.
Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,2 millj.
2070
3ja herb.
MERKJATEIGUR - BÍLSKÚR
Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýli ásamt
góðum 34 fm bílskúr. Góður staður innst í götu.
Verð 6,4 millj. 2597
LAUGARNESVEGUR - LAUS
Rúmgóð 2ja til 3ja herbergja 78 fm íbúð á
jaröhæð i blokk. Stór stofa og borðstofa
(mögul. á herb.) Mjög góð sameign. Verö 5,7
millj. 2598
ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð 77 fm á 4.
hæð, efstu. Góð staðsetning. Suöursvalir.
Verð 5,9 millj. 2545
DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb.
íb. 90 fm á 3ju hæð, ásamt bílskýli.
Suðaustursv. Frábært útsýni. Rúmgóð og björt
íb. Gott sjónvarpshol. Verð 6,5 millj. 2572
FURUGRUND Falleg 3ja herb. íb. á
2. hasð í nýviðgerðu og máluðu litlu fjöl-
býlish. Stutt í skóla og verslun. Áhv. góð
lán 2,7 millj. Verð 6,1 millj. 2539
GULLENGI - NYTT Höfum tii söiu 3
nýjar 3ja herb. fullbúnar íbúö.r sem eru til
afh. nú þegar fullbúnar, með vönduðum
beykiinnr. flísalögð böð. íb. eru á 1. 2. og
3ju hæð. (b. á 1. hæö er með ségaröi. Verð
frá 6,8 millj. 2533
HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu
fallega 3ja herb. íbúð á jaröhæð 90 fm.
Sérinngangur. Nýlegt baö og eldhús. Hús
nýviðgert og málað. Góð lán áhvílandi ca kr.
4,0 millj. 2569
VESTURBÆR - LAUS Rúmgóð 3ja
herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi ca 86 fm. 2
samliggjandi stofur. Góður garður. Laus strax.
Verð 6,2 millj. 2553
SELÁS - ÁHV. BYGGSJ. Mjög falleg
3ja herb. íb. 83 fm. í góðu húsi sem hefur veriö
klætt að utan. Fallegar innr. Parket. Suöursv.
Áhv. byggsj. 3,6 millj. 2527
LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja
herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á
góðum stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrif-
stofu. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,5 millj.
2514
VESTURBÆR - LAUS Mjög falleg og
mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð
ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl.
Laus strax. Lyklar á skrifst Verð 6,4 millj.
2474
FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb.
90 fm á 2. hæð í góðu húsi. Glæsil. Brúnás
innr. Parket. Suðursv. Laus fljótl. Áhv. 5,7
millj. Verö 7,8 millj. 2516
ENGJASEL - LAUS FLJÓTT Faiieg
rúmgóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæð í 6 íb.
húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í
góðu standi, búiö aö klæða 3 hliðar. Gott verð
6,2 millj. 2426
2ja herb.
SMÁÍBÚÐAHVERFI Falleg 2ja herb.
neðri sérhaBÖ í tvíb. 62 fm Sérinngangur. Sér
bílastæði. Nýl. mál. hús. Verð 5,5 millj. 2020
FLÚÐASEL Mjög góð 2ja herb. 40 fm
ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu fjölbýli. Góðar
innréttingar. Áhv. 2,5 millj. langtímalán. Verö
3,4 millj. Góð fyrsta íbúð. 2599
MÁNAGATA Falleg 2ja herb. íb. 50 fm í
kjallara í þríbýli. Nýir gluggar og gler, ný pípul.
Nýjar innr. Verð 4.850 þús. 2586
HRÍSRIMI Falleg ný 2ja herb. ca 75 fm á 2.
hæð í litlu fjölbýli. Sérþvottahús. Vestursvalir.
Áhvílandi húsbréf ca. kr. 3,3 millj. Verð 5,7
millj. 2452
FROSTAFOLD Glæsileg, rúmgóð og töff
2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli.
íbúðin sem er 67 fm er hin vandaðasta,
sérsmíðaöar innréttingar, eikarparket,
suðursvalir. Áhv. bygg.sj. og góð lán kr. 4,2
millj. Verð 6,7 millj. 2508
ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Faiieg
og rúmgóð 70 fm íb. á 2. hæð í góöu lyftuhúsi.
Góðar innr. Parket. Stórar suð-vestursvalir.
Húsvörður. Hús nýmálaö að utan. Áhv.
hagstæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærri íb.
möguleg. 2237
REYKÁS - SÉRGARÐUR
Vönduð og rúmgóð 2-3ja herb. íbúö á 1.
hæð 70 fm. Suöaustursvalir og sérgaröur.
Sérþvottahús í íb. Gott eldhús m. innb.
ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8 m. Verð 5,9 millj.
Laus strax. 2432
Atvinnuhúsnæði
NÝBÝLAV. - VERSLUNARH. Vorum
aö fá í sölu 280 fm verslunarhæð á götuhasð á
góðum staö við Nýbýlaveg. Góö lofthæð og
stórar innkeyrsludyr. Húsnæðið er laust nú
þegar. Verð 14,6 millj. 2582
NÝTT - NYTT - NÝTT
LAUFENGI 1 og 3 Höfum til sölu tvær
3ja 95 fm og þrjár 4ra herb. 112 fm íb. í nýju
húsi við Laufengi. íb. afh. fullbúnar án gólfefna.
Til afh. eftir mánuö. Öll sameign skilast fullfrá-
gengin. Bflskýli fylgir. Góð verö. 2603
Skúlptúr-
lampi
„LIMBO“, heitir þessi lampi sem er
nánast skúlptúr. Hann er 1,60 senti-
metra hár og þýskur að uppruna.
að hlýna
íslandi?
Gróður og garðar
Ymsar tefflindir innfluttra trjáplantna og
runnagróðurs, sem hér hafa rétt hjarað,
virðast vera farnar að taka vel við sér,
segir Hafsteinn Hafliðason garðyrkju-
fræðingur. Þær blómgast jafn ríkulega og
þær gera í suðlægari nágrannalöndum.
Er
á
Elfur támans rennur fram. Vor
tekur við af vetri og haust af
sumri. Þannig er hringrásin. Þetta
vitum við og verðum þess vegna
ekkert hissa þótt komið sé haust
eftir sumar sem að mörgu leyti var
óvenjulegt.
Þrátt fyrir kuldanepjuna í vor tók
gróður vel við sér svo að uppskera
jarðargróða var síst lakari en í með-
alsumri. Veðurfar á Islandi er samt
eitthvað svo óútreiknanlegt að erfítt
er að bera saman á milli ára.
En það er nokkuð sem hefur mátt
taka eftir tvö til þrjú síðustu sumur
og sker sig frá fyrri tíð: Ýmsar teg-
undir influttra trjáplantna og
runnagróðurs, sem hér hafa rétt
hjarað undanfama áratugi, virðast
vera famar að taka vel við sér og
blómgast reglulega og jafn ríkulega
og þær gera í suðlægari nágranna-
löndum.
Hver ástæðan er get ég ekki full-
yrt - en mig grunar ýmislegt! Veð-
urfræðingar segja mér að ekki hafi
orðið vart við marktæka hitaaukn-
ingu á Islandi á síðustu áram. Veð-
urmælingar byggjast á einskonar
punktakerfi, það er að „veður er
tekið“ reglulega á fyrirfram
ákveðnum tímum samkvæmt áætl-
un á öllum veðurathugunarstöðvum.
Hver tegund á sitt lágmark
Trjágróður þarf ákveðinn lág-
markshita til að þrífast - og hver
tegund á sér sitt lágmark. Reyndar
er það „hitasumma" eða heildarhiti
hvers tímabils sem sköpum skiptir
fyrir hverja trjátegund. Veðurmæl-
ingar plantna byggjast á „síritun"
og samlagningu. Þess vegna getur
hitaukning sem ekki nemur nema
tugarbroti úr gráðu bætt skilyrði
fyrir gróðurinn, þótt engin breyting
sé mælanleg með tólum vísindanna.
A undanförnum ámm hefur orð-
ið vart töluverðrar hækkunar á
meðalhita á meginlandi Norður-
Ameríku, einkanlega nyrst. Þar í
löndum hafa menn áhyggjur af
MUN gróska íslenskra
skóga aukast?
þessari þróun vegna þeirra vist-
fræðilegu áhrifa sem hún hefur í för
með sér.
Skordýraplágur hafa drepið
skóga á stómm svæðum og nokkrar
plöntutegundir eru að færast í auk-
ana vegna betri vaxtarskilyrða, en
öðmm fer hnignandi og em á und-
anhaldi vegna loftslagsbreyting-
anna.
Það skyldi þó aldrei vera að
loftslag á Islandi sé að breytast.