Morgunblaðið - 30.09.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 5
“1
iifflnaírami
REYKJAVIKUR
Þórður Ingvarsson Ig.fs.
EINBYLI-RAÐHUS-PARHUS
RAUÐAS - UTSYNI Mjög gott
raðhús á tveimur hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr alls ca 195 fm. 3
rúmgóð svefnherb. Góðar innréttingar
og gólfefni. Hús í mjög góðu ástandi
jafnt innan sem utan. Fallegur garður
og frábært útsýni. Áhv. byggsj.rík. ca 2
m. Verð 13,9 millj.
VESTURBÆR - EINBYLI Mjög
gott um 240 fm einbýli á tveimur hæðum
ásamt 30 fm bílskúr. Mjög fallegt og vel
skipulagt hús, góð aðkoma. Góður
staður. Verð 17,5 millj.
SKOGARGERÐI Mjög gott ein-
býli á einni hæð ásamt kjallara og 28 fm
bílskúr, 3 svefnherb, gólfefni parket og
dúkur, baðherbergi með baðkari. Stofa
og borðstofa með parketi og útgengt út
í garð. Elhús með eldri innr., góður
borðkrókur. Þvottahús í kjallara. Nýlegt
þak, rennur og nýir giuggar. Möguleiki á
aukarými í kjallara. Áhv. 4,2 m. Verð
13,9 m.
KLAPPARHOLT - HFJ. Nýiegt
og glæsilegt einbýli á tveimur hæðum
með hreint frabæru útsýni. Flísar á
öllum gólfum, nuddpottur, sauna, lituð
gler í öllum gluggum, verönd og svalir,
3 svefnherb. Áhv. ca 5 millj. í
langt.lánum. Athuga skipti á stærri
eign.
VIÐARAS - PARH. Nánast full-
búið parhús m/innbyggðum bílskúr alls
um 190 fm. 4 stór svefnherb.
Glæsilegar innréttingar. Frábært útsýni.
Áhv. húsbr. 6,4 m. Verð 13,8 millj.
STEKKJARSEL Fallegt 2ja íbúða
einbýli á tveimur hæðum á hornlóð.
Aðalíbúðin er ca 215 fm m/tvöföldum bíl-
skúr og íbúðin á jarðhæð er 3ja herbergja
87 fm. (mögul. á stækkun). Húsið er í
góðu standi. Fallegur garður ofl.
Teikningar á skrifstofu. Mögul. skipti á
ódýrari eign. Verð 18,6 millj.
REYKJAMELUR MOS. Mjög
gott einbýli á einni hæð ca 140 fm ásamt
33 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar, 3-4
svefnherbergi. Góður garður. Áhv. ca 2,0
millj. Verð 12,5 millj.
FANNAFOLD Parhús á tveimur
hæðum ásamt góðum innbyggðum
bilskúr alls 200 fm. Á aðalhæð er
forstofa, hol, baðherbergi, eldhús,
stofa og svefnherbergi. [ kjallara sem er
einnig með sérinngangi er möguleiki á
2-3 herbergjum og sjónvarpsholi og
fl.(nú tilbúið undir tréverk). Áhv. ca 5,7
millj. Verð 9,9 millj.
HÆÐIR OG 5-7 HERB.
HULDUBRAUT - SKIPTI Mjög
glæsilegt parhús á besta útsýnisstað í
Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum auk
bílskúrs sem er innbyggður. Ýmis skipti
koma til greina. Þessa eign verður að
skoða því sjón er sögu ríkari.
HLEGERÐI - KOP. Glæsileg efri
sérhæð um 136 fm á þessum vinsæla
stað. Mikið endurnýjuð, m.a. teppi,
skápar, flísar o.m.fl. Sérsm. innrétting-
ar. Suðursvalir. 3 góð svefnherþ. Áhv.
ca. 5,9 m. Verð 10,3 millj. Skipti
athugandi á stærri séreign.
ÞINGÁS - RAÐH. Mjög gott
endaraðhús m/ innbyggðum bílskúr alls
155 fm nánast fullbúið. 3 stór svefnher-
bergi. Gott útsýni, góð verönd. Áhv.
Byggsj. ca 5,2 m. Verð 12,5 millj.
KLYFJASEL - EINB/TVÍB.
Glæsilegt einbýli á 3 hæðum (möguleiki á
2 séríbúðum) ásamt bílskúr samt. 262,9
fm. Glæsilegar innréttingar, 4 svefnherb,
glæsilegar stofur, glæsilegt eldhús, glæsi-
legur garður. Toppeign á rólegum stað.
Verð aðeins 15,9 millj.
VESTURBERG Mjög gott raðhús m/
bílskúr samtals 217 fm. 4 svefnherb, sól-
stofa, rúmgott eldhús. Góð stofa með
arinn. Fallegur garður, gott útsýni. Verð
13,5 millj.
HLIÐARHJALLI - KOP.
Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýli ásamt
stæði í lokaðri bílag. (búðin er rúmlega
130 fm og hefur að geyma 4 svefnherb.
Rúmgóð stofa, eldhús með glæsilegri
innréttingu. Þvottahús og flísalagt
baðherb. Áhv. 3,7 m. Verð 10,9 m.
Skipti á minni eign.
DRAPUHLIÐ-SERHÆÐ Mjög
góð 1. hæð ca 110 fm með sérinn-
gangi í góðu steinsteyptu húsi. Tvö
svefnherbergi og tvær saml. stofur.
Svalir. Yfirfarnar raflagnir og nýtt þak.
Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 8,9
millj.
4RA HERBERGJA
ARATÚN Mjög gott einbýlishús á einni
hæð 134 fm ásamt 38 fm bílskúr. Húsið er
steinsteypt og hefur verið mikið endurnýj-
að. Góður garður með sólpalli. Áhv. 7,2
millj. Verð 13,4 millj.
NEÐSTALEITI Vel skipulögð og
björt 4ra herb. ibúð á 3. hæð og efstu,
í litlu fjölb. Parket, flísar á baði, Alno
innr. i eldh. Suðursvalir og útsýni. Góð
eign. Bílskýli. Verð 10,8 millj.
SLETTUHRAUN - HFJ.Góð4ra
herb íbúð um 105 fm á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Suður-svalir. Baðherbergi með
marmaraflísum. Eldhús, nýjar flísar á gól-
fum. Nýtt þak, snyrtileg sameign, björt og
skemmtileg íbúð. Athuga skipti á stærri
eign.
SOLHEIMAR - LAUS Góð 4ra
herbergja íbúð á 10. hæð i góðu lyftu
húsi. (búðin er um 102 fm. Parket á sto-
fum. Húsvörður. Þvottahús er á hæðin-
ni. Góðar suð-vestursvalir. Einstakt
útsýni. Gervihnattadiskur. Laus strax!
Verð 7,6 millj.
HRAUNBÆR Góð ca 100 fm
endaíbúð á 4. hæð, sérþvottahús og búr
innaf eldhúsi. Stutt í alla þjónustu.
Frábært útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,1
millj.
AUSTURBERG + BÍLSKÚR
Góð 4ra herb íbúð ca 100 fm á 3. hæð
ásamt biiskúr. Yfirbyggðar suðursvalir,
tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 3,5 millj.
Byggsj.rík. Verð 7,7 millj.
ALFHEIMAR Góð 4ra herb
endaíbúð ca 107 fm á 4. hæð ásamt
miklu aukarými í risi (mögul. 2 herb).
Tvennar svalir, glæsilegt útsýni.
Sértengt f. þvottavél í íbúð.
VESTURGATA - LAUS Hæð og
kjallari alls tæplega 170 fm. Eignin skiptist
í 2-3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi,
þrjár stofur og herbergi og kjallara þar
sem er herbergi, geymslur og þvottaher-
bergi. Skipti koma til greina á ódýrari eign.
Verð aðeins 8,5 millj.
3JA HERBERGJA
VESTURBÆR - BILSKUR
Mjög falleg tæplega 90 fm íbúð í risi í
góðu 4-býli, ásamt bílskúr á besta stað
í vesturbænum. Frábært útsýni.
Tvennar svalir í suður. Þvottaherbergi
er í íbúðinni. Loft panil-klædd. Öll gólf
eru parketlögð nema baðherb. og
þvottaherb. Áhv. 4,4 millj.
HRAUNBÆR Mjög góð 5 herb. íbúð
ca 114 fm á 1. hæð í nýviðgerðu fjölbýli.
Parket og teppi á gólfum, tvennar svalir.
Nýtt gler. Ný eldhúsinnrétting. Skipti á 3ja
herbergja í sama hverfi. Verð 7,9 millj.
HOLAR - SKIPTI Góð 3ja herb.
íbúð á fyrstu hæð í lyftuhúsi. Vestur-
svalir. Ný eldhúsinnréttting. Mikið áhvíl-
andi, litil útborgun. Skipti á stærri eign.
Ákveðin sala.
FROSTAFOLD + BILSKUR
Mjög góð 3ja herb íbúð á jarðhæð m/
sérinngang ca 80 fm ásamt 20 fm bíl-
skúr í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar
og gólfefni. Sérgarður m/ hellulagðri
verönd. Áhv. ca 5 millj. Byggsj.
MARIUBAKKI - LAUS Afar
góð og vel um gengin 3ja herb. íbúð ca
80 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eld-
hús, nýtt parket á stofu, vestursvalir.
Þvottahús innan ibúðar. Húsið í góðu
standi að innan sem utan. Áhv. 1,8 Isj.
Verð 6,2 millj.
DALSEL Rúmgóð og vel skipulögð ca
90 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Laus
strax. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verð 6,3 millj.
HÁTEIGSVEGUR Góð 3ja her-
bergja íbúð í kjallara ca 60 fm m/sérinn-
gangi. Góð íbúð á rólegum og eftirsóttum
stað. Áhv. 3,0 húsbr. Verð 5,4 millj.
HRAUNBÆR (ROFABÆR)
Falleg og rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð
ca 96 fm m/aukaherb. í kj., nýl. parket,
suðursvalir. Húsið allt klætt að utan með
Steni. Laus strax. Áhv. 4,0 miilj. Verð 6,5
millj.
ÆSUFELL Mjög góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð ca 87 fm. Rúmgóð herb., nýl. parket
á öllu, góðir skápar. Húsið nýtekið í gegn
að utan. Skipti á 3-4 herb. á svæði 101-
108 Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,2
millj.
RAUÐARARSTIGUR-
MIÐB. Góð 3-4ra herb. íbúð á 4.
hæð (þakíbúð) i góðu fjölbýli, 2-3
svefnherb. Sameign öll nýtekin í gegn,
þ.e. gólfefni, málun, nýir póstkassar,
nýir gluggar og gler og fl. Svalir,
þakkantur og þak yfirfarið. Áhv. 1,1
millj. Verð 4,9 millj.
2JA HERB. OG MINNI.
HRISRIMl Góð 2ja herbergja íbúð
á jarðhæð í nýlegu húsi um 71 fm.
Baðherbergi, tengt fyrir þvottavél. Gott
svefnherb. Stofa, útgengt útá hellu-
lagða sér-verönd Sameign góð. Húsið
nýmálað að utan. Verð 6,2 millj.
VESTURBÆR - BILSKYLI
Snotur 2ja herb ca 61 fm íbúð á 3. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Parket á stofu,
eldhúsi og herb, suðursvalir, tengt f.
þvottavél á baði. Laus fljótlega. Áhv. 3
millj. byggsj. Hér þarf ekkert
greiðslumat. Verð 5,9 millj.
LJOSHEIMAR Góð íbúð 85 fm á 2.
hæð í litlu fjölbýli, 2 svefnherb. Rúmgott
eldhús m/góðum borðkr. Stofa m/parketi,
útgengt á suður-svalir. Fallegur garður.
Góð eign á rólegum stað, sameign góð.
Áhv. húsbr. ca 4,7 millj. Verð 6,950 þús.
ASPARFELL - GÓÐ KJÖR Góð
rúmlega 90 fm íbúð á 4 hæð. Ný teppi,
suðaustur-svalir. Seljandi útvegar 65%
veðsetningu. Áhv. Bygg.sj. ofl. 3,9 millj.
Útborgun 1850 þús. á 18 mánuðum.
Ekkert greiðslumat.
JOKLASEL Góð 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð með hagstæðum
lánum áhvilandi. Þvottahús innaf eld-
húsi. Geymsla í íbúð. Stofa, útgengt í
hellulagðan sérgarð/verönd. Húsið
nýlega viðgert að utan. Áhv. 3,7 m.
Verð 5,9 millj.
SKIPASUND Mjög stór og
rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í
tvíbýli með sérinngangi. Svefnherb.,
stofa og eldhús allt mjög rúmgott,
góður garður. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5
millj.
AUSTURBERG - LITIL
UTB. Góð ósamþ. íþúð í kjallara,
mjög vel innréttuð, Tarkett á gólfum. 25
ára lán getur fylgt ca 2 millj.
Útborgun ca 1 millj. á árinu.
GARÐHUS 4ra herbergja ca 100
fm og 5 herbergja ca 120 fm íbúðir
ásamt bílskúrum í 5 íbúða fjölbýlishús-
um á góðum stað við Garðhús.
Sérinngangur í allar íbúðir, þvottahús
innan íbúðar. Ibúðirnar skilast tilbúnar
til innréttinga að innan og húsið fullfrá-
gengið að utan með frágenginni lóð og
bílastæðum. Bílskúr skilast fullbúinn
að utan og fokheldur að innan. Verð
frá 7,5 millj m/bílskúr.
VEGHÚS Glæsileg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð ca 67 fm í góðu fjölb. Rúmgott
hjónaherbergi með góðum skápum.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Parket á
stofu og gengt út í sérgarð. Fallegt eldhús
og þvottaherbergi og geymsla innan
íbúðar. Áhv. Byggsj. rík. 5,2 millj. Ekkert
greiðslumat, lítil útborgun. Verð 6,7 millj.
LYNGAS - HAGSTÆÐ
KJOR Gott iðnaðarhúsnæði um 100
fm með tvennum góðum innkeyrslu-
hurðum. Mjög hagstæð langtímalán
fylgja. Mikið áhvílandi, lítil útborgun.
HOLAR - LANGTIMALAN Góð
ca 55 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi.
Frábær greiðslukjör. 1400 þús. út og
restin til 25 ára. Greiðslub. ca 25 þús.
Ekkert greiðslumat.
GREI IISGATA Mjög góð 2ja herb.
þakíbúð á 3ju hæð í þríbýli. Nýtt parket á
gólfi, stórar suðursvalir. 2 geymslur.
Snyrtileg og góð sameign. Fallegur
garður. Áhv. húsbr. 3,0. Verð 5,3 millj.
SELVOGSGATA - HFJ. Góð ca
50 fm risíbúð í 3-býli á einum besta stað í
Hf. Mikið og gott útsýni. Ný teppi á stofu
og svefnherb. Nýr dúkur á eldhúsi. Nýleg
eldhúsinnrétting og skápar í herb. Mikið
endurnýjuð. Ahv. ca 3 millj. þar af
Byggsj.rík. ca. 2 millj. Verð 4,6 millj.
Ekkert greiðslumat.
I SMIÐUM
SELASBRAUT Raðhús á 2 hæðum
og bílskúr tæpl. 200 fm. Afhendast tilbúin
undir innréttingar að innan og fullbúin að
utan ásamt lóð og malbikuðu bílastæði. 4
svefnherbergi og frábært útsýni yfir
borgina. Hagstætt verð.
VIÐARRIMI ( smíðum vönduð raðhús
á einni hæð ásamt bílskúr samtals 153 og
163 fm. Húsin afhendast tilbúin undir
innréttingar. Verð frá 10,9 millj.
A TVINN UH USNÆÐI
STANGARHYLUR Gott 75 fm
atvinnuhúsnæði.
KRÓKHÁLS Mjög gott skrifstofuhús-
næði ca 350 fm. Snyrtileg og góð aðko-
ma, góð bílastæði.
VERÐUR ísland túlipanalandið og íslenskir garðar gróðursælli?
Segir hin aukna framleiðni innflutta
gróðursins okkur nokkuð um það,
að hitafar sé að hækka? Vissulega
má oft rekja uppskeruaukninguna
(betri blómgun og þroska) til betra
nærveðurs vegna skjóls frá öðrum
gróðri og á samfelldari trjáræktar-
spildum.
Verðugur rannsókna-
vettvangur
En er hinn góði árangur í korn-
rækt og matjurtarækt á bersvæði
einungis að þakka betri og harð-
gerðari yrkjum nytjaplantnanna?
Kannski - og kannski ekki! Það er
EÐA má búast við
hitabeltisgróðri?
ekki hægt að ganga að neinu gefnu!
Hér er verðugur rannsóknarvett-
vangur fyrir vistfræðinga og veður-
fræðinga.
Og er nokkuð hægt að lesa út úr
því að ágangi sjávar virðist hafa
aukist ásmegin síðustu ár? Hafíð er
nú farið að ógna gömlum menning-
ai-verðmætum á Vestfjörðum og ef
til vill víðar um landið, vegna þess
að hafrót í stórviðrum er farið að
ganga ofar á sjávargrundir og fjöru-
kamba en nokkru sinni fyrr.
Það skyldi þó aldrei vera að við
ættum eftir _að upplifa árvissa epla-
uppskeru á Islandi innan fáiTa ára!
Gamalt eldhús með
nýrri viðbót
KONA ein hafði saniband við hugmyndafræðinga tímaritsins Zuluiuse
Wohnen og bað um hugmynd að endurnýjun á gamalli innréttingu. Skáp-
arnir eru þarna látnir halda sér en bætt við borði og hillum í kringum
gufugleypi.