Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
linbýli í Grafarvogi
ÓSkaSt. Fjársterkur kaupandi sem
búinn er að selja óskar eftir 150-250
fm. húsi í Hamra-, Folda-, eða
Húsahverfi. Góð kjör í boði fyrir rétta
eign. Eignin þarf ekki að losna fyrr en
15. des. nk. Allar nánari uppl. veitir
Björn Þorri.
Sumarhús og lóðir.
Sumarbústaður. Nýr 54 fm
sumarbústaður (heilsárshús) á glæsil.
útsýnisstað í landi Ytri Skeljabrekku í
Borgarfirði. Húsið stendur á 1/2 ha.
landi og er til afhendingar nú þegar
fokhelt. V. 1,9 m. 1468
Einbyli._____________
Hólabraut 4 Hrísey. Faiiegt
2ja íb. steinhús byggt 1965. Á efri hæð er
123,7 fm íb. með 3 svefnherb. og glæsil.
stofu. Á neðri hæð er 117 fm 4ra herb.
íbúð. Húsið er vel staðsett og nýmálað að
utan. Gott útsýni. Tilvalin eign fyrir
félagasamtök eða ferðaþjónustuaðila. Áhv.
u.þ.b. 425 þ. V. 5,0 m. 1458
Langabrekka m. jeppa-
SkÚr. Fallegt og gott tvílyft u.þ.b. I
151 fm einb. ásamt 40 fm bílskúr á
rólegum og friðsælum stað. Parket og
flísar á flestum gólfum. Baðherb. nýl.
standsett. Laust strax. V. 13,3 m. 1407
Hrauntunga - tvær íbúðir.
U.þ.b. 250 fm 2ja íbúða hús með innb.
bílskúr. Á efri hæð er góð 5 herb. íb. Á
neðri hæð er góð 2ja herb. íb. með
sérinng. og stórum garðskála. Gott útsýni
og glæsilegur garður. V. 15,7 m. 1203
Silungakvísl. Glæsilegt 244 fm
einb. á tveimur hæðum ásamt 44 fm tvöf.
bílsk. Á neðri h. er m.a. forstofuherb.,
arinstofa, baðherb., þv.hús og fimm
svefnherb. Á efri h. eru glæsil. stofur, eldh.,
baðherb. og búr. Frábært útsýni. Áhv.
u.þ.b. 11 m. V. 21,0 m. 1170
Haukanes - sjávarlóð.
Fallegt 310 fm einb. ásamt 46 fm bílsk.
Mögul. á séríb. á jarðh. Glæsil. stofur.
Falleglóð. V. 21,0 m. 1110
Bjarmaland - Fossvogur.
Fallegt 206 fm einb. m. innb. bílsk.
Sérstaklega vel staðsett I botnlanga.
Vandaðar innr. Stórar stofur. Fjögur
svefnherb. Stór tvöf. bílsk. Eign I sérflokki.
Skipti mögul. V. 18,5 m. 1064
Parhús.
Grænatún. Fallegt 237 fm parh. á
pölium m. 5 svefnherb. Parket á flestum
gólfum og stór innb. bílskúr. Sólskáli og
yfirbyggðar sv. Eign sem vert er að skoða
nánar. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 13,5 m. 1482
Birkihlíð - 2 íb. Vandað og
fallegt 205 fm parh. á 3 hæðum ásamt
30 fm bílskúr. Góðar innr., rúmgóð
herb. og stofur. Sólstofa. Góð ib. í kj.
m. sérinng. sem hentar vel til útleigu.
Áhv. 1,4 millj. í byggsj. V. 17,9 m. 1450
Viðarás 33. Fallegt 188 fm parh.
ásamt 24 fm bílskúr. Húsið er fullbúið, án
gólfefna og innihurða. Glæsilegar mahoní
innr. í forstofu, herb. og eldhúsi. Vönduð
tæki. Frábær útsýnisstaður. Góðar
vinkilsv. til suðurs. Áhv. u.þ.b. 9,0 m. V.
13,5 m. 1441
Jötnaborgir - í smíðum.
Höfum fengið glæsileg 180 fm parhús á
frábærum útsýnisstað. 4 góð svefnherb.
Húsin eru til afhendingar nú þegar, fokheld
og fulleinangruð og með tyrfðri lóð. Elco
múrkerfi og málning. Traustur byggjandi.
Gott verð og kjör. 1230
Raðhús.
Rjúpufell. Mjög gott 126 fm
endaraðh. á einni hæð ásamt bílskúr. 4
svefnh. Mjög fallegur garður með
sólpalli og garðskála. Áhv. u.þ.b. 4
millj. V. 10,9 m. 1477
Kaplaskjólsvegur. Gotti53fm
raðh. á góðum stað. Nýl. parket á gólfum.
Flísal. baðherb. Mögul. á 5 svefnherb.
Hagst. áhv. lán. V. 11,2 m. 1444
MIÐBORGehf
fasteignasala
533 4800
Björn Þorri Viktorsson
lögfræðingur,
löggiltur fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
lögfræðingur
löggillur fasteignasali
Pétur Örn Sverrisson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is
Opið virka daga frá kl. 9-18 laugardaga frá kl. 11-14
Hálsasel. Gott 171,4 fm 2ja h.
tengihús ásamt 23,8 fm bílskúr með
geymsiulofti. 3-4 svefnherb. Góðar
stofur. Stór lóð. Ath. sk. á stærri eign,
t.d. m. 2 íb. V. 13,8 m. 1437
Ásbúð - glæsilegt. i66fm
raðh. ásamt 55 fm tvöf. bílsk. Vandaðar
innr., eikarparket, 2 baðherb., sauna, 6
svefnherb., fallegur garður. Húsið er
nýmálað að utan. V. 13,7 m. 1373
Hæðir.
Barmahlíð. Rúmg. 98 fm efri
hæð. Endurn. vatns-, frár.lagnir og
raflögn að hluta. Tvær stofur lagðar
massífu oliubornu eikarparketi. Ný-
stands. baðherb. Suðursv. V. 8,9 m. 1457
Víðihlíð 157 fm björt og falleg efri
sérh. ásamt 28 fm bílskúr á þessum
eftirsótta stað. Stórt og rúmgott eldhús.
Góðar innr. Stórar stofur. Tvö svefnherb.
Merbau-parket, marmari og flísar á gólfum.
Fallegt útsýni og suðurgarður. Áhv. 6,4 m. í
hagst. lánum. V. 14,5 m. 1416
Vogaland - Fossvogur. Mjög
falleg 200 fm aðalh. ásamt hluta í kj. og 24
fm bílsk. í þessu fallega 2-býli. Á efri hæð
eru glæsil. stofur með útg. á sólverönd,
eldh., baðherb. og þrjú svefnherb. Á neðri
hæð er hol, þv.hús, svefnherb., geymslur
og tómst.herb. Áhv. u.þ.b. 4,5 millj. V. 14,9
m. 1370
4-6 herbergja.
Flétturimi - Grafarvogi.
Ný og glæsileg fullb. 105 fm ib. ásamt
18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með
vandaðri innr. Góð innr. á baði.
Merbau-parket og flísar á gólfum.
Vestursv. Áhv. u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m.
1463
Fálkagata m. aukaherb.
Mjög góð u.þ.b. 100 fm íbúð á þessum
eftirsótta stað. Þrjú góð herb. auk
íb.herb. í risi. Parket á holi og stofu,
endurn. baðh. Áhv. 3,5 m. byggsj. V.
8,1 m. 1449
Jörfabakki m. aukaherb.
Mjög falleg og mikið endurn. 107 fm íb.
Aukaherb. í kjallara. Parket á gólfum.
Stórar suðursv. Sérlega góð aðstaða á
nýuppg. lóð fyrir börn. Áhv. u.þ.b. 2,5 millj.
V. 7,4 m. 1446
Kleppsvegur. Falleg og björt 93
fm íb. Snyrtileg eldhúsinnr. Endurn.
baðherb. Áhv. 3,6 millj. í byggsj. V. 6,4 m.
1428
Framnesvegur - nýupp-
gert. Glæsilegar 125 fm íbúðir
ásamt 11 fm geymslum. Eikarparket á
öllum gólfum nema baði sem er flísal.
Eldh. m. innr. úr kirsuberjaviði og
Ariston-tækjum. Fataskápar úr
palesander og kirsuberjaviði. Glæsilegt
útsýni og suðursv. Lausar strax. V. 10,1
m. 1453
Stelkshólar. Falleg u.þ.b. 89 fm íb.
ásamt 24 fm bílskúr í nýl. viðgerðu húsi.
Parket og flísar á gólfum. Góðir skápar og
innr. Suö-vestursv. m. góðu úts. V. 7,9 m.
1445
Eiðistorg. Mjög góð 96 fm 4ra herb.
íb. á þessum vinsæla stað. Tvennar svalir.
Nýtt parket á stofu. Þvottaaðst. í íb. Getur
losnað fljótlega. V. 8,5 m. 1436
Ugluhólar. Góð 89 fm íb. ásamt 22
fm bílskúr. Merbau-parket á stofu og
gangi. Baðh. nýl. standsett. Glæsil. útsýni
af suðursv. Áhv. u.þ.b. 2,5 millj. V. 7,9 m.
1411
Engjasel - bílag. i03fm5herb.
íb. á 2. hæð í fjölbýli sem búið er að klæða
ásamt 30 fm stæði í fullb. bilag. Parket á
stofu, holi og herb. Sérþv.hús. Mikið
útsýni. Áhv. 5 millj. hagst lán. V. 7,8 m.
1361
Lundarbrekka - Kóp. Falleg
93 fm endaíb. m. sérinng. af svölum á 2.
hæð í góðu húsi. Stórt eldh. m. borðkr.
Þvottah. á hæðinni. Suðursv. Góðar
geymslur. Góð sameign m.a. með sauna
o.fl. V. 7,0 m. 1341
Rekagrandi. FaiiegH4fm
útsýnisíb. á tveimur hæðum ásamt stæði í
bílag. Á neðri hæð eru glæsilegar stofur,
eldh., baðherb. og svefnherb. Á efri hæð er
gott sjónvarpshol, herb. og snyrting.
Suðursv. Áhv. 2,5 m. í byggsj. V. 9,7 m.
1335
Bræðraborgarstígur. góö
107 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi. 3-4
svefnherb. Stofur með suðursv. (b. er laus.
Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,9 m. 1296
Dofraborgir með bílsk.
Glæsilegar nýjar íb. í vönduðu fjölbýli. Til
afhendingar nú þegar fullbúin parketlögð
3ja herb. og 4ra herb. íbúð án gólfefna,
báðar með bílskúr. Mjög vandaður
frágangur og fullbúin sameign. Verð frá
aðeins 8,1 m. 1314
Stelkshólar - bflsk. 89 fm íb.
ásamt 21 fm bílsk. Þrjú svefnh. Parket og
flísar. Ný eldhúsinnr. Sv-svalir. Nýl. viðg.
litið 3ja h. hús. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 7,9 m.
1129
Frostafold - lán. Falleg 111 fm
íbúð í lyftuh. Þrjú svefnherb., stofa og
sjónvarpshol. SA-svalir. Gott baðherb. og
fallegt eldh. Sérþv.hús. Góð sameign.
Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V. 8,9 m.
1045
3ja herbergja.
Snorrabraut - fyrir eldri
borgara. Glæsileg og rúmgóð 89 fm
íb. í lyftuh. Vandaðar og fallegar innr.
Rúmgóðir skápar og parket á gólfum.
Suðursv. Falleg sameign. Hagst. verð.
1473
Álftahólar m. bílsk. Faiieg
84 fm íb. í góðu lyftuh. ásamt 30 fm
bílskúr. Gott eldh. og baðh. Suðursv.
og frábært útsýni. Nýtt gler að hluta og
góð sameign. Áhv. 3,8 m. hagst. lán. V.
7,7 m. 1276
Hrísmóar - Gbæ. Mjög
skemmtileg og björt rúmlega 80 fm íbúð I
eftirsóttu húsi. Parket á gólfum. Góð innr. I
eldh. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni.
Áhv. 3,5 m byggsj. V. 7,5 m. 1447
Gaukshólar. Falleg u.þ.b. 74
fm íbúð með glæsilegu útsýni. Ný
eldhúsinnr. Parket á gólfum. Suðursv.
Gervihnattasjónv. Áhv. 4,2 millj. V. 6,4
m. 1456
■KVMBMaatawEMWBaw
Grænahlfð. Rúmgóð 68 fm íb. I
nýuppg. húsi. Nýi. baðherb. Parket á
hjónaherb. Sérinng. Falleg íb. á mjög
rólegum stað. V. 5,9 m. 1451
Háaleitisbraut. Björt og falleg 74
fm kj.íb. Parket á stofu og herb. Rúmg.
eldh. og nýl. innr. á baðherb. Ath. sk. á
stærri íb. I sama hverfi. V. 6,3 m. 1432
Austurströnd Seltj. Glæsileg
80,4 fm Ib. í nýi. lyftuh. ásamt stæði í fullb.
bílag. íb. snýr til suðurs og vesturs. Vand.
innr. og tæki. Góð gólfefni og fallegt úts.
Áhv. 1,0 millj. byggsj. V. 8,0 m. 1438
Furugrund. Mjög falleg 77 fm íb. á
2. h. í 4ra íb. stigagangi. Stórar suðursv. (b.
getur losnað fljótlega. Áhv. 3,8 m. hagst.
lán. V. 6,9 m. 1440
Hæðargarður. 75 fm efri hæð á
þessum eftirsótta stað. Bjartar saml. stofur,
gróinn garður. Mögul. á að útbúa herb. í
risi. Hagst. áhv. lán. V. 6,8 m. 1431
Furugrund. Falleg 66 fm íb. í litlu
fjölb. Parket og vandaðar nýl. innr.
Suðursv. og góður garður. V. 6,3 m. 1309
Hraunbær - byggsj. Faiieg 65
fm íb. I nýl. viðgerðu húsi. Góð eldhúsinnr.,
miklir skápar í hjónaherb. Suðursv. Áhv. 2
millj. í byggsj. V. 5,9 m. 1406
Ugluhólar. Falleg 63 fm íb. Spóna-
parket á flestum gólfum. Góðir skápar í
hjónaherb. Tengi fyrir þvottav. á baði.
Mjög fallegt úts. af suðursv. Áhv. u.þ.b. 3,0
millj. V. 5,5 m. 1412
Vallengi. Glæsilegar 2ja-5 herb.
íb. með sérinng. í 6 íbúða húsi. (b. afh.
fullb. án gólfefna á stofu og herb..
Flísal. baðh. með baðk. og sturtu.
Vönduð tæki og innr. Flísal. sérþv.hús í
íb. Fallegur garður. 6,4-8,7 m. 1317
Holtsgata. Falleg og björt 73 fm
þakíbúð í litlu fjölb. Gott útsýni úr stofu.
Eldhús með góðri innr. Góðar geymslur. V.
5,8 m. 1378
Fífulind - Kóp. 85 fm ný íb. á
frábærum stað í nýju hverfi. (b. skilast
fullbúin með öllum innr. en án gólfefna.
Innr. frá Fit. Eldhúsinnr. m/kirsuberjaviði.
Vandaður frágangur, húsið fullbúið að utan.
Ekkert áhv. V. 7,6 m. 1379
Frostafold m. bílsk. 87 fm
falleg 3ja herb. íb. á 3ju hæð í mjög
góðu húsi. Vand. innr., parket og flísar.
Suðursv. Mikið útsýni. Stæði í lokaðri
bilg. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,3 m. 1374
Seljavegur - Vesturb. Rvk.
43 fm góð risíb. (gólfflötur stærri) með
tveimur svefnherb. Parket á gólfum. Góð
sameign. Áhv. byggsj. 1,5 millj.
V. 4,6 m. 1367
Lindasmári - Kópavogi. 93
fm vel skipulögð 3ja herb. íb. á 1. h. 16-
býli. Vandaðar innr. úr mahoní og eik.
Baðherb. flísalagt. Suðurverönd. Gólfefni
vantar. V. 7,9 m. 1332
Sporðagrunn. Mjög falleg 95 fm
íb. á þessum eftirsótta stað. Parket á holi,
stofu og herb. Vestursv. Laus fljótlega. Áhv.
4 millj. V. 7,7 m. 1288
Holtsgata. Vorum að fá góða 3ja
herb. íbúð í gamla góða vesturb. Suðursv.
Eign sem býður upp á mikla möguleika. V.
5,9 m. 1262
Vesturberg. 81 fm falleg 3ja herb.
íb. á efstu hæð I mikið endurn. húsi. Mikið
útsýni. Nýlegt Iroko-parket á öllum gólfum,
flísalagt baðherb. Falleg eign. Áhv. u.þ.b.
4,3 m. V. 6,5 m. 1248
Dalsel - byggsj. 90fmgóðib. í
litlu fjölb. Rúmgóð og björt svefnherb. Stór
stofa og eldhúsinnr. m. vönduðum tækjum.
Áhv. 3,1 byggsj. V. 6,3 m. 1113
2ja herbergja.
Víkurás Góð 58 fm íb. á 3ju og efstu
h. í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. (sl.
parket á gólfum. Gott útsýni. Áhv. 2,3 millj.
byggsj. V. 4,9 m. 1467
Hrísmóar - Gbæ. Mjög
rúmgóð 69 fm ib. í lyftuh. Stæði í
bílgeymslu. Ný innr. og tæki i eldh.
Merbau-parket á flestum gólfum. Áhv.
1,7 byggsj. V. 6,5 m 1481
Laugarnesvegur. Björt og
rúmgóð 71 fm íb. í 3-býli. Endurn. eldh. og
baðherb., einnig raf- og hitalagnir. Áhv. 2,5
m. húsbr. V. 4,9 m. 1479
Hrísateigur. Gullfalleg 3ja herb.
risíb. i 3-býli. Nýtt gler og rafmagn.
Endurnýjað baðherb. Þvottaaðst. í íb.
Áhv. 1,3 hagst. lán. V. 4,4 m. 1474
Framnesvegur. Mjög
glæsileg nýstandsett 77 fm íb á 1. h. í
litlu fjölbýli. Nýjar lagnir. Nýtt
eikarparket. Nýtt eldhús m. kirsuberja-
innr. Nýtt flísal. baðh. Einangrað risloft
yfir íb. Laus strax. V. 6,95 m. 1475
Flétturimi. Glæsileg 67 fm íb. í
Grafarvogi. Fallegar innr. Parket á gólfum.
Flísar í hólf og gólf á baði. Góðar suðursv.
Áhv. um 2 millj. V. 6,2 m. 1448
Suðurgata - bílskýli. Giæsiieg
71 fm íb. í góðu nýlegu lyftuh. ásamt stæði
í bílskýli. Fallegar innr. og góðir skápar.
Áhv. u.þ.b. 4,1 m hagst. lán. V. 6,95 m.
1418
Krummahólar. Björtog
skemmtileg 59 fm rúmgóð ib. á 6. hæð
með sérstaklega glæsilegu útsýni. Stórar
suðursv. Stæði f bílag. V. 5,1 m. 1426
Kóngsbakki. Mjög rúmgóð og
björt 80 fm á 3. hæð. Sérþv.hús. Suðursv.
út af stofu. Möguleiki á aukaherb. Hús í
góðu standi. Áhv. 3,1 millj. V. 5,6 m. 1427
Fálkagata. Góð og björt 42 fm ibúð
í vinsælli blokk. Parket á gólfum. Góðar
suðursv. út af stofu m. glæsil. útsýni. Áhv.
u.þ.b. 2,7 millj. V. 4,4 m. 1443
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm
íb. á 3. h. i nýviðg. húsi. Miklar vestursv.
með glæsilegu útsýni yfir borgina. V. 4,9 m.
1434
Skógarás. Sérlega falleg 66,8 fm
2-3ja herb. íb. í góðu fjölb. Nýtt
eikarparket á stofu og holi. Vandaðar
innr. Flísal. baðh. m. baðkari og sturtu.
Þvottaaðst. í ib. Áhv. 3,1 m. V. 5,6 m.
1435
Bólstaðarhlíð. Mjög góð 60 fm
íbúð á jarðh. í góðu fjölb. Flisar á gólfum,
góð eldh.innr., flísal. baðh. Stutt bæði í
verslanir og skóla. Hagst. áhv. lán. 2,8 m.
V. 5,3 m. 1429
Kaplaskjólsvegur. 65 fm
glæsileg íb. í eftirsóttu lyftuh. Flísar og
parket. Vönduð eldh.innr. Stórar svalir m.
útsýni. Þvottah. á hæð. Góð sameign, t.d.
gufubað og æfingaherb. Áhv. 3,2 m. V. 6,4
m. 1408
Kleppsvegur - lækkað
verð. Góð 55 fm íb. Parket og korkur á
gólfum, sprautulökkuð innr. í eldh., baðh.
flísalagt. Björt íb. V. 4,5 m. 1403
Kaplaskjólsvegur. góö 33 fm
einstaklingsib. á góðum stað. Rúmgóð
stofa, góð innr. í eldhúsi. (göngufæri við
Háskóla Islands. Hagstætt verð. V. 2,9 m.
1353
Seilugrandi. Mjög falleg u.þ.b. 50
fm stúdióíb. á jarðhæð í litlu fjölb. Parket á
stofu, holi og herb. Ný sólverönd í litlum
sérgarði. Áhv. um 2,9 m. V. 5,1 m. 1232
Krummahólar - bílg. Ágæt
2ja herb. ib. á 4. h. i lyftuh. ásamt stæði í
bílag. Áhv. 1,2 m. V. 4,3 m. 1075
Tjarnarmýri - Seltj. Glæsileg
61 fm íb. m. stæði í bílg. Gott aðgengi.
Parket og flísar. Eldhúsinnr. úr beyki. Baðh.
flísal. í hólf og gólf. Sérverönd. Áhv. 4,4 m.
hbr. V. 6,7 m. 1034
Atvinnuhúsnæði.
Suðurgata. Mjög gott 94 fm
verslunar- eða skrifstofurými á jarðh. í nýl.
húsi. Góð staðsetn. Sér inng. Mikil
lofthæð. Laust nú þegar. Hagst. áhv. lán
4,5 m. V. 6,8 m. 1483
Grensásvegur. Gott 600 fm
atvinnupláss á 2 hæðum. Á jarðh. er góð
aðstaða fyrir matvælaiðnað. Þar eru m.a.
um 36 fm kæli- og frystigeymslur. Efri
hæðin skiptist í tvö björt og opin
skrifst.pláss. V. 29,0 m. 1480
Klapparstígur. Gott 84 fm
atvinnupláss á jarðh. á horni
Klapparstígs og Skúlagötu. Mikil
lofthæð. ( dag er um eitt opið rými að
ræða. Áhv. 3,5 m. V. 5,0 m. 1485