Morgunblaðið - 30.09.1997, Side 13

Morgunblaðið - 30.09.1997, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 13 OPIÐ nk. §unnudag kl. 12 - 15. Barmahlíð - íb. m. mögul. 4ra herb. efri sérhæð um 100 fm ásamt um 50% hlutdeild í sameiginlegum kjallara. íbúðin hefur talsvert verið endumýjuð. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 9,0 m. 7139 Flókagata - hæð. vei skipuiögt 97.8 fm íb. í fallegu húsi. (b. skiptist m.a. í 3 herb., 2 stofur, eldh. og bað. íb. er í upprunalegu ástandi og getur verið laus nú þegar. V. 8,9 m. 7228 Njörvasund - hæð. góö so tm e. hæð í vinsælu hverfi. íbúðin skiptist í eldhús, bað, 2-3 herb. og stofu. íb. býður upp á þann kost að nýta minni stofu sem forstofuherb. Fal- legt útsýni og gróinn garður. V. 7,2 m. 7255 Gunnarsbraut. góó um 100 tm hæð auk bílskúrs. Hasðin skiptist í forst., hol, rúmg. eldhús, bað, 2-3 herb. og stofu með suðursvöl- um. íb. er snyrtileg og m.a. eru góð gólfefni. V. 8,9 m. 7319 Kelduhvammur. 5 herb. björt og góð 126 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Stórt eldhús m. nýlegri innr. Sérþvottahús. Áhv. byggsj. 2,5 m. Góð staðsetning. V. 9,0 m. 7304 Laugarásvegur. Faiieg 134 fm hæð og ris. Á hæðinni er forst., snyrting, hol, tvær stofur og eldh. í risi er hol, hjónaherb., bað og þrjú herb. Góð eign. Fallegt útsýni. Stór og falleg lóð er viö húsið. V. 11,9 m. 7367 Kelduhvammur. 5 hert>. 124 fm björt hæð sem skiptist í tvær stofur og 3 svefn- herb. o.fl. Sérþvottah. Mjög góð staðsetning. Áhv. 6,4 m. Laus strax. V. 7,9 m. 7371 4RA-6 HERB. ; WBk Sporhamrar - lán. Björt og snyrtileg 126 fm (b. á efstu hæð í góðu fjölbýli ásamt 21,2 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Áhv. ca 5,3 m. byggsj. V. 9,8 m. 6774 Stelkshólar - bflskúr. 4ra herb. falleg og björt um 90 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt 24 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Nýflisal. baö. Góð aðstaða fyrir böm. Ný- viög. blokk. Lágur hússjóður. V. 7,9 m. 6906 Kríuhólar - laus. 4ra-5 herb. björt 120 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 5,3 m. Laus 1.6/97 V. 7,4 m. 6970 Vesturberg. 4ra herb. ódýr íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,2 m. í langt. lánum. Stutt í alla þjónustu. V 6,5 m. 6711 Hrísrimi - 124 fm - m. bfl- skýli. Mjög falleg og björt um 124 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílag. Parket og vandaðar innr. Gervihnattasjónvarp. Áhv. ca 3,5 m. húsbr. íb. er laus innan mán. V. aðeins 8,5 m. 7008 Þverholt. Glæsileg íb. á 3. hæð í stein- húsi. íb. hefur öll verið standsett, nýjar hurðir, nýtt parket, nýtt eldhús, nýl. bað, rafl. o.fl. Laus strax. Áhv. 5,1 m. V. 7,2 m. 6669 Safamýri - bflsk. Mjög snyrtileg 100,4 fm íb. á 4. hasð ásamt 20,5 fm bílsk. Góðar vestursv. Gott útsýni. V. 7,9 m. 4154 Laufengi 3ja og 4ra. Vorum að fá tvær nýjar (97,5 fm og 113,2 fm) mjög skemmtilegar íbúöir á 3. hæð (efstu) sem af- hendast nú þegar tilb. u. tróv. og máln. Bíl- skýli fylgir stærri (b. Fallegt útsýni. Gott verð. V. 6,9 og 7,9 m. 7251 og 7252 Sólvallagata. Vorum að fá ( sölu sór- lega fallega hæð og ris í 4-býlishúsi. Hæðin skiptist m.a. í þrjár stofur og tvö herb. í risi eru 4- 5 herb. og baöherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Nýtt parket á stofum. Endumýjað baðherb. V. 10,9 m. 2970 Valhúsabraut með bfl- skúr. Falleg og björt um 90 fm íbúð á þakhæð í 3-býlishúsi. Góður um 28 fm bíl- skúr. Gott útsýni. Parket og góðar innr. V. 8,9 m. 7302 Kleppsvegur 134. vomm as tá i sölu fallega 4ra herb. íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir. V. 6,9 m. 7312 Krummahólar. Falleg 100 fm 4ra herb. (búð á 2. hæð (lyftuh. þvottah. í íbúð. íb. og blokkin hefur verið töluvert standsett. Sérinng. af svölum. Fallegt útsýni. Tilvalin (búð fyrir bamafólk. Skipti á minni eign koma til greina. V. 6,9 m. 7357 Borgarholtsbraut - V.bær Kóp. Mjög góð 116 fm sérhæð með 35 fm bílskúr. íbúöin skiptist í forst., hol, stofu, 4 svefn- herb., eldhús, bað og þvottah. með bak inng. Bflsk. er nýl. Hús er nýl. klætt og einangrað. Gró- in lóð. V. 10,4 m. 7296 Við Sundin á 8. hæð í lyftu- húsi. 4ra herb. 90 fm falleg Ib. með stórkost- legu útsýni viö Kleppsveginn. íb. skiptist í hol, stofu, 3 svefnh., baðh. o.fl. Ákv. sala. V. 6,9 m. 7406 ± ELGNAMIÐUMN __________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustióri, Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson löafr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, löpg. fasteignasali, sölumaður, Stefán Árni Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdóttir.skrifstofustörf. w Sími 588 9090 • Fax 588 909/ Síðimiúla 21 Við kynnum yfir 500 eignir á alnetinu. Heimasfða okkar er: eignamidlun.is Kleifarsel - ný íb. Giæsii. 123 fm nýinnr. lúxusíb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaks- stofa á palli í turnbyggingu. Góð kjör ( boði. Laus strax. V. 7,9 m. 7411 Framnesvegur - glæsiíbúð. Vorum að fá í sölu nýstandsetta 136 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í 6 íbúða húsi. Einungis ein íbúð er á hæðinni. Húsið hefur allt verið standsett. Vand- aðar innr. og tæki. Eikarparket er á gólfum. Innr. úr kirsuberjaviði. (búðin er laus strax. V. 10,1 m. 7377 Framnesvegur - glæsiíbúð. Vorum að fá í sölu nýstandsetta 137 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í 6 íbúða húsi. Manngengt risloft er yfir allri íbúðinni. Einungis ein íbúð er á hæðinni. Húsið hefur allt verið standsett. Vandaöar innr. og tæki. Eikarparket er á gólfum. Innr. úr kirsu- berjaviði. íbúðin er laus strax. V. 10,5 m. 7376 Álfheimar. Mjög falleg og björt 100 fm íbúð á 4. hæð í enda. Mjög gott útsýni til vesturs og suðurs. Suðursv. Parket. V. 7,9 m. 7422 Engihjalli - útsýnisíbúð. Falleg og björt um 98 fm íbúð á 8. hæð. Fallegt útsýni. Tvennar svalir í suður og vestur. V. 6,8 m. 3696 Frostafold - bflskúr. 4ra herb. um 100 fm glæsileg íb. á 3. hæð í vel stað- settu húsi. íb. skiptist m.a. í 3 herb., hol, vandað eldhús og stofu. Stutt í alla þjónustu s.s. bamaleikvöll o.fl. Áhv. byggsj. 4,9 millj. V. 9,7 m. 7256 Granaskjól. Falleg og björt um 98 fm íbúð í kjallara í þessu fallega tvíbýlishúsi. Ástand og útlit er gott. V. 7,9 m. 7441 Skipholt með bílskúr. Falleg og björt um 90 fm íbúð á 4. hasð ásamt 22 fm bfl- skúr. Parket. Gott útsýni. 7442 Háaleitisbraut - laus. Snyrtileg og björt um 105 fm íbúð á 4. hæð. Sérþvottah. Suð- ursvalir. Lyklar á skrifst. V. 7,5 m. 7152 Engihjalli - 8. hæð. 4ra herb. 94 fm falleg og björt íb. á 8. hæð (lyftuhúsi. Parket. Laus strax. íb. snýr til suöurs og austur. Frábært útsýni. V. 6,3 m. 7428 Álfheimar-rúmgóð Vorjm að fá í sölu góða 4-5 herb. (b. á þessum eftirsótta stað. Húsið hefur allt verið tekið í gegn að utan. Ekkert áhv. 7,9 7465 Engjasel-Útsýni. 4ra-5 herb. 119 fm falleg (b. á 4. hæð m. frábæru útsýni og stæði í bílag. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. V. 8,2 m.7416 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm (b. á 2. hæð. þvottah. ((b. Gott skápapláss. Fallegt út- sýni. V. 7,1 m. 3546 3JAHERB. 7*an Við Nesveg - lækkað verð. Gullfalleg 3ja herb. (b. á jarðh. í 3-býli. Húsið hef- ur allt verið standsett á smekklegan hátt. Gólf eru lögð nýrri furu í upprunal. stfl. Áhv. 2,5 m. húsbr. Góð afgirt eignarióö. Tilvalin íbúð fyrir lag- henta. V. 5,5 m. 6387 Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm fal- leg íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034 Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930 Grettisgata - lækkað verð. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvist- gluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svalir. Áhv. tæplega 3 m. V. 5,1 m. 4736 Austurberg - bflskúr. 3ja herb. mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á 3. hæð ( nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Bílskúr. V. 6,9 m. 6600 Rauðarárstígur - nýstand- sett. Mjög björt og falleg um 78 fm íb. á 2. hasð. íb. hefur öll verið standsett m.a. parket, nýtt eldh. og bað, gler o.fl. Falleg eign í hjarta borgarinnar. V. 6,9 m. 6657 Vallarás - laus. Rúmgóð og björt um 84 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. og fallegt útsýni. íb. er laus. Áhv. ca 3,4 m. byggsj. V. 6,7 m. 6745 írabakki - laus. 3ja herb. snyrtileg og björt (b. á 2. hæð með tvennum svölum og sér- þvottah. Góð aöstaða fyrir bamafólk. Stutt í alla þjónustu. V. 5,8 m. 6839 Holtsgata. Falleg og björt um 74 fm íb. á 3. hæð í traustu steinhúsi. Gott útsýni. íb. er á efstu hæð og (góðu ástandi. V. 5,8 m. 6917 Hraunbær. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett. Ný eldhúsinnr. Suðursvalir. Frábær aðstaða fyrir böm. V. 5,9 m 6932 Hrísmóar - Gbæ. 3ja-4ra herb. glæsileg 104 fm íb. á 3. og 4. hæð í nýviðgeröu húsi. íbúðin er einstaklega björt og skemmtileg. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 4,2 m. V. 8,8 m. 6958 Fífulind - nýtt. 3ja herb. 86 fm glæsileg fullbúin íb. (án gólfefna) í nýju húsi. Fallegt útsýni. Góðar innr. Sérþvottah. Laus strax. V. 7,5 m. 6944 Boðagrandi - útsýni. Vorum aö fá í sölu sérlega fallega 73 fm 3ja herb. íbúð á 7. hæð ( lyftuhúsi. Suðvestursvalir. Lögn f. þvottavél í íbúð. (b. fylgir merkt stæði í bflag. V. 7,9 m. 7167 Boðagrandi m. bflskýli. Mjög falleg og björt um 78 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Mjög gott ástand á íbúð, sameign og húsi. Parket og góðar innr. Fallegt útsýni. V. 7,9 m. 7093 Öldutún - Hf. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli á rólegum stað. Rúmgóðar suðursv. Áhv. 3,8 m. Laus strax. V. 5,6 m. 7170 Reykás. Skemmtileg 3ja herb. íb. sem skiptist (forst., hol, tvö herb., þvottah., eldh. og stofu. Mikið útsýni er úr íb. og tvennar svalir. Sam- eign er nýl. endurbætt. Áhv. 2,8 V. 7,5 m 7259 Stelkshólar. 3ja-4ra herb. mjög falleg um 101 fm (b. á jarðhæð. Gengið beint út í garð. Gott sjónvarpshol og tvær saml. stofur. Búr innaf eldhúsi. Nýstandsett blokk. V. 6,8 m. 7148 Álftamýri - útsýni. 3ja herb. 87 fm falleg og björt íb. á 4. hæð. Mjög stutt í alla þjónustu. V. 6,3 m. 7174 Bræðraborgarstígur. 3ja herb. óvenju stór og björt 101 fm íb. (kj. Stórt eldhús. Gott gler. Ákv. sala. V. 6,3 m. 7151 Engihjalli - útsýni og tvennar svalir. Góð 90 fm homíb. sem skiptist (for- stofu, hol, bað, 2 herb., eldhús og stofu. Úr íbúð- inni er glæsilegt útsýni og útaf henni eru svalir til suðurs og austurs. V. 6,5 m. 7241 Hátún - lyfta. 3ja-4ra herb. íbúð ( nýl. viðgerðu húsi. íbúðin er 78 fm og skiptist í for- stofu, bað, eldhús, tvö herb. og stofu með suð- ursvölum útaf. Hiti og rafm. er sér. V. 5,9 m. 7309 Ljósheimar. 3ja herb. (b. á jarðhæð sem skiptist í hol, eldhús, bað, hjónaherb., stofu og borðstofu, sem nýta má sem herb. Út af (b. er lítil verönd. 7409 Hamraborg - áhv. 5,4 m. vor- um að fá í sölu 3ja herb. 83 fm fbúö á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Svalir. Bílageymsla. Áhv. 5,4 millj. V. 6,3 m. 7396 Háaleitisbraut 3ja herb. falleg og björt kjíb. 74 fm. Parket. Nýjar hurðir og nýl. gler. íb. snýr öll í suðvestur. Skipti á 4ra-5 herb. fb. V. 6,3 m. 7323 Tómasarhagi - laus fljótl. Vorum að fá f sölu sériega fallega 95 fm 3ja- 4ra herb. lítið niðurgrafna íbúð í kj. (3-býli á eftirsóttum stað. Stórir gluggar. íbúöin snýr öll til suðurs og er sérlega björt. Sérinng. Hús í góðu ástandi. V. 7,7 m. 7446 Hraunbær. 3ja herb. mjög falleg (b. á 3. hæð m. góðum suöursvölum. Nýl. park- et. Nýstandsett baðh. o.fl. Góö aöstaða f. böm. Ákv. sala. V. 6,8 m 7405 Engihjalli-laus strax. vomm aa u í sölu vel skipulagöa 79 fm 3ja herb. (búð á 7. hæð í lyftuhúsi. Blokkin hefur nýlega veriö stand- sett. Mjög stórar svalir til vesturs. Glæsilegt út- sýni. (búðin er laus strax. V. 6,0 m. 7450 Gamli vesturbærinn - ris. Mjög skemmtileg 3ja herb íb. í risi á góðum stað. Húsið er allt endumýjað að utan sem innan. Lokafrá- gang (búðar vantar. Áhv. 3,4 m. V. 6,950 m. 7370 Miðholt - MOS. 3ja herb. falleg 84 fm fb. á 3. hæð (efstu). Sérþvottah. Suðursvalir. Út- sýni. Áhv. 6,0 m. Laus strax. V. 7,0 m. 7473 Gnoðarvogur - laus strax. Fai- leg og björt 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýl- ish. Vestursvalir. V. 5,2 m. 6837 Hrísrimi - útsýni. 3ja herb. falleg og mjög björt íb. á jarðh. í tvíbýlishúsi. Sérinng. Fal- legt útsýni. Parket. Áhv. 5,9 m. Húsið stendur í útjaðri byggðar. Laus strax. V. 7,5 m. 7432 Langabrekka - Kóp. - laus strax. 3ja-4ra herb. góð 78 fm (b. á jaröh. ásamt 27 fm bflsk. sem nú er nýttur sem (b. herb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólf- efni. V. tilboð. 4065 2JA HERB. LÉflBUI Hraunbær-neðarl.-laus fljótl. Snyrtileg og björt 55 fm íbúð á 3. hasð. Suður- svalir. Mjög gott útsýni. Blokkin hefur nýlega ver- ið Steniklædd. Snyrtileg og góð sameign. V. 4,6 m. 2548 Asparfell. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð í nýviðg. blokk. Parket. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 4,5 m. 3685 Engihjalli. Rúmg. og björt um 62 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. Vestursv. V. 4,9 m. 6425 Hverfisgata - lækkað verð. Snyrtileg 52 fm íb. í traustu steinhúsi. Nýtt eldh., baðh., gler og gluggar. Áhv. 2,0 m. V. 3,6 m. 6159 Skúlagata - laus strax. Faiieg 57 fm 2ja herb. (b. f kj. í litlu fjölbýlish. (b. hefur verið talsvert endumýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og bygg- sj. Lyklar á skrifstofu. V. 4,1 m. 6630 Vesturberg. Falleg 57 fm íb. A 3. hæð [ nýstandsettu húsi. Glæsilegt útsýni. Vestursv. Laus strax. V. 4,9 m. 6707 Kaplaskjólsvegur - lyfta. 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Fráb. útsýni. Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m. Laus fljótlega. V. 6,4 m. 6520 -annEorg. :alleg og björt um 50 fm íb. á 3. hæð. Stórar vestursv. og útsýni. V. 4,8 m. 4155 Hraunbær - ekkert gr. mat. Vorum að fá í sölu rúmg. 61,9 fm 2ja herb. íbúð á 2. hasð í fjölbýli. Húsið hefur verið viðgert að utan (að mestu). Laus strax. Áhv. ca 3,5 m. íbúðin gæti hentaö eldri borgurum. öll þjónusta (næsta nágrenni. V. 4,9 m. 7181 Hringbraut. 2ja herb. 56 fm Ibúð á 1. hæð. (búðin þarfnast standsetningar. Laus nú þegar. V. 3,8 m. 7164 Tjamarból. Mjög rúmgóð 2ja herb. íbúö á jaröh. ( góðu fjölbýlishúsi. Parket. V. 4,9 m. 7117 Ástún - Kóp. Góð 2ja herb. 64,9 fm [b. [ nágr. Fossvogsd. íbúðin er öll parketlögð nema bað og eldhús. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 5,75 m. 7233 Suðurgata - nýl. í Rvk. Mjög skemmtileg 71 fm 2ja herb. íb. (b. skiptist í hol, eldhús, stóra stofu og rúmgott herb. íbúðin er öll opin og björt og með smekklegum innr. Lyfta er f húsinu og öll sameign mjög snyrtileg. Stæði í bílag. V. 7,3 m. 7237 Kóngsbakki. Stór 2ja herb. íb. í nýl. viðg. húsi. íb. er 66,5 fm og skiptist í hol, eldhús, þvottahús, bað, svefnh. og stofu með suðursvöl- um. Mögul. er aö stúka af herb. frá stofu. Góð geymsla í kj. V. 5,6 m. 7199 Blönduhlíð. Nýuppgerö 61 fm 2ja herb. íb. Á forstofu, eldh., og búri eru flísar en á stofu og herb. parket. Bað er flfsalagt. Falleg innr. er ( eldhúsi. Allt nýtt í íbúðinni. V. 5,9 m. 7285 Blönduhlíð. Vorum að fá (sölu rúmlega 60 fm óinnr. rými á 1. hæö auk 50 fm rýmis (kj. Fyrir liggja samþ. teikn. að íb. á 1. hæö. V. 6,0 m. 7286 Kvisthagi - byggsj. vommaðfáísöiu 2ja herb. (búö í risi í 4-býli. Glæsilegt útsýni. Kvist- gluggar. Áhv. 3,3 m. frá byggsj. V. 5,5 m. 7316 Rauðás. Góð 63,8 fm íb. sem skiptist í stofu með suðurverönd út af, forstofu, eldhús, bað og hjónaherb. með svölum út af til austurs. Glæsilegt útsýni til austurs. V. 6,1 m. 7338 Krummahólar - lækkað verð. Mjög rúmgóð 2ja herb. 75,6 fm íb í lyftuhúsi. íb. skiptist í forstofu, hol, herb. bað, stofu og eldhús með þvottahúsi og búri innaf. íb. er falleg og úr henni er glæsilegt útsýni. Gengið er inn í (b. af svölum. V. 5,5 m. 7333 Aðeins hluti eigna úr söluskrá er auglýstur í dag. iVetfáng: www.eignamfdlun.is Eskihlíð m. aukah. 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 2. hæð i nýstand- settri blokk ásamt aukaherb. í risi sem er með aðgangi að snyrtingu. Nýl. parket. Stórt eldhús. Suðvestursv. m. fallegu útsýni. Laus fljótl. V. 6,1 m. 7299 Asparfell - 5. hæð. 2ja herb. falleg (b. í lyftuhúsi. Parket. Fallegt útsýni. Parket. Laus strax. V. tilboð. 7324 Hraunbær - falleg. 2ja herb. glæsileg 57 fm (b. á 1. hæð m. góöum vest- ursvölum. Ný gólfefni (flísar og parket), ný- stands. bað o.fl. V. 5,3 m. 7401 Krummahólar m. bflskýli. 2ja herb. 43 fm íbúð á 1. hasö ásamt stæði í bíla- geymslu. Áhv. 2,4 m. Laus strax. V. 4,0 m. 7407 Blönduhlíð - laus strax. Vorum að fá (sölu 64 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í þessu fallega 4-býlishúsi í Hlíðunum. Húsið hefur ný- lega verið standsett. Áhv. ca 2,4 m. húsbréf. V. 5,5 m. 7451 Vesturberg. Mjög falleg og björt um 57 fm (búð á 2. hæð. Flfsar og parket. Vestursvalir. V. 5,2 m. 7462 Framnesvegur-glæsiíbúð vor- um að fá í sölu glæsilega nýstandsetta 77 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Risloft er yfir íbúð- inni. Eikarparket. Innróttingar úr kirsuberjavið. Húsiö hefur allt verið standsett. (búðin er laus fljótl. V. 6,950 m. 7458 Berjarimi-fokh. 2ja herb. 69 fm. (b. ásamt stæði ( bílag. íbúðin er rúml. fokheld en fullbúin að utan og með fullfrág. sameign. Áhv. 3,0 m. V. 4,5 m. 7362 Gaukshólar. 2ja herb. falleg um 55 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 4,9 m. 6957 ATVINNUHÚSNÆÐI fl| Kársnesbraut - lítil atvinnu- pláss. Vorum að fá í sölu í þessu nýlega og glæsilega atvinnuhúsnasði, sjö um 90 fm pláss. Vandaður frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili. Möguleiki að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357 Skúlatún - fjárfesting. votumaðfá ( einkasölu mjög góða skrifstofuhæð á 4. hæð (efstu) í þessu fallega húsi. Hæðin er um 276 fm og er skipt í tvær einingar sem eru báðar (góðri leigu. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 12,6 m. 5389 Trönuhraun. Vorum að fá [ einkasölu þetta ágasta atvinnuhúsnæði á stórri lóð við Trönu- hraun. Lofthæð á bilinu 3-5 metrar. Tvennar inn- keyrsludyr. Húsið er samtals um 370 fm og skiptist ( dag (tvö um 185 fm rými. Áhv. ca 9,5 m. hag- stætt lán til 15 ára. Laust strax. V. 15,9 m. 5388 Grensásvegur - verslun/- skrifst. Vorum að fá í sölu mjög gott versl- unar- og þjónustupláss á götuhæð á besta stað við Grensásveg. Á 2. hæð eru vinnurými, skrif- stofupláss o.fl. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. Gott verð og kjör. 5391 Faxafen - verslun - þjónusta. Vorum að fá í sölu þetta vandaða verslunar- og þjónusturými á götuhæð á þessum vinsæla og eftirsótta staö. Möguleiki að skipta (smærri ein- ingar. Húsnæðið er samta's um 1550 fm og gæti hentað undir ýmiss konar verslun, skrifstofur og þjónustu. Laust strax. Nánari uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn. 5390 Bolholt. Vorum að fá til sölu um 350 fm góða skrifstofuhæð (3. hæð) sem er með glugga bæðl til austurs og vOesturs. Hagstæð kjör. Laus strax. V. 13,3 m. 5324 einbýlishúsa og atvinnuhúsnæði. Viðskiptavinir athugið! Um 400 eignir eru kynntar í sýningarglugga okkar ykkur að kostnaðarlausu,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.