Morgunblaðið - 30.09.1997, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 15 ,
Hjallavegur Vorum að fá í sölu sjar-
merandi 130 ferm einbýli (hæð og ris)
ásamt 40 fm bilskúrá einum alskemmti-
legasta stað í austurbænum. Laus fljót-
lega. Verð 12.3 milli. Mikið áhv. Ekkert
areiðslumat. Eignin er mikið endurnýjuð.
( 5783 )
Vesturbær - Kóp. 3 íbúðir.
Hörkugott ca. 260 fm einbýli / 3 býli á
fallegum stað við Holtagerði, Kóp. Þarna
eru fráb. mögul í útleigu eða fyrir stóra
fjölskyldu. Séri'nngangur, hiti og raf-
magn í öllum íbúðunum. Samþ. teikn.
fyrir sólskála. Eign í mjög góðu standi.
Verð 16,9 millj. (5991)
Melsel. Tvær íbúðir. Gullfalleqt 292
fm hús á bremur hæðum í botnlanaa auk
55 fm tvöf. bflsk. Jarðh. ósamþ. 3. herb.
íbúð ca 90 fm. Hérna er tækifærið fyrir
stóra en samheldna fjölsk. Glæsil. oarð-
ur. 3-4 svefnh. 2 baðh. 2 stofur á efri hæð.
stutt í skóla og versl. Ahv. ca 1,6 millj.
Verð 17,9 millj. sk. Gbæ. 140 fm með bíl-
sk. (5501)
Neðstaberg - útsýni. Vorum að
fá þessa skemmtilegu eign á sölu alveg
við Elliðaárdalinn, göngustígur niður í dal-
inn. Um erað ræða einbýli í sérflokki, gólf
skarta gegnheilu eikarparketi og arininn
er afar smekklegur. 5 svefnherb. Bílskúr
fvlair að siálfsögðu sem oq qóður sólpall-
ur. Eign í toppstandi fyrir vandláta. Verð
17,9 millj., áhv. ca. 4 millj. (5992)
Seiðakvísl - Fengum í sölu fallegt
203 fm hús á þessum eftirsótta stað. 30
ftn_hitsjteúc..með-öliu., Glæsil. garður.
Upphitað stórtplan. 4 svefnh. 2 baðherb.
Stórt eldhús.flísar oa parket. Láttu
þessa eign ekki sleppal! Verð 17,9 millj.
Áhv. 3,7 millj. í hagst. lánum. Sk. á minni
eian með bilskúr. UdoI. gefur Ingvar sölu-
maður. (5651)
Fornaströnd - skiptanleg
eign. Sérlega skemmtilegt 350 fm
einbýli á tveimur hæðum. 5 svefnherb.
Tvöfaldur bílskúr. Nýl. standsett bað-
herb. Stór og góð lóð. Jarðsteinn og
parket á flestum gólfum. Gott útsýni.
Húsið var nýtt sem tvær íbúðir. Skipti á
ódýrari. Verð 19,5 m. (5031)
Stuðlasel. Mjög fallegt 155 fm ein-
býli á einni hæð með garðskála auk innb.
bílskúr. Þrjú svefnherb. (mögul. á fjórum),
ásamt sjónvarpsholi og góðum stofum.
Fallegur garðskáli. Góð lofthæð að
hluta. Glæsileg gróin lóð með suðursól-
palli, frábær staðsetning. Skipti mögu-
leg á ódýrari. Áhv. 5,8 millj. húsb. og
byggsj. Verð 14,5 millj. (5018)
Vættaborgir - einbýli í sér-
flokki. Afar skemmtileg 209 fm ný-
bygging á tveimur hæðum með innb. 26
fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Eignin er á
besta stað í botnlanga. Húsið skilast full-
búið að utan en fokhelt að innan eða
lengra komið. Húsið er tilbúið til afhend-
ingar strax. Teikningar á skrifstofu, uppl.
veitir Hjálmar. Verð 11,2 millj. áhv. ca. 5
milj. (5891)
Þernunes - Gb. Mjög faiiegt 313
fm einbýli / tvfbýli með 66 fm tvöföldum
bílskúr. Stærri íbúðin skiptist m.a. í fjögur
svefnherb. og góðar stofur, sér þvotta-
hús. Rúmgóð 2ja herb. íbúð er á jarðhæð
með sérinngangi og þvottahúsi. Faileg
stórgróin lóð. Frábær staðsettning, botn-
langi. Áhv 9,4 millj. byggsj og húsb. Verð
19,5 millj. (5931)
Nýbyggingar
Grafarvogur - LAUST. Vorum
að fá á söluskrá afar snoturt 170 fm. par-
hús á tveimur hæðum með 19,4 fm. innb.
bílskúr á besta stað við Beriarimi. 3-4
svefnherb. Mjög skemmtiteg teikn. Húsin
skilast tilbúin til innréttinga. Eignin er til-
búin til afhendingar. Skinti möaul. á ódvr-
ari. Verð 10,5 millj. Ahv. 5,8 millj. hús-
bréf (5%). Teikningasett á skrifstofu.
(6007)
Hlíðarvegur 64 - Kópav. Gríð-
arlega vel staðsettar og sérstakar íbúðir
á einstökum útsýnisstað. 5 herb. 190
fm ibúð á tveimur hæðum, þ.e. neðri
hæð og jarðhæð með innbyggðum bíl-
skúr. Afh. frágengin að utan og tilb. til
innr. V. 12,0 m. Teikningar á Hóli. (7884)
Iðalind - Kópavogur. Mjög
skemmtilegt 180 fm einbýli á einni hæð
með innb. bílskúr. 4 góð svefnherb. Fráb.
staðsetning. Húsið skilast tilb. að utan en
fokhelt að innan. Teikn á Hóli. Verð 10,2
millj. (5040)
Smárarimi. Virkilegaeiguleg180fm
efri sérhæð (götuhæð) í tvíbýli á þessum
frábæra útsýnisstað. Fjögur svefnher-
bergi, rúmgóður bilskúr, stórt sérþvotta-
hús og fleira. Eignin afhendist fullbúin að
utan og rúmlega fokheld að innan. Áhv.
6,2 millj. Verð 8,9 millj. Hér þarf ekkert
greiðslumat. (5007)
Ajj..
^w.hoU^
4»
LAUFAS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
SÍMI: 533 '1111
FAX: 533 '1115
Magnús Axelsson, fasteignasali.
Netfang: laufas@islandia.is
Opið virka daga
frá kl. 9-18.
SAMTENGDSÖLUSKRÁ
QP .
ÁCRVPftl LAUFAS
Fasteignasala
■'S'u-ffl
x,533-1115
EIGNASALAN
2ja herbergja
BUKAHÓLAR . V. 4,9 M. Mjög hlýleg,
60 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi.
Frábært útsýni. Áhv. ca 2,8 millj.
GRETTISGATA. V. 5,5 M. 59 fm mikið
endurnýjuð íbúð. Ekkert greiðslumat.
Möguleiki á að taka bíl upp í. Áhv. ca
2,5 millj.
HVERFISGATA. V. 3,9 M. íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi, 43 fm. Góðir suður-
gluggar. Raflagnir eru að nokkru leyti
endurbættar.
NJÁLSGATA. V. 5,7 M. Glæsileg og
vönduð íbúð á jarðhæð. Sérinngangur.
Sérlóð. Skipti á bíl koma til greina.
Áhv. ca 4,0 millj.
SKARPHÉÐINSGATA. V. 3,0 M.
Útborgun aðeins 1,0 millj. Ca 30 fm
ibúð í kjallara í þríbýlishúsi. Sérinn-
gangur. Laus fljótlega. Áhv. ca 2,0 millj.
SKIPASUND. V. 4,5 M. 60 fm íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Stór, ræktaður
garður. Áhv. 2,7 millj. húsbréf.
SKÓGARÁS. V. 5,6 M. Sérstaklega
rúmgóð ca 66 fm íbúð, á 2. hæð. I góðu
fjölbýlishúsi. Sameign til fyrirmyndar.
Ahv. ca 2,7 millj.
VÍKURÁS. V. 5,6 M. Mjög falleg 58 fm
íbúð á þriðju hæð, með bílskýli.
Suðursvalir. Frábært útsýni.
ÆSUFELL. V. 4,3 M. 54 fm íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. Góðar suðaus-
tursvalir. Stutt í alla þjónustu. Áhv. ca
2,3 millj.
3ja herbergja
ASGARÐUR. V. 6,6 M. 72 fm íbúð á
efstu hæð (2. hæð) ásamt bílskúr.
Parket á stofu og holi. Nýleg innrétting
í eldhúsi. Flísar á baðherbergi. Sérhiti.
BARÐAVOGUR. V. 8,2 M. Reglulega
góð 80 fm íbúð á aðalhæð í þrí-
býlishúsi. Nýtt gler og póstar í flestum
gluggum. 30 fm bílskúr. Áhv. ca 4,4
millj.
4ra herbergja og stærri
DVERGABAKKI. V. 6.950 þús. 86 fm
íbúð í nýviðgerðu húsi að utan sem
innan. Frábært útsýni. Áhv. 2,3 millj.
HRAFNHÓLAR. V. 6,4 M. Rúmgóð 83
fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Góð
og vel um gengin eign. „Barnvænar"
svalir út af stofunni.
HRAUNBÆR. V. 6,8 M. Rúmgóð íbúð
á góðum stað. Tvennar svalir. Aðrar
snúa í suður. Frábært útsýni.
JÖRFABAKKI. V. 7,4 M. Mjög falleg
ca 100 fm endaíbúð með ágætu útsýni.
Suðursvalir. Gott þvottahús í íbúðinni.
(búðinni fylgir herbergi í kjallara.
OFANLEITI. V. 10,2 M. Ein góð á
frábærum stað. Þvottahús í íbúðinni.
Góðar suðursvalir. Bílskúr. Áhv. ca 3,5
millj.
LÁTTU OKKUR VINNA FYRIR ÞIG
Komdu með eignina þína til okkar. Við vinn-
um og finnum það rétta fyrir þig.
BUGÐUTANGI. V. 5,9 M. Neðri hæð í
tvíbýlishúsi. Parket á gólfum. Verönd
út af stofu. .
ÚTHLÍÐ. V. 12,5 M. Rúmgóð fimm
herbergja efri hæð í einu fallegasta
húsinu í Úthlíðinni. Húsið er nýlega
endurnýjað að utan. Bílskúr.
Raöhús - Einbýli
ASH0L.T Sannkallað lúxushús í Ás-
holtinu. Glerskáli. Sólarsvalir. Stæði í
bílskýli.
HATUN ALFTANESI NYTÍVorum
að fá í söiu glæsilegt ca 195 fm
parhús, ásamt bílskúr, í
Bessastaðahrepp. Húsið skiptist í
fjögur herbergi, stofu, borðstofu og
sjónvarpspall. Þetta er eign sem
vert er að skoða.
HJALLAVEGUR. V. 6,4 M. Eitt af þess-
um litlu eftirsóttu einbýlishúsum í
Kleppsholtinu er komið í sölu. Húsið er
á einni hæð og skiptist í svefnherbergi
og tvær samliggjandi stofur.
SOGAVEGUR. V. 13,8 M. 172 fm einb.,
tvær hæðir og kjallari. Húsið er
uppgert að öllu leyti. Áhv. ca 5,4 millj.
TJARNARSTÍGUR SELTJ. V. 14,9 M.
Ca 164 fm uppgert einbýiishús. Stór,
tvöfaldur bílskúr. Áhv. ca 7,0 millj.
VOGAGERÐI V0GUM. V. 5,1 M.
Mikið endurnýjað járnklætt ein-
býlishús, ca 90 fm. Skipti möguleg á
2ja til 3ja herbergja íbúð í Rvk. eða Hfj.
Tvær í sama húsi
AUÐBREKKA NYTT Tvær sam-
þykktar íbúðir, geta selst saman
eða í sitt hvoru lagi. Möguleiki að
sameina í eina stóra íbúð, (hringsti-
gi). Sérhiti. Nýlegar rafmagns og
hitalagnir.
Sérhæðir
ÁLMH0LT. V. 6,7 M. Mjög skemmti-
leg 86 fm björt sérhæð. Stór steypt
verönd og fallegur gróinn garður.
Möguleg skipti á 2ja herbergja íbúð.
Áhv. ca 4,0 millj.
BARMAHLÍÐ. V. 8,9 M. 4ra herbergja
vel umgengin neðri hæð á þessum
eftirsótta stað. Nýlegir gluggar og gler.
Endurnýjað rafmagn. Sérinngangurog
sérhiti. Falleaur garður.
Atvinnuhúsnæði
ARÐSEMI NYTT Verslunarhús-
næði í Vesturbæ. Góður langtíma
leigusamningur. Verð 5,9 millj. Áhv.
3,5 millj.
Nýbyggingar
BOLLAGARÐAR Einbýli. Afhendist
fullklárað að utan og fokhelt að innan.
Verð 12,2 millj.
GULLENGI 6 íbúða hús. Sérinngangur
í allar íbúðir. Afhendist fullbúið áð utan
sem innan, en án gólfefna. Verð 8,1
millj.
SELÁSBRAUT Fallegt fullbúið ca 176
fm raðhús, á tveimur hæðum, ásamt
bílskúr. 4 svefnherbergi, tvær stofur og
sjónvarpshol. Glæsilegt útsýni í ves-
turátt. Auk þess eru þrjú önnur raðhús
á sama stað, sem skilast tilbúin til
innréttinga á 10,8 millj. eða fullbúin á
13,4 millj.
VÆTTABORGIR steypt 166
fermetra raðhús með innbyggðum
bílskúr. FRÁBÆRT VERÐ: Rúmlega
fokheld og tilbúin að utan á aðeins
kr. 7.950.000 og tilbúin til innrétt-
inga á aðeins kr. 9.450.000.
Sumarbústaðir /Lóðir *
HUSAFELL Sumarbústaðalóðirá þess-
um frábæra stað. Lóðarsamningar til
99 ára. Nánari upplýsingar og bækl-
ingar á skrifstofu.
Lóðir í Grímsnesinu.
Til leigu
VATNAGARÐAR Rúmlega 100 fm
glæsilegt skrifstofuhúsnæði, með
frábæru útsýni, til leigu fyrir traustan
aðila. Húsnæðið skiptist í sal, skrif-
stofu, eldhús og eldtrausta geymslu.
Verð aðeins kr. 70.000 á mánuði.
Hitakostnaður og ræsting á sameign
eru innifalin.
Eignaskiptayfirlýsingar
Föst verðtilboð, leitið upplýsinga.
if Sendum söluyfirlit í faxi (f*
eða pósti
Hringið - Komið - Fáið upplýsingar
j •
Kau p a íai steign
er ö: rugg f járfestin Félag Fasteignasala
Erlent
Hækkandi verð
í Svíþjóð
BJARTSÝNI ríkir nú á sænska
fasteignamarkaðnum, en hann hef-
ur verið í mikilli lægð undanfarin
sex til sjö ár. Verð fer hækkandi og
fasteignafyrirtækin kaupa eignir
sem ákafast. Mikið er líka um að
fasteignafyrirtæki sameinist.
í danska viðskiptablaðinu Bprs-
en var fjallað um sænska fasteigna-
markaðinn fyrir skömmu. Þar segir,
að það séu ekki sízt stórbankarnir,
sem standa að baki þróuninni, en
þegar samdrátturinn ríkti, neydd-
ust þeir til þess að yfirtaka fasteign-
ir fyrir svimandi fjárhæðir.
Sérfræðingar gera ráð fyrir, að
kapphlaupið á markaðnum eigi enn
eftir að aukast. Þegar einhver kaup-
ir, fyllast aðrir ugg. Það sem gildir,
er að vera fyrstur til þess að kaupa.
Mörg af fasteignafyrirtækjunum
telja sig verða að vera fyrri til að
kaupa, ella verði þau sjálf stærri
fyrirtækjum á þessu sviði að bráð.
Til viðbótar kemur, að mat á sjálf-
um fasteignafyrirtækjunum hefur í
mörgum tilfellum ekki fylgt eftir
hinum miklu verðhækkunum á fast-
eignum á markaðnum. Þess vegna
getur það verið ódýrara að kaupa
röð af eignum með yfirtöku á fast-
eignafyrirtæki en að kaupa eignirn-
ar á markaðsverði.
Mestu verðhækkanirnar hafa
orðið í Stokkhólmi, Gautaborg og
Málmey. Byggðarlögin við Eyrar-
sund hafa nú mikið aðdráttarafl, en
mikil umsvif þar að undanförnu
hafa vakið áhuga fasteignafyrir-
tækjanna á þessum svæðum.
I Stokkhólmi hafa fasteignir far-
ið ört hækkandi að undanförnu.
Þannig hafa myndarleg einbýlishús
hækkað að meðaltali um 11%, en
hækkunin getur þó verið afar mis-
jöfn á einstökum eignum.
EFSTA íbúðin í þessum turni í miðborg Stokkhólms, sem er 162 ferm.,
er nú til sölu fyrir 4,2 millj. s. kr. (um 40 millj. ísl. kr.). Fyrir einu ári
var hún til sölu fyrir rúml. 2 millj. s. kr.