Morgunblaðið - 30.09.1997, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.09.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 21 IMASÍÐA < adgengi.is/husvangur Opið virka daga kl. 9 - 18 laugardaga kl. 11 -14 Skúlagata 40 A - Fyrir eldri borgara Höfum í sölu þessa glæsilegu, rúmlega 160 fm „penthouse"- íbúð, sem er á tveimur hæðum í mjög góðu lyftuhúsi. Afar vand- aðar innréttingar og gólfefni. Garðskáli og suðursvalir. Þvotta- herbergi innan íbúðar. Rúmgott stæði í bílageymslu. Húsvörður, gervihnattasjónvarp, sauna, nuddpottur og veitingasalur í sameign. Hér er komið gullið tækifæri til að njóta ævikvöldsins við bestu aðstæður. íbúðin getur verið laus fljótlega. BÚStaðavegur. Vorum að fá f einkasölu fína 95 fm efri sérhæð í mjög góðu húsi. Mjög fallegur garður og góð aðkoma að húsinu. Miklir stækkunarmöguleikar í risi. Verð að- eins 8,5 millj. 3502 Langholtsvegur. Góð ca 80 fm íbúð á jarðhæð/kjallara í tvíbýli ásamt bílskúr. Nýlegt baðherb. og eldhús. Áhv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 6,7 millj. 3234 Nesvegur - Vesturbær. vorum að fá í einkasölu góða 107 fm sérhæð ásamt 35 fm bílskúr. Áhv. 5,1 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. 3657 Rauðalækur. Falleg 120 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Bílskúr. Áhv. 4,1 millj. góð lán. Verð 10,6 millj. 3612 l#l 4ra íil 7 herb. I#l Landið Arnarheiði - Hveragerði. Gott rað- hús á einni hæð. 3 svefnherb. Bílskúr. Áhv. 5,0 millj. bygg.sjóður 4,9% vextir, hér þarf ekk- ert greiðslumat. Verð 7,3 millj. 3488 I# ■DSSMtSl^H Guilengi . Glæsileg 106 fm sérhæð á jarð- hæð í sex íbúða húsi ásamt bílskúr. Fullbúin án gólfefna . Allar innr. íslensk sérsmíði. Áhv. 4,0 millj. Verð 9,0 millj. 3193 Ljósalind - Kóp. Vorum að fá í sölu á þessum vinsæla stað 12 íbúða fjölb. tvær 2ja herb. þrjár 3ja herb. og sex 4ra herb. íbúðir. í húsinu sem er þrjár hæðir, eru tveir stiga- gangar Mögul. á bílskúr. Fimm íbúðir eru þegar seldar. Allar nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu Húsvangs. 3544 Vesturholt - Hfj. Glæsilegt tvíbýlishús efri hæð 141 fm ásamt 30 fm bllskúr. Neðri hæð 80 fm. Selst fokhelt eða lengra komið. Allar nánari uppl. á skrifstofu Húsvangs. Einbvli Vatnsstígur. 127 fm glæsilegt timburein- býli kj. hæð og ris. Sérbílastæði. Áhv. 3,3 millj. góð lán. Verð 9,9 millj. 3303 Seljahverfi. Vorum að fá í einkasölu fal- legt 353 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. tvöföldum bílskúr. Húsið stendur á fal- legum útsýnisstað. Möguleiki á tveimur íbúðum. 3619 Þúfubarð - Hf. 230 fm fallegt einbýlis- hús á einni hæð ásamt um 41 fm bílskúr. Hús- ið er sérlega vandað að innan sem utan. Skipti mögul. á minna. ATH ATH LÆKKAÐ VERÐ. 3513 irhús Brekkubyggð - Gbæ. vorum að fá í sölu 75 fm fallegt raðhús á einni hæð. T.d. til- valið fyrir eldra fólk. Bílskúr. Verð 8,9 millj. 3441 Fannafold - sérbýli. Glæsilegt 3ja her- bergja 75 fm parhús. Vandaðar innr. Parket og flísar. Út frá stofu er góður sólpallur með skjól- vegg. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 8,8 millj. 3244 FlÚðasel. Glæsilegt 154 fm raðhús á tveimur hæðum. Bílgeymsla. Verð 11,5 millj. 3397 Hverfisgata. 88 fm vel staðsett parhús á baklóð. íbúðin er björt og falleg. Verð 6,7 millj. 3586 Dalbraut. Góð 115 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Þrjú herb. og tvær stofur. Bílskúr. Verð aðeins 7,950 þús. 3378 Dvergabakki. Vorum að fá í einkasölu 88,5 fm fallega íbúð á 2. hæö m. aukaherb. í kjallara. Þvottahús í íb. Verð 7,5 millj. 3491 Engjasel. Góð 4ra herb. ibúð á 2 hæðum í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Mjög rúmgott stæði í bílageymslu. Áhv. 3,0 millj. húsnlán. Verð 7,2 millj. 3332 Fiskakvísl. Vorum að fá í einkasölu, fal- lega 112 fm íbúð á tveimur hæðum í fjölb. Áhv. 5,6 millj. Verð 9,8 millj. 3606 FífUSel. Vorum að fá í einkasölu 90 fm íbúö á 4. hæð í fallegu fjölbýli. Mikið útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. 4,9 % vext. Verð 6,9 millj. 3574 Háaleitisbraut. Falleg 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. Parket á gólfum. Útsýni. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,5 millj. 3644 Hrafnhólar. ótrúlegt verð. Höfum i sölu stóra og fallega íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi. Suð-vestursvalir. Góð íbúð, gott hús. Áhv. 3,7 millj. hagst.lán. Verð aðeins 6,2 millj. 2752 Jörfabakki. Góð 89 fm íbúö á 3. hæð. 13 fm aukaherb. í kjallara m. aðgangi að snyrt- ingu. Hér er gott að vera m. börnin. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð 7,5 millj. 3522 Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íbúð m. frábæru útsýni á 2. hæð í fjölb. Þvottah. innan íbúöar. Verð 7,5 millj. 3569 Laugarnesið. Hér er um aö ræða fallega íbúð í góðu fjölbýlishúsi. íbúðin er mikið end- urnýjuð. Mikið og fallegt útsýni. Leiksvæði í nágrenninu. Verð 6,9 millj. 3615 Ðaldursgata. Vorum að fá í einkasölu 206 fm einbýli á tveimur hæðum. Húsið er nýtt sem tvær íbúðir í dag. Nýlegt þak á húsinu. Áhv. 4,6 millj. Verð 11,950 millj. 3653. Dvergholt - Mosfellsbær. Faiiegt einbýli / tvíbýli á tveimur hæðum. Aðalíb.: 5 svefnherb., stórar stofur o.fl. Glæsilegt útsýni. Góð 3ja herb. séríbúð á jarðhæð. Tvöf. bílskúr með geymslu undir bílskúr. Stór timburverönd m. skjólvegg. Verð 16,5 millj. 3577 Norðurfell. Vorum að fá í einkasölu fallegt 380 fm raðhús á tveimur hæðum með kjallara og innb. bílskúr. Möguleiki á 6 herb., rúmgóð- ar stofur. Skipti á minni eign. Verð 14,9 millj. 3640 Hæðir Stakkhamrar. Sérlega fallegt 130 fm ein- býli á einni hæð meö tvöföldum bílskúr. Glæsi- legar innréttingar. Hiti í stéttum og bílaplani. Áhv. 6,6 millj. húsbr. Verð 14,1 millj. 3362 Grænatúr- - Kóp. vorum að fá í söiu mjög stóra og fallega neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr, alls um 150 fm. Suðurverönd og fallegur garður. Verð 10,2 millj. 3581 Hjallabrekka - Kóp. ns fm faiieg mikið endurnýjuð sérhæö. Parket. Nýl. eldh. Nýl. þak o.fl. Verð 7,9 millj. 2677 Hjarðarhagi. 135 fm efri hæð. Parket. Áhv. 4,5 millj. húsnlán. Verð 10,9 millj. 3071 Melabraut - Seltjn. góö 90 fm íbúð á 1. hæð. í þríbýli. Áhv. 4,9 millj. húsnlán. Verð 7,5 millj. 3381 Reykás. 132 fm góð íbúð á tveimur hæð- um. Falleg eldhúsinnr. Suðursv. Bílskúr. Áhv. 5,8 millj. húsnlán. Verð 10,4 millj. 3196 Spóahólar. Vorum að fá í einkasölu fallega ca 90 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Parket og flísar á öllum gólfum. Settu litlu íbúðina þína uppí. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,1 millj. 3536 Stóragerði. Vorum að fá í sölu 96 fm stóra og bjarta íbúð á 4. hæð í mjög góðu ný- viðg. fjölbýli. Suður- og norðursvalir. Mikið út- sýni. Ahv. 2,2 millj. húsnlán. Verð aðeins 7,0 millj. 3621 Þrastarhólar. 120 fm glæsileg 5. herb. íbúö á 1. hæð í litlu fjölbýli. Þvottaherb. og búr í íbúð. Góður bílskúr með geymslulofti. Glæsi- legt eldhús og baðherbergi. Merbau-parket. Verð 9,5 millj. 3462 Krummahólar - m. bílgeymslu. 90 fm íbúð í góðu og vel hirtu lyftuhúsi. Skipti á minna mögul. Frábært tækifæri. Verð 5,9 millj. 3455 Krummahólar m. bílskýli. Mjög góö 90 fm íbúð á jarðhæð m. sérgarði og bílskýli. Tvö stór svefnherb. Frábært verð 5,9 millj. 3576 Laufrimi. Vorum að fá í einkasölu mjög fal- lega 104 fm íbúð á 3. hæð í nýl. húsi. Mjög vandaðar innr. eru í íbúðinni. Þv.hús innan íbúðar. Frábært útsýni. Sérinng. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,7 millj. 3584 Leirubakki - Byggsj. lán. góö ibúð á 2. hæð m. aukaherb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. og 700 þús. húsbr. Verð 6,3 millj. 3629 Leirubakki. 76 fm góö íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Þvottah. innan íbúðar. Aukaherb. í kjallara. Áhv. 3,9 millj. góð lán. Verð 5,9 millj. 3620 Vailarás. Vorum að fá í sölu fallega 83 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er laus strax. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj. 3631 Vesturberg. Mjög góð 73 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýl. flísar á gólfi. Gott útsýni. Verð 5,8 millj. 3468 ■# 1# Blöndubakki. Vorum að fá í einkasölu góða og bjarta 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli, ásamt aukaherb. í kjallara. Þv.herb. innan íbúðar. Verð 6,9 millj. 3604 Brekkubyggð - Gbæ. góö 58 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð í tvíbýlisraðhúsi. Sérhiti. Parket. Skipti á stærra. Áhv. 3,3 millj. húsnlán. Verð 6,2 millj. 3523 Drápuhlíð. Góð 72,2 fm íbúð í kjallara í fjórbýli. Skipti á minna. Áhv. gott lán 3,7 millj. Verð 5,9 millj. 3637 Efstasund. Góð íbúð f kj. í þríbýli. íbúðin er mikiö endurn. og vel skipulögð. Parket og flísar. Áhv. 2,1 millj. húsnlán. Verð 5,8 millj. 3567 Flétturimi. Falleg 8g fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð I vönduðu fjölbýli. Bílgeymsla. Áhv. 5,6 mlllj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 3321 Gunnarssund - Hf. Falleg mikið endur- nýjuð íbúö á jarðhæð í steinhúsi í miðbæ Hafn- arfj. Sérinngangur. Verð 5,8 millj. 3262 Hjarðarhagi. Mjög falleg tæplega 70 fm íbúð í kjallara í nýl. viðg. fjölbýli. íbúðin er öll uppgerð, t.d nýtt eldhús og bað. Parket og flís- ar á gólfum. Stutt í Háskólann. Verð aðeins 6,2 millj. 3611 Álfaskeið - Hfj. 56 fm íbúð á 1 hæð í fjölb. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. 3363 Dalsel. Góð 59 fm. íbúð á jarðhæð í nýlega viðger’i fjölbýli. Björt og rúmgóð íbúð. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Verð 4,9 millj. 3473 Furuhjalli - Kóp. 53 fm gullfalleg íbúð á jarðhæö í tvíbýli. Parket og flísar. Verð 6,1 millj. 3248 Grettisgata. Vorum að fá í einkasölu fal- lega og vel skipulagða íbúð í góðu húsi á þess- um sívinsæla stað. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,6 millj. 3601 Hraunbær. Falleg nýstandsett íbúð á 1. hæð í fjölb. Ný eldhúsinnr. Nýtt parket. Laus nú þegar. Verð 4,8 millj. 3484 Mánagata. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og mikið endurnýjaða íbúö á 1. hæð í þríbýli. Parket og flísar á gólfum. Gott hús. Áhv. 2,5 millj. í húsbr. Verö 5,5 millj. 3542 Næfurás. Glæsileg 80 fm falleg íb. á 2. hæð. Þvottah. í íbúð. Áhv. 3,7 millj. húsnlán. Verð 6,8 millj. 3568 Rauðás - útsýni. Góð 64 fm íbúð á jarð- hæð í fjölbýli. Timburverönd. Verð 5,8 millj. 3642 Safamýri. Vorum að fá í einkasölu góöa 58 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli á þessum vinsæla stað. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 5,2 millj. 3643 Tryggvagata. góö ca 32 fm stúdíóíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket. Verð 3,3 millj. 3442 Stelkshólar. Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góður bílskúr viö inng. í húsið (fínt í vetur). Verð 7,9 millj. 3583 Kleppsvegur. Glæsileg endaíbúð í góöu fjölbýli. öll nýl. endurnýjuð. Parket. Sérsm. innr. Frábært útsýni. Verð 6,9 millj. 3538 Ljósheimar. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 95 fm íbúö á 8. hæð í lyftuhúsi. íbúö- in er mikið endurnýjuð. Mögul. að fá bílsk. keyptan með. Húsvörður. Verð 8,1 millj. 3594. Lundarbrekka - Kóp. góö 93 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Verð 7,5 millj. 3613 Lyngmóar - Gbæ. Faiieg 105 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 2,6 millj. góð lán. Verö 9,5 millj. 3650 Hofsvallagata - vesturbærinn. Góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Parket. Áhv. 2,5 millj. góö lán. Verð 5,7 millj.3483 Hrísrimi. 100 fm íbúö á 2. hæð í fjölb. Bílg. Parket. Verð 8,7 millj. 2807 Kleppsvegur. Snyrtileg 80 fm endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Gott verð aðeins 5,8 millj. 3651 Krummahólar - Falleg 75 fm íbúð á 6. hæö í lyftuh. m. frábæru útsýni. Merbau-park- et. Þvottah. á hæð. Áhv. 3,4 millj. Verö 5,9 millj. 3515 Vallarás. Mjög björt 53 fm íbúð í fjölb. Nýtt parket. íbúðin öll nýmáluð. Verð 4.950 þús. 3427 Iftl Atvinnuhúsnæði Hlíðasmári - Kóp. Mjög gott 160 fm verslunarhúsnæði í Miðjunni (Nónhæð) í Kópa- vogi. Frábær fjárfesting til framtíðar. Bílaplan malbikað. Verð 9,9 millj. 3418 Lyngháls. Ca 220 fm atvinnuhúsn. Loft- hæð ca 3,8 m. Góðar innkeyrsludyr. Hægt að stúka niöur í tvö 111 fm bil. Ymis skipti koma til greina. Verð 10,9 millj. 2602 r Hjálmtýr I. Ingason, Kristinn Erlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónino Þrastardóttir, Erno Valsdóttir, löggiltur fasteignosali Köflóttar gardínur GARDÍNUR af þessu tagi hafa verið talsvert í tísku uudanfarið. d Köflótta efnið er að vísu óvenju- legt, svo og hengið við rúmið. Óinnleyst húsbréf 334 millj. kr. ALLTAF er nokkuð um, að útdregin húsbréf séu ekki innleyst. I ágústlok höfðu útdregin og innleysanleg húsbréf samtals að iunlausnarverði um 333,7 millj. kr. ekki borizt til innlausnar. Frá þessu er skýrt í nýútkomnu fréttabréfi Verð- bréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Þessi hús- bréf bera nú hvorki vexti né verðbætur, en númer þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er aug- lýstur í samræmi við reglugerð. Fjárhæð Oinnleyst húsbréf - innlausnarverð - 350.000.000 300.000.000 250.000.000 íliliilf1" | | 3 i s ->—1996 1--1-1--h- » | » | 11 I i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.