Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 23 -
HHSWlSfa
KJÖREIGN
loreign
Sími 533^4040
Fa\: 588-8366
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18
Sunnud. kl. 12-15
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík -Traust og örugg þjónusta
l^KAUPENDUR#
ATHUGIÐ
Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu
hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Sölu-
yfirlit yfir einstakar eignir, teikningar
eða önnur gögn. Sendum í pósti eða
faxi til þeirra sem þess óska.
Eldri borgarar
KLEPPSVEGUR Rúmgóð 65 fm
íbúð á 2. hæð með þvottaherbergi i íbúð.
Góð herbergi og stofa. Hús og sameign í
góðu standi. íbúðin snýr inn í garðinn. Ahv.
byggsj. Ath skipti á stærri eign. 9016
ÆSUFELL - LAUS. 56 fm ib. á 5.
hæð í lyftuhúsi með útsýni yfir borgina.
Rúmgott baðherb. tengt f/þvottav. Ath.
skipti. Verð 4,2 millj. 6457
SMÁRABARÐ - HF. 53 fm ibúð á
jarðhæð með sérinngangi og aðgengi út á
verönd. Góðar innréttingar og gólfefni.
Áhv. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. Laus fljótl.
6415
4ra herb. íbúðir
HAMRAR - GRAFARV.
Glæsil. innr. 4ra herb. endaib. á 2. hæð
(efstu) í litlu fjölb. Stærð 112 fm ásamt
tvöf. bílskúr. Sérþvhús. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Hús og sameign i góðu
ástandi. Áhv. 5,6 miilj. 8844
DVERGABAKKI - AUKA-
HERB. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 3.
hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. íb. er í
mjög góðu standi. Parket. Allt nýmálað.
Stærð 106,5 fm. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 7,9
millj. 8822
3 1 KRUMMAHÓLAR Mjög góð 55 fm KLAPPARST. - BÍLSK. Mjög
1 4 lí—m íb. á 1. hæð í lyftuh. m/þvottah. á hæðinni. góð endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í
r \ M áhv. 2,1 rnillj. LAUS STRAX. Verð 4,2 millj. bílsk. Útsýni út á sjóinn. Eikarinnr. og
■ « 1 f 7764 parket. Flísal. baðherb. Stærö 107 fm.
1S1 Áhv. 5 millj. Verð 9,8 millj. Ath. skipti
* i 111 3ia herb. íbúðir á 2ja herb. 8163
MIÐLEITI - GIMLI Góðni fm
endaíb. á 1 hæð með aögengi út í
garð. 3-4 rúmg. herb. Góðar eikarinnr.
Merkt stæði í bilgeymslu. Húsvörður.
Góð sameign. Laus strax. Verð 11,9
millj. 8429
KRUMMAHÓLAR Fallega
innréttuð 76 fm íbúð á 6. hæð í lyftu-
húsi. Góðar innréttingar. Parket.
Sólstofa með suðurútsýni. þvhús á
hæðinni. Áhv. 3,4 millj. hagst. lán.
Verð 5,7 millj. Ath. skipti á stærri
eign mögul. 8646
GRANDAVEGUR Falleg 115fm
íb. á 8. hæö ásamt stæði í bílsk. Mikið
útsýni í suður og vestur. Stórar svalir.
Vandaðar innr. Parket. 8682
VESTURBÆR - VINNUST.
56 fm endaíb. á efri hæð í þríb. ásamt
góðum bílsk. sem notaður er sem
vinnustofa. Áhv. 3 millj. hagst. lán.
Verð 6,2 millj. LAUS STRAX. 8812
ORRAHÓLAR 64 fm íb. á 8. hæð í
lyftuhúsi. Parket og flísar. Stórar svalir.
Mikið útsýni. Áhv. 3 millj. Verð 5,7 mill.
8817
ASPARFELL - LAUS. Sérlega
rúmg. 90 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð
herb. Fataherb. innaf hjónaherb. Þvhús á
sömu hæð. Suðursv. Verð aðeins 5,9
millj. LAUS STRAX. 8689
VÍKURÁS - LAUS. Góð 3ja herb.
suðuríb. á 3. hæð í góðu fjölb. Beykiparket,
flisal. baðherb. Þvhús á hæðinni. Stærð 85
fm. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,8 millj. LAUS
STRAX. 8663
REYKAS Mjög góð 113,9 fm ib. á 1.
hæð í fimm íb. húsi. 3 svefnherb. Góðar
innr. Flísar á gólfum. Suðursv. Snyrtileg
eign. Verð 8,7 millj. 8760
ENGJASEL - LAUS 93 fm endib.
á 1. hæð ásamt stæði i bílskýli. Þvhús og
búr innaf eldh. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Laus
strax. Verð 6,8 millj. 8623
5-6 herb íbúðir
ÞRASTARHOLAR - BILSK.
120 fm ib. á 3. hæð ásamt 24 fm bílsk. 3
svefnherb. þvhús innaf eldhúsi. Rúmg.
stofa. Nýtt parket. Tvennar sv. Hús og
sameign I góðu standi. Verð 9,3 millj.
8828
HULDULAND Rúmg . 5 herb. íb.
á 2. hæð með útsýni af suöursv. 4
svefnherb. Þvhús innaf eldhúsi.
Eikarparket. Flísal. baðherb. Eign f
góðu ástandi. Áhv. 5,8 millj. Verð 10,7
millj. LAUS FLJÓTL. 8825
BOÐAGRANDI - LAUS. Góð 61
fm ib. á 1. hæð i litlu fjölb. Rúmg. stofa, eld-
hús innaf, góð innr. Parket. Baðherb. fllsal.
Áhv. 1,1 millj. Verð 5,7 millj. LAUS
STRAX. 8826
VINDÁS - BÍLSK. Björt 58 fm
endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bílsk.
Góðar innr. Parket. Flísal. baðherb. Áhv. 3,6
millj. hagst. lán. Ath. skipti á ódýrari eign
mögul. 8832
DÚFNAHÓLAR Góð 71 fm íb. á
6. hæð í lyftuhúsi með suð-austursv.
Góðar innr. Áhv. 3,7 millj. Laus fljótl.
Verð 6,4 millj. 9023
EYJABAKKI 80 fm suðuríb. á 1. hæð.
Parket á gangi, stofu og herb. Flísal.
baðherb. Áhv. 3,2 millj. Laus fljótl. Verð
6,2 millj. 6165
HVASSALEITI 42 fm ósamþ. íb.
á jarðh. með hurð út i garð.
Beykiparket. Hús og sameign í góðu
ástandi. Verð 3,850 millj. 4714
REYKAS Rúmgóð 70 fm íb. á 1. hæð
með miklu útsýni. Góðar innr. Parket.
Þvoherb. í íb. Rúmgóð herb. Áhv. 3,7 millj.
LAUS STRAX. Verð 6,3 millj. 8749
LYNGMÓAR - BÍLSK. Góð 60 fm
fb. á 3. hæð (efstu) auk bílsk. Ib. er mjög
snyrtileg með yfirbyggðum svölum. Mikil
lofthæð. Parket. Fallegt útsýni. Sameign og
hús nýl. standsett. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9
millj. 8781
GAUKSHÓLAR góö 75 fm
suðuríbúð á 3. hæð I lyftuhúsi.
Rúmgóð stofa og eldhús. Stórar
suðursvalir. Mjög góð aðstaða fyrir
börn. Húsvörður. Þvhús á hæðinni.
Áhv. 4,7 millj. Verð aðeins 5,9 millj.
8654
DVERGABAKKI- SKIPTI.
Rúmgóð 67 fm endaíb. á 2. hæð.
Rúmgóð herb. Tvennar svalir. Áhv. 2,9
millj. Verö 5,7 millj. Ath. skipti á 2ja
herb. mögul. 8741
FRAMNESVEGUR Nýieg ib. sem
er hæð og ris ásamt stæði í bílgeymslu. 4
svefnh. Góð stofa. Ib. er haganlega innr.
Suðursv. Stærð 117 fm. Áhv. ca. 4,7 millj.
Laus fljótl. Verð 9,8 millj. 8735
ÁLFHEIMAR - LAUS. góö 106
fm endaíb. á 4. hæð með 3 svefnherb. og
2 saml. stofum. Suðursv. LAUS STRAX.
Verð 7,5 millj. 8097
DALBRAUT/LAUGARÁS 114
fm 4-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt sérbygg.
bílsk. Rúmg. stofur. 3 svefnherb. Tvennar
svalir. Stutt í laugarnar. Útsýni. Verð 7,950
millj. Ath. skipi á minni eign. 4818
ÆSUFELL- LAUS. i04fmíb. á2.
hæð í lyftuhúsi. 4 svefnherb. stofa með
vestursv. og útsýni. Verð 6,5 millj.
Sérhæðir
FLETTURIMI - LAUS. Ný58
fm endaib. á 1. hæð (jarðhæð) í litlu
fjölb. Fallegar innr. og skápar. Flísal.
baðherb. Vantar gólfefni. Áhv. 3,2 millj.
Verð 5,6 millj. LAUS STRAX. 8823
HRAUNBÆR - LAUS. Góð
62 fm íb. á 2. hæð. Nýl. Brúnás eld-
húsinnr. Raflögn endurn. Góð eign.
Áhv. byggsj. 3,4 rnillj. LAUS STRAX.
Verð aðeins 4,9 millj. 8458
VIÐ HVERFISGOTU Nýi. stand-
sett 2ja herb. íb. í kj. með sérinng. í tvíbhúsi
sem stendur á milli Laugavegs og Hverfisg.
Nýtt rafmagn. Allt sér. Áhv. byggsj. 1,9 millj.
Verð 3,9 millj. Ath. Skipti á 3-4ra herb.
möguleg. 8278
KJOREIGN
Frankfurt. Reuter.
DÓMARINN í fjársvikamáli Þjóð-
verjans Jiirgens Schneiders hefur
sagt að aðallánardrottinn fasteigna-
jöfursins fyrrverandi, Deutsche
Bank AG, hafi ekki haft fullnægjandi
eftirlit með lánum til hans.
Heinrich Gehrke dómari sagði að
framkvæmdastjórn Deutsche og eft-
irlitsnefnd dótturfyrirtækisins
Central-boden Kredit AG hafí ber-
sýnilega samþykkt lánsumsóknir á
grundvelli ónógra upplýsinga. Dóm-
arinn sagði þetta þegar hann yfir-
heyrði Georg Krupp bankaráðs-
HAALEITISBRAUT - LAUS.
3ja herb. endaíb í kj. I góðu fjölb. (búðin er
nýl. standsett. Stærð 72,8 fm. LAUS
STRAX. Verð 5,9 millj. 8691
RAUÐARÁRSTÍGUR góö 94 fm
hornibúð á 2. hæð I lyftuhúsi og stæði I
bílsk. Góðar innr. Flísal. baðherb. Parket.
Þvherb. í íb. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,5 millj.
7755
NJÁLSGATA Góð 3ja - 4ra herb. íb.
á 2. hæð í góðu steinh. Stærð 76 fm. íb. er
í góðu ástandi og talsv. endurn. Nýtt raf-
magn og þak. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,2 millj.
8729
FURUGRUND - KÓP. góö 71 fm
íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góðar innr. Parket.
Stórar svalir. Hús og sameign mjög snyrti-
legt. Áhv. 3,8 millj. LAUS STRAX. Verð 6,5
millj. 8500
KJÖREIGN
Jffl
¥,ŒÍ I
UNNARBRAUT - SELTJ. -
LAUS. Góð neðri sérhæð í tvíbýli ásamt
stóru rými I kj. Húsið er I góðu ástandi og
stendur á hornlóð með miklu útsýnl. Stærð
161 fm samtals. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð
10,3 millj. 8789
FUNAFOLD - BÍLSK. góö
128 fm neðri sérhæð í tvíb.með bílsk.
3 svefnherb. góð stofa. Vandaðar innr.
Parket. Fallegur garður. Áhv. 5 millj.
byggsj. Verð 11,5 millj. 8748
HULDUBRAUT - KÓP. Glæsileg
efri sérh. i góöu tvib. með bilsk. 5 svefnherb.
Góðar stofur. Vandaðar innr. og gólfefni.
Fallegur garður. Útsýni. Stærð 297 fm sam-
tals. Allar nánari uppl. á skrifst. 8425
Höfum traustan kaupanda að
3-5 herb. íbúð í hverfi 103 (Leitin),
(og fyrir aldraða).
SJAVARGRUND - GBÆ. Nýi.
fullbúin og fallega innr. sérhæð á 2. hæð
með sérinng. auk stæði í bílsk. Vandaðar
beykiinnr. og parket. Flísar á baði. Tvennar
svalir. Útsýni. Stærð 198 fm. Áhv. 7,3 millj.
Ath. skipti mögul. á minni. 8793
HAFNARFJÖRÐUR Efri sérhæð
við Grænukinn ca 130 fm auk 25 fm bflsk.
Sérinng. og -hiti. 4 svefnherb. Suöursv.
Góð staðsetning. Verð 9,7 millj. 8761
ÁSAR - GBÆ. Góð 142 fm neðri
sérhæð í tvíb. 3-4 herb. Stórar stofur.
Suðurverönd. Góðar innr. Parket. Áhv. 5,7
millj. Verð 10,5 millj. Ath. skipti á minna
sérbýli. 8680
Raðhús - parhús
HRÍSRIMI Sérlega glæsil. fullbúið
parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk.
Vandaðar innr. og tæki. Parket og flísar.
Stærð 165 fm. Falleg afgirt lóð. Áhv. 6,4
millj. Verð 13,4 millj. Ath. skipti á minni
eign með bílsk. mögul. 7790
BRATTHOLT - MOS. Mjög gott
196 fm endaraðhús sem er hæð og kj. 5
svefnherb. Arinn ( stofu, sólstofa,
suðurverönd, fallegur garður. Verð 11,8
millj. 8830
FURUBYGGÐ - MOS. Fallegt
og vandað 110 fm raðhús á einni hæð
ásamt sólstofu. Vandaðar innr. Parket
og flisar. Sólpallur. 9,950 millj. 8827
BRATTHOLT - MOS. Gott raðhús
um 144 fm sem er hæð og kj. 3 svefnherb.
Arinn í stofu, sólstofa. Stór og falleg
suðurverönd. Verð 9,3 millj. 8831
MELBÆR Vandað og gott 253 fm
endaraðhús ásamt sérb. bílsk. 5 svefn-
herb. 2 stofur. Stórar svalir. Húsið er
fullbúið með góðum innr. Suðurverönd
með potti. Ath. skipti mögul. 8614
VÍÐIHLÍÐ - 2 IB. Gott endaraðhús
á tveimur hæðum ásamt bílsk. og sér 2ja
herb. ib. á jarðhæð með sérinng. Á efri
hæðum eru góðar stofur, 4 stór svefnherb.
Húsið er vandað og vel innr. Selst í einu eða
tvennu lagi. Áhv. 1,4 millj. byggsj. 6169
FAGRIHJALLI - KÓP. Gott 221
fm raðhús á þremur hæðum með innb.
bílsk. 4 rúmg. herb. Góð staðsetning.
Útsýni. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Ath. skipti á
minni eign mögul. Verð 12,8 millj. 6431
Einbýlishús
KJOREIGN
HÆÐARSEL Mjög gott og vandað j
184 fm einb. hæð og ris, ásamt 30 fm bílsk
5 svefnherb. 3 stofur. Góðar innr. Falleg
suðurlóð. Hús í góðu ástandi. Ath. skipti j
mögul. 6389
LUNDIR - GBÆ. 200 fm
einb.hús á einni hæð ásamt tvöf. rúmg.
bilskúr. 4 svefnherb. 2 stofur. Parket.
Stór lóð, verönd. Mjög góð staðsetn-
ing. Áhv. 7,8 millj. Verð 14,8 millj.
LAUST STRAX. 8636
BLESUGRÓF - FOSSV. Gott 130
fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk.
með stórri hurð. 4 svefnherb. Tvær stofur.
Mjög góð staðsetning. Góð gróin lóð,
heitur pottur. Verð 12,6 millj. 8809
ALFTANES Vel staðsett einbhús
með tvöf. bílsk og stendur við sjóinn.
5 svefnherb. góðar stofur, garðskáli
með heitum potti. Vandaðar innr. og
gólfefni. Stærð 298 fm. Frábær
staðsetning. 8686
HEIÐMORK - HVERA-
GERÐI. 135 fm einbhús á einni hæð
ásamt 28 fm bíisk. 15 fm gróðursk. og
27 fm sundlaug. Húsið stendur á falle-
gri hornlóð. 4 svefnherb. Byggt 1971.
Verð 6,850 millj. LAUST STRAX. 8764
Nýbyggingar
LAUTASMÁRI - KÓP. 2 nýjar 3ja
herb. íb. í litlu fjölb. sem afh. fullbúnar án
gólfefna. Kirsuberjaviður í innr. Flísalagt
baðherb. Hús og sameign fullbúin. Stærð
80 fm. Verð frá 7, 5 millj. 8297
FÍFULIND - KÓP. Ný 153 fm íb.
á tveimur hæðum sem afhendist fuli-
búin án gólfefna með vönduðum
innréttingum. 3 svefnherb. stofur, fjöl-
sk.herb. vinnuherb. og þvherb. Hús og
lóð fullfrágengin. Teikn. á skrifstofu.
Verð 9,9 millj. 8184
HNOTUBERG - HF. Vel staðsett
191 fm einbýiishús á fallegri hornlóð með
suðurgarði. 3 svefnherb. Góðar stofur með
arni. Innb. bílskúr. Góð staðsetning. Áhv.
5.7 millj. Verð 12,7 millj. 8632
SKERJABRAUT - SELTJ. -
LAUST. Gott járnklætt einb. á tveimur
hæðum meö 6 herb. Góöar stofur. Stærð
220 fm. Hús í góðu ástandi. Rafmagn og
ofnar endurnýjað, nýl. gler. Bílskúrsr. Áhv.
7.7 millj. LAUST STRAX. 8824
ÁSHOLT - MOS. Vandað einbhús á
einni hæð m. tvöf. bílsk. 4-5 svefnherb.
Góðar innr. Stærð 140 fm + 50 bílsk. Hiti í
plani. Heitur pottur. Hús í góðu standi.
Nýmálað. Útsýni. Áhv, 8,9 millj. Laust
fljótl. 8140
KLYFJASEL Einbhús, hæð og ris á
steyptum kj. m/innb. bílsk. efst i botnlanga.
Hægt að hafa sérib. á jarðhæð. 4 svefn-
herb. 2 stofur. Góð staðsetning. Falleg lóð.
Útsýni. (ekki alveg fullbúin eign.) Verð 12,8
millj. 7749
SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Efri og |
neðri sérhæðir við Heiöarhjalla með miklu |
útsýni í suður. (b. afh. ( núverandi ástandi,
fullb. að utan. Stærð 122 fm auk bilsk.
Verð frá 9,3 milij. Teikn. á skrifst. 6585
GRÓFARSMÁRI - KÓP. Tvö I
parhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk.
Húsin seljast i núverandi ástandi (nánast j
fokheld.) 4-5 svefnherb. góðar stofur.
Útsýni. Stærð 196 fm. verð 7,5 millj. 8628 ‘
LINDASMÁRI - KÓP. Raðhús|
sem er hæð og ris með innb. bilskúr. ;
Suöurgarður. Stærð 175 fm. Selst i j
núverandi ástandi. Teikn á skrifstofu Verð |
10,8 millj. 6282
Atvinnuhúsnæði
HAMRABORG - KOP. Mjög
gott verzlunarhúsnæði á götuhasð í
verzlanakjarna. Stærð 156 fm. Mögul.
á að skipta húsnæðinu í tvær einingar.
Góð lofthæð. Stórir gluggar. Verð 11 -
12 millj. 8837
STRANDGATA - HF.
Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi.
með útsýni yfir höfnina. Húsnæðið er
nánast tilbúið undir tréverk að innan.
Hluti í útleigu. Stærð samtals 705 fm.
Malbikuö bflastæði. 7867
SKEIÐARÁS - GB. 504 fm
iðnaðarhúsn. á einni hæð með tvenn-
um stórum innk.dyrum og góðri
lofthæð. Hægt að skipta húsn. í minni
ein. Góð aðkoma. LAUST STRAX.
6547
KJÖREIGN
Dómari í Schneidermáli ásakar Deutsche
mann, valdamesta starfsmann
Deutsche Bank AG, sem borið hefur
vitni í þessu mesta fjársvikamáli í
Þýskalandi síðan síðari heimsstyrj-
öldinni lauk.
Schneider er sakaðm- um að hafa
aflað sér lána upp á marga milljarða
marka með fólsuðum reikningum,
leigusamningum og uppdráttum.
Fasteignaveldi hans hrundi vegna
fimm milljarða marka skulda 1994,
skömmu eftir að hann og kona hans
hurfu. Deutsche lánaði Schneider
um 1,2 milljarða marka og fór í mál
við hann skömmu síðar. Hann var
handtekinn í Miami ári síðar.
Síðan réttarhöldin gegn Schneider
hófust í júnílok hefur hann viður-
kennt að hafa veitt bönkum rangar
upplýsingar, en hann hefur reynt að
kasta skuldinni á lánardrottna sína,
og sagt að þeir hafi vísvitandi snið-
gengið misræmi í upplýsingunum.
Schneider hefur sakað bankana
um að hafa látið sem þeir hafi ekkert
vitað vegna þess að þeir hafi séð sér
hag í að fara í kringum ströng lög
um fjármögnun fasteigna í þeirri trú
að byggingarframkvæmdir hans
yrðu ábatasamar.
Deutsche Bank og aðrir lánar-
drottnar, þar á meðal Dresdner
Bank AG, BHF-Bank og Nord-
deutsche Landesbank auk margra
annarra, hafa þráfaldlega neitað
ásökunum Schneiders.
Krupp, sem er einn þriggja úr
stjórn Deutsche Bank, er borið hafa
vitni, sagði að þar til Schneider hefði
horfið 1994 hefði hann aldrei haft
„minnsta grun“ um misgerðir
Schneiders.
Til ársins 1995 var Krupp formað-
ur eftirlitsstjórnar Centralboden -
húsnæðislánadeildar þeiiTar er fjall-
aði um flestar lánsumsóknir
Sehneiders.