Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
W FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
J Stofnsett 1958
SKIPHOLTI 50B - SIMI 552 6000 - FAX 552 6005
ehf
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga 9-12
og 13-18.
Einbýlishús
LEIRUTANGI MOS.
Til sölu áhugavert einbýli byggt 1982 sem
er hæð og ris samtals 212 fm. Bílskúrs-
plata fyrir 50 fm bílskúr. Eign í ágætu
ástandi. Gott útsýni og umhverfi. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 12,5 m. 7734
ÁSBÚÐ
Áhugavert 245 fm einb. með innbyggðum
tvöföldum bflskúr. Um er að ræða timbur-
hús á steyptum kjallara. íbúðin er um 165
fm auk þess um 80 fm í kjallara þ.m.t. bíl-
skúr. 5 svefnherb. á hæðinni og 1 rúmgott
herb. í kjallara. Verð 15,5 m. 7731
ÁLFAHEIÐI
Áhugavert einbýli 177 fm með innbyggð-
um bílskúr. Góð staðsetning. Áhv. m.a.
byggsj. 4,5 m. 7726
EFST í MOSFELLSDAL
M/FRÁB. ÚTSÝNI
Um er að ræða einbýlishús, bílskúr, gróð-
urhús, hesthús ásamt 3ja ha landi. Tilvalið
fyrir hestamenn eða þá sem vilja búa í sveit
en stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu.
7490
Raðhús - Parhús
ELDRI BORG-
BOÐAHLEIN
ARAR
Mjög áhugavert parhús við Boðahlein
v/DAS. Stærð 85 fm Fallegt umhverfi og
ýmiskonar aðstaða. 6503
Mikill fjöldi eigna á skrá
sem ekki eru auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
HLIÐARAS - NYTT
Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni
á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan
með grófjafn. lóð en fokhelt að innan.
Stærð 194 fm þar af 32 fm bílskúr. Teikn. á
skrifst. 6500
KLUKKURIMI
Til sölu 2 parhús við Klukkurima ca 195 fm
Tilbúiö að innan undir tréverk. Að mestu
frágengið að utan, en lóð grófjöfnuð. Verð
10,9 m. 6498
STEKKJARHVAMMUR
Til sölu 148 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 21 fm bílskúr. Hús byggt 1985. Gott
skipulag. Verð11,0m. 6495
BARMAHLIÐ
Fimm herb. efri hæð ásamt bílskúr. íbúðin
hefur sameiginlegan inngang með risinu. I
risinu er geymsla sem nýtt hefur verið sem
herb. og einnig sameiginl. þvottahús.
Tvennar svalir, úr stofu og eldhúsi. Verð
9,3 m. 5399
ÖLDUGATA - HAFNARF.
Efri sérhæð í tvíbýli, stærð 72 fm Gott
geymslurými yfir ibúð, fyrirliggjandi teikn-
ingar að stækkun. Allt mikið endumýjað að
innan sem utan. Verð 7,2 m. 5398
SKÁLAHEIÐI
Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð
ásamt rúmgóðum bílskúr. Fallegt eldhús.
Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394
GRÆNAHLÍÐ
Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð
með sérinngangi. Stærð 121 fm íbúðin er
á 1. hæð (ekki jarðhæð) 4 svefnherb. FaF
legar hurðir, Merbau-parket á gólfum.
Verð 9,7 m. 5366
4ra herb. og stærra
LINDASMARI
Til sölu skemmtileg 5-6 herb. íbúð á 3ju
hæð i svo til fullbúnu fjölbýli. Stærð 153 fm
Ibúðin er rúmlega tilbúin til innréttingar og
sameign að mestu frágengin. Lyklar á skrif-
st. Verð 8,7 m. 4164
LINDASMARI
Rúmgóð og björt 5-6 herb. 153 fm íb. á
tveimur hæðum. Neðri hæð skiptist i 3
herb., baðherb. stofu, eldhús og geymslu.
Efri hæðin er einn geimur, hol og 2 herb.
Vestursvalir. Afh. nú þegar tilb. undir tré-
verk og málningu. Verð 8,0 m. 4159
VESTURBERG
4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97
fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og
björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111
3ja herb. íbúðir
FÍFULIND - KÓPAV.
Ný 3ja herb. 86 fm íbúð með vönduðum
innréttingum en án gólfefna. íb. skiptist í
hol, 2 svefnherb. eldhús, stofu, baðherb.
og þvottahús. Verð 7,4 m. 2920
GRETTISGATA
Til sölu 79 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð í
ágætu steinhúsi. íbúð sem gefur ágæta
möguleika. Verð 5,3 m. 2915
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 3. hæð. Ný-
viðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi og
eldhúsi. Flísalagt bað. Þvottahús í íbúð.
Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889
2ja herb. íbúóir
HRAUNBÆR
Góð tveggja herb. íbúð á 1. hæð í mjög
góðu húsi sem klætt hefur verið að utan.
Snyrtileg og rúmgóð sameign. Góðar vest-
ursvalir. Ekkert greiðslumat. Áhv. 3,6 m.
veðd. með 4,9% vöxtum. 1666
GAUKSHÓLAR - LYFTA
Rúmgóð 2ja herb. íbúð um 55 fm á 2. hæð.
Snyrtilegt fjölbýli. Vel umgengin íbúð. Ekk-
ert áhvílandi. 1664
GAUKSHÓLAR
Til sölu 2ja herb. 54 fm íbúð á 1. hæð sem
skiptist í stofu, eldhús, svefnherb. og bað-
herb. Verð 4,9 m. 1661
HRINGBRAUT
2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð í eldra húsi.
íbúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús
og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá sem
vilja búa vestast í vesturbænum. Verð 4,3
m. 1657
BREKKUSTIGUR
Ágæt 2-3 herb. 48 fm íbúð með sérinn-
gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m.
byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð.
Frábær staðsetning. 1640
VINDÁS
Ágæt 2ja herb. (b. á 3ju hæð. Anddyri, eld-
hús, svefnherb., bað og stofa. Viðarinnr. í
eldhúsi, borðkrókur. Góð stofa með útg. á
suð-vestur svalir. Korkur á eldhúsi. Flísar á
baði. Parket. Hús klætt að utan. Laus fljót-
lega. Verð 5,2 m. 1583
Atvinnuhúsnæói
HAFNARSTRÆTI
Vönduð skrifstofuhæð á fráb. stað, í hjarta
miðborgarinnar. Hæðin er 272 fm brúttó.
Verð 15,9 m. 9292
EINHOLT - RVÍK.
Til sölu áhugavert atvinnuhúsn. á þremur
hæðum. Samtals 453,9 fm í húsinu eru
m.a. læknastofur og skrifstofur. Mestallt
húsið í langtímaleigu. Áhugaverð fjárfest-
ing. 9290
SUNDABORG
Til sölu gott 360 fm lagerrými á þessum
vinsæla stað auk 70 fm skrifstofurýmis á
2. hæð. Laust 1. nóv. 1997. Verð 22,0 m.
9285
Landsbyggðin
FREMRIBAKKI
Til sölu jörðin Fremribakki í Langadal, (sa-
fjarðarsýslu. Á jörðinni eru 320 kinda fjár-
hús með vélgengum kjallara og gamalt
íbúðarhús (lélegt). Jörðin á um 14% í
Langadalsá. Gott berjaland. Verðhug-
mynd 7,5 m. 10286
SLÉTTUHLÍÐ
Til sölu nýtt sumarhús við Sléttuhlíð í Hafn-
arfirði. Gróin lóð. Stærð húss 43 fm auk
svefnlofts. Myndir á skrifst. 13357
FITJAHLÍÐ - SKORRADAL
Fallegt sumarhús við vatnið. Veiðileyfi.
Panelklætt að utan sem innan. Góð verönd
á tvo vegu. 2 svefnherb. stofa, eldhúskrók-
ur og snyrting. Verð 2,8 m. 13353
Olíulampi
frá 1870
OLÍULAMPAR snerta strengi í
rómantískum hjörtum. Lampar af
þessu tagi voru algengir fram á
þessa öld. Oft voru olíulampar ein-
faldir að gerð og gjarnan úr mess-
ing. Þessi lampi er aftur af skraut-
legri gerðinni og hefur eflaust ver-
ið í „betri stofu“. Hann var búinn
til árið 1870.
Grófur stóll
ÞESSI sérkennilega grófi stóll hef-
ur hlotið nafnið „Litli-bjórinn,“ og
er hannaður af þýska arkitektin-
um Frank O. Gehry.
MlMVnSBlAÐ
SELJEHIDIIR
SÖLUUMBOÐ - Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign
til sölu, ber honum að hafa sér-
stakt söluumboð frá eiganda og
skal það vera á stöðluðu formi
sem dómsmálaráðuneytið stað-
^festir. Eigandi eignar og fast-
eignasali staðfesta ákvæði sölu-
umboðsins með undirritun sinni á
það. Allar breytingar á söluum-
boði skulu vera skriflegar. I sölu-
umboði skal eftirfarandi koma
fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í einka-
sölu eða almennri sölu, svo og
hver söluþóknun er. Sé eign sett í
einkasölu, skuldbindur eigandi
eignarinnar sig til þess að bjóða
eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr
-^iendi seljanda, jafnvel þótt eignin
sé seld annars staðar. Einkasala á
einnig við, þegar eignin er boðin
fram í makaskiptum. - Sé eign í
almennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum en
einum. Söluþóknun greiðist þeim
fasteignasala, sem selur eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvernig
eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan
hátt í eindálki eða með sérauglýs-
ingu. Fyrsta venjulega auglýsing í
■^indálki er á kostnað fasteignasal-
ans en auglýsingakostnaður skal
síðan greiddur mánaðarlega skv.
gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta
fasteignasala, þ.m.t. auglýsing, er
virðisaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal
-Jhve lengi söluumboðið gildir. Um-
boðið er uppsegjanlegt af beggja
hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé
einkaumboði breytt í almennt um-
boð gildir 30 daga fresturinn
einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYFIR-
LIT - Áður en eignin er boðin til
sölu, verður að útbúa söluyfirlit
yfir hana. Seljandi skal leggja
fram upplýsingar um eignina, en í
mörgum tilvikum getur fasteigna-
sali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða,
auk beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. I þessum tilgangi þarf eftir-
farandi skjöl:
■ VEÐBÖKARYOTTORÐ - Þau
kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslu-
mannsembættum. Afgreiðskutím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og
15.00. Á veðbókarvottorði sést
hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á
eigninni og hvaða þinglýstar kvað-
ir eru á henni.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að
ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og
yfirlýsingu húsfélags um væntan-
legar eða yfirstandandi fram-
kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri
húsfélagsins þarf að útfylla sér-
stakt eyðublað Félags fasteigna-
sala í þessu skyni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt
þeirra sem eiga að fylgja eigninni
og þeirra, sem á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er
um að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum
fasteignaeigendum í upphafi árs
og menn nota m.a. við gerð skatt-
framtals. Fasteignamat ríkisins er
til húsa að Borgartúni 21, Reykja-
vík sími 614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit-
arfélög eða gjaldheimtur senda
seðil með álagningu fasteigna-
gjalda í upphafi árs og er hann yf-
irleitt jafnframt greiðsluseðill fyr-
ir fyrsta gjalddaga fasteigna-
gjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjald-
anna.
■ BRUNABÓTAMATSVOTT-
ORÐ - Vottorðin fást hjá því
tryggingafélagi, sem eignin er
brunatryggð hjá. Vottorðin eru
ókeypis. Einnig þarf kvittanir um
greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í
Reykjavík brunatryggð hjá Húsa-
tryggingum Reykjavíkur eru
brunaiðgjöld innheimt með fast-
eignagjöldum og þá duga kvittan-
ir vegna þeirra. Ánnars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfélags.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glat-
að, er hægt að fá ljósrit af því hjá
viðkomandi sýslumannsembætti
og kostar það nú kr. 100. Afsalið
er nauðsynlegt, því að það er
eignarheimildin fyrir fasteigninni
og þar kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki
nauðsynlegt að leggja fram ljósrit
kaupsamnings. Það er því aðeins
nauðsynlegt í þeim tilvikum, að
ekki hafi fengist afsal frá fyrri
eiganda eða því ekki enn verið
þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMNINGUR
- Eignaskiptasamningur er nauð-
synlegur, því að í honum eiga að
koma fram eignarhlutdeild í húsi
og lóð og hvernig afnotum af sam-
eign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf
umboðsmaður að leggja fram um-
boð, þar sem eigandi veitir honum
umboð til þess fyrir sína hönd að
undirrita öll skjöl vegna sölu eign-
arinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s. s.
forkaupsréttur, umferðarréttur,
viðbyggingarréttur o. fl. þarf að
leggja fram skjöl þar að lútandi.
Ljósrit af slíkum skjölum fást yf-
irleitt hjá viðkomandi fógetaemb-
ætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingarnefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá ljósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.
KAUPENDIJR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt
er að þinglýsa kaupsamningi
strax hjá viðkomandi sýslumanns-
embætti. Það er mikilvægt örygg-
isatriði. Á kaupsamninga v/eigna í
Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfir-
valda áður en þeim er þinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er að
kaupandi greiði afborganir skv.
kaupsamningi inn á bankareikn-
ing seljanda og skal hann til-
greindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal allar
greiðslur af hendi á gjalddaga.
Seljanda er heimilt að reikna
dráttarvexti strax frá gjalddaga.
Hér gildir ekki 15 daga greiðslu-
frestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna
ber lánveitendum um yfirtöku
lána. Ef Byggingarsjóðslán er yf-
irtekið, skal greiða fyrstu afborg-
un hjá Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Suðurlandsbraut 24,
Reykjavík og tilkynna skuldara-
skipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt
er að gefa sér góðan tíma fyrir
lántökur. Það getur verið tíma-
frekt að afla tilskilinna gagna s. s.
veðbókarvottorðs, brunabótamats
og veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um eig-
endaskipti frá Fasteignamati rík-
isins verður að fylgja afsali, sem
fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem
þinglýsa á, hafa verið undirrituð
samkvæmt umboði, verður um-
boðið einnig að fylgja með til
þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingarsam-
vinnufélög, þarf áritun byggingar-
samvinnufélagsins á afsal fyrir
þinglýsingu þess og víða utan
Reykjavíkur þarf áritun bæj-
ar/sveitarfélags einnig á afsal fyr-
ir þinglýsingu þess.
■ GALL AR - Ef leyndir gallar á
eigninni koma í ljós eftir afhend-
ingu, ber að tilkynna seljanda
slíkt strax. Að öðrum kosti getur
kaupandi fyrirgert hugsanlegum
bótarétti sakir tómlætis.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýsingar-
gjald hvers þinglýst skjals er nú
1.000 kr.
■ STIMPILGJALD - Það greiðfr
kaupandi af kaupsamningum og
afsölum um leið og þau eru lögð
inn til þinglýsingar. Ef kaupsamn-
ingi er þinglýst, þarf ekki að
greiða stimpilgjald af afsalinu.
Stimpilgjald kaupsamnings eða
afsals er 0,4% af fasteignamati
húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af
hverri milljón.
■ SKULDABRÉF - Stimpilgjald
skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli
(heildarupphæð) bréfanna eða
1.500 kr. af hverjum 100.000 kr.
Kaupandi greiðir þinglýsingar- og
stimpilgjald útgefinna skulda-
bréfa vegna kaupanna, en seljandi
lætur þinglýsa bréfunum.