Alþýðublaðið - 17.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1920, Blaðsíða 1
Alþýdublaðið Grefiö dt af áLlþýöuflokknum. 1920 Föstudagina 17 desember. 291 tölubi. VSroskömtunin. WerólœGfíutt. íslenzka smjörlíkið höfum vér lækkað í morgun. iffiaupJélag tfícyRvíRinga Laugaveg 22 A. Talsími 728. Kaupið ekkert hangikjöt til jólanna fyr en þér hafið skoðað þetta ágæta hangikjöt, sem vér höfum á boðstólum. Kaupfélag Reykvikinga Laugaveg 22 A. Talsimi 728. E n gi n n kaupir suðusúkkulaði með hækkuðu verði á meðan vér höfum á boðstólum þetta ágSBta 9»VI C O C O A sem jafngildir súkkulaði. Maupfélag Reykvíkinga Laugaveg ð 3 A. •— Talsimi 'S'SS. í 268. tbl. Alþbl birtist bréf- kafli frá ísafirði, þar sem sýnt var fram á hvernig stjórnin gæti að no'íkuru leyti bætt gat það er liún gerði, er hún auglýsti vöru- skömtunina með tveggja mánaða fyrirvara. Einnig var sýnt og sannað, hver nauðsyn bæri til að verðlagsnefndin yrði skipuð yfir land alt. Valdsvið verðlagsnefndar hefir nú verið víkkað f samræmi við f>að, sem Alþbl. þegar f upphafi sagði hið eina rétta í þessu máli, 'fyrst nefndin á annað borð var skipuð. En hvað vlðvíkur vöruskömtun- inni, sem sennilega er ástæðulaus nú orðið, hefir ekkert um það heyrst, að stjórnin hafi gert ráð- stafanir til þess, að almenn fram- ialning á hinum skömtuðu vörum Jari fram, og síðan dregið af seðlaúthlutunum fgrir birgðum. Verði ekki með öllu hætt við skömtunina, er bráðnauðsynlegt og alveg sjálfsagt, að farin verði þessi leið. Því það nær engri átt, að gefa einstökum mönnum tæki- færi til þess, að birgja sig upp til iangs tíma. Með þvf geta þeir keypt upp mestan hluta þeirra birgða sem til eru í Iandinu, og þannig bolað allri alþýðu frá því að kaupa þessar nauðsynjavörur. Og á hinn bóginn, ef nægar birgð ir eru fyrir í landinu, þá birgja þessir mcnn sig upp engu að síð- ur áður en skömtunin hefst, og taka svo sinn skamt í viðbót, og auka þar með eyðsluna á þessum vörum, sem þó, að sögn, er verið að reyna að minka með vöru- skömtuninai. Sé nú þessu þannig varið, þá er augljóst, að eias og nú er um ihnútana búið, nær vöruskömtunin svo langt frá því tilgangi sfnum, að hún þvert á móti verður til þess að auka innkaup manna á bessum vörum, og þar með fest- ist enn þá meira fé í þeim en nú er. Það er þvf ekki nema um t vent að gera, annaðhvort verður að hætta aiveg við þessa vöruskömt un, eða þá að lögbjóða framtaln- ingu á hinum skömtuðu vöruteg- undum og draga frá seðlunum fyrir birgðunum. Kvásir. Erlend mynt. Khöfn, 15. des. Dollar (1) kr. 6,64 Pund sterling (1) — 23,10 Lfrar ftaiskir (100) — 24,00 Pesetar spanskir (100 — 88,00 Páll ísólf sson. Khöfn, ig. des. Blaðið „Berlinske Tidende" segir um kirkjuhljómieiká Páls ís- ólfssonar, er hann hélt í Jerúsa- lemskirkjunni i sfðustu viku, ad Páll hafi, eins og fyrri, sýnt a»- burða leikni og svo örugt vak* yfir hljóðfærinu, að meistarabragi) hafi á verið, en meðferð hans & hinum dássmlegu tónsmíðum Baehs. hafi sýnt ágætan skilning á verk- efnunum. Kveiija ber á bjólreiða- og; bifreiðaljóskerum eigi sfðar en ki. 3 f kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.