Alþýðublaðið - 17.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ •j§if óqar an&ínn. Amensk /andnemasaga. (Framh) Roland faðmaði systur síua glaður að sér og hvíslaði að henni hughreystandi orðum og fór svo að svipast um eftir Par don Færdig. En hann sást hvergi, Og engin svaraði köilum Ro'ands Svertinginn gat engar upplýsingar gefið um afdrif hans. Skjálfandi af ótta mintist hann þess að eins, að straumurinn hafði þrifið hann með sér, slengt honum á rekald og þeytt honum áfram. Roland þóttist viss um, að veslings Par don Færdig hefði farist í hringið unni. Af hestunum hafði að eins hestur Pardons, auk hesta Ro lands og Edíthar, komist til lands. Hinir tveir höfðu annað hvort druknað í ánni, eða höfðu rekið lengra niður eftir henni Roland hafði þó ekki tíma til þess, að kvarta yfir þessu tapi; það varð að nota hvert augnablik fyrir dögun til þess, að reyna að kom- ast hjá þvf, að þeim yrði veitt eftirför. Hrólfur Stackpole kvaðst reiðu- búinn til þess, að fylgja þeim út úr skóginum og til öruggs vaðs, þar sem auðvelt var að komast yfir til landnemanna. „Það er alveg sama, hvert þú /ylgir okkur, bara það sé til ör- uggs staðar", sagði Roland »Við skulum ekki stansa lengur. Dvöl okkar hér getur ekki orðið vesl- ings Pardon Færdig til neins gagns*. Roland hjálpaði systur sinni á bak, lánaði Telie Doe hest Par- dou Færdigs, og Brún sinn lán aði hann svertingjanum, sem var smjög máttfarinn eftir baðið í ánni, en sjálfur gekk hann. Nýi ieið- sögumaðurinn gaf inerki til brott ferðar, og þau lögðu aftur inn í völundarhús frumskógarins. Komið var að dögun, og varð þvf að nota hina stuttu rökkur- stund til þess að komast burtu frá íjandmönnunum. Þrátt fyrir það þó menn og skepnur væru jafn illa til reika, og færðin væri afskapleg vegna kjarrsins, voru þau þó komin tvær mflur burtu frá rústunum þegar sólin kom upp. Nokkra stund Iá leiðiu enn 0 II Í 0 Heilsan erfyrir öllu. Einn af þeim algengustu kvillum, sem þjáir mannkynið, er blóðleysi. Það hefir í för með sér ýmsa sjúkdóma, svo sem taugaveiklun, lystarleysi, máttleysi, höfuðverk o fl. — Forð- ist þessa kvilla, með því að nota hið viðurkenda blóðmeðal BV* FERSÓL sem fæst f Laugavegs Apoteki, og flestum öðrum Apo tekum hér á landi. — (Að eins F E R S Ó L ekta). SKE V. K. F1. Framsókn endurtekur skemtun sína Laugardag 18. des. í Bárunni kl. 81/*. með breyttri skemtiskrá. Leikrit leikið og síðast dans. — Aðgöngumiðar fást á Laugardag kl. 2—7 og við inngangiua. Allur ágóðinn rennur til veikra fé agskvenna. — Mefndin. Stórkostleg verðlækkun á Grammófónplötum. Þar eð vér ætlum að hætta að flytja grammófóna og plötur, verða núverandi birgðir seldar með afarmiklum afslætti. (Dæmi: 12 kr. plötur á 8 kr. 10 kr. plötur á 7 kr, 6 kr. plötur á 4,50) — Eias og þjóðkunnugt er, höfum vér ávalt haft stærsta og brzta úrval þessa lands af grammófónplötum. Er hér ágætis tækifærs fyrir menn til þess að eignast gott plötusafn fyrir lítið verð. Verzlunin ARNARSTAPI. Lítið inn í Pósthússtræti 11. Þar fást mjög snotrar jólagjafir, með sanngjörnu verði. Ferðaveski, Manicureveski, Seðlaveski, fyrir dömur og herra. Visitkortaveski, Peningabuddur, Dömutöskur, Perlulestar í miklu úrvali, sérstaklega fallegar úr rafi. Hárskraut, Hand- sápur. Stærsta og bezta úrval borgarinnar af ilm« vötnum o. fl. o. fl., er lýtur að hreinlætisvörum. Kr. Krag-h, Pósthússtr. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.