Morgunblaðið - 07.11.1997, Síða 2
2 C FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1997 C 3
URSLIT
KR-Tindastóll 66:67
íþróttahúsið Seltjarnarnesi, CHL-deildin í
körfuknattleik, 6. umferð, fimmtudaginn
6. nóvember 1997:
Gangur leiksins: 7:7, 15:9, 17:17, 23:23,
30:30, 37:36, 41:40, 46:46, 48:51, 48:55,
49:59, 53:61, 60:61, 62:63, 64:63, 66:65,
66:67.
Stig KR: Hermann Hauksson 12, Marel
Guðlaugsson 12, Baldur Ólafsson 10, Kevin
Tuckson 8, Ingvar Ormarsson 7, Nokkvi
Már Jónsson 7, Sigurður Jónsson 6, Óskar
Kristjánsson 4.
Fráköst: 16 í vörn - 5 í sókn.
Stig Tindastóls: Arnar Kárason 12, Jose
Maria Naranjo 12, Torrey John 10, Hinrik
Gunnarsson 9, Ómar Sigurðsson 9, Isak
Einarsson 6, Skarphéðinn Ingason 4, Óli
Barðdal 3, Halldór Halldórsson 2.
Fráköst: 32 í vörn - 8 í sókn.
Villur: KR 17 - Tindastóll 16.
Dómarar: Jón Bender og Sigmundur Már
Herbertsson, ágætir.
Áhorfendur: Um 200.
ÍR-Valur 79:83
Iþróttahús Seljaskóla:
Gangur leiksins: 8:6, 10:15, 17:21, 23:23,
34:36, 40:42,45:49, 45:59, 48:63, 57:63,
62:67, 63:70, 67:75, 74:77, 77:80, 79:83.
Stig ÍR: Lawrence Culver 25, Márus Arnar-
son 13, Eirikur Önundarson 13, Ásgeir
Hlöðversson 10, Guðni Einarsson 8, Daði
Sigþórsson 3, Atli Sigþórsson 3, Þór Har-
aldsson 2, Hjörleifur Sigurþórsson 2.
Fráköst: 22 í vöm - 13 í sókn
Stig Vals: Warren Peebles 31, Brynjar
Karl Sigurðsson 21, Ólafur Jóhannsson 12,
Gunnar Zoega 6, Guðmundur Björnsson 6,
HjörturÞ. Hjartarson 4, Guðni Hafsteinsson
2, Bergur Emilsson 1.
Fráköst: 26 i vöm - 10 í sókn.
Villur: ÍR 15 - Valur 23
Dómarar: Einar Skarphéðinsson og Krist-
ján Möller.
Áliorfendur: Um 100
Keflavík - Haukar 86:87
Keflavík:
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 10:6, 28:29,
42:34, 48:42, 60:49, 65:63, 75:75, 78:80,
80:80, 80:85, 83:87, 86:87.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason 21,
Dana Dungl 20, Falur Harðarson 13, Gunn-
ar Einarsson 12, Birgir Örn Birgisson 12,
Kristján Guðlaugsson 5, Halldór Karlsson
2, Ásgeir Guðmundsson 1.
Fráköst: 17 í vörn - 10 í sókn.
Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 24, Jón
Arnar Ingvarsson 22, Sherrick Simpson 12,
Pétur Ingvarsson 12, Baldvin Johnsen 11,
Björgvin Jónsson 4, Daníel Árnason 2.
Fráköst: 23 í vörn - 8 í sókn.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert
Þór Aðalsteinsson sem dæmdu ágætlega
Villur:Keflavik 16 - Haukar 16.
’Ahorfendur: Um 250.
ÍA-Þór 98:81
Akranes:
Gangur leiksins: 5:0, 14:6, 28:16, 35:26,
40:28, 46:30, 56:32, 60:36, 70:38, 74:53,
80:60; 92:69, 94:76, 98:81.
Stig IA: Damon Johnson 30, Dagur Þóris-
son 24, Pálmi Þórisson 14, Alexander Er-
molinskij 13, Sigurður Elvar Þórólfsson 9,
Guðjón Jónasson 4, Brynjar Sigurðsson 2,
Björgvin Karl Gunnarsson 2.
Fráköst: 28 í vörn - 3 í sókn.
Stig þórs: Jo Jo Chambers 30, Hafsteinn
Lúðvíksson 19, Sigurður Sigurðsson 15,
Högni Friðriksson 10, Þórður Steindórsson
3, Guðmundur Oddsson 2, Magnús Helga-
son 2.
Fráköst: 14 i vörn - 6 í sókn.
Villur: ÍA 17 - Þór 9.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Erlingur
Erlingsson.
Áhorfendur: 300.
NBA-deildin
Boston-Miami.....................74:90
Detoit - Indiana.................87:99
Charlotte - Dallas.............110:103
Philadelphia - Atianta...........88:93
Atlanta jafnaði besta árangur sinn i 11
ár með því að vinna íjórða leikinn i röð.
Steve Smith var stigahæstur með 22 stig
og Dikembe Mutombo gerði 20 og tók auk
þess 16 fráköst.
San Antonio - Vancouver..........87:79
David Robinson skoraði 22 stig og tók
17 fráköst fyrir San Antonio Spurs. Táning-
urinn Tim Duncan stóð sig vel í liði heima-
manna, gerði 19 stig og tók níu af 50 frá-
köstum Spurs f leiknum. Anthony Peeler
var með 19 stig fyrir Vancouver Grizzlies.
Nets - Golden State.............112:96
Þetta er besta byrjun New York Nets
en liðið hefur unnið þijá fyrstu leiki sína í
deildinni. Chris Gatling gerði 21 stig, Sam
Cassell 19 og Kevin Edwards 15 fyrir Nets.
„Ég held að við getum verið ánægðir ef
við vinnum fyrstu fimm leikina, en það er
stefnan,” sagði Kendall Gill, sem gerði 14
stig. Donyell Marshall var með 21 stig fyr-
ir Golden State og Bimbo Coles kom næst-
ur með 19.
Chicago Orlando..................94:81
Michael Jordan gerði 18 af 29 stigum
sínum fyrir Chicago í síðari hálfleik. Hann
tók auk þess 17 fráköst. Toni Kukoc var
með 14 stig fyrir Bulls, sem hefur unnið
þrjá síðustu leiki eftir að hafa tapað fyrsta
leiknum í Boston. Rony Seikaly setti niður
34 stig og tók 13 fráköst fyrir Orlando.
Íshokkí
NHL-deildin
Pittsburgh - Dallas................2:5
Carolina - Detroit.................3:1
Florida - New Jersey...............2:4
Montreal - Phoenix.................4:2
NY Islanders - Edmonton............4:4
Calgary - Toronto..................3:4
Colorado - NY Rangers..............2:4
Anaheim - Tampa Bay................5:2
Knattspyrna
Evrópukeppni bikarhafa
Seinni leikir í 2. umferð
London, Englandi:
Chelsea - Tromsö...................7:1
Dan Petrescu 13., 86., Gianluca Vialli 24.,
60., 76., Gianfranco Zola 43., Frank Leboe-
uf 55. vsp. - Bjorn Johansen 39. 29.363.
■ Chelsea vann 9:4 samanlagt.
Stuttgart, Þýskalandi:
VfB Stuttgart - Germinal Ekeren....2:4
Frank Veriaat 13., Gerhard Poschner 35. -
Edwin Van Ankeren 44., 83., Ronny Van
Geneugden 45., Manu Karagiannis 73.
10.000.
■ VfB Stuttgart vann 6:4 samanlagt.
Izmit, Tyrklandi:
Kocaelispor - Lokmotiv Moskva......0:0
12.000.
■ Lokomotiv vann 2:1 samanlagt.
Kaupmannahöfn, Danmörku:
FC Kaupmannahöfn - Real Betis......1:1
Peter Nielsen 61. vsp. - Juan Urena 78.
10.140.
■ Real Betis vann 3:1 samanlagt.
Kerkrade, Hollandi:
Roda JC Kerkrade - Primoije........4:0
Eric van de Luer 45., Bob Peeters 50.,
Davy Zavarin 74., Joos Valgaeren 85.
5.000.
■ Roda vann 6:0 samanlagt.
Prag, Tékklandi:
Slavia Prag - Nice.................1:1
Vladimir Labant 80. - Franck Vandecaste-
ele 75. 7.312.
■ Samanlögð markatala 3:3 en Slavia
áfram á fleiri mörkum á útivelli.
Vicenza, ftalíu:
Vicenza - Shakhtar Donetsk.........2:1
Pasquale Luiso 24., Fabio Viviani 70. -
Serhiy Atlekin 60. 15.000.
■ Vicenza vann 5:2 samanlagt.
Graz, Austurríki:
Sturm Graz - AEK...................1:0
Spiteri 82. 15.400.
■ AEK vann 2:1 samanlagt.
Evrópukeppni félagsliða
Seinni leikir i 2. umferð
Bochum, Þýskalandi:
Bochum - Club Bríigge..............4:1
Georgi Donkov 13. vsp., 56., Sergei Yuran
83., Dariusz Wosz 89. - Nordin Jbari 37.
24.000.
■ VfL Bochum vann 4:2 samanlagt.
Brussel, Belgíu:
Anderlecht - Schalke 04............1:2
Glen De Boeck 16. - Marco van Hoogdalem
59., Marc Wilmots 66. 20.186.
■ Schalke 04 vann 3:1 samanlagt.
Riðlakeppni HM
A-riðili Asíu
Saudi Arabía- Kina.................1:1
Khaled Masaad 4. - Hao Haidong 12.
60.000.
Staðan
íran...................7 3 3 1 13:6 12
SaudiArabía............7 3 2 2 7:6 11
Kuwait.................7 2 2 3 7:7 8
Kína...................7 2 2 3 10:14 8
Qatar..................6 2 1 3 5:9 7
Svíþjóð
Leikir um sæti í 1. deild
Vasterás - Hácken..................2:4
■ Einar Brekkan gerði annað mark heima-
manna á 79. mín. en lið hans féll þar sem
liðin gerðu 1:1 jafntefli í fyrri leiknum.
Gunnar Gíslason, aðstoðarþjálfari Hácken,
er þv! aftur kominn ! efstu deild.
Öster - Djurgárden.................2:0
■ Stefán Þórðarson og samheijar halda
sætinu þar sem liðin gerðu 1:1 jafntefli í
fyrri leiknum.
í kvöld
Körfuknattleikur
DHL-deildin (efsta deild karla)
ísafjörður: KFÍ - Skallagrímur. 20
Njarðvík: UMFN-Grindavík... 20
1. deild karla:
Hveragerði: Hamar - Stafholtst ....20
Handknattleikur
1. deild kvenna:
Vestm.: ÍBV - Vlkingur 20
2. deild karla:
Fylkishús: Fylkir - Hörður 20
Akureyri: Þór-Ármann 20.30
Selfoss: Selfoss - Grótta-KR.... 20
Biak
1. deild karla:
Hagaskóli: ÍS-KA 19.30
FELAGSLIF
Kynning á ungl-
ingaknattspyrnu
í Manchester
Sunnudaginn 9. nóvember n.k. verður David
Shepherd með kynningu á stærsta knatt-
spymumóti Bretlands, The Manchester Int-
ernational Football Festival. Ennfremur
kynnir hann Knattspymuskóla Manchester
United og Manchester Ciiy. Kynningin hefst
kl. 14 ! húsakynnum Urvals-Útsýnar að
Lágmúla 4 í Reykjavík.
IÞROTTIR
IÞROTTIR
KORFUKNATTLEIKUR
Sigurinn einn sá
sætasti á ferlinum
Borgar Þór
Einarsson
skrifar
„ÞESSI sigur er einn sá sæt-
asti á ferlinum,11 sagði Páll
Kolbeinsson, þjálfari Tinda-
stóls, við Morgunblaðið í gær-
kvöldi eftir að Sauðkrækingar
höfðu lagt KR-inga í DHL-deild-
inni í körfuknattleik með sigur-
körfu frá Jose Maria Naranjo
þegar einungis sjö sekúndur
voru til leiksloka. Tindastóls-
menn höfðu yfirhöndina nær
allan síðari hálfleik en KR-ing-
ar, sem voru yfir f leikhléi, virt-
ust ætla að hafa sigur á loka-
sprettinum. Norðanmenn stóð-
ust þó álagið og tryggðu sér
tvö mikilvæg stig, lokatölur
66:67.
Lið Tindastóls var hálf vængbrot-
ið þegar það mætti leiks á
Seltjarnarnesi í gærkvöldi, þar sem
þeir Sverrir Þór
Sverrisson og Lárus
D. Pálsson áttu við
meiðsli að stríða.
Fyrri hálfleikur var
fremur rólegur og höfðu KR-ingar
undirtökin en gestirnir voru þó aldr-
ei langt undan. Svo virtist sem
ógæfan hefði dunið yfir Sauðkræk-
inga á 10. mínútu þegar Torrey
John missteig sig og fór af leik-
velli. Skömmu síðar fékk Jose Mar-
ia Naranjo sína §ÓTðu villu og var
tekinn af velli. En KR-ingar náðu
ekki að færa sér fjarveru þessara
lykilmanna Tindastóls í nyt og voru
þeir mjög ónákvæmir í sínum að-
gerðum. Engu að síður höfðu KR-
inga yfir í hálfleik, 37:36.
Gestirnir komu ákveðnir til leiks
eftir hlé og náðu yfirhöndinni en
hvorki gekk né rak hjá KR-ingum.
Mestur varð munurinn 10 stig,
49:59, en þá hrukku KR-ingar í
gang. Þeir söxuðu jafnt og þétt á
forskot Tindastóls og náðu forystu,
64:63, þegar þrfáar mínútur voru
til leiksloka. Á þessum góða kafla
KR-inga urðu Tindastólsmenn fyrir
enn einu áfalli þegar Ómar Sigurðs-
son fór meiddur af leikvelli. Þær
fáu mínútur sem eftir lifðu leiks
einkenndust af mistökum á báða
bóga, enda taugaspennan í há-
marki. Þegar Marel Guðlaugsson
kom KR í 66:65 og rúm mínúta til
leiksloka tók Páll Kolbeinsson leik-
hlé. Tindastólsmenn hófu sókn en
misstu knöttinn og allt virtist stefna
í sigur KR. En lukkudísirnar snér-
ust loks á sveif með gestunum og
KR-ingar misstu knöttinn í sinni
næstu sókn, Sauðkrækingar snéru
vörn í sókn og Jose Maria Naranjo,
sem var fyrstur fram, lagði knöttinn
í körfuna þegar vallarklukkan sýndi
að sjö sekúndur voru eftir.
Barátta leikmanna Tindastóls
var það sem öðru fremur skóp sigur
þeirra í gærkvöldi. Þeir tóku alls
32 varnarfráköst og segir það sína
sögu. Torrey John hafði góð áhrif
á leik Tindastóls þegar hann kom
aftur inn á eftir leikhlé og þá átti
Arnar Kárason góðan leik.
KR-ingar geta sjálfum sér um
kennt að hafa tapað þessum leik.
Þeir höfðu leikinn í hendi sér um
tíma og hefðu með skynsamlegum
leikjxetað innbyrt bæði stigin. Bald-
ur Olafsson lék mjög vel í vörn og
sókn og var besti maður KR. Þá
voru Hermann Hauksson og Marel
Guðlaugsson dijúgir í sókninni.
Páll Kolbeinsson, þjálfari Tinda-
stóls, var að vonum ánægður í leiks-
lok: „Ég er mjög ánægður að hafa
komið hingað og haft sigur, þrátt
fyrir að tveir lykilmenn ættu í
meiðslum. Við sýndum mikinn styrk
þegar við urðum fyrir því að missa
erlendu leikmennina báða af velli í
fyrri hálfleik,“ sagði Páll Kolbeins-
son, sem lék með KR nær allan
sinn feril.
Sætur sigur hjá Haukum
Haukar frá Hafnarfirði gerðu sér
lltið fyrir og sigruðu íslands-
og bikarmeistara Keflvíkinga í
Keflavík í gærkvöldi
og hafa þeir þar með
Biöndat s'grað > öllum leikJ-
skrifar um sínum í deild-
inni. Síðustu mínút-
ur leiksins voru æsispennandi þar
sem sigur gat lent hvorum megin
sem var. Keflvíkingar höfðu boltann
þegar innan við 30 sekúndur voru
eftir og staðan 87:86 fyrir Hauka,
en þeim mistókst að hitta og máttu
þar með þola enn eitt tapið á heima-
velli sínum. í hálfleik var staðan
48:42 fyrir Keflavík. Haukar og
Grindvíkingar eru einu liðin sem
hafa unnið alla leiki sína, en Grind-
víkingar mæta Njarðvíkingum í Ljó-
nagryfjunni í kvöld.
Keflvíkingar voru betri lengstum
í leiknum og eftir góða byijun í
síðari hálfleik virtist sem útlitið
væri allt annað en gott fyrir Hafn-
firðinga. En þá töpuðu heimamenn
þræðinum og áður en varði höfðu
Haukarnir náð að jafna, 75:75. Þá
voru 6 mínútur eftir. Síðustu mínút-
ur leiksins voru spennandi og ljóst
að það lið sem hitti úr síðasta skoti
sínu færi með sigur. Haukar misstu
síðan boltann þegar rúmar 20 sek-
úndur voru til leiksloka í stöðunni
87:86, en síðasta skot Keflvíkinga
missti marks og Haukar fögnuðu
því enn einum sigrinum. „Vörnin
var ekki góð hjá okkur í fyrri hálf-
leik því þriggja stiga skyttur þeirra
fengu allt of mikið næði. En við
lékum góða vörn í síðari hálfleik
og hún lagði grunninn að þessum
sigri. Keflvíkingar eru með mjög
sterkt Iið og ég er því ákaflega
ánægður með að okkur tókst að
sigra þá á þeirra heimavelli," sagði
Einar Einarsson þjálfari Hauka eft-
ir leikinn.
Guðjón Skúlason, Dana Dungl,
Falur Harðarson og Birgir Örn
Birgisson voru bestu menn liðsins.
Haukar léku vel í síðari hálfleik
hvort heldur var í vörn eða sókn
og voru vel að sigrinum komnir.
Bestir í liði þeirra voru bræðurnir
Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir,
Sherrick Simpson, Sigfús Gizurar-
son og Baldvin Johnsen.
Barátta á botninum
Það var hörku barátta sem bæði
lið sýndu þegar Valur sigraði
ÍR 83:79 í íþróttahúsi Seljaskóla í
gærkvöldi. Bæði lið-
in hafa farið frekar
illa af stað, mættu
sigurlaus til leiks.
Barátta var ein-
kennandi fyrir leikinn en minna fór
fyrir góðum körfuknattleik.
í upphafi leiks var lítið skorað
en fljótlega tóku Valsmenn frum-
kvæðið og komust 5 stigum yfir,
10:15, þegar sjö mínútur voru liðn-
ar. Um miðjan fyrri hálfleikinn náðu
ÍR-ingar að jafna 23:23 en eftir það
tóku Valsmenn aftur frumkvæðið
og leiddu í hálfleik, 49:45.
Valsmenn hófu seinni hálfleikinn
af miklum krafti og skoruðu 10
stig án þess að ÍR-ingar næðu að
svara fyrir sig. Heimamenn gáfust
þó ekki upp og náðu með mikilli
baráttu að jafna 77:77 með þriggja
stiga körfu Márusar Arnarsonar
þegar innan við tvær mínútur lifðu
af leiknum. Þeirri körfu svaraði
Halldór
Bachmann
skrifar
Warren Peebles um hæl einnig með
þriggja stiga körfu og þá annarri
tveggja stiga skömmu síðar. Eiríkur
Önundarson minnkaði muninn í þijú
stig með því að skora úr tveimur
vítaskotum en Ólafur Jóhannsson
innsiglaði loks sigur Vals með því
að skora úr öðru vítaskota sinna
þegar 6 sekúndur voru eftir.
I liði ÍR lék Lawrence Culver
best þó hann ætti frekar erfitt með
að sleppa í gegnum góða vörn Vals.
Einnig áttu Márus Arnarson og
Ásgeir Hlöðversson góða spretti en
Eiríkur Önundarson var töluvert frá
sínu besta.
í liði Vals voru Warren Peebles
og Brynjar Karl Sigurðsson mjög
góðir. Auk þeirra lék Hjörtur Hjart-
arson mjög vel í vörn og varði sam-
tals 9 skot. Þá má ekki gleyma
hlut Ólafs Jóhannssonar sem skor-
aði þriggja stiga „flautukörfu“ í lok
fyrri hálfleiks auk þess að innsigla
sigurinn.
Valsliðið hefur batnað með hveij-
um leiknum og greinilegt er að
Svali Björgvinsson þjálfari er að
gera góða hluti. Með þessu áfram-
haldi fer falldraugurinn brátt af
Hlíðarenda.
Þór afgreiddur fyrir hlé
Þegar leikmenn Skagamanna og
Þórs gengu til leiks að loknu
leikhléi var aðeins formsatriði að
Ijúka leiknum.
Heimamenn höfðu
gersamlega yfirspil-
að gestina og voru
24 stigum yfir.
Mestur var munurinn 32 stig eftir
hlé, 70:38, en lokatölur 98:81.
Skagamenn gátu sigrað með
meiri mun en algengur er á Akra-
nesi en liðið hélt ekki haus og leikur-
inn leystist upp í hálfgerða vitleysu
undir lokin. Damon Johnson og
Dagur Þórisson voru bestir hjá ÍA,
en Dagur var óstöðvandi í seinni
hálfleik og skoraði 18 stig. Pálmi
bróðir hans sýndi ágætis tilþrif og
skoraði 14 stig, þar af fjórar þriggja
stiga körfur.
Lið Þórs var afspyrnu slakt, lék
á löngum köflum ráðleysislega og
var óheppið að auki - boltinn vildi
ekki í körfuna. En vítanýtingin var
til fyrirmyndar - liðið fékk 28 víta-
skot og skoraði úr 25. Jo Jo Chamb-
ers og Sigurður Sigurðarson voru
mest áberandi og Hafsteinn Lúð-
víksson var mjög öruggur á vítalín-
unni. En róður Þórsara er þungur
í deildinni og mikið þarf að breyt-
ast ætli liðið að halda sér uppi.
KNATTSPYRNA
Liverpool - Man. United
Dagsferð með
S-L til Liverpool
Liverpool-klúbburinn á íslandi hefur í samvinnu
við ferðaskrifstofuna Samvinnuferðir-Landsýn
ákveðið að efna til dagsferðar til Liverpool laug-
ardaginn 6. desember, ef næg þátttaka verður.
Umræddan dag kl. 11.15 leika Liverpool 0g
Manchester United á Anfield og hefur Liverp00l-
klúbburinn útvegað 130 miða á 10.000 kr. stykk-
ið. Blackburn og Bolton leika kl. 15 sama dag
og eins Leeds og Everton og hefur Liverp00i-
klúbburinn 30 miða á hvorn leik til umráða en
miðinn kostar 3.000 kr.
Liverpool-klúbburinn (s. 588 6166) sér Um
sölu miða á umrædda leiki en Samvinnuferðir
selja farseðla í ferðina og er ekki bundið að fara
á völlinn. Lagt verður af stað frá Keflavík kl. 6
um morguninn og frá Liverpool kl. 22 um kvöld-
ið en flugmiði með sköttum kostar 15.300 kr.
KNATTSPYRNA
Tindastóll hafði betur
Morgunblaðið/Ásdís
KR-INGURINN Baldur Ólafsson reynlr hér aö komast framhjá hinum hávaxna lelkmanni Tindastóls,
Jose Maria Naranjo. Baldur áttl skínandl góflan leik fyrir KR en lifl hans þurfti þó afl láta í mlnni pok-
ann fyrir Tindastóli. Jose Maria tryggfli lifli sínu sigur með körfu sjö sekúndum fyrir leikslok.
2. umferð Evrópukeppni félagsliða
Chelsea
burstadi
Tromsö
LIÐIN sem talin eru sigur-
stranglegust í Evrópukeppni
bikarhafa í vetur komust bæði
áfram í keppninni ígærkvöldi,
þegar sfðari leikir annarrar
umferðar voru á dagskrá.
Chelsea burstaði norska liðið
Tromsö, 7:1, íLondonog VfB
Stuttgart frá Þýskalandi - sem
sló ÍBV út í fyrstu umferð -
ruddi belgíska liðinu Ekeren úr
vegi, þrátt fyrir að tapa í gær.
Italski framheijinn Gianluca Vialli
var í aðalhlutverki þegar
Chelsea tók á móti Tromsö. Vialli
gerði bæði mörk Chelsea í fyrri
leiknum, sem Norðmennirnir unnu
3:2 í eftirminnilegum leik í Tromsö,
þar sem stórhríð setti mark sitt á
viðureignina. Aðstæður voru allt
aðrar og miklu betri í London í gær
og Vialli hélt sínu striki og skoraði
þrívegis. Norðmennirnir minnkuðu
muninn reyndar í 2:1 þegar Björn
Johansen skoraði á 39. mín. en
samt sem áður var aldrei nein
hætta á því að Chelsea kæmist
ekki áfram. „Fjölþjóðaher" Ruuds
Gullits, þjálfara Chelsea, lék mjög
vel, leikmenn voru hreyfanlegir og
knötturinn gekk mjög vel á milli
þeirra enda sigruðu þeir samanlagt
9:4.
Rúmenski bakvörðurinn Dan
Petrescu gerði fyrsta markið og
það síðasta, Vialli þijú sem fyrr
segir, landi hans Gianfranco Zola
eitt og franski varnarmaðurinn
Frank Leboeuf eitt, úr vítaspyrnu.
Staðan í hálfleik var 3:1. Varnar-
maðurinn Jonny Hansen hjá
Tromsö fékk áminningu þegar
dæmd var vítaspyrna á hann, fyrir
að handleika knöttinn innan teigs,
og síðan aðra áminningu og rautt
spjald fyrir að mótmæla fyrri
dómnum heldur hraustlega. Þetta
gerðist á 55. mín.
Öruggt
„Þegar staðan var orðin 4:1 vissi
ég að þetta var öruggt," sagði
Gullit. „Við þurftum að sanna okk-
ur,“ sagði hann, en Hollendingur-
inn gagnrýndi harðlega að fyrri
leikurinn skyldi fara fram við þær
aðstæður sem boðið var upp á.
Sagði að knattspyrna væri leikur
sem fara ætti fram á grænu grasi,
og hann ítrekaði þá skoðun sína í
gær. „Fyrri leikurinn var eiginlega
ekki leikur - en nú sáuð þið Chelsea
spila eins og liðið á að sér.“
Stuttgart tapafli heima
VfB Stuttgart tapaði á heima-
velli, 2:4, fyrir Germinal Ekeren frá
Belgíu en komst áfram því liðið
sigraði 4:0 í Belgíu í fyrri leiknum.
Stuttgart komst í 2:0 í gær með
mörkum Verlaats fyrirliða og Ger-
hards Poschners, en síðan snérist
leikurinn við, þó svo að gestirnir
hafi aldrei átt raunhæfa möguleika
á að komast áfram 5 keppninni.
En segja má að leikmenn Ékeren
hafi dottið út með sæmd, því þeir
voru mun betri í gær en Þjóðver-
jarnir. Svissneski miðvallarleik-
maðurinn Murat Yakin hjá Stuttg-
art var rekinn út af á síðustu min-
útu fyrri hálfleiks fyrir ljótt brot
og yfirburðir belgíska liðsins voru
miklir eftir hlé.
Real Betis áfram
Juan Urena gulltryggði Real
Betis frá Spáni farseðilinn í átta
liða úrslit, þegar hann gerði glæsi-
legt mark með skalla undir lok
leiksins gegn FC Kaupmannahöfn
í höfuðborg Danaveldis. Leiknum
lauk 1:1 en Betis sigraði 2:0 í fyrri
viðureigninni.
Peter Nielsen skoraði fyrir Kaup-
mannahafnarliðið úr vítaspyrnu á
61. mín. í gær. Sestan fékk gullið
tækifæri til að koma danska liðinu
í 2:0 eftir að Bjarne Goldbæk sendi
á hann í dauðafæri en hann vipp-
aði hárfínt framhjá markinu. Danir
fylltust bjartsýni en Urena skoraði
á 79. mín. og réttlætinu var þar
með fullnægt því Betis var ekki
síðri aðilinn í gær.
Þrir Tipparar fengu 11,8 milllgnir um siðustu helgi
11.792.880,-
...og potturinn er stærri
um næstu helgi
11.792.880,-
ef þú spilar til að vinna!