Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 1
1 BLAÐ ALLRA LANDSMANNA 1997 ■ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 BLAÐ Heimir til liðs við Skaga- menn HEIMIR Guðjónsson mætti á fyrstu æfingu sína með Skagamönnum í gærkvöldi en í fyrrakvöld gekk hann frá samningi til tveggja ára við ÍA. „Egiítáþettasemskref (n upp á við,“ sagði Heimir við c, Morgunblaðið en hann hefur alla tíð leikið með KR. „Ég i er kominn í sigursælt félag, æfi við toppaðstæður hjá If; þjálfara sem hefur unnið titla og líst mjög vel á framhaldið. (K f A er ekki aðeins í Evrópu- keppni á næsta ári heldur er þetta félag sem getur kennt mér að verða íslandsmeist- ari.“ Heimir var lengi meiddur á Uðnu tímabili en sagðist vera orðinn góður. „Ég hef tekið því rólega í einn og hálfan mánuð en næsta skref er að komast í góða æfingu og standa mig síðan á næsta ári - vera tilbúinn i bátana." Lilja Rós sigursæl Morgunblaðið/Þorkell LIUA Rós Jóhannesdóttir var slgursæl á 25 ára afmælismótl Sorðtennissambands íslands. Lllja Rós varð slgurvegari í landskeppnlnni ásamt vinkonu sinni Eva Jóstelnsdóttir - þær unnu keppinauta sína frá Skotlandi og Færeyjum. Þá varð hún elnnig slgurvegari i einstaklings- keppni kvenna. Nánar verður sagt frá mótinu á morgun. SKÍÐI Norðmaðurinn Finn Christian Jagge, fyrrverandi Ólympíumeistari í svigi Kristinn getur orðid skelf ilega góður KRISTINN Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, varð í öðru sæti á fyrsta heimsbikarmóti vetrar- ins í svigi, í Park City í Utah-ríki í Bandaríkjun- um á laugardagskvöld. Eftir að hafa náð 17. sæti í fyrri umferð keppninnar fékk hann lang besta tímann í þeirri síðari, skaut flestum þekkt- ustu skíðamönnum heims ref fyrir rass og fékk silfurverðlaun. Mikið er fjallað um afrek Kristins í ijölmiðlum víða erlendis, ekki síst í Noregi, þar sem hann er búsettur. Utbreiddasta blað landsins, Verdens Gang segir m.a. að besti Norðmaðurinn í keppn- inni, Finn Christian Jagge, þekki Kristinn lítils- háttar: „Hann er mjög yfirvegaður og alvörugef- inn íþróttamaður. Hann getur orðið skelfilega góður, það hefur okkur lengi verið ljóst,“ sagði Jagge, sem er einn besti skíðamaður heims og varð ólympíumeistari í svigi í Albertville 1992. Hann varð í þriðja sæti á mótinu í Park City á laugardag. Peningaverðlaun Peningaverðlaun eru veitt fyrir efstu sætin í öllum heimsbikarmótum á skíðum. Kristinn fékk 750 þúsund krónur fyrir annað sætið í Park City og sigurvegarinn helmingi meira. Það mun- aði því aðeins 10 hundraðshlutum úr sekúndu að Kristinn fengi 1,5 milljónir í sinn hlut. Það eru ekki eingöngu peningar frá mótshöld- urum sem verðlaunahafar fá. Skíða- og skófram- leiðendur greiða t.d. þeim, sem ná efstu sætum á stórmótum sem þessum, sérstaklega fyrir þann árangur. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi Kristni Björnssyni, svohljóðandi heilla- skeyti á sunnudaginn: „Við Guðrún Katrín óskum þér til hamingju með glæsilegt afrek. Nú er stór dagur í íþróttasögu íslendinga og öll þjóðin fagnar með þér.“ Forsetinn óskaði einn- ig fjölskyldu Kristins, Ólafsfirðingum og Skíða- sambandi íslands til hamingju með árangur hans í Utah, að því er segir í fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta íslands. ■ KRISTINN/C2 ■ Viðbrögð fjölmiðla / C2 ■ Eins og stormsveipur / C5 ■ Hélt að þetta væri draumur / C6 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 22.11.1997 VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 19.11.1997 Bónusvinningarnir sl. laugardag komu á lottómiða sem seldir voru f Happahúsinu í Kringlunni og Sölu- turninum Pólís við Skipholt í Reykjavík. Munið að kaupa lottó- miða í Víkingalottóinu fyrir 3. desember vegna aukaútdráttar- ins sem þá verður. SfMAR: UPPLÝSINGAR í SÍMA: 568-1511 GRÆNTNÚMER: 800-6511 TEXTAVARP: 451 OG 453 AÐALTÖLUR I BÓNUSTÖLUR • íð i # : PHH 1| Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæö W 1 • 6 af 6 1 52.250.000 5 af 6 4l. + bónus 0 1.557.426 1 3. 5a,s 6 43.940 i 4. ■*■<» 186 2.250 l J c 3 af 6 P,S| 0.+ bónus 491 360 g[ Samtals: 684 54.666.326 H HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 1 .1 54.666.326 |: 1“ Á ISLANDI: 1 2.416.326 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.5rt5 0 2.027.395 2. X5 c' 152.160 3.4*15 37 12.780 4. 3af 5 1.730 630 Samtals: 1.7® 3.894.475 ||

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.