Morgunblaðið - 19.12.1997, Page 2

Morgunblaðið - 19.12.1997, Page 2
2 D FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Minn sannleikur Ég hefi á valdi mínu, tækni til að ná til allra íbúa jarðarinnar. Mikil ólga ríkir nú við Suður-Kínahaf og ef ekkert verður að gert, gæti hún leitt til tortímingar veraldarinnar. Ég vil nota þetta tækifæri til að fullvissa lesendur mína um það, að ég hefí þegar rætt málið við forsætisráðherrann í Lundúnum og aðalritarann í Peking og boðið fram aðstoð mína til að jafna ágreining þessara tveggja stórvelda á jafnréttis- grundvelh. Með gervihnattasjónvarpsstöðvum mínum, dagblöðum og útvarpsstöðvum get ég í einu vetfangi náð til allra jarðarbúa, óháð búsetu eða þjóðemi. Markmið mitt er að þjóna mannkyninu í barátUi gegn harðstjórn, kúgun og einangrun. Ég hefi náð yfirburðastöðu í heiminum og enginn maður kemst nærri mér að raunverulegum völdum. í rauninni óska ég aðeins eins frá ykkur, lesendur góðir, Treystið sannleikanum — mínum sannleika. íLot Cma/w Aðalritstjóri Sungid til heidurs 007 Ómissandi hlutí hverrar invndar Myndimar um James Bond hafa lagt sitt af mörkum til tónlistarsögunnar. Hver mynd hefur átt sitt aðallag og í flestum tilvikum hefur viðkomandi lag orðið vinsælt um allan heim, enda ætíð gert hátt undir höfði í byrjun hverrar myndar. í “Tomorrow Never Dies” er það bandaríska söngkonan Sheryl Crow sem flytur titillagið svo listilega. Crow er með vinsælli tónlistarmönnum um þessar mundir og þannig hefur það ávallt verið með flytjenduma í Bond myndunum hverju sinni. Er þar skemmst að minnast norsku drengjanna í hljómsveitinni A-ha, sem sungu “The Uving Daylights”, Duran Duran með “A View To A Kill”, Tinu Turner með “Goldeneye” og hinni ógleymanlegu Lulu með “The Man With the Golden Gun". Breska söngkonan Shirley Bassey hefur sungið titillög þriggja mynda um njósnarann 007. Voru það smellirnir “Moonraker”, “Diamonds are Forever” og “Goldiinger”. Carly Simon, sem söng svo angurvært “Nobody Does it Better” í myndinni “The Spy Who Loved Me”, hlaut hins vegar mestan heiður ofanritaðra fyrir framlag tónskáldsins Marvin Hamlisch til James Bond myndanna; lag hans hlaut á sínum tíma Óskarsverðlaunin sem besta frumsamda dægurlagið í kvikmynd. Sheryl Crow syngur titillagið í myndinni “Tomorrow Never Dies”. Útgefandi og ábyrgð: Fínn miðill Umbrot og hönnun: Ragnar Óskarsson Ritstjóm: Björn Ingi Hrafnsson Umsjón: Ragnar Már Vilhjálmsson Ráðgjöf: Stefán Pálsson og Ólafur Jóhannes Einarsson. Auglýsingar: Hafþór Sveinjónsson Fiskimenn lenda í háska vegna furðufleytu Kínverskyfirvölderunú aðkanna kvartað til yfirvalda yfir veru segir að herinn hafi ekki numið hvað sé hæft í undarlegum skrýmslisins á gjöfulum fiski- neitt torkennilegt í ratsjá og fréttum um risavaxið svart miðum og vilja láta kanna hvort sagðist aðspurður telja hklegra, sjóskrýmsli, sem hafi gert um er að ræða kafbát eða risa- að um væri að ræða ofskynjanir sæförum lífið leitt að undan- vaxna óþekkta lífveru. ellegar elfiglöp sægarpanna en förnu. Tugir sjómanna hafa TaJsmaðurutanríkisráðuneytisins nýtthernaðartól.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.