Morgunblaðið - 19.12.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.12.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 D 3 Leikarínn sem hafnaði heimsfrægðinni Vanmetnasta myndin um 007 Sú Bondmynd sem hvað fæstir hafa séð og sú eina sem sló ekki í gegn er “On Her Majesty's Secret Service”. Myndin var gerð 1969 og í henni lék George Lazenby Bond í fyrsta og eina skiptið. Mynd þessi er í miklum metum hjá hörðum Bond aðdáendum og þykir ein besta myndin í röðinni. Margir þekkja eflaust hið hugljúfa dægurlag Louis Armstrongs “We have all the time in the world” en það var einmitt aðallag myndarinnar. Lagið á mjög vel við, enda festi hinn kvensami njósnari hennar hátignar ráð sitt og kom það mörgum á óvart. George Lazenby fékk slæma dóma bæði hjá gagnrýnendum og áhorfendum. Honum var engu að síður boðið að leika í fleiri myndum en af óskiljanlegum ástæðum hafnaði hann því. Lazenby sneri sér aftur að fyrirsætustörfum en hefur af og til sést á hvfta tjaldinu. fjöri. Ástralinn George Lazenby var enginn Connery og lék James Bond aðeins einu sinni. EKKI OFTAR EN FIMM SINNUM Á DAG 31 MAGIC. MAGNAÐUR DRYKKUR. w w A o i c ^ er aðeins úr náttúrulegum hráefnum. Maglc Inniheldur ÁVAXTASYKUR lem örvar blóðsykursmyndun samstundis, GUARANA sem hressir fljótt og GINSENG sem eykur úthald og einbeltingu. lagic er þrisvar sinnum áhrifaríkara en kaffi. Ekki drekka Magic oftar en fimm sinnum á dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.