Alþýðublaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 17. FEBR. 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ aSgerða, því að ]>ar var ástandið eftix hieimsstyrjöl'diina a.>gilegra ien imokkurs staðar ajnmars staðax. Allur þorxi alþýðu svalt bókstaf- iega heilu hungri. Allar bjargú’ virtust hainnaðar. Á hverjum degi vair boriinm til grafar mikill fjöldi rniahma, er sállast hafð'i úr hungri og 'volœði. Þannig skilaði auð- vialdiið af sér horgiinmi í hendur jafnaðiarmiamna. Hvað hafa jafnaðarmenn að- hafst. Eitt áf fyrstu verkum jafnaðar- (miainma, eftir áð þeir tóku við biorgarstjórinimini, var að taka í simax heindur yfirráö yfir öllum sparisjóðum í borgiinmi. Með því gat húin ráðið því að miklu, hvenniig veltuféð var motað.*) Og þar imeð gat bæjar.stjör:ntn reist við atvinmuvegi borgarbúa.. Þá voru spáhíssjóðirmir illa staddir vegná gengishruns, en 1929 voru þeir kornmir í það horf, að þeir voru taldir iiruggustu Irankar i Austurríki, og jafinvel1 burgeisarn!- ir kusu heldur að geyma þar fé sitt, siem þeir höfðu í velítu. Nœsta verk jafuaharmanma var áð bæta úr húsnæðisvandræðun- um Leigaln var vægðarlaust lækk- uð, húsmæðið skamtað og óþarfa- húsimæði skattlögð. En. þetta inægði auðvitað ekki. Borgám. lét lfka byggja heil ný hverfi, svo að árið 1930 höfðu verið bygðir yfiir 30 þúsumid verkamannainistaðir. Þetta eru hæði stðriar sambygg- ingar og smáhús. Húsin eru með öMuro nútiðarþægimdum og mjög glæsileg á að líta. Hverri sarni- byggingu fylgir stór garður. Þar eru lieikvellir fyrir börmjn, blóma- og jurtagarðar o. s. frv. ibuð- iiinar eru ekki sieldar, heldur leijgðar. Húsaleiga fyrir vemjulega verkamainniaíhúð var 1929 10 til 12 íísliemzkar krónur á mánuði. Þ,á tók og borgin í sínar hend- ur alliar járnbrautit, sporvagna og almennings-strætisvagna í borginmi.. Kolaliestir voru lagðar niður, og rafmaginslestum og raf- magnsvögnum komið upp í þieirria stað. Brautakeríið var alt aukið og eindurhætt. Þetta ásamt húsa- bygginigumum. varð einnig tál stór- fieldra atvinmubóta, Sköla- og uppeldis-málin vom erfiðust viðfangs. Þurri barna.nma, eldri sem yngri var tærður af laingvaramdi liungri og allls kornar skorti, oig skóiamálin vofu öli í glumdroða og ófrlemdarástamdi. Jafniaðarmiienm rieistu nýja skóla, emdmrhættu gömiu skólana og löigleid'du skólaskyldu fyrir öW börm á aidrimu'm 6 til 14 árla. Þeir urðu lí'ka að breytia öllum kemslu- aðferðum og víða að skifta um kennara. Áður hafði öll keinsla verið riekin. með úrieltu fyrirkomu- lagi. Hún miðaðí öll að því að ala upp ósjálfstæðan lýð, auðsveipa vierkamemn og trúa þegna keisar- ans. Ræjarstjórm jafnaðammamna lét ieggja öllum skóJabörmum til ókeypis bækur, ritfömg og máms- ■ áhöld. Öll b&m, sem að læknis- dómi fengu ekki nægilegt fæði og aðhlynningu í heimahúsum, fiengu auk þess mat, klæði og skófatnað *) Lesiendumir venðia að gæta þiess, að Austunríki skiftist í 9 sambandsríki, sem hvert um sig er. að iniokkriu líeyti. sjálfstætt. Eitt þiessaria ríkjia er Vímarborg. í skóliumuim. Við alla barmaskóla voru íastir lækmar, siem litu eftir börnunum bæði heima og í skólumum. Bæjarstjórinin kom og á jjarna- og mæðra styrkjum, Hver koma í Víin, ógift sem gift, sem ól barm og lekki hafði mægilíegt fyrir sig og það að leggja, fékk styrk og ókeypis hjúkruin og umiömnun liméðain húm lá á sæng og nokkurn tíma fyrir og eftir. Ef koman vann hjá öðrum, var barinið á barna- heimili, meðan koman var að heimaim. Ef hún hafðí barnið á brjósti, fékk húm sérstakan styrk, oig alilan þamn tíma, sem barnið var í ómegð, hafði húm rétt til ákveðins styrks með hverju barni, ief tekjuimar hrukku ekki til framfærslu.’ Og þetta var ekki meilnm niðurlægjandi fátiækrastyrk- ur, heldur framilag, sem hið opim- bera lágði tii uppeldis böimunum. Auk þess neisti borgarstjórnám fjölda sjúkrabúsa og hressing- arhæla fyrir börm og ehn fremur barmabeimili fyrár mumaðarlaus og vainrækt hörm. Þá kom hún og á fót stofnumum, sem veittu mæðr- um ókeypis aðstoð og alls komar hjál'p og ráðieggiingar. Jafmaðar- iimenin í1 Vim lögðu ákaflega mikla rækt við að vanda sem bezt upp- eldi liarnanna, hinnar nýju kyn- sióðar, emda var töluvert ólí'kt að horfa upp á látbragð bannamna hjá verkamanmahústöðunum í Víinarbiorg- og framferði umgdóms- jilnis í fátiækrahvierfum. amnara stór- borga. - Eililaun lók og Íorglarstjórmin upp eftir ákveðinum regium. Emn fremiur kom húm upp e'Iliheimil- um utan við borgima. Svörtu öflin. En þiessi afrek borgarstjórmar- immar kostuðu fé, og það var tek- ið úr vösuim þeir.ra, sem gátu borgað. Og bo rgaraf 1 okkarnir þar í liaindi höfðu það saimieiginlegt við biorgarafliokka. ainmara landa, að þeir mátu sirnn eigingjarma auginablikshagmað meira en upp- byggilmgu mamnúðiiegs þjóðjkipu- liaigs. Ýmsir mienm úr öllum þrem'- 'ur b'O rgaraf lo k k un iiin tóku að biása upp svartliðahrieyfiingu að ítalskri fyrirmyirid. Þeir stofmuðu víðs vegar félagsskap, hiö svo nefnda Heimwehr, sem var stefnt giegm jafmaðarmönnum. Þessi hel- stefna hiefir mú um stund unnið' sigur á jafnaðafmamnastjórninni í Víin:a.rbiQrjg umdir. forystu kristi- Isgra ;siósíla’istia‘. Jafinaðarmömnium befir verið sópað burtu með öll- rnm þeim hrylllilegustu morðtól- um, sem grimm og þekkimgarlaus eiginastétt hefir umriáð yfir. Himn bæmrækmi, krdstilegi humdur, hefir þiesisa diagiaina verið brúkaður til þesis að steypa Vímarbiorg og ger- völl’u Austurríki miður í svart- mætti fasismaus: ■ vandaliskar' blóðsúthielhinigar, dauðadóma, henjgimgar, arðrán, örbirgð, hern- aöarbrjálsemi og skoðanakúgun. Þegair ég var í Víin sumiarið 1929, vair borgdin rauðskreytt fán- um vierkamainma.. Nú er hún enn rauðari í blóði þeirra. Öll þeirra Imliku afinekl í þágu mieinmingár og mammúðar verða um stund lögð í rústiir, en þeir, sem eftir Iiifa, enjgjast í kvalapíslum hiris ítalska svartadauða. Tiðskifti dagsins. I Verulega gott saltkjöt á 60 aura x/a kg. Góðar gulrófur, Valdar danskar kartöflur á 8 kr. pokinn. Alt sent heim. Barónsbúð, llverf- isgötu 98, sími 1851. Dívanac og skúhnr, nokk» ar smáborð, servantar, kommdðnr, ýmsar stærðir, selst nsjðg ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónssou, Ranð,arðr» stig 5 A. VerkaeaiBaföt. Kaepnin gamlan kopar. Vald. Poulsen, Aðal ndur Slysavarnalélags ÍsKands verðnr haldinn f kanpjiingssalnuni sannndaglnn 1S. p. m. kl. 3 Vs sfðdegls. Dagskrá: 1. Stjórnin gefnr skýrsln nm startsemf lélagsins á llðnn ári. 2. Eagðir fram endnrskoðaðir reikningar félagslns til sam- pyktar. 3. Kosnir 5 menn i stjórn tll tveggja ára og 5 tll vara. Enn fremur kosnir tveir endnrskoðendnr tll tveggja ára og íyeir íii vara. 4. Tekin ákvðrðnn um bsrggingn bjðrgunarskátn fyrlr Faxa- flóa. 5. Ýms önnup mðl er npp verða borln. Stlórnin. Klapparstíg 29. Sími 3024. Gamlir kvémhattar gerðir sem nýir Einnig saumaðir nýir hattar eftir pöntun. Vesturgötu 15 simi 1828. Heimabakaðar kðkur alla daga til 10 að kveldi. Vesturgötu 15. Sími 1828. il*tm*fe fáf imttffttti iittttt iaajjai^ 34 Jbí i 1500 <Kegfcja««fc Kaupið hina nauðsynlegu bók ^Kaldir réttir og smurt brauð“> eftir Helgu Sigurðardóttur; þá getið þér lagað sjálfar salötin ðg smurða brauðið, Brynjólfur Þoriáksson kennir á orgel-harmoium og stilla píano. Ljðsvalia-götu 18, sími 2918, Pappirsvorar og riffdng. Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsanhúsbúnað, sem þess parf með, fijótt vel og ódýrt — Talið við okkur eða simið. Við sækjnm og sendum aftai, ef óskað er Arshátfð samvinnumanna verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 23. febrúat og hefst með borðhaidl kl. 7 V2 síðdegis Til skemfunar verður: Ræðuhöld, einsöngur (María Markan) og danz, Þátttakendur eru vin- samlega beðnir að rita nöfn sín á lista, sem liggja frammi á þessum stöðum: Kaupfélagi alþýð i á Vitastíg og Bræðraborgarstíg, Kaup- félagi Reykjavíkur Bankastræti og Hótel Borg f I I I HAsffasnavionstofan Grettisgotu 13 1 og Hnsoagnasýningin Laugavegi 6. Sími 4099 E | tilkynna: i I s VirAingarfyllst j Þor stelnn Signrðsson L Þeir, sem purfa að kaapa Ms- gogn í vor geta komist að beztam kanpamápeim voruuti i yfirstandandi máaanði. Talið viðéig mú peger. Það er kanpandans hagnr. Hðfam og smfiðam hásgðgn við allra hæfi. i i i I i i i i í i i nÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.