Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 3
2 B MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 B 3 URSLIT IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Fram 31:17 íþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, þriðjudag- inn 13. janúar 1998. Gangur leiksins: 0:1, 4:1, 7:5, 10:5, 15:7, 15:9,16:9, 20:9, 22:12, 27:14, 30:15, 31:17. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephen- sen 9/5, Herdís Sigurbergsdóttir 8, Inga Björgvinsdóttir 6, Inga Fríða Tryggvadóttir 3, Hrund Grétarsdóttir 2, Nína K. Bjöms- dóttir 2, Björg Fenger 1. Varin skot: Liana Sadzon 16 (þar af fimm tii móthetja), Sólveig Steinþórsdóttir 5 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Hrafnhildur Sævarsdóttir 4, Svanhildur Þengilsdóttir 3, Svava Jónsdótt- ir 3, Hekla Daðadóttir 2/1, Steinunn Tómas- dóttir 1, Kristín Pétursdóttir 1, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1, Kristín Hjaltested 1, Sól- veig Sigurðardóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 13 (þar af þijú aftur til mótheija), Erna Eiríksdótt- ir 4 (þar af tvö aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Arnar Kristinsson voru góðir. Áhorfendur: Um 80. KFÍ - ÍR 98:76 Gangur leiksins: 4:2, 16:7, 21:21, 41:34, 49:35, 53:39, 67:50, 73:54, 79:64, 98:76. Stig KFÍ: Friðrik E. Stefánsson 24, David Bevis 22, Mareos Salas 22, Pétur Sigurðs- son 11, Baldur I. Jónason 9, Ólafur Orms- son 6, Finnur Þórðarson 2, Guðni Ó. Guðna- son 2. Fráköst: 10 í sókn - 24 í vörn. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 28, Kevin Grandberg 15, Ásgeir Hlöðversson 13,.Már- us Arnarsson 7, Daði Sigurþórsson 6, Guðni Einarsson 3, Atli Sigþórsson 2, Hjörleifur Sigþórsson 2. Fráköst: 7 í sókn - 18 í vörn. Villur: KFI 16 - ÍR 22 Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögnvald- ur Hreiðarsson. Þeir eiga heiður skilinn fyrir góðan leik. Ahorfendur: 300. NBA-deildin: Toronto - New Jersey...........100:108 Minnesota - Golden State........103:87 Milwaukee - LA Clippes..........110:95 Utah - Cleveland................106:99 Sacramento - Phoenix.............96:90 ■Eftir framlengingu. • Þar kom að þvi að New Jersey Nets vann í Toronto. Eftir mikinn og harðan leik tókst Nets loks að leggja Raptors í Toronto, Kerry Kittles gerði 31 stig fyrir Nets og þeir Kendall Gill, Jayson Williams og Keith Van Horn voru hver um sig með 18 stig. Hjá Toronto var Damon Stoudamire með 19 stig og Sherman Douglas með 16 stig og 15 stoðsendingar. • Glenn Robinson gerði 33 stig fyrir Milw- aukee er liðið lagði LA Clippers og Ervin Johnson setti niður 20 stig og tók 21 frák- ast en Lamond Murray gerði 20 stig fyrir Clippers og tók auk þess 10 fráköst. • Utah heldur áfram sigurgöngunni og lið- ið lagði Cleveland. Jeff Hornacek gerði 23 stig fyrir heimamenn og John Stockton 22 auk þess sem hann átti 12 stoðsendingar. Karl Malone gerði 19 stig og tók 11 frá- köst. Jazz var 90:92 undir er tæpar fjórar mínútur voru eftir en lokakaflinn fór 12:4 fyrir Jazz. Nýliðinn Zydrunas Ilgauskas setti persónulegt met er hann gerði 26 stig fyrir Cleveland og tók auk þess 17 fráköst. • Mitch Richmond gerði 35 stig fyrir Sacra- mento. Knattspyrna England Enska bikarkeppnin 3. umferð Bournemouth - Huddersfield.........0:1 ■ Huddersfield fær Wimbledon i heimsókn í 4. umferð. Cheltenham - Reading...............1:1 Hereford - Tranmere................0:3 ■ Tranmere mætir næst Sunderland. Peterborough - Walsall.............0:2 ■ Walsall sækir næst Man. Utd. heim. WBA - Stoke........................3:1 ■ WBA mætir Portsmouth eða Aston Villa. Aukaleikir í 3. umferð Buiy - Sheff. Utd..................1:2 ■ Sheff. Utd. sækir Ipswich heim. Ipswich - Bristol Rovers...........1:0 Middlesbrough - QPR................2:0 ■ Boro heima á móti Arsenal eða Port Vale. Wrexham - Wimbledon................2:3 Frakkland Deildabikarkeppnin Epinal -Toulouse...................0:2 Spánn Bikarkeppnin Fyrri Ieikur í 4. umferð Alaves - Real Madrid...............1:0 Sund HM í Perth 400 m fjórsund karla: 1. Tom Dolan (Bandaríkjunum)...4.14,95 2. Marcel Wouda (Hollandi)......4.15,53 3. Curtis Myden (Kanada)........4.16,45 4. Matthew Dunn (Ástralíu)......4.16,76 5. Istvan Bathazi (Ungveijalandi) ..4.20,28 6. Robcrt Seibt (Þýskalandi)....4.20,56 7. Trent Steed (Ástralíu).......4.21,86 8. Tatsuya Kinugasa (Japan)....4.21,91 200 m skriðsund kvenna: 1. Claudia Poll (Kosta-Ríka)....1.58,90 2. Martina Moracova (Slóvakíu).1.59,61 3. JuliaGreville (Ástralíu).....1.59,92 4. Tsai Shu-min (Taiwan)........1.59,93 5. Kerstin Kielglass (Þýskalandi) ...2.00,01 6. Susie O’Neill (Ástralíu).....2.00,33 7. Cristina Teuscher (Bandar.)..2.00,64 8. Lindsay Benko (Bandar.)......2.01,28 100 m bringusund kvenna: 1. Kristy Kowal (Bandar.)......1.08,42 2. Helen Denman (Ástralíu)......1.08,51 3. Lauren Van Oosten (Kanada)...1.08,66 4. Agnes Kovacs (Ungveijal.)....1.08,68 5. Penny Heyns (S-Afríku).......1.08,77 6. Sam Riley (Ástralíu).........1.08,80 7. Svitlana Bondarenko (Okraínu).. 1.09,11 8. Brigitte Becue (Belgíu)......1.09,16 4x200 m skriðsund karla: 1. Ástralía......................7.12,48 (Michael Klim, Ian Thorpe, Grant Hackett, Daniel Kowalski) 2. Holland.......................7.16,77 (Pieter van den Hoogenband, Mark van der Zijden, Martijn Zuijdweg, Marcel Wouda) 3. Bretland......................7.17,33 (Paul Paimer, Gavin Meadows, Andrew Clayton, James Salter) 4. Þýskaland.....................7.19,70 (Christian Keller, Stefan Pohl, Jorg Hoff- man, Steffen Zesner) 5. Bandarikin....................7.19,97 (Ugur Taner, Josh Davis, Tom Malchow, Tom Dolan) 6. Danmörk.......................7.26,07 (Jeppe Nielsen, Jacob Carstensen, Jacob Rasmussen, Anders Jensen) 7. Rússland......................7.27,95 (Dmitry Kuzmine, Alexei Stepanov, Maxim Korshunov, Dmitri Chernychev) 8. Svíþjóð.......................7.31,71 (Anders Lyrbring, Johan Wahlberg, Petter Lindh, Max von.Budungen) Listsund: 1. Olga Sedakova (Rússlandi)....99,304 2. Virginie Dedieu (Frakklandi)..98,154 3. MiyaTachibana(Japan)..........97,530 4. Kristina Lum (Bandar.)........95,790 5. Giovanna Burlando (Ítalíu)....95,697 6. Kasia Kulesza (Kanada)........95,340 7. Li Min (Kína).................94,224 8. Christina Thalássinidou (Grikkl.)93,611 ..9..Choi.YooTjin.(S.-.Kói:eu)....92,943 10. Gemma Mengual (Spáni).........92,899 Skíði Heimsbikarinn Adelboden, Sviss: Stórsvig karla: mín. 1. Hermann Maier (Austurr.)....2:20.08 (1:11.78/1:08.30) 2. Michael Von Grúnigen (Sviss)...2:21.32 (1:12.67/1:08.65) 3. Paul Accola (Sviss).........2:21.33 (1:12.27/1:09.06) Staðan stig 1. Hermann Maier (Austurr.)......1.119 2. Stephan Eberharter (Austurr.)..648 3. Andreas Schifferer (Áusturr.)...592 4. Von Grúnigen (Sviss)............536 5. Kjetil Andre Aamodt(Noregi).....410 6. Chrislian Mayer (Austurr.)......394 7. Hans Knauss (Austurr.)..........386 8. Alberto Tomba (Ítalíu)..........366 9. Lasse Kjus (Noregi).............354 10. Josef Strobl (Austurr.).........312 Skautar Evrópumeistaramótið Milanó, Ítalíu: ísdans, staðan eftir tvær umferðir af þremur: 1. Grishuk/E. Platov (Rússl.).......0,4 2. A. Krylova/O. Ovsiannikov (Rússl.) ...0,8 3. M. Anissina/G. Peizerat (Frakkl.).1.2 í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik - ÍR 20 Vestm.eyiar: ÍBV - Víkingur.. 20 Ásgarður: Stjarnan - HK 20 Framhús: Fr'am - UMFA ...20.30 Kaplakriki: f’H - KA ...20.30 Hlíðarendi: Valur- Haukar ..20.30 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH - Grótta/KR.... ..18.30 Strandgata: Valur - Haukar.... „18.30 Víkin: Víkingur- ÍBV „19.30 HANDKNATTLEIKUR - MFL. KARLA HLÍÐARENDI KL. 20.30 í KVÖLD VALUR - HAUKAR VALSMENN, MÆTUM I RAUDU! AEK enn í efsta sæti AEK, sem Arnar Grétarsson leikur með, er enn í efsta sæti grísku deildarinnar. Á mánudagskvöldið heimsóttu Arnar og félagar lið Xanthi og gerðu liðin markalaust jafntefli. Það verður sjálfsagt að teljast viðunaudi hjá leikmönnum AEK því þeir töpuðu tvívegis fyrir Xanthi í bikarkeppninni. Ai-nar lék allan leikinn og stóð sig ágætlega. Hann fékk gult spjald í leiknum og er það annað gula spjaldið sem hann fær í vetur. Annars hefur Arnar leikið vel með gríska liðinu og í samantekinni einkunnagjöf átta gn'skra dagblaða er Arnar með 7,15 í einkunn en hæst er gefið tíu. Hann er samkvæmt þessu fimmti besti leikmaður liðsins. Hæstu einkunn fær Arnar fyrir leik sinn við PAOK í Aþenu en þá var meðaleinkunn hans 8,57. Með þessu markalausa jafntefli heldur AEK fyrst sætinu, er rní einu stigi á undan Olympiakos og þremur á undan Panathinaikos, en deildarkcppuin er nákvæmlega hálfnuð. KORFUKNATTLEIKUR Döpur dvöl ÍR fyirir vestan KFÍ sigraði ÍR örugglega 98:76 í DHL- deildinni í körfubolta á ísafirði í gær- kvöldi. Eftir rólega byrjun var eins og heima- menn ætluðu að taka ÍR í kennslustund. En ÍR breytti í svæðisvörn um miðjan fyrri hálfleik og náði að jafna 21:21. í þessari stöðu kom þjálfari KFÍ, Guðni Guðnason, inná og leikur ísfirð- inga lagaðist aftur og þeir höfðu örugga forystu í leikhléi, 49:35. Liðin léku ekki vel í síðari hálfleik, en nokkrir skemmtilegir kaflar sáust inn á milli hjá báðum liðum. ÍR-ingar reyndu allt hvað þeir gátu til að komast inn í leikinn undir lokin, en KFÍ hafði tögl og hagldir og vann 98:76. Ekki höfðu IR-ingar mikið uppúr þessari dvöl sinni vestra frá jiví á sunnudag. Þeir spil- uðu tvo leiki við KFI, þann fyrri í bikarnum á sunnudag og töpuðu honum einnig. Frá Torfa Jóhannssyni á Isafirði . ' ' ' ' • < Framarar með bestu skot- nýtinguna 3.416 skoruð Fj. leikja u J T Mörk Stig UMFA 11 9 0 2 280: 258 18 KA 11 7 1 3 310: 274 15 FH 11 7 1 3 300: 265 15 FRAM 11 7 0 4 297: 275 14 HAUKAR 11 6 2 3 299: 279 14 STJARNAN 11 7 0 4 294: 280 14 VALUR 11 6 1 4 260: 251 13 ÍBV 1 1 4 1 6 305: 313 9 ÍR 11 4 1 6 274: 295 9 HK 11 4 0 7 282: 279 8 VÍKINGUR 11 1 1 9 264: 304 3 BREiÐABL. 11 0 0 11 251: 343 0 Morgunblaðið/Pórhallur Jónsson KARIM Yala, sem hefur skorað 52 deildarmörk fyrir KA, sækir hér að marki Badel Zagrep í Evrópuleiknum á Akur- eyri. Yala og samherjar leika gegn FH í Kaplakrika i kvöld. ALLS hafa verið skoruð 3.416 mörk í 66 leikjum í 1. deild, eða að meðaltali 51,7 mörk í leik. Af þessum mörkum hafa verið skomð 392 mörk úr vítaköstum. Heimalið hafa unnið 34 leiki, að- komulið 28 leiki og jafntefli hefur orðið í fjórum leikjum. Ileimaliðin hafa skorað 1.719 mörk, aðkomuiið 1.697 niörk. 550 lcikmenn hafa verið reknir af leikvelli í tvær mín., 36 Ieikmenn, liðs- stjórar og þjálfarar hafa fengið að sjá rauða spjaidið. Markverðir hafa varið aiis 1.034 skot í leikjimum 66, þar af 106 vítaköst. ÍR-ingar skoruðu flest inörk f ieik, eða 37 þegar þeir lögðu Blika að velli 37:24. Markverðirnir sem varið hafa yfir 100 skot Markvarsla liðanna BLAK Víkingsstúlkur kafsigldu Þrótt HANN var ekki langur, blakleikur Víkings og Þróttar í Víkinni í gærkvöldi í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Heimaliðið hafði forystu frá upphafi til enda og skellti gestunum í þrem- ur hrinum sem tóku innan við klukkustund. Víkingur vann fyrstu hrinuna 15:2 en í annarri hrinunni náði Þróttur aðeins að bíta frá sér en tapaði samt 15:8. Skellurinn kom svo í þriðju hrinunni er hið unga lið Þróttar, sem verpti eggi í hrinunni, tapaði 15:0! „Þær léku vel og hafa verið á góðri siglingu núna í síðustu leikjum, en að sama skapi lékum við illa og þar við sat,“ sagði Magnús Helgi Að- alsteinsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Vík- ingsstúlkur eru komnar í undanúrslit ásamt Þrótti N., en tveir leikir eru eftir í átta liða úr- slitum. SKIÐI Markvörður: Lið: Varin skot / víti Knöttur aftur til mótherja Uðheldur vörðum skotum Leikir Meðaltal íleik Sigmar Þröstur Óskarsson ÍBV 175/11 (45/0) 74% 11 15,9 Suk Hyung Lee FH 174/12 (46/2) 74% 10 17,4 Guðmundur Hrafnkelsson Valur 173/7 (57/1) 67% 11 15,7 Hlynur Jóhannesson HK 167/3 (50/0) 70% 11 15,2 Bergsveinn Bergsveinsson Afturelding 159/10 (55/1) 65% 10 15,9 Sigtryggur Albertsson KA 148/10 (53/2) 64% 11 13,5 Ingvar Ragnarsson Stjarnan 147/6 (44/2) 70% 10 14,7 Reynir P. Reynisson Fram 125/10 (39/2) 69% 10 12,5 Elvar Guðmundsson Breiðablik 120/6 (28/0) 77% 11 10,9 Hrafn Margeirsson ÍR 120/8 (39/0) 67% 11 10,9 Birkir ívar Guðmundsson Víkingur 118/2 (40/0) 66% 11 10,7 Magnús Sigmundsson Haukar 105/3 (35/0) 67% 11 9,5 /. Skotnýting liðanna Lið ftjto if Skot Mörk Nýtlng Fram 11 451 297 66% KA 14 482 310 64% FH 11 471 300 64% Stjarnan 12 457 294 64% Vaiur 13 409 260 64% HK 12 445 282 63% Afturelding 11 445 280 63% ÍBV 10 490 305 62% ÍR 13 439 274 62% Víkingur 14 431 264 61% Haukar 13 505 299 59% Breiðablik 14 422 251 59% * Lið FJÖSdl markv. Varin skot / víti Lelkir Meðaltal í leik FH (2) 194/15 11 17,6 Afturelding (2) 184/11 11 16,7 Valur (3) 180/9 11 16,3 ÍR (3) 178/9 11 16,1 ÍBV (2) 176/11 11 16,0 Stjaman (3) 176/7 11 16,0 HK (2) 173/3 11 15,7 Haukar (2) 168/6 11 15,2 KA (2) 160/10 11 14,5 Fram (2) 159/12 11 14,4 Víkingur (2) 147/12 11 13,3 Breiðablik (3) 139/10 11 12,6 senda af leikvelli Dómarar: Brott- rekstrar Leikir Meðaltal í leik Ólafur Haraldsson / Guðjón Sigurðsson Anton Gylfi Pálsson / Hlynur Leifsson Einar Sveinsson / Þorlákur Kjartansson Egill Már Markússon / Lárus Lárusson Rögnvald Erlingsson / Stefán Arnaldsson Gunnar Viðarsson / Sigurgeir Sveinsson 88 8 11,0 72 7 10,3 67 8 8,4 64 9 7,1 61 9 6,8 60 7 8,6 57 7 8,1 57 8 7,1 13 2 6,5 11 1 11,0 „ í skammarkrók Lið Fjöldi brottv. Mínútur utan vallar Rauð spjöld Stjarnan 54 108 5 FH 54 108 ÍBV 48 96 8 Fram 48 96 5 KA 47 94 4 Breiðablik 47 94 1 Afturelding 46 92 1 HK 44 88 5 Haukar 44 88 3 | Valur 42 84 1 Víkingur 41 82 0 ÍR 35 70 2Í Maier enn á sigurbraut Austurríkismaðurinn Hermann Maier hélt áfram sigurgöngu sinni í heims- bikarkeppninni á skíðum í gær er hann vann stórsvig í Adelboden í Sviss. Þetta var sjöundi sigur hans í vetur og jafn- fram fjórði sigur hans í röð. Hann hefur haft mikla yfirburði í hraðagreinunum og segir að árangurinn hafi komið sjálf- um honum mest á óvart. Hann hefur komist á verðlaunapall í 12 af 15 mótum sem hann hefur tekið þátt í á tímabilinu. Hann færist nú nær því markmiði að verða fyrstur Austurríkismanna til að vinna stigakeppni heimsbikarsins síðan Karl Schranz gerði það árið 1970. Maier, sem er múrari að mennt, hafði mikla yf- irburði i gær eins og hann hefur haft í undanförnum mótum. Hann var einni og hálfri sekúndu á undan svissneska stór- svigsmeistaranum, Michael Von Grúnigen. Paul Accola frá Sviss varð þriðji og þótti það koma nokkuð á óvart því langt er síðan hann hefur komist á verðlaunapall. „Frammistaða mín kom sjálfum mér mest á óvart,“ sagði Maier efth- sigurinn í gær. „Ég trúði varla að ég gæti keyrt svona vel því ég hef ekki æft stórsvig síð- an í Saalbach. Sjálfstraustið er mikið þessa dagana og ég get leyft mér að taka alla þá áhættu sem þarf.“ Von Grúnigen meiddist lítillega þegai- hann féll í sviginu í síðustu viku og þag var því gott hjá honum að ná öðru sæti. „Það var mikilvægt fyi’ir mig að komast aftur á pall svona fljótt eftir meiðslin,“ sagði hann. „Ég reyndi allt til að sigi-a, en Maier er í sérflokki um þessar mund- ir. Það er eins og hann hafi sjötta gírinn en við hinir aðeins fimm.“ Maier hefur nú tekið afgerandi for- ystu í stigakeppni heimsbikarsins. Hann hefur 1.119 stig en landi hans Stephane Eberharter kemur næstur með 648 stig. + 14 marka munur Framstúlkur höfðu lítið að gera í klærnar á stöllum sínum úr Stjörnunni þegar liðin mættust í Garðabænum í gærkvöldi og máttu sætta sig við fjórtán marka tap, 31:17. Stjörnurnar Ragn- heiður Stephensen og Herdís Sigur- bergsdóttir voi-u í aðalhlutverkum en í lokaatriðinu stökk Inga Björg- vinsdóttir inná sviðið og skoraði mörg stórglæsileg mörk. „Mig var farið að hungi’a í að spreyta mig og ég veit að ég get þetta svo að það er bara að sýna það,“ sagði Inga eftir leikinn. Garðbæingar sýndu strax að ekkert yrði gefið eftir en náðu samt ekki að hrista gestina af sér fyiT en leið að leikhléi. í síðari hálf- leik varð strax ljóst hvert stefndi og áttu Framstúlkur ekkert svar við stórgóðum leik Garðbæinga. Sem fyrr segir voru Ragnheiður og Herdís bestar en Inga Björg- vinsdóttir og Inga Fríða Tryggva- dóttir áttu góða spretti. Hjá Fram voru markverðirnir Hugrún Þor- steinsdóttir og Erna Eiríksdóttir bestar í annars afar slöku liðinu. Þrír stórleikir í 1. deildarkeppninni ÞRJÁR viðureignir toppliðanna verða háðar þegar 1. deildar- keppnin í handknattleik hefst á ný í kvöld. Leikmenn Aftur- eldingar, sem er í efsta sæti, sækja Framara heim og má fastlega búast við fjörugri og spennandi viðureign. Framar- ar, sem unnu fimm síðustu deildarleiki sína fyrir jólafrí, sýndu það í bikarleik gegn Haukum, að þeir eru ekki á þeim buxunum að gefa eftir. w Islandsmeistarar KA mæta til leiks í Hafnarfirði, þar sem þeir leika gegn FH-liðinu í Kaplakrika. FH-lið- ið byrjaði deildarkeppnina með mikl- um látum, vann fyrstu fimm leiki sína og sjötti leikur- ____. inn varð jafntefli. Ó. Steinarsson FH-mgar hafa ekki tók saman unnið nema tvo af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni, töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum - fyrir Stjörnunni og Fram. Þriðja stórviðureignin er að Hlíð- arenda, þar sem Valsmenn taka á móti Haukum. í fyrri umferðinni fógnuðu Afturelding og FH sigri, en Haukar og Valur gerðu jafntefli. Skotnýting Framarar náðu bestu skotnýting- unni í fyrri umferðinni, ellefu leik- menn þeirra skoruðu 297 mörk í 451 skoti, sem er 66% nýting. Fjögur lið náðu 64% skotnýtingu - KA, FH, Stjarnan og Valur. Sigurður Sveinsson, þjálfari og leikmaður HK, hefur skorað flest mörk, eða 82. Eyjamaðurinn Zoltán Belányi kemur næstur á blaði með 78 mörk og þá Ragnar Óskarsson, ÍR, 76 mörk, Rögnvaldur Johnsen, Víkingi, 73 mörk, og Oleg Titov, Fram, með 67 mörk. Sigmar Þröstur hefur varið fiest skot Sigmar Þröstur Óskarsson, mark- vörður ÍBV, hefur varið flest skot, eða 175 í ellefu leikjum. FH-ingurinn Suk-Hyung Lee kemur næstur á blaði með 174 skot í tíu leikjum og þá Guðmundur Hrafnkelsson, Val, með 173 skot. FH-markverðirnir tveir, Lee og Magnús Árnason, hafa varið samtals flest skot, eða 194. Markvörður Aft- ureldingar, Bergsveinn Bergsveins- son og Sebastian Alexandersson koma næstir á blaði með 184 skot varin. Oftast af leikvelli Leikmenn Stjörnunnar og FH hafa oftast verið reknir af leikvelli til kælingar, eða 54 leikmenn í báðum liðum, í samtals 108 mín. Eyjamenn hafa oftast fengið að sjá rauða spjaldið, eða átta sinnum. Þeii’ dómarar sem hafa rekið flesta leikmenn af velli eru Ólafur Haraldsson og Guðjón Sigurðsson - alls 88 leikmenn. Þeir hafa dæmt átta leiki, þannig að þeir reka að meðaltali 11 leikmenn af velli í leik. Dómarapörin Gunnar Viðars- son/Sigurgeir Sveinsson og Anton Gylfi Pálsson/Hlynur Leifsson hafa rekið flesta leikmenn af velli í leik, eða sextán. Gunnar og Sigurgeir í leik Hauka og FH, tíu Hauka og sex FH-inga. Gylfi og Hlynur í leik Fram og HK, þar sem þeir ráku átta leikmenn úr hvoru liði af leikvelli og sýndu fjórum rauða spjaldið, þar af þremur úr HK. Markahæstir eftir 11 umferðir wjm Mörk/víti | Siguröur Sveinsson, HK 82/36 Zoltán Belányi, ÍBV ..+ 78/40 Ragnar Óskarsson, ÍR 76/18 Rögnvaldur Johnsen, Víkingi 73/19 Oleg Titov, Fram 67/19 Guðmundur Pedersen, FH 64/14 Halldór Sigfússon, KA 62/31 Hilmar Þórlindsson, Stjörn. 60/9 Valdimar Grímsson, Stjörn. 60/17 Páll Þórólfsson, Aftureldingu 57/14 Birgir Sigurðsson, Víkingi 56/9 Daði Hafþórsson, Fram 53/2 Jón Kristjánsson, Val 52/22 Karim Yala, KA g ' 52/4 Þorkell Magnússon, Haukum 52/2 Guðfinnur Kristmannss., ÍBV 51 Gústaf Bjarnason, Haukumn 50/13 Arnar Pétursson, Stjörnunni 48 Darrick Heath, Breiðabliki 48/6 Halldór Ingólfsson, Haukum 46/9 Óskar E. Óskarsson, HK 45 Magnós A. Arngrímsson, Fram 45 Sigurpáll Á. Aðalsteinss., Fram 45 Aron Kristjánsson, Haukum 44/5 Guðjón Árnason, FH 43 Hjörtur Hinriksson, ÍBV 42/2 Sigurður Sveinsson, Aftureld. 421 Davor Kovacevic, Víkingi 41/10 Heiðmar Felixson, Stjörnunni 39 Jason Ólafsson, Aftureldingu 39/2 Njörður Árnason, Fram 39 Sigfós Sigurðsson, Val 39 g Brynjar Geirsson, Breiðabiiki 38/3 Davíð Ólafsson, Val 38 Sigurjón Sigurðsson, FH 37/3 Hálfdán Pórðarson, FH 36 Jóhann Ásgeirsson, ÍR 35/10 Jóhann G. Jóhannsson, KA 35 2 Knútur Sigurðsson, FH 34/9 Svavar Vignisson, ÍBV 34 <1 Einar Einarsson, Aftureldingu 33/2 Sverrir A. Björnsson, KA 32 ff Robertas Panzuolis, ÍBV 32/3 Einar Örn Jónsson, Val 31/10 Gunnar Beinteinsson, FH 30 EinarG. Sigurðsson, Aftureld. 30 FOLK' ■ ANDRE Agassi komst um helg- ina í undanúrslit á tennismóti í Ástralíu og skaust þar með í 86. sæti á heimslistanum. Þetta er í fyrsta sinn í rúma fimm mánuði sem hann kemst í hóp 100 bestu, en hann var í 110. sæti fyrir áramótin. ■ RÚSSNESKA skautakonan Svetlana Fedotkina var á mánudag- inn sett í lífstíðar bann fyrir að neita að fara í lyfjapróf. Fedotkina, serrí hlaut silfur í 1.500 metra skauta- hlaupi á ólympíuleikunum í Lille- hammer, var við æfingar í Kanada og var boðuðu í handahófskennt lyfjapróf en neitaði. Skautasam- bandið brást skjótt við og settu hana í lífstíðar keppnisbann. Hún var tiltölulega nýkomin úr tveggja ára banni fyrir að nota anabóliska stera. ■ MARTIN Schwalb leikmaður Wallau-Massenheim tekur ekki við þjálfun liðsins af Velimir Kljaic að loknu keppnistímabilinu í þýska handknattleiknum eins og nefnt hef- ur verið. ■ IVICA Rimanic sem tók við þjálfj* un norska landsliðsins í handknatt- leik til bráðabirgða í haust er Har- ald Madsen sagði starfi sínu lausu stjórnar liðinu ekki í fleiri leikju. Reiknað hafði verið með að Rimanic yrði fastráðinn þjálfari fram yfir næstu heimsmeistarakeppni sem fram fer í Egyptalandi 1999. ■ ÁSTÆÐAN fyrii' að Rimanic fær ekki starfið er sú liðin í efstu deild norska handknattleiksins og hand- knattleikssambandið hafa óskað eft- ir því að næsti þjálfari karlalands^. liðsins verði búsettur í Noregi. ■ RIMANIC er þjálfari kvennaliðs- ins Podravkara í Króatíu en liðið þýkii- líklegur sigui’vegari í Evrópu- keppni meistaraliða. Rimanic var ekki tilbúinn að fórna því starfi fyrir landsliðsþjálfarastöðu í Noregi. ■ JOHAN Cruyíf verður fulltrúi Hollands og aðstoðar við dráttinn í Evrópukeppninni í knattspyrnu sem verður í Ghent í Belgíu á sunnudag. ■ PAUL Van Himst gegnir sama hlutverki fyrir Belgíu en úrslita- keppnin verður í Hollandi og Belgíu 10. júní til 2. júlí árið 2000. ■ GUÐJÓN Þórðarson, landsliðs- þjálfari, Eggert Magnússon, for*-- maður KSI, og Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, verða við- staddir dráttinn í Ghent. ■ AL Maclnnis, varnarmaður hjá St. Louis Blues og í ólympíuliði Bandarikjanna í íshokkí, var valinn maður nýliðinnar viku í NHL-deild- inni í íshokkí en hann hefur ekki áð- ur verið verðlaunaður á þennan hátt. Maclnnis, sem er 34 ára, fór úr axlarlið um miðjan desember og missti af níu leikjum en byrjaði aft- ur með fyrrnefndum árangri. Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnufélags ÍA verður haldinn miðvikudaginn 21. janúar 1998 kl. 20.00 í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. laga félagsins. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn Knattspyrnufélags

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.