Morgunblaðið - 04.02.1998, Blaðsíða 4
ISæHi—M—B—i—^
KNATTSPYRNA
Eyjólfur fær stutf frí
vegna leiks með Herthu
Eyjólfur á ferð og flugi
Reuters
EYJÓLFUR Sverrisson í baráttu um knöttinn við einn leikmanna Dortmund. Forráðamenn Hertha
telja hann ómissandi (leiknum gegn Hamburger á laugardaginn og hafa fengið hann lausan; Eyjólf-
ur flýgur frá Kýpur á föstudag en kemur aftur á sunnudag til móts við landsliðið.
BLAK
Auðvelt hjá Þrótti
gegn Stúdentum
Bjarld Gunnlaugsson, Einar Pór
Daníelsson og Gunnlaugur
Jónsson komu ekki með íslenska
landsliðinu í knatt-
Steinþór spymu til Kýpur í
Gudbjartsson gærkvöldi eins og til
vegna veðurs á heimaslóðum en
þegar voru gerðar ráðstafanir og
voru þeir væntanlegir til Limassol í
nótt.
I> Á morgun hefst sex þjóða mót í
knattspyrnu hér í Limassol og er
Island í riðli með Slóveníu og
Slóvakíu en í hinum riðlinum eru
Kýpur, Finnland og Noregur. Petta
er í annað sinn sem þessi keppni fer
fram og leggja heimamenn sérstak-
lega mikla áherslu á að allt gangi
vel vegna Evrópukeppni unglinga-
liða sem fer hér fram í sumar.
Guðjón Pórðarson, landsliðsþjálf-
ari Islands í knattspymu, lagði
mikla áherslu á að fá atvinnumenn-
Jna, sem era að leika með liðum sín-
um um þessar mundir í þessa leiki
og gekk það eftir þó að viðkomandi
félög hafi almennt ekki verið yfir sig
hrifin. „Svo getur farið að við leikum
Evrópuleik í byrjun júní og með það
í huga er þetta eina tækifærið sem
við höfum til að fá sterkasta hópinn
saman fyrir þau átök,“ sagði Guðjón
við Morgunblaðið.
ísland mætir Slóveníu á morgun
og Slóvakíu á laugardag en leikið
verður um sæti á mánudag. Félags-
lið margra íslensku landsliðsmann-
anna eiga mikilvæga leiki um helg-
ina og vilja gjaman hafa íslensku
leikmennina með. Eyjólfur Sverris-
son og Hertha eiga erfiðan leik við
^Hamburger SV á laugardag og mun
Eyjólfur fara til Þýskalands á föstu-
dag, leika með Herthu á laugardag
og snúa síðan aftur til Kýpur, til að
leika með landsliðinu um sæti.
Arnar Grétarsson er á toppnum
með AEK í Grikklandi og Pórður
Guðjónsson í toppbaráttu með Genk
í Belgíu en Hermann Hreiðarsson
hjá Crystal Palace, Láras Orri Sig-
urðsson hjá Stoke og Arnar Gunn-
laugsson hjá Bolton sjá fram á mik-
ilvæga leiki liða sinna. Þá era mikl-
ar líkur á að Olafur Gottskálksson
endurheimti sæti sitt í marki Hib-
Vetrarólympíuleikarnir sem nú
fara í hönd í Nagano eru u.þ.b. að
slá öll met þó að þeir hefjist ekki fyrr
en á laugardaginn. Ljóst er að sjón-
varpssendingar verða þaðan til fleiri
landa en nokkru sinni fyrr og útsend-
ingartími lengri en nokkra sinni. Um
'leið hefur aldrei verið greitt eins
mikið fyrir útsendingarrétt og að
mótshaldarar í Japan eiga eftir að fá
meiri peninga í sinn hlut en nokkru
sinni áður. Ekki einvörðungu vegna
sjónvarpsútsendinganna heldur einn-
ig vegna auglýsingasamninga og sölu
ernian. „Þeir voru ekki ánægðir hjá
Hertha," sagði Eyjólfur en Her-
mann sagði að þrátt fyrir allt væri
skilningur hjá Palace á stöðunni.
Þórður tók í sama streng varðandi
Genk en Ólafur sagðist vera í erfiðri
stöðu. Hann hefði misst sæti í liðinu
en nú hefði þjálfarinn verið látinn
fara og því væri mikilvægt að vera
til taks hjá nýjum manni.
Æfingagallarnir komu ekki
Ekki var nóg með að þrír leik-
menn skiluðu sér ekki á réttum
tíma til Kýpur heldur vantaði tvær
töskur hjá íslenska hópnum við
komuna til Larnaca. Liðsstjórinn
Guðmundur R. Jónsson fékk ekki
sína tösku og eins vantaði töskuna
með æfingabúningunum. „Mér
skilst að næsta flug frá Amsterdam
sé á fimmtudag," sagði Guðmundur.
„Eg bjargast en það er verra með
búningana.“
á ýmsum munum tengdum leikunum.
Vetrarleikarnir í Lillehammer fyr-
ir fjórum árum vora sýndir í sjón-
varpi í 120 löndum samanborið við 86
tveimur árum áður er leikarnir fóra
fram í Albertville í Frakklandi. Nú
verða útsendingar til 160 þjóða og
mikil aukning er á útsendingartíma í
leikjum þar sem vetraríþróttir eru
lítt stundaðar, s.s. í Brasilíu. Par í
landi verður sýnt fjórfalt meira frá
leikunum nú en síðast. I Kanada, þar
sem mikill áhugi er fyrir vetrar-
íþróttum, s.s. íshokkí og listdansi og
Leikur ÍS og Þróttar í 1. deild
karla í blaki í Hagaskólanum í
gærkvöldi varð aldrei spennandi
eða skemmtilegur, slíkir voru yfir-
burðir Próttara.
Lið Þróttar sigraði í þremur
hrinum; sú fyrsta endaði 15:3,
næsta 15:13, eftir að ÍS hafði verið
yfir 13:11, og í þriðju lotunni sigr-
uðu Þróttarar 15:5.
Sóknir Stúdenta voru einhæfar
og þeir komust lítt áleiðis gegn
sterkri hávörn Þróttar, sérstak-
hlaupi á skautum, er gert ráð fyrir
að útsendingartími lengist um fimm-
tíu og fjóra af hundraði. Þá er búist
við að 8,5% meira verði sent út frá
leikunum í Bandaríkjunum og lönd-
um Evrópu þar sem áhugi fyrir leik-
unum er hvað mestur.
AIls greiða sjónvarpsstöðvar víðs-
vegar um heiminn um 513 milljónir
dollara fyrir að sýna frá leikunum
þann hálfa mánuð sem þeir standa
yfir. Það jafngildir um 37,5 milljörð-
um króna og fá mótshaldarar í Nag-
ano 60% í sinn hlut, afgangurinn
lega þegar þeir félagar Áki
Thoroddsen og Matthías Bjarki
Guðmundsson voru annars vegar í
vörn Þróttar. Hávörnin var einnig
slök hjá Stúdentum, sérstaklega á
miðjunni þar sem liðið náði aldrei
að vinna knöttinn og slíkt kann
ekki góðri lukku að stýra. „Við
gerðum það sem þurfti og annað
ekki. Það hefur loðað við okkur og
ekki fleira um það að segja,“ sagði
Leifur Harðarson, þjálfari Þrótt-
rennur til Alþjóða ólympíunefndar-
innar, IOC. Þá fá mótshaldarai-
einnig hlutdeild í samningum IOC við
ýmsa styrktaraðila leikanna. Þá er
ótalinn hagnaður af sölu minjagripa.
Talið er að hlutdeild í samningunum
og miryagripasalan gefi Japönum
hálfan fimmtánda milljarð króna.
Forráðamenn IOC sögðu að þess-
ar upphæðir væra tvöfalt hærai en á
síðustu leikum og fimmfalt hærri en
mótshaldarar í Nagano höfðu reikn-
að með þegar þeir sóttu um að halda
leikana fyrir sex árum.
Kim
keppir
í Noregi
KIM Magnús Nielsen skvassmaA-
ur heldur tíl Noregs iirdegLS tíl
þátttöku á sterku móti í Osló sem
ber heitíð Meistari meistíu-uma.
Þátttökurétt hafa landsmeistarar
alha EvTÓpulanda og verða all-
flestii- þeirra mættir til leiks, því
mótíð er mjög vinsælt. Kim
Magnús á ekki mikla von á að
komast upp úr súuim riðli, alltént
miðað við fyni reynslu, því kepp-
endum er raðað í styrkleika-
flokka og verða þeir hafðir tíl
Iiliðsjónar er dregið venlur í riðla
með mikilli viðhöfii í ráðhúsi
Óslóar í kvöld.
„Gengi mitt í mótínu veltur
miídð því með hverjum ég lendi í
riðli," segir Kim Magnús. „Ég
vona að mér takist. í það miniLsta
að vinna jafimuuga leiki og ég
tapa. Ég gætí lent á mótí mörg-
um efetu mönnum heimslistans
og ef það gerist reyni ég bara að
gera mitt besta og læra af reynsl-
imni. Best væri að leuda á mótí
a.m.k. einum manni fiá einhverri
smáþjóðanna, td. Lúxemborg
eða Mónakó.“
■ TVEIR leikir fóra fram í 1. deild
frönsku knattspyrnunnar í gær-
kvöldi, en báðum lauk með mai-ka-
lausu jafntefli; annars vegar leik
Bastía og Rennes og hinsvegar
viðureign Strasbourg og Mónakó.
■ SPÆNSKA knattspymusam-
bandið rannsakar nú brot Michels
Salgado, vamarmanns Celta, á
Brasilíumanninum Juninho í liði
Atletico Madríd, sem varð til þess að
sá síðarnefndi fótbrotnaði. Hefur
sambandið óskað eftir að fá mynd-
bandsupptöku af leik liðanna og yfir-
lýsingum frá báðum félögum.
■ TWENTE Enschede hefur rekið
rússneska leikmanninn Youri
Petrov úr herbúðum sínum eftir að
hann varð uppvís að því að drekka
áfengi í æfingabúðum í Króatíu á
dögunum.
■ PETROV hefur átt í vandræðum
með að standast freistingar Bakkus-
ar því í október sl. var hann settur í
bann hjá félaginu eftir að hann var
stöðvaður á bifreið sinni af lögreglu í
Hollandi og í Ijós kom að hann var
undir áhrifum áfengis.
■ HENK Fraser fyrirliði Feyenoord
sem missti úr lungann af fyrri hluta
leiktíðarinnar í Hollandi vegna
meiðsla í hæl meiddist í hné á æfingu
í gær og leikur ekki knattspyrnu
næstu vikur eða mánauði.
■ IVAN Zamorano verður ekki með
félögum sínum í Internazionale
næstu þrjár vikurnar. Hann meidd-
ist á hægri fæti á æfingu í gær.
■ STEFAN KIos markvörður Dort-
mund lýsti því yfir í gær að hann
hygðist yfirgefa félagið í vor þegar
samningui’ hans rennur út. Kloss er
26 ára og hefur verið í herbúðum
Evrópumeistaranna í 10 ár. Hermt
er að Valencia og Rangers hafi
áhuga á að fá kappann í sínar raðir.
■ KLOS segir að það muni ekki
hindra sig þó að í samningi hans við
Dortmund sé grein þess efnis að fé-
lagið geti einhliða framlengt samn-
inginn um eitt ár. Hann hafi ráðið
sér lögfræðing til þess að ráða fram
úr því.
■ NEIL Shipperley, framherji
Crystal Palace í úrvalsdeild ensku
knattspyrnunnar, verður frá keppni
fram í apríl vegna meiðsla. Hann er
með brjósklos í baki og fer bráðlega í
aðgerð.
ar.
OLYMPIULEIKAR I NAGANO
Metin byrjuð ad falla