Alþýðublaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 4
PRIÐJUDAGINN 27. FEBR. 1934. ALÞTÐUBLA ÞRIÐJUDAGINN 27. FEBR. 1934. [ Clanala Bié Tango. Efnisrik og áhiifamikil tal- og söngva-mynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin leika leikarar konunglesa leikhúss- ins i Kaupmannahöfn, pau: Else Skouboe, Betty Söderberg, Áase Zieler, Aage Gerde, Ebbe Rode, Vald, Mðller, Lögin i þessari vel Ieiknu og ágætu mynd eru eftir Dan Folke og leikin af hljóm- sveit Otto Lingtons. S. R. F. í. Sálarannsóknaifélag ís- lands heldur fund fimtu- dagskvöldið 1. maiz kl. 8 '/2 í Varðarhúsinn. Einar H, Kvaran segir dulrænar sös- ur viðvíkjandi sérstöku sál- arlifsatriði og gerir athuga- semdir við sögurnar Félags- menn sýni ársskírteini fyr- ir 1934 ogt þau fást við innganginn. Stjórnin. Frá Vestmannaeyjum Hafnargerðfo VESTMANNAEYJUM í gær. (FO.) Á bæjarstjómarfundi hér 22. og 23. þ." m. var meðal annars rætt uxn kaup á dýpkuinarskipi og tækjum til haínarinnar fyrir 97 þús. kr .samtals, og leggur ríkis- sjó&ur fram 20 þús. kr. af þeirii fjárhæú] Samþykt var reglugerð um vörugjald í bæjarsjóð Vest- mannaeyja samkv. hieimild frá al- þiugi. Þá var og fyrri umræða fjárhagsáætlana bæjarsjóðs og haíinarsjóðs. Innbrot Nýliega var brotist inn í sölu- búð Eiinars kaupmanns Sigurðs- soinar í Skáldingarfjöru og stoilið þaðan allmiklu af vörum. Búðin liggur á afskektum stað. Málið ier í riainnsókn. UnglingadeSId Slysavarnafél. Uingmennadieild í Slysvarnafé- lagi Is.lands hefir verið stofnuð hér við bamaskólann að tilhlutun skólastjórans. Félagar eru um 100. Gæzlumaður deildarinnaT er Hall- dór Guðjónsson kennari. Stirðar gæftlr og tregur afli Gæftir hafa verið stirðar hér undanfarið. 1 fyma dag var afli 400—1400 fiskar á bát. I gær voru flestir bátar á sjó, en afli triegur á flesta báta. Enskur togari hefir keypt bátafisk hér undanfa.ið og var fullfermdur 24. þ. m. Jaiðaiför frú Guðríðar Bjamadóttur, konu Júlíusar Bjamasonar prentara fer fram á morgun kl. 1. I DAG Tilkynning frá stjórn Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar. Dagsbrúnarmeðlimir eru ámintir um að hafa á sér félagsskíiteini sín við vinnu vegna sam- þyktarinnar um utanfélagsmenn og nýja félaga, sem geið var á sið- asta Dagsbrúnarfundi, STJÓRNIN. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund á Hótel Skjaldbreið miðvikudaginn 28. febr, n. k. kl, 8,30 e. h, Kristinn Andrésson, mag, ait., flytur erindi um hug- takið ísiendingseðli. STJÓRNIN. UTSALA 1 dag byrjar útsala hjá okkur á ýmsum vömm og má meðal annars nefna: Ullarkjólatau, Náttfataefni, Kjólasilki, ' Ullarmusseliinie, Kjólatau, hamrað, Alpahúfur, Peysufataklæði, Blúmdur, Flauel, margir litir, Sófapúðar o. m. fl1. Mikið af þessum vörum verða seldar fyrir hálfvirði og allar aðratj vömr með 10—25 0/0 afsIætH Notið þetta einstaka tækifæri til að gera góð kaup, Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Kl. 8Va Sbemtifuindur Jafnaðar- tnannafélagsins í Iðnó Uppi. NætuTlíeknir er í nótt pórður ÞórðarS'On, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður er í Reykjavikur apóteki og Iðuinni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tóinleikar. K1 .19,10: Vieð- urfrieginir. Kl. 19,25: Enskukensla. Kl. 19,50: Tóinleikar. Kl. 20: Frétt- ir. KI. 20,30: Eriindi: Viðfangsefni trúarbr.agðanna (séra Benjamín Kristjánsson). Kl. 21: Söngkvart- ett. Kl. 21,20: Upplestur (frú Soff- ía Guölaugsdóttir). Kl. 21,35: Grammófóinn. Fram ætl’ax að byrja innianhússæfing- ar sínar fyrir 1. og 2. flokk i kvöid kl. 7V2 í K.R.-húsimu. Saltskip kom í gærkvöl'di með um 5000 smál. af salti til Geirs Thorsteiins- sooár, Kvsldúifs, AUianoe og Þórð ar ÓlafssionaT. Skipið er finskt og heitir „Uural“. Ármann iíinuV'eiðari, kom í niótt með 90 .iskpd'. fiskjar eftir 3 lagnir. Geysir frá Bíidudal kom einnig inn með 170 skpd. og ennfremur nokkrir bátar. Jafnaðarmannafélagið hefir skemtifuind í kvöld kl. 81/2 í Iðnó, uppi, Hallgrímur Jónssan yfirkeinnari flytur erindi. Sveinn S. Einarsson stud. art. les upp. Auk þess verður sungið, ræður fluttar og dainz stiginn að lokum;. Aðgangur kostar kr. 1,25 (kaffi innifalið.) Iunllstnlngsbann á Ilaki i Noreg Sveinafélag múrara heldur aðalfund í kvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu. Verða þar lagðir fram iteikningar, stjórn kosin 0. fl. Farsóttir og manndauði i Reykja> vík vikuna 11.—17. febr. (í svigum töiur næstu viku á undan). Háls- bólga 69 (36), Kvefsótt 112. (Hér mieð talin nokkur tilfelli frá fyrjrji viku, siem voru of seint tilkynt.) (38). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 17 (12). Inflúienza 4 (0). Hlaupabóla 13 (8). Skarlatssótt 0 (3). Rist- ilíl 1 (0). Mannslát 12 (5). par af 2 utanbæjar. Landlseknisskrif- stofan. FB. Nýja Bfö Eonanoor Zlgeiinanna. Amerísk tal- og söngve* kvikmynd fré Fox, töluð og sungin á spönsku, Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi spánski tenorsöngvari Josó Mojloa ásamt Rosita Moreno- Jarðarför konunnar minnar, fósturdóttur og systur, Guðríðar Bjarnadóttur, fer fram á morgun, miðvikud. 28. þ. m, og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Mímisvegi 8, kl. 1 e. m. Júlíus Bjarnason, Elinborg Guðmundsdóttir og bræður. Gefiin hefir verið út kgl. tilskip- un í Noregi um bann við inn- flutininigi á ferskum og léttsölt- uðum feki frá 15. marz nk. að telja, mieð nokkmm undantekn- ingum. Iltsala á kjólum Ullartauskjólar að eins á 5,00. UJlar- og pijóna-silki að eins á 10,00, Ullar og silki að eins á 15,00. Notið petta einstaka tækifæri og fáið yður góðan kjól fyrir lítið verð. Soflfibúð. Skóútsalan heldnr áfram. Enu er óselt: Kvenskói1 á 4, 5 og 7 kr. pariO. Strigaskór Vrá 1 kr. parið. Karlmannaskér frá 8 kr. parið. Sýnishorn nr. 37, m|ðg ódýrt, o. íi. o».fl. Komið og skoðið. Þórður Pétursson & Go,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.