Alþýðublaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 1
f»KIÐJUDAGINN 21. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 109. TÖLUBL. ?. BL VALDBMARSSON DAGBLAÐ 00 ÚTOEPANDI: ALI»ÝÐÖFLOKEURINN EjAOBLAEID keotsr 6« aSa wlrtui dage U. 3—4 stMagts. Askriftagfaid kr. 2,00 a maauoi — fcr. 5,0íi tyrlr 3 manuði, el greitt er fyrlrfram. I tausasðlu honat biaöið lð aura. VIKUBLABIÐ ttsmur út a hverjum miQvtkudegl. Það tosrtar aðetns kr. 3,00 a art. 1 p«1 blrtast allar hetstu greínar, cr blrtast t dagblaöims. fréttir og vlkuyfirfit. RITSTJÖRN OO AFOREIÐSLA Alpý&u- bt^folrtB er vto HvertisgOtu or. 8— IS SÍMAS: 4009- aígrei&sla og acglystngar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4802: ritstjóri. 4503: Vilblalmur 3. Vithjalmsson, bleÖRinaöur (beima). Kaiínfij AsgetrasoB. blaðamaOor. Framnesveoi S3, «904- F R Valdenurason. rttstlóii. (heimal. 2.437- SÍRurður Jðriannesson. afgreioslu- oe euglýsingastlöri (faelma), 4905: prentsmlðian Ðtvepbankahneykslin Bankaritari fyrir bakara Eftlr Héðin Valdimarsson 1 Otvegsbankanum hafa nýlega á'tt sér stað tvö hneykslisimál, yf- irdráttarmái Bjöms Bjömssonar bakara og sjóðþurðarmáTÍð í Vestaam»aeyjum. Yfirdráttarmáliö Yfirdráttarniálið er þannig vax- ið, að Björm Björnsson gefur út ávísainir á innstæðu sína á hlaupa- reikiningi, en hún er engin til, og íær/ hainn síðan bankarit- ara til að árita ávÍBumina panxng, að gjaldkeTi meg; gneiða haina. Bamkamaðurinm má setja petta imerki á ávísunina pví að leiins, að Björn eigi næga innstæðu fyrip ávísuninni eða bankastjór- ar hafi leyft yfirdrátt, en hvor- ugt var fyrir handi. Bankaritatf- inn tekur sér, fyrir fortöMr Björps, upp á eindæmi vald tíi þess að leyfa yfirdrátt, og pað upphæð, er inemur samtals 60—70 pús, króina Petta kemst upp við endurskoðun um nýjár og þá rek- ur bamkastjórnin bankaritarann, »ú spyr alux almenningur: Er réti að. h&mcfja ba)ikarttara fyrir bafawat? Bankastjórnin átti að sjálfsögðu að krefjast tafariausrar greiðslu hjá Birni Björnssyni á yfirdráttar- skuldimmi, gamga eftir henini og liáta ramnsókm fara fram á því, hvertnig hann hafi fengið hanka- ritaranm til að árita greiðsluheim- ild á þessar ávísamir á emga imm- stæðu. I stað þess leyfir banka- stjónnin Birni að halda Þessum heimildarlausu iánum á sparifé bankans, með pví að kaupa víxla af homum í peirra stáð, með ehv hverjum ábyigðarmöninum. Til- gangi Björns er pví náð. Bank- iinn hefir veitt honum lánið og í stað pess að pað var áður óuim- samið, óteyfilegt og alt af yfir- vofandi til1 greiðslu, er pað nú orðið 9la<minteigsbuwdi& lán til l$ng&, típia., en bankaritarianum er fleygt út eiins og ónýtu verkfæri Anaað eins réttarfar og petta á ekki að viðgangast í opinbeiv um eða háH-opiinberum stofnun- um eiins og Útvegsbankanum. Bjöm Bjöimsson lienti fyrir sköimmjuj í stórfeldu smyglmáli og var dæmdluri í fatagelsi. Aðstoðar- maður hans var settulr í fangielsi, eto Björn náðaður. Nú er vegið í hinh sama knérunn og aninaT mað- ]ur leiddur újtj í ógæfuina, en Bjönn flýtur ofan á, pveginn og stnok- iimx. Gagnvart miður heiðarliegum mönnum er pessi aðferð banka- stg'óranna til piess leins, að hvetja! MacDonald oeilar i tala við'h&noraða atvidhaléysingla meinniina til að komast á einhvern hátt yfir fé bankanis1 í pví trausti, að pá muni eftir á ávalt vera, hægt að semja við bankastjór- ana og fá skuldinni'bæytít í fast, langt samningslán. tÞieir myndu á- líta, að bankaritaraT yrðu einnig framvegis hengdir fyrir bakaral. Ríkisstjórnin, sem hefir raun- verulega æðstu umsjón með bank- anum, ætti fyrir sitt leyti að fyn- irgirða petta með pví að fela fulltrúum sínum í bankaráði að gera sampykt um hreina afstöðu þankanis í slikum málum og láta fram fara nákvæma rarmsókn í málinu. Sióðpnrðarmá'ið i Testmanna- eyjum ;l?á er sjóðpurðarmálið í Vest- mannaeyjum. Otbússtjóri Útvegs- bankans kærir alt í íeinu yfir sjóð- purð hjá gjaldkera, og við nánari ramnsókn kemur í ljós, áð pessi fjársvik nema um 60 pús. kf. og hafa staðið ýfir í 10 ár samfleytt, alt undir stjórn sama útbússtjóra og prátt fyrir endurskoðun innan útbusins og frá aðalbankanum. Hvernig má pað vera, að endur- skoðuin sé í slíku herfilegu ó- lagi í bankanium, að önnur eins fjársvik komast ekki upp í 10- ár? Pað lítur út fyrir, að útbíis- stjórinn hafi ekki látið bera við- skiftamannareikninga og höfuð- bækur saman allan penna tíma og endurskoðendur ekki heldur. Nú verður sjálfsagt gjaldkerinn rekinn og dæmdur, en verður nokkuð gert við pá, sem áttu að hafa eftírlitið og iendurskoðunina öil pessi ár? Alpingi gerði á sítoum tima Jak- ob Möller, með pólitiskum hrossa- kaupum milli hans og Framsókni- arflokksins, að hanfcaeftMits- manni með 15 000 kr. áríslaunum. Hvert bainkahnieykslið rekur nú ainnað, án þess að hann hafi lostið pví upp. Hversu lengi á rfkissjóð- ur áð greiða Jakob ef tirlaun vegna hrossakaupanna við Fram- sóbn, fyrir pað að hafa ekki eft- irlit með bönkum og sparisjóðum. jÞess var fyllilega vænst pegar Otvegsbankinn var stofnaður, að, bankastjórn hans mundi ekki præða íslandsbankaslöðina. En pað virðist svo, sem gamla ís* landsbankabakterían sé furðu líf- seig innan veggja peirrar banka- byggingar og að pörf sé á frek- ari sótthneiinsun, Hé&tw VatdtmwsQPtt- LONDON 26. febr. (UP.-FB.) MacDonald forsætisráðherra hefir neitað að taka á móti nefnd 40 mainna úr flokki hunguilgöngu- manna. Prátt fyriir pað ætlar nefndni að gauga niður í Dow- ning Srjneet í dag og gera úrslita- tilTaum til pess að fá að ræða vandræði sín við MacDonald. Orð fyrir nefndinni hafa James Maxtoin og McGovern, en pdr eru báðár\ verkalýðspijngmenn. HangDrgongnmenn snúa sér til pingsins LONDON í gærkveltíi. (FO.) Mc Govern hefir flutt til.lögu um pað í ineðri málstofu enska pj|ngsins, að hinir svoniefndu hungurgöngumenn fái að senda nefhd á fund pingsins til pess að bera fram mál sitt. Miklas iastarríkisforseti er staðrððinn í að segja af sér vepastjðrnarskrárhrotaDðHfass Dollfass óttast afie ðinga^nar af afsögn hans Jaf naðarmeDn blðrgnðn f é verklýðS" félaganna úr kióm fasista BERLIN í morguin. (FO.) Austurríska stjórnin er nú að leggja síðustu hönd á samningu nýju stjórnarskrárinnar. Er ætlað* að hún verði birt innan 10—12 daga og mumi pá jafnóðum ganga í gildi. Mlklas forseti segir alsér einhvern nœsta daga Fregnir berast stöðugt frá Wien um pað, að Miklas forseti hafi í hyggju að segja' af sér, og er pað ful'lyrt i skeytum) í morgun, að hann muni víkja úr embætti einhvern næstu daga. Sagt er pó að Dollfuss geri alt sem umt ier til pess að aftra Miklas að siegja Stórkostlegt peDingafðisnnarniái íFrakkiandi. 10 zigennar teknir fastir i gær. E/NKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN; í morgun. Komist hefir upp um stórkost- Dlmlfroff Popoff, on Taneffi snðgglega látnir lausir og iagðir af stað \ til Rússiands Hraðskeyti til Alpýðu- blaðsins K.höfn kl 1 i dag Búlgararnir Dimitroff, Popoff og Taneff, sem setið hafa í fangelsi i Berlin, siðan peir voru sýknaðir af landr^ða- ákœrunni i Rikispings- hússbrup.amálinu, hafa skyndilega verið látnir lausir og eru lagðir af stað til Rásslands. Nánar | siðar, Stampen legt pieningafölsunarmál í Frakk- landi. Uindamfarnar vikur hafa menn um alt Frakklamd orðið varir við falska 5 og 10 framka seðla í stórum stíl. Daglega voru siendar kvartanir og kærur til lögreglulnhar í Paris, sem lét fram fara víðtækar rann- sóknir til pess að komast fyrlir uppruna hinna fölsku seðla. Miklum óhug sló á miemn' er upp komst um fölsumina, og héldu margir, að hún stæjði í sambandj við Staviski-málin og að peniinga- fölsun hefði verið einn liðurjnn í .^starfsemi" Staviskis.. í gær tók lögreglam fasta 10 zigeuna í Bordeaux, sem eru gruhaðir um að vera valdir að pemin^gafölsununum, og hefir nú sannast a pá, að peir hafa að milnsta kosti komið föl'sku pen- iingunum í umferð. STAMPEN. af sér, að minsta kosti fyr en nýja stjórnarskráin er gengin í gildi, pví falið er að til nokkurra vandræðia mundi horfa um for- setakosningu nú, par sem Mikl'as var ekki kosinn með pjóðárat- kvæði, eins og gamla stjómar- skráán mælir fyrir, heldur var pað pjóðfumdur, er endurkaus hann árið 1929. Fasistam tókst ekkl að væna ðlla fé verklýösfé* laganna Við rainnsókn á högum Verka- mamnabankans í Wien hefir kom- íið í ijós, að um 5 milljónir shili- inga af innti^num iafnaðarmanna- félaganma hafi verið yfirfærðar til erliendra ban'ka. Enn fremur hafa hjá ýmsum bönkum í Wien) fumdist leynílegar reikningsinn- stæður jafnaðarmannafélaganna er mema 4 miljónum schillinga, og hefir stjómin gerf pað fé upp- tækt. [Pé jafmaðarmanna og verka- iýðsfélaganna i Austurríki mun verða geymd á trýggum stöð- um erlemdis og verður varið til styrktar leynilegri baráttu verka- lýðsins í Austurríki gcgp. harð- stjóm fasiBmanis.] ,Þjóðverjar áttii s6k & upptðkum ófriðarinsV segir Winston Chuichil! . KALUNDBORG. FO. Wtnsftpm ChurchUl var spurður ;á fujnidi: í Oxford nýtega, par sem hainn hafði flutt ræðu, hvort hann ájíti, að pýzka pjöðin ætti sök á upptökum ófriðarins. Það var pýzkur Oxford-stúdent, sem lagði pœsa spumingu fyrir hann, og eftir dálitla umhugsun svaraði Churchiílih-Já. Stúdentinn gekk pá út, en fundarmenn æptu fagnað- aróp. Atvinnnlejrsi minkar i Daomörkn KALUNDBORG í gærkveldi. (FO.) I siðiastliðimni viku voru 3200 færri mémn atvinnulausir í Dan- mörku en i vikunmi par á und- am. Nú eru alls skráðar í Ipndinu 126 000 atvimnuleysingjar, en peir voru 145000 um sama leyti í'fyrra. Enska togarannm bjargað í gær var - veður gott syðra, og fóm pá skipverjar af togar- amum, sem strandáði í Höfnum, um borð í skipið. öðimn og Henry Lomcaster náðu togaranum út, og er hann. nú komimn hingað og er taltinn lítið eða ekkert skemdur. DR. BJÖRG.C ÞORLÁKSSON lézt í Kaupmainmahöfn á laug- ardag. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.