Alþýðublaðið - 28.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 38. FEBH.1884 ^—»—amniliiiimiir......iii rn ii l ..;.,___L XW ÁRGANGtm 110 TÖE.UBL BITSTJÓRI: 9, R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN SACJBLABIÐ ttcnmr ot Qilo vtrka daga kl. 3 — « il&lagta. Asfcrtflag}al4 ttr. 2.00 á m&nnðS — ki. 5.00 fyrlr 3 mftnuðl, ef greitt er fyrlrlram. I ísusbsöIu koatar blaðlð 10 aura. VHCUBLAÖSB aaraur ot a hverjum miBvíkudcgi. ÞaO kostar aðetaa kr. 3.00 * art. 1 pvl birtost aliar heistu greinar, er birtast i dagblaölnu. fréttir og vlkuyfirJit. RITSTJORN OO APOREIÐSLA Alttyðn- Mafitliu er við Hverfisgðtu nr. 8 — 10 SfMAR: 4000- algrelSsla og ac«irstagar. 4981: rltst)óm (Innlendar fréttlr),,4902: ritstlórl. 4003. VUbtalmur 3. Vithtalmsson. blaðamaður (beima), MocnOl Ásgelresoa. blaðamaoaf. Framxesveoi 13. «04- P R Vaidamanuoa ritstiori. Oieima). 2937- SlRurður lóhannesson. afgreloslo- og auglýslngastlori (beitna). 4905: preatamlðian Mý ótriðarhættaíEvrópii Dinltroff Popoff oo Taneff koraa til Moskva Bandalag fasisfa-rikjanna býst til að kalla Mabsborgara til valda á ný f Aasturríki og . Ungverjalandi. Frðnsku blðoln fnllyrða, að það munt sam- stondís leiða al sér nýtt Evrópustríð EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN, í morguin. Nýir stórviðburðir standa fyrir dyrum i Austurríki. Engax áreiðanlegar fréttir ber- ast lengur frá Vím, því að ein- ræðiisstjórmin hefir skyndilega sett á mjög stranga skeytaskoðuia. Fréttaiátar,air allra erlemdra blaða í Vím hafa sírnað blöðum sjnum um það, að þeir geti ekki sagt neitt um það, siem sé að gerast og sem fyrirsiáamlega muni gerast mæstu daga. Víst er þó, að harðstjónn Doll- fuss-stjómarimnaT eT hálfu meiri en áður, og bendir það til þess, að húm óttist um sig. FrBnsku blððln óttast ðfrlð öil frönsku blððim íæða ákaft um ástamdlð í Dónárlöndum og Mið-Evrópu og samningatilraunir fasistaríkjamna Austurrikis, Ung- verjalands og Italíu um hernaðar- bandalag sín á milli. Aðalmálgagn frjá'lslynda (radi- kala) flokksims „Ére Nouvelle", varar Mussolini við því, að beita sér fyrfir slíku bamdalagi Austur- ríkis, Ungverjalands og ítalíu. Segir blaðið, að slikt bandalag kummi að koma ítalíu að gagni í bili, en muni áreiðanlega ekki verða til þess að tryggja friðU imn í Evrópu, heldur geti pað þvert á móti orðið til' þess, a& sietja Evrópu í bál og brand á ny. „Le Populairte", aðailmálgagn jafinaðarmannaflokksins, segir hreint og beint, að endurreisn Habsborgaifaveldisiins (gömlu keis- araættariiinnar) í Austurriki og UngVerjalandi pýði tvimælalaust nýtt Evrópu-strið. Sfef ndllegnr rfklsráðsfnndnr i Parfs. BERLÍN i morgun, (FO.) í gærkvieldi var skyndiliega kallað til ríkisráðsfundarí Elysée- fiöllinni í faris. Sá orðrómux Lóikur á, að nýjar uppljóstranir hafd átt sér stað í Staviski-mál^ inu, og hafi Lebrun forseti vil'jað ráðgast um málið við meðlirn)). stjórnaninnar. ..'; ¦ í -; i i' Starhemberg talar elns og sá sem valdlð heflr. VINARBORG í morgum. (UP.-FB.) SthaTiembieng hefjr í fyrsta við- Foringjar austurrískra jafnaö-' armanna börðnst með verkalýðnum til siðustu stundar Otto BnneF 09 Julins Dentseh komnst sœrðir til Tékkéslovakíu tali sinu við Waðamenn, síðan ó- eirðinnar voru í Austurríki á dög- unum, látið svo 'Xun mælt að til þess kæmi ekki, að Heimwehr- .fiokkursinn semdi við nazista siem stjómmalaflokk, pví að : nazistar væri ekki austurrískir og ætti ekki að hafa inéina áhrif á gang austurrískra mála. > Einnig dráp hann ; á orðróm þamn sem á kreiki væri um það, að Mdiklas forseti ætlaði að segja af sér. Eins og stæði væri ekki neito breyting orðin ,á æðsta emb- ætti Austurríkis, og i því hefði hanjn ekki átt i samningaumleit- unum við meinn um það. Stahrenberg kvað Austurríkis- menn ekki ætla sér að taka upp það stjórnarfyrirkomuliag, sem væri í Ungverjalandi. Annars yrði þessi mál, svo og hvort Habsborgari yrði settur í valdastól í Au'sturríki á ný, tek- ið til meðferðar þegar timi væri til ko.rninn . Faslstar reyna aO fá Hafos- ~ bergara fyrir forseta. BERLIN í morgun. FÚ. ;Þær fregnir hafa borist frá Víh, að lausturríska stjórnin hafi leitað hófanna hjá Eugen erkihertoga um að taka að sér forsetaem- bættið í Austurríki, ef Mikias segir af sér. Erkibertoginn dveiur {nú í (Biaisfeilí í Sviss og hefir hann búið þat, síðan hann flutti úr lamdi árið 1919, er austurríska keisaradæminu var steypt nf stóli. Blaðarnaður í ;Basel hefir átt tal við náinn ættingja ,erkihertogans um þemna orðróm, og kveður sá maður sér ekki vera kunnugt um að leitað hafi. verið til erkihertog- ans, enda mundi hann, sem er maður á áttriæðisaldri ófús á að taka að- sér svo ábyrgðarmikla stöðu. „Dollfnss er réttl maðnrlnn" London í gærkveldi. FO. Nýtt ágrieiningarmál viríist vera að koma upp í Austurríki um það, rrvort að leyfa eigi Habsr borgumm lamdvist eða veita þeim görmul' réttindi. Stahrenbeírg fursti befir tjáð sig ,því andvígann fyrir hcnd Heimwehr-manna. Dolfuss sé rétti maðurinn til þess, að stjóiina landi u og séu allar tpesn- ir um ágreining milli hans og Heimwehr-manna tílhæfulausar. Þeim var fagnað geysileoa af borgarbiainn EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITÁRA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Búlgairarmií þrír, Dimitroff, Po- poff og Taneff voru skyndilega látoir lausir kl. 1 í gær. Var þeim ekið beina leið úr fangelsinu á Tiempelhof-flugvöllinn, þar sem flugvél beið þeirra til að flytja þá tál' Rússlands. Fkgvéljln kom með þá til Moskva síðdegis í gæir. Múgur og margmenni hafði safnast saman til að taka á mó1|i þeiim á flUgviellinum, og var þeim tekið með geysilegum fagnaðar- látum. Voru þeir hyltir hvarvetma er þeir fóru um götur borgarimni- ar. Ákvörðun um það að láta þá lausa mun hafa verið tekin eftir kröfu frá utanríkisráðuineytinu, og er það talinn mikill persónulegur ó&igur fyrir Göring, að hann var neyddur til að láta þá lausa, en hann hafði, eins og kunnugt er, lýst yfir því, að þeir skyldu ekki sleppa óhegndir. ZORICH, 20. febr. (Information). Ottó Bauer og Jullus Deutsóh eru nýkomhir til Bratislava. Ju- llius Deutsch er mikið særður. Vegna félaga þeirra, sem ienu á valdi austurrí&ku stjörnairinnar. vilja ,þeir ekki að svo stöddu skýra oeitt nánar frá borgarastyrj- öldinmi, en vegna hinna ósönnu fregna, siem austurríska stjórnin lét dreiía út um þá hafa þeir tekið þetta fram: (Pegar ráðherxann Schussnigg sagða frá þvi í útvarpinu, að þeir væru flúlnár og hefðu skilið félaga silna eföT á strætavígjunum, voru þeir staddir á einu orustusvæð'inu í Vin. jÞegar Fey varakainslari skýrði einnig frá því í útvarpinu, að þeir væru báðir kommir til Prag, voru þedr eminl i Vín hjá félögum símum. Fyrst þegar bardagarair voru hættir og þeir, báðir ei'narigraðúý ákváðU þeir, til-að varma því að þeir yrðu fangelsaðir, að yfirgefa Víjn, ög haf ði þe'im tekist* að kom- ast út úr landinu eftir ýmsum krókaleiðum. Dr. Julius Deutsch tók það fram, að hann hefði ekki farið yf- ir landamærin. í bifreið, en það höfðu f jendur iafnaðarmanna h Bæjarstjðrn HafnarQarðar sampjkkir að kanpa anoan togara fhaldsmeun greiddu atkiræði á ntófi Bæjarstjóm HafnaTfjjarðar hélt fund í fyrra kvöld til að ræða og taka ákvörðum um kaup á öðrum togara hamda bæiarútgerð- inni. Emil' Jonsson bæiarst]órí Iagði fram sölutilboð á Iingólfi Artnar- symi, sem Ásgeir Stefánsson og Gísli Jómssom höfðu fengið i Eng- lamdi. Sölutilboðið er upp á 5750 stpd. Urðu töluverðaT umræður um málið, og komu íhaldsmenn með margar fáránlegar tillögur til að eyðileggia málið og komja í veg fyrir að mýr togari kæ'míi! í Hafn- arfjörð á þessari vertíð. ' Ákveðiið yar að hafa tvær umi- ræður 'um málið, og var anmar bæiaistiórmarfumdur haldinn um það, í gær. . Var þar. samþykt sölutilboðið rneð atkvæðum Alþýðuflokks- mainna allra, en íhaldsmenn greiddu atkvæði á móti. Kemur togarinn þá um miðian næsta mátauð. frð UtveQHbankonom Bankastjórm Otvegsbantoans biðnr þess getið, út af gneim Héð- ins ValidimarssonaT í gær, um „yf- irdráttarmálið", að bankinn hefir frá nýjári lenga inýj'a /íxl'a keypt af Bilini Björnssyni, né veitt hon- (u3n .l>'á|n,' i öðru formi, nema 9 við- sikiftavixla, samtals. að upphæð kr. 142630, og þ.á heldur ekki í- siambandi við „yfirdráttarmálið", hvorki sem ábyrgðarmanni né Iart* takandaf - i. . breatt út. Hamn tók það lika fram, að hammi hefði ekki haft franskt vegabréf. Hann hafði gengið í 4 klukkustundir til að komast yfir landamærin og ekki haft neitt vegabréf. Vegma þess að hann, vaT mikið sár, veittist honum gangan þung. 1 bardögunum um KaTl-Marx-Hof hafði brot úf handsprengiu lent í öðm auga halns, og auk þess hafði skot ient- . í handlegg honum. Um bardagama í Vín sagði dr. Deutsch meðal amnars: — Stj'árm iafnaðarmannafíokks- ins í VínaTborg hafði í marga mánuði reynt að leysa ágriein- ingsatriðin f riðsamlega, Fyrir ör- ¦ fáum dcgum hafði ég sjálfur, með einum af mönnum Dollfuss sem méllilið, vakið athygli! DoJilfuss kaásiara á hinni miklu hættu, og fór ég fram á það við hamm í nafmi rnannúðar og samvizku hans, að gera alt, sem- honum væri unt, til að leysa vandiiæðin með friði. Flokksstiórn okkar hefir r fyrir fáum vikum gefíð stióminni friðaTtilboð. En við höf- um ekkert svar fengið. pað virð- ist svo, sem aði í stiófninni hafi verdið menn, sem með ölhim ráð- um unnu að þvi að framkalla borgariastyrjöld. peir hafa svo að segia daglega reytet að framkalla götuupphlaup og óeirðiT til að fá tilefná til uppreisnar og sami- hliða því, sem „Heimwehr"-menm hafa gemigið um vopmaðir, hefir stiórnin neynt að afvopna verka- lýðinn. Verklýðisstéttim hefir verið umd- ir vopmum síðan á strfðsárumum, en hún, hefir aldrei notað þessi vopn, ien haft' þau til taks til að verja stjómaTskrana, lýðræðið og persóniufrielsið gegn fasismanum, Á sama hátt eims og bændumir börðust í bændauppieisnunum, hafa verkamennirniT nú varið, hdeimili sín. Peir börðust um þau og um hús samtaka sinna. Dr. Deutsch skýrði frá því, að innan skamms myndi koma út' mákvæm skýrsla um atburðuna í Austurríki. Baráttnnnl verður saldlð Afram Um' framtíðJna sagði dr. Deutsch m. a.: „Hinni vopnuðu baráttu er lok-. ið, en stiórnmálabaráttan heldur áframi. Stjórm, sem kallar sig kriistílega, en sem lætur skióta á komur og börm með fallbyssum, getUT ekki, lem'gi staðið gegn sam- Framhald á .4.. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.