Alþýðublaðið - 28.02.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 28.02.1934, Side 1
MIÐVIKUDAaiNH 28. FEBR1834 XV. ÁRGANGUR 110 TÖLUBL ! '• RITSTJÓRl: . nn. . ^ ^ OTGEFANDI: p. r. valdbmabsson DAGBLAÐ OG VIIOJBLAD alþýðuflokkurinn 0AQBLA1M£S kcmur At aUa vtrka d&ffs kl. 3 —4 liMigk. AskrtttagiaMI fcr. 2.00 i mkiraði — kr. 5,00 fyrir 3 manuði, ef greftt er fyrlrfram. t iausasöiu kostar biaðið 10 aura. ViKlfBLABTÐ feamur öf i hverjum miðvfkudcgl. t>«6 kostar aðelafl kr. 5.00 a krt. 1 pvi birtast allar helstu gretnar, er birtast i dagblaöinu. fréttir og vlkuyfltlit. RiTSTJÖRN OO APOREiÐSLA Alpýðn- Uaðihu er vio Hvertisgötu ur. 8- t0 SfMAR: 4000- afgreiðsla og aaglysingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rttstjórt. 4903: Vtlhjaimur S, Vtlhjaimsson. blaðamaður (helma), Hagnds Ásgeirssoa. blaðamaOut. Framnesvegt 13. 4904- F R Valdenursson ritsttóri. Oieimai. 2937- Slgurður lóhannesson. afgrelðslu- og augiyslngastjórt (helma), 4S05: prentamlðjan Ný ófr iðarhættaiEvrépu Foringjar austurrískra jafnað- armanna Bandalag fasisla-rikjanna býst til að kalla Habsborgara ttl walda á ný f Anstnrríki og Dngverjalandi. Frðnska blððin fnllyrða, að pað muni sam- stondls leiða af sér nýtt Evrépostrfð EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í miorgm. Nýir stórviötiurðir standa fyrir dyrum í Austurríki. Engar áreiðanlegar fréttir ber- ast lengur frá Vín, því að ein- ræðíisstjórnin hefir skyndilega siett á mjög stranga skeytaskioðuiL Fréttaritarar allra erliandra blaða í Vín hafa símað blöðum síinum um pað, að þeir geti ekki sagt neitt um það, sem sé að gerast og sem fyrirsjáanlega muni gerast næstu daga. Ví(st er þó, að harðstjóm Doll- fuss-stjómarinnar er hálfu meiri en áður, og bandix það tii I>ess, að hún óttist um sig. FrOnskn blitðTn óttast ótrtð Öll frcnsku blöðin ræða ákaft um ástandið í Dónárlöndum og Mið-Evrópu og samningatilraunir fasistaríkjanna Austurríkis, Ung- verjalands og Italíu um hemaðar- bandalag sín á milli. Aðalmálgagn frjálslynda (radi- kala) flokksins „Ére Nouvelle", varar Mussiolini við pví, að heita sér fyrir slíku bandalagi Austur- ríkis, Ungverjalands og ÍtaJíu. Segir blaðið, að slíkt bandalag kunni að koma Italíu að gagni í bili, en muni áreiðanlega ekki verða tii pess að tryggja frið- inn í Evrópu, heldur geti pað pvert á rnóti orðið til pess, að setja Evrópu í bál og brand á ný. „Le Populaire", aðaimálgagn jafnaðarmannaflokksins, segir iireint og beint, að endurrieisn Habsborgaraveldisims (gömlu keis- laraættariilnnar) i Austurríki og Ungverjalandi pýði tvimælalaust nýtt Evrópu-stríð. Sbyndllegar rfklsráðslnndnr f Parfs. BERLÍN í rnorgun. (FÚ.) i gærkveldi var skyndilega kal'lað til ríkisráðsfundar í Elysée- höllinni i Paris. Sá orðrómui loikur á, að nýjar uppljóstranir hafi átt sér stað í Staviski-mál- imu, 'Og hafi Lebrun forseti viljað ráðgast um máLið við meðlimii stjómatinnar. i 1 i ‘ i' Starhemberg talar elns og sá sem valdlö hefir. YÍNARBORG í miorgun. (UP.-FB.) Stha'remberg hefir í fynsta við- tali sínu við blaðamenn, síðan ó- eirðimar voru í AustuiTíki á dög- uinum, látið svo um mælt að tii pess kæmi ekki, að Heimwehr- .fiokkupinn semdi við nazista sem stjómmálafiokk, pví að nazistar væri ekki austurrískir og ætti ekki að hafa neina áhrif á gang austurríiskra mála. Eiinnig drap hann ; á orðróm pann sem á kreiki væri um pað, að Miklas forseti ætlaði að segja af sér. E:ms og stæði væri ekki ■neiin breyting orðin |á æðsta emb- ætti Austurríkis, og i pví hefði hanp. ekki átt í samningaumleit- unum við neinn um pað. Stahrenberg kvað Austurríkis- menn iekki ætla sér að taka upp pað stjómarfyrirkomulag, sem væri í Ungverjalandi. Annars yrði pessi mál, svo og hvort Habsborgari yrði settur í vaidastól í Au'sturriki á ný, tek- ið til meðferðar pegar tími væri til kominn . Faslstar rejrna að fá Habs- borgara f jrrir forseta. BERLIN' í morgun. FO. ■Þær fnegnir hafa borist frá Vín, að austurríska stjónnin hafi leitað hófanna hjá Eugen erkibertoga um að taka að sér forsetaem- bættið í Austurríki, ef Miklas segir af sér. Erkibertogiinn dvelur (nú í íBasUl í Sviss og hefir hann búið paT, síðan hann flutti úr landi árið 1919, .er austurríska keisaradæmiinu var steypt af stóli. Blaðama:ðuir í fiasel befir átt tal við inái'nn ættingja erkihert'Ogans um penna orðróm, og kveður sá maður sér ekki vera kuinnugt um að leitað hafi verið til erkihertog- ans, enda mundi hann, sem er maður á áttræðiisaldri ófús á að taka aið' sér svo ábyrgðarmikla stöðu. „Dollfass er réttl gsiaðnrlnn“ Loindion í gærkveldi. FO. Nýtt ágrieiningarmál viriist vera að koma upp í Austurríki um pað, hvort að leyfa eigi Habs- borgumm laindvist eða veita peim gömni réttiindi. Stahnenbierg fursti hefir tjáð sig ,pví andvigann fyrir hcnd Heimwehr-manna. Dolfuss sé rétti maðurinn til pess, að stjóma ’andi u og séu allar fre0n- ir um ágrieining miILi hans og Heimwehr-rnanna tilhæfulausar. Dimitroff Popofl og Taneff koma til Moskva Þeimvar fagnað geysilega af borgarbúum EINKASKEYTl FRA FRÉTTA- RITARA ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í rnorgun. Búlgairarnir prír, Dimitroff, Po- poff og Taneff voru skyndilega látmáir lausir kl. 1 í gær. Var peim ekið beina Ldð úr fangelsinu á T'empelhof-flugvöllimn, paT sem flugvél beið peirra tii að flytja pá tái Ríisslainds. Flugvéliin: kom með pá til Moskva síðdegis í gær.. Múgur og margmenni hafði safnast samian til að taka á mót|i pe'im á fiugvellinum, og var peim tekið með geysilegum fagnaðar- látum. Voru peir hyltir hvarvetna er peir fóm um götur horgarittni- ar. Ákvörðun um pað að láta pá lausa mum hafa verið tekin eftir kröfu frá utanríkisráðuneyfinu, og er pað taliiinn mikill persónulegur ósigur fyrir Göring, að hann var neyddur tji: að láta pá lausai, en hann hafði, eins og kunnugt er, lýst yíir pvi, að peir skyldu ekki sleppa óbegndir. börðust með verkalýðmtm til síðustu stundar Otto Baraeti” og Jalios Deotseh komnst særðir til Tékkéslévakío ZORICH, 20. febr. (Inforniation). Ottó Bauer og Julius Deutsóh eru nýkomhir til Bratislava. Ju- llius Deutsch er mikið særður. Vegna félaga peirria, sem eru á va'.di austurrísku stjórmarimnar. vilja peir ekki að svo stöddu skýra neitt nánar frá borganastyrj- öldinni, en vegna hinna ósönnu fregma, siem austurríska stjórnin lét dneiifa út um pá hafa peir tekið petta fram: Jtegar ráðherrann Schussnigg sagði frá pvi í útvarpiinu, að peir væru flúiniir og hefðu skilið félaga sílna eftiT á strætavígjumum, vom peir staddir á eiimu orustusvæðinu í Vin. jÞegar Fey varakanslari skýrði einnig frá pví í útvarpkm, að peir væru báðir komnir til Prag, voru peír lenni í Vín hjá félögum sínum. Fyrst pegar bardagamir voru hættir og peir báöir einangraöir, ákváðu peir, til að vama pví' að peir yrðu fangelsaðir, að yfirgefa Víjn, '0g hafði peim telrist að kom- ast út úr landinu eftir ýmsum krókaleiðum. Dr. JuLius Deutsch tók pað fram, að hann hefði ekki farið yf- ir landamærin í bifreið, en pað höfðu fjendur jafnaðarmanna Bæjarstióro lafnaríjarðar sampjrkkir að kaipa annaa togara íhaldsmenn greiddu atkvæði á móti Bæjarstjóm Hafnarfjjarðar hélt fund í fyrra kvöld til að ræða 'Og taka ákvörðuin um kaup á öðrum togara handa bæjarútgerð- inni. Emil Jónsson bæjarstjóri iagði fram sölUtiiboð á Ingólfi Armar- syni, sem Ásgeir Stefánsson og Gisli Jónsson höfðu fengið í Eng- lamdi. Sölutilboðið er upp á 5750 stpd. Urðu töluverðar umræður um máldð, og komu íha'ldsnienn með margar fáránlegar tillögur til að eyðdlieggja málið og komia í veg fyrir að nýr togiari kæmíi! í Hafn- arfjörð á pessard vertíð. Ákveðiið var að hafa tvær um- ræður um máldð, og var ammar bæjarstjórinarfundur haldinn um paðj í gær. Var par sampykt sölutilboðdð með atkvæöum Alpýðuflokks- mainna allra, en íhaldsmenn greiddu atkvæði á móti. Kemur togariinn pá um miðjan mæsta mánuð. frá Dtvegsbankannm Bainkastjóm Otvegsbankans bdður pess getið, út af gneLn Héð- in.s VaMimarssonar í gær, um „yf- irdráttarmálið“, að bankinn hefdr frá nýjári enga nýja ;ixla keypt af Biirni Björnssyni, né veitt hon- i'um .L'ápi' í öðm formi, nema 9 við- skiftaví'xLa, samtals að upphæð kr. 1426,30, og pá heldur ekki í sambandi við „yfirdráttarmálið", hvorki sem ábyrgðarmainni né lán- breitt út. Hann tók páð lika fram, að hamm hefði ekki haft franskt vegabréf. Hann hafði gengið í 4 klukkustundir til að komast yfir Landamærin og ekki haft neitt vegabréf. Vegna pess að hann var mikið sár, veittist honuín gaingan pung. í bardögunum um Karl-Marx-Hof hafðd brot úr handsprengju lient í öðru auga hains, 'Og auk pess hafði skot Lent- í haindlegg honum. Um bardagainia í Vin sagði dr. Deutsch meðaL annars: — Stjóm jafnaðarmannafl'oltks- Lns í Vínarborg hafði í margia mánuðd reynt að leysa ágnedn- ingsatriðiin frjðsamlega, Fyrir ör- fáum dcgum hafði ég sjálfur, með einum af mö'nnum Dollfuss sem mbllilið, vakið athygli! Doiilfuss kansLara á hinni miklu hættu, og fór ég fram á pað við hann í nafni mannúðai og samvizku hans, að gera alt, sem honum væri unt, til að leysa vandnæðin með friði. Flokksstjórn okkar hefir fyrir fáum vikum gefið stjórninni friðartilboð. En við höf- um ekkiert svar fengið. Það virð- ist svo, sem að í stjónndnni hafi verdið menn, sem með öllum ráð- uln unnu áð pví að framkalla borganastyrjöld. peir hafa svo að segja daglega re>'ttt að fnamkalla götuupphlaup og óeirðir til að fá tilefnd til uppne.isnar og sami- hliða pví, s-em „Heimwehr'-memn hafa gengið um vopnaðir, hefir stjónnin neynt að afvopna verka- lýðinn. Verklýðsstéttiin hefir verið und- ir vopnum síðan á stríðsárunum, 'en hún hefir aldrei notað pessi vopin, ien haft pau tii taks til að verja stjómarskrána, lýðræðið og persótniufneisið gegn fasismanurn. Á sama hátt eins og bændurnir börðust í bæindauppneisnunum, hafa verkamennirnix nú varið hdeiniili síin. Þeir börðust um pau og um hús samtaka sinna.. Dr. Deutsch skýrði frá pví, að iinnan skamms myndi koma út inákvæm sikýrsla um atburðúna í Austurrfki. Baráttannl verður saldlð áfram Um framtíðina sagði dr. Deutsch m. a.: „Hinni vopnuðu baráttu er lok- ið, en stjórnmálabanáttan heldur áframi. Stjórn, sem kailar sig kriistilega, en sem Lætur skjóta á konur og böm með fallbyssum, getur ekki Lengi staðið gegn sam- Framhal'd á 4. siðu,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.