Morgunblaðið - 18.02.1998, Page 4

Morgunblaðið - 18.02.1998, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 D MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 .. ........ .... .............. Litaleikur - Sam-myndbönd - Myndasögur Moggans KOMIÐ þið sæl og blessuð! Hið sígilda ævintýri um Hefð- arfrúna og umrenninginn er nú komið út á myndbandi. Terríer- hundurinn hugumstóri, Skoti, íyrrum fyrirsætan og pekinghund- urinn Pegga að ógleymdum síamsdúettin- um SI og AM lenda í heil- miklum ævin- týrum sem tengja þau órjúfanlegum böndum. Þetta æv- intýri hefur fangað hjörtu millj- óna manna um allan heim með eldheitri spennu, rómantík og skemmtilegum sögupersónum. í tilefni útkomu myndbandsins bjóða Sam-myndbönd og Mynda- sögur Moggans til litaleiks. í raun þyrfti ekki að segja ykkur hvað þið eigið að gera en all- ur er varinn góður: Þið litið svarthvítu myndina, merkið hana vandlega og sendið til: Myndasögur Moggans - HefðarftTÍin o g umrenning- urinn Kringlunni 1 103 Reykjavík VERÐLAUN: 20 myndbönd Hefðarfrúin og umrenningurinn 20 plaköt Hefðarfrúin og umrenningurinn 10 drykkjarkönnur Hefðarfrúin og umrenningurinn TÚJ NAFN: i HEIMILI: PÓSTFANG: SIÐASTI SKILADAGUR 25. FEBRUAR - Urslit birt 11. mars StAOQCH \MATOR ■ . J W. / >>\ v-* S. 1 V v ' v-r.-> +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.