Morgunblaðið - 18.02.1998, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
4 D MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998
.. ........ .... ..............
Litaleikur - Sam-myndbönd - Myndasögur Moggans
KOMIÐ þið sæl og blessuð!
Hið sígilda ævintýri um Hefð-
arfrúna og umrenninginn er nú
komið út á
myndbandi.
Terríer-
hundurinn
hugumstóri,
Skoti, íyrrum
fyrirsætan og
pekinghund-
urinn Pegga
að ógleymdum
síamsdúettin-
um SI og AM
lenda í heil-
miklum ævin-
týrum sem
tengja þau
órjúfanlegum böndum. Þetta æv-
intýri hefur fangað hjörtu millj-
óna manna um allan heim með
eldheitri spennu, rómantík og
skemmtilegum sögupersónum. í
tilefni útkomu myndbandsins
bjóða Sam-myndbönd og Mynda-
sögur Moggans til litaleiks. í
raun þyrfti ekki að segja ykkur
hvað þið eigið
að gera en all-
ur er varinn
góður: Þið litið
svarthvítu
myndina,
merkið hana
vandlega og
sendið til:
Myndasögur
Moggans
- HefðarftTÍin
o g umrenning-
urinn
Kringlunni 1
103 Reykjavík
VERÐLAUN:
20 myndbönd Hefðarfrúin og
umrenningurinn
20 plaköt Hefðarfrúin og
umrenningurinn
10 drykkjarkönnur Hefðarfrúin og
umrenningurinn
TÚJ
NAFN:
i HEIMILI:
PÓSTFANG:
SIÐASTI SKILADAGUR 25. FEBRUAR - Urslit birt 11. mars
StAOQCH
\MATOR
■ .
J W. /
>>\ v-* S.
1 V v
' v-r.->
+