Morgunblaðið - 07.03.1998, Page 2
r
2 B LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 7. MARZ 1998 B 3
URSLIT
ísland - Portúgal 27:19
Laugardalshöll, Olís mótið í handknattleik,
íöstudaginn 6. mars 1998.
Gangur leiksins: 0:1, 6:1, 9.4, 9:7, 11:9,
14:10, 16:10, 21:14, 23:16, 27:19.
Mörk fslands: Valdimar Grimsson 13/6,
Róbert Julian Duranona 4, Óiafur Stefáns-
son 3, Aron Kristjánsson 2, Björgvin Björg-
vinsson 2, Patrekur Jóhannsson 2, Davíð
Ólafsson 1. Róbert Sigvhatsson, Njörður
Árnason, Rúnar Sigtyggsson, Geir Sveins-
son og Daði Hafþórsson komu allir við sögu
en skoruðu ekki.
Varin skot: Reynir Þór Reynisson 21/3
(þaraf 12/2 til mótherja). Guðmundui
Hrafnkelsson en kom ekki inná.
Utan vallar: 10 mínútur.
Mörk Portúgals: Rui Roeha 4, Luis Gar-
rett 4/1, Vladimir Bolothskih 3, Ricardo
Costa 3, Carlos Galambas 2, Alvaro Mart-
ins 1, Danilo Ferreira 1, Antonio Antonio 1.
Varin skot: Paulo Morgado 13 (þaraf 6 til
mótherja).
Utan vallar: 6 minútur.
Dómarar: Frank Lemme og Bernd Ullrich
frá Þýskalandi.
Áhorfendur: 300.
Egyptaland - ísrael 28:21
Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 8:2, 8:7, 10:7,
10:9, 12:10, 12:12, 14:14, 16:15, 16:18,
17:19, 20:19, 20:20, 27:20, 28:21.
Mörk Egyptalands: Amro Elgioushy 9,
Ashraf Mabrouk 7/1, Sherif Moemen 6,
Gohar Nabil 4, Saber Hussein 1, Hussein
Zaki 1.
Varin skot: Mohamed Nakib 6 (þaraf 3 til
mótheija), Ayman Salah 8 (þaraf eitt til
mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk fsraels: Dov Yeshua 5, Avi Resch
5, Idan Maimon 3/1, David Balsar 2, Meir
Prozan 2, Erez Papo 2/1 Ron Ben Chayun
1, Leor Lover 1.
Varin skot: Vladimir Ziakman 5 (þaraf 3
til mótheija), Leonid Doroshenko 11 /3 (þar-
af 4/1 til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Amarldsson. Frábærir
UMFT - Valur 91:75
íþróttahúsið Sauðárkróki, úrvalsdeildin i
körfuknattleik, DHL-deildin, föstudaginn
6. mars 1998.
Gangur leiksins: 4:4, 14:10, 20:20, 32:24,
44:30, 53:30, 54:41, 64:51, 73:61, 83:70,
91:75.
Stig Tindastóls: Sverri Þór Sverrisson 22,
Arnar Kárason 13, Jose Maria Narang 13,
Hinrik Gunnarsson 13, Torrey John 11,
Skarphéðin Ingason 6, Ómar Sigmarsson
6, Lárus Dagur Pálsson 3, Óli Bardal 3,
fsak Einarsson 1.
Fráköst: 33 í vöm - 14 í sókn.
Stig Vals: Warren Pebbles 30, Guðmundur
Björnsson 17, Bergur Emilsson 16, Sigur-
björn Bjömsson 4, Hjálmar Þór Hjartarson
4, Gunnar Zoéga 2, Ólafur Jóhansson 2.
Fráköst: 15 í vöm - 10 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Jón
H. Eðvaldsson. slakir.
Villur: UMFT 20 - Valur 13.
UMFN - ÍA 90:63
fþróttahúsið í Njarðvík:
Gangur leiksins: 4:0, 4:2, 17:10, 30:15,
39:24, 47:29, 62:38, 79:56, 86:58, 90:63.
Stig UMFN: Petey Sessoms 28, Logi Gunn-
arsson 16, Páll Kristinsson 15, Örlygur
Sturluson 11, Friðrik Ragnarsson 8, Teitui
Örlygsson 7, Ragnar Ragnarsson 2, Guðjón
Gylfason 2, Kristinn Einarssor. 1.
Fráköst: 30 i vörn - 6 í sókn.
Stig ÍA: Alexander Ermolinskij 14, Dagur
Þórisson 13, Bjami Magnússon 12, Damon
Johnson 12, Pálmi Þórisson 5, Sigurður E.
Þórólfsson 3, Brynjar Sigurðsson 2, Trausti
Jósson 2.
Fráköst: 31 í vöm - 8 í sókn.
Villur: UMFN 18 - ÍA 17.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Rögnvald-
ur Hjeiðarsson.
KFÍ - Haukar 87:86
Iþróttahúsið Torfunesi:
Gangur leiksins: 5:4, 19:9, 19:19, 27:26,
35:30, 40:35, 45:41, 50:43, 60:47, 64:55,
64:60, 68:70, 74:75, 79:79, 82:84, 87:86.
Stig KFÍ: Friðrik Stefánsson 19, David
Bevis 18, Marcos Salas 14, Baldur I. Jónas-
son 13, Ólafur Jón Ormsson 12, Magnús
Gíslason 7, Guðni Ó. Guðnason 4.
Fráköst: 18 í vörn - 7 í sókn.
Stig Hauka: Pétur Ingvarsson 23, Sherrick
Simpson 20, Sigfús Gissurason 19, Daníel
Árnason 10, Baldvin Johnsen 6, Davíð Ás-
grímsson 4, Ingvar Guðjónsson 2, Björgvin
Jónsson 2.
Fráköst: 22 i vörn - 9 í sókn.
Dómarar: Kristján Möller og Björgvin Rún-
arsson, voru ekki komnir úr fríi.
Villur: KFÍ 21 - Haukar 22.
Meistaradeild Evrópu:
Zagreb, Króatíu:
Cibona - Efes Pilsen............98:102
Eftir tvær framlengingar. Damir Mulao-
merovic 23, Slaven Rimac 21 - Ufuk Sarica
26, Petar Naumoski 18.
■Effes Pilsen kemst áfram í áttaliða úrslit.
Knattspyrna
Þýskaland
Werder Bremen - Kaiserslautern.....1:1
Heimo Pfeifenberger 14. - Michael Schjön-
berg 35. vsp. 38.282.
Bochum - HSV.......................0:0
22.500. Rautt spjald: Harald Spörl (HSV
36.).
Frakkland
Lyon - Nantes......................0:0
Metz-Marseílle.....................3:2
IÞROTTIR
HANDKNATTLEIKUR
Vömin af-
greiddi
Portúgal
„VIÐ lögðum áherslu á að leika af ákveðni í vörninni og það
tókst, auk þess sem Reynir varði vel,“ sagði Þorbjörn Jensson
landsliðsþjálfari eftir auðveldan átta marka sigur, 27:19, á
Portúgal í fyrsta leik íslands á Olís-móti í handknattleik í Laug-
ardalshöll. „Vegna góðrar varnar og markvörslu fengum við tals-
vert af ódýrum mörkum úr hraðaupphlaupum og það má segja
að flest hafi gengið eins og það átti að gera,“ sagði Þorbjörn
ennfremur. ísland mætir ísrael í Laugardalshöll kl. 16.20.
ivar
Benediktsson
skrifar
Íslenska liðið hóf leikinn af mikl-
um krafti og komst í 6:1 eftir ell-
efu mínútna leik. Þorbjörn byrjaði
með sitt sterkasta lið
á vellinum en fór
fljótlega að hleypa
nýjum mönnum inná.
Við það riðlaðist leik-
ur íslenska liðsins um skeið, mesti
dampurinn fór úr vörninni og um
hægðist í sókninni um stund.
Portúgalir léku langar sóknir, sem
oft á tíðum voru nokkuð bragð-
lausar og jöðruðu við hnoð. Þeim
tókst samt að klóra í bakkann og
minnka forskotið niður i tvö mörk,
9:7, áður en íslenska liðið spýtti í
lófana á lokakafla fyrri hálfleiks og
var fjórum mörkum yfir í leikhléi,
14:10.
Síðari hálfleikur var síðan ein-
stefna af Islands hálfu. Portúgalir
voru við sama heygarðshomið i sín-
um löngu sóknum. íslendingar
vörðust vel og fengu nokkuð af
hraðaupphlaupum, sem voru þokka-
lega nýtt.
„Þegar vörnin er góð lítur oft út
fyrir að leikirnir séu léttari en þeir í
raun eru,“ sagði Þorbjörn, sem
benti á að þessar þjóðir hefðu gert
jafntefli rétt fyrir heimsmeistara-
mótið í Kumamoto sl. vor.
Allir leikmenn íslands, að Guð-
mundi Hrafnkelssyni markverði
undanskildum, fengu að spreyta sig
að þessu sinni. „Eg vildi reyna ýmis-
legt, s.s. að nota Aron [Kristjánsson]
á miðjunni, en hann kom vel út í
leikjunum í Svíþjóð snemma á þessu
ári. Þá lét ég Olaf Stefánsson leika á
miðjunni undir lokin. Ég er með
hugmyndir um að láta hann leika
þar og vera með Daða Hafþórsson
sér við hlið. Það er margt að gerjast
þessa dagana og ég vil nota þetta
mót til að reyna eitt og annað,“
sagði Þorbjörn. Þá lék íslenska liðið
flestar tegundir af varnarleik og
gekk það yfirhöfuð ágætlega.
Morgunblaðið/Golö
PATREKUR Jóhannesson lét lítið fyrir sér fara í leiknum gegn Portúgal. Hér
reynir hann þó línusendingu á Róbert Sighvatsson.
KORFUKNATTLEIKUR
Haukar kæra
Stigataflan á ísafirði sýndi 87:86 í lokin en
leikskýrslan 86:86. Dómararnir létu stigatöfluna ráða
Iaukar ætla að kæra úrslit leiks
KFÍ og Hauka á ísafirði í gær.
Stigataflan sýndi 87:86 eftir að Da-
vid Bevis hafði sett
niður þriggja stiga
skot um leið og klukka
tímavarðar gall. En
þegar farið var yfir
skýrsluna kom í ljós að hún sýndi
86:86 og því hefði átt að framlengja,
en einhverra hluta vegna var það
ekki g_ert.
KFI var miklu betra en Haukar í
fyrri hálfleik en hafði þó ekki nema
45:41 yfir í leikhléi. Heimamenn
byrjuðu með látum eftir hlé og
gerðu 10 stig á stuttum tíma og
Sigfús Gizurarson fékk fjórðu vill-
una og Pétur Ingvarsson skömmu
síðar.
Sherrick Simpson kom Haukum á
bragðið á ný og Haukar náðu að
jafna, 79:79, er 7 mínútur voru eftir
og Sigfús fór út af með 5 villur.
Haukar voru svo gott sem búnir að
tryggja sér sigur þegar um 2 mín-
úrur voru eftir en þá kom Magnús
Björn
Bjömsson
skrífar
Fj. leikja U j T Mörk Stig
GRINDAVÍK 20 17 0 3 810: 623 34
HAUKAR 20 13 0 7 663: 462 26
UMFN 20 12 0 8 778: 632 24
KEFLAVÍK 20 12 0 8 813: 715 24
KFÍ 20 12 0 8 730: 637 24
TINDASTÓLL 20 12 0 8 572: 508 24
KR 20 12 0 8 623: 611 24
ÍA 20 10 0 10 539: 572 20
SKALLAGR. 20 8 0 12 625: 737 16
VALUR 20 5 0 15 629: 766 10
ÞÓR 20 4 0 16 583: 864 8
ÍR 20 3 0 17 559: 797 6
nokkur Gíslason til sögu og skoraði
fimm stig á innan við einni mínútu
og allt í einu átti KFÍ möguleika á
sigri. Dæmd voru skref á Hauka í
síðustu sókninni og David Bevis
náði að skjóta utan þriggja stiga
h'nu er 2 sekúndur voru eftir - og
tryggja sigurinn. Eða svo héldu
menn þar til búið var að fara yfir
skýrsluna. Um framhaldið verða
dómstólar væntanlega að fjalla.
Öruggt á Sauðárkróki
Sauðkrækingar áttu ekki í telj-
andi erfiðleikum er þeir tóku á
móti Valsmönnum, sigruðu 91:75.
Heimamenn tóku
strax forystu en bæði
lið virkuðu þung og
langt frá því að leika
eins og þau best geta.
Mikið var um mistök en Valmenn
börðust vel og slepptu heimamönn-
um aldrei langt frá sér. Undir lok
fyrri hálfleiks náðu Tindastólsmenn
að þétta vörnina og uppskáru með
því forystu og fór Jose Maria fyrir
flokknum.
Heimamenn hófu síðari hálfleik
betur og náðu þá vænlegu forskoti
sem þeir héldu allt til loka.
Auk Spánverjans áttu Sverrir og
Arnar góðan leik fyrir Tindastól og
ungu strákarnir stóðu sig vel þegar
þeir fengu að reyna sig. Hjá Val
voru það Pebbles, Guðmundur og
Bergur sem stóðu sig best.
Skagamenn steinlágu
Þetta var afar þýðingarmikill sig-
ur upp á sæti að gera, tap hefði
getað þýtt fall niður í 8. sæti og á
því höfðum við ekki áhuga,“ sagði
Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarð-
Björn
Blöndal
skrífar
víkinga, eftir að lið hans hafði unnið
öruggan sigur á
Skagamönnum 90:63 í
gærkvöldi.
Njarðvíkingar voru
grimmir í öllum sín-
um gerðum og náðu fljótlega afger-
andi forystu. Lítið fór fyrir barátt-
unni hjá Skagamönnum og fyrir
vikið varð leikurinn aldrei spenn-
andi.
Lið Njarðvíkinga var jafnt í þess-
um leik, Logi Gunnarsson og Petey
Sessom voru atkvæðamestir í sókn-
inni og Teitur Orlygsson hafði sér-
lega góðar gætur á Damon John-
son, sem setti aðeins tvö stig í fyrri
hálfleik. Alexander Ermolinskij lék
ekki mikið með Skagamönnum en
það munaði samt greinilega mikið
um að hafa hann inná. Dagur Þóris-
son var einnig ágætur. Damon
Johnson náði sér ekki á strik og
munar um minna.
Bannið yfir
Sprewell stytt
GERÐARDÓMUR í Bandarikjunum hefur
ákveðið að stytta leikbannið sem dómstóll
NBA dæmdi Latrell Sprewell leikmann
Golden State Warriors í fyrr í vetur. Hann
var þá settur í 12 mánaða bann fyrir að
ganga í skrokk á þjálfara sinum. Gerðar-
dómurinn ákvað að stytta bannið í sjö mán-
uði og því verður Sprewell orðinn löglegur
á ný 1. júlí nk. Þar með ætti ekkert að vera
því til fyrirstöðu að Sprewell leiki í NBA-
deildinni um leið og leiktiðin liefst næsta
haust. Hefði bannið staðið óhreyft. hefði
Sprewell orðið af 68 leikjum í deildinni og
um 500 miiyöuum króna í tekjur.
David Stern, framkvæmdasljóri NBA,
var ekki ánægður með niðurstöðuna og
sagði hana senda röng skilaboð til leik-
manna sem gerðust brotlegir. Christophcr
Cohan aðaleigandi Golden State tók undir
með Stern og sagði styttingu bannsins
valda vonbrigðum.
SUNDMOT ARMANNS
KAPPAKSTUR / FORMULA 1
Okuþórar sagðir
standa jafnar að vígi
ÁRLEG vertíð formúlu-1 kappakstursmanna hefst í Melbourne í
Ástralíu í dag. Ríkir meiri eftirvænting nú en um langt árabil
þar sem nýjar reglur um stærð og búnað bílanna, sem eiga að
auka á öryggi, eru komnar til framkvæmda. Þykja þær jafngilda
byltingu og auka líkur á að verðlaunapallurinn verði ekki nán-
ast frátekinn fyrir nokkra af ökuþórunum. í efstu sætum á æf-
ingu í gær voru þó menn sem voru oftar en ekki á pallinum
undanfarin ár. Föstudagsæfingin í formúlu-1 þykir þó jafnan lítt
markverð því þá gera liðin hvers kyns tilraunir með uppsetn-
ingu bílanna. Alvaran hefst í dag með tímatökunni þar sem
ræðst hver uppröðun bílanna verður á ráslínu er keppnin hefst
aðfaranótt sunnudags, kl. 3 að íslenskum tíma.
Þjóðverjinn Michael
m
Ágúst
Ásgeirsson
skrifar
Schu-
macher á Feirari-bíl náði best-
um æfingatíma, annar varð Finn-
inn Mika Hakkinen á
McLaren og þriðji
heimsmeistarinn
Jacques Villeneuve
frá Kanada á Willi-
ams-bfl. Aðstæður voni breytileg-
ar, úrkoma með köflum svo brautin
var ýmist þurr eða blaut.
Vegna byltingarkenndra breyt-
inga á keppnisbflnum er búist við
því að keppni verði jafnari og
skemmtilegri fyrir áhorfendur.
Mestu varða þær breytingar, að
sporvídd bílanna hefur verið
minnkuð úr 2,00 metrum í 1,80 og
aukinheldur fá þeir ekki lengur að
aka með ómunstruð og afar grip-
föst dekk. Nú verða öll dekkin að
vera sett raufum til að minnka
gripið og þar með draga úr hraða í
beygjum. Með dekkjabreytingunni
segja fróðir, að auknir möguleikar
skapist á framúrakstri, einkum í og
við beygjur. Talið hefur verið að
raufardekkin myndu draga úr
hraða sem næmi a.m.k. 3-4 sekúnd-
um að jafnaði á hring. Þess vegna
þótti athyglisvert, að tími
Sehumachers í gær var einungis
1,3 sekúndum lakari en á sömu æf-
ingu í fýrra, en þá setti hann einnig
besta tímann.
Villeneuve hefur gagnrýnt
breytingarnar á keppnisbflnum og
dekkjunum og sagt þær minnka
bilið milli ökuþóra; segir færni
þein-a ekki skipta eins miklu máh
og áður. Um það er þó deilt og að
sjálfsögðu hefur á það verið lögð
áhersla, að Schumacher sé honum
ósammála.
Löng bið á enda
Beðið heíúr verið með óþreyju
eftir því að fá samanburð á FeiT-
ari-bflunum og öðnim, en þeir hafa
undanfarnar vikur einungis prófað
sína bfla á æfingabraut Ferrari-
verksmiðjanna á Ítalíu en forðast
það að sækja brautir í Barcelona á
Spáni, Magny-Cours í Frakklandi
og Silverstone á Bretlandi þar sem
önnur lið hafa reynt bfla sína frá í
haust. Alls kyns sögusagnir um
tæknileg vandamál hafa verið á
kreiki, aðallega hjá FeiTari og
franska kappliði Alans Prost og
kemur loks í ljós næstu nótt hvort
þær eiga við einhver rök að styðj-
ast þegar bflarnir þurfa að duga á
útopnu í 58 hringi eða 305 kfló-
metra.
Taugastríð hefur ríkt milli
tveggja efstu manna í fyrra, heims-
meistarans Villeneuve og
Schumachers allt frá síðasta
kappakstri ársins í Jerez á Spáni í
október sl. Schumacher var ofar að
stigum fyrir mótið og freistaði þess
í hita leiksins að klessukeyra Vil-
leneuve og vinna þannig titilinn.
Misheppnaðist sú tilraun herfilega.
Schumacher, heimsmeistari 1994
og 1995, tapaði ærunni og var
sviptur öllum stigum ársins og
dæmdur neðstur. Segist hann hafa
dregið sinn lærdóm af því máli og
vonast til að endurheimta orðstír
sinn í ár. Hafa þeir Villeneuve
skipst á hatursfullum skeytum I
fjölmiðlum í allan vetur en ræddust
loks við augliti til auglitis í Melbo-
urne í vikunni og hreinsuðu and-
rúmsloftið.
Schumacher sagðist í gær hafa
trú á því að Ferrari myndi keppa
um heimsmeistaratign bílsmiða og
ökuþóra. A þessu ári eru 100 ár lið-
in frá fæðingu Enzo Ferraris, fóð-
ur Ferrari-bflanna, og hermt er að
Schumacher vonist til að geta fært
fyrirtækinu þá afmælisgjöf, sem
hann telur verðugasta á þessum
tímamótum; heimsmeistaratign
ökumanna.
Gera kröfur
til Schumachers
Framtíð Schumachers hjá Ferr-
ari er undir því komin að hann
vinni stóra sigra. Hermt er að í
herbúðum Feirari yrði það álitið
enn meira áfall að vinna ekki titil-
inn í ár en að missa hann úr greip-
unum í Jerez í fyrra. Og yfirmenn
Fjölmörg heimsmet fatlaðra féllu
Fjölmörg heimsmet fatlaðra féllu á
sundmóti Armanns sem haldið var í
Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi.
Heimsmet
hjá Bartovu
DANIELA Bartova frá Tékklandi bætti í gær heinismetið í stangar-
stökki kvenna inuanhúss er hún fór yfir 4,46 m á inóti í Beriín. Fékk
hún að launum rúmlega 400 þúsund krónur. Bætti hún heimsinetið um
einn sentimetra en það var í eigu Anzhelu Balakhanovu frá Úrkaínu,
sett á Evrópumeistaramótinu í Valencia sl. sunnudag. Onnur í keppninni
í Berlín varð lieúnsmeitstarinn innanhúss, Staey Dragiia frá Bandaríkj-
unum, með 4,38 m og í þriðja sætið hafnaði Zsuzsa Szabo frá Ungverja-
landi, stökk 4,30 m.
Þá bætti Örn Arnarson eigið íslandsmet í
100 m skriðsundi pilta á mótinu. Hann
hlaut einnig stigabikarinn í karlaflokki,
hlaut 825 stig fyrir 400 metra skriðsund,
sem hann synti á 3.59,87 mín. Kolbrún Ýr
Kristjánsdóttir, ÍA, var stigahæst í
kvennaflokki með því að synda 400 m
fjórsund á 5.05,03 mín. og fékk fyrir það
741 stig.
1 100 m skriðsundi karla er veittur sér-
stakur farandbikar, Álafossbikarinn, en
hann var gefinn af Sigurjóni Péturssyni á
Alafossi. Bikar þessi hefur verið veittur
árlega á sundmóti Ármanns um langt
skeið. Að þessu sinni hlaut Örn Ai-nai-son
bikarinn fyrir piltametið í 100 m skrið-
sundi, sem hann synti á 51,75 sek., en
hann átti eldra metið sem var 51,81 sek.
Mörg heimsmet fatlaðra voru sett á
mótinu. Bára Bergmann Erlingsdótth-,
KR, setti heimsmet í flokki þroskaheftra
þegar hún synti 400 m fjórsund á 6.33,69
|Tiín. Síðan synti hún 400 m ski-iðsund á
Reuters
FRÁ æfingum í kappakstursbrautinni í Melbourne í gær. Michael
Schumacher, sem náði besta tíma dagsins, fer hér á undan
Benetton-bíl Giancarlos Fisichella, sem hlaut 20 og næstlakasta
tímann. Raufar á nýjum dekkjum bílanna eru mjög greinilegar en
þeim er ætlað að minnka grip dekkjanna.
fyrirtækisins segjast ekki lengur
hafa neina afsökun fyrir því að
vinna ekki keppni bílsmiða í for-
múlu-1. Svo sem fyrr verður að
reikna með Williams-liðinu í þeim
leik. Og jafnvel McLaren, sem
meðal formúlu-1 ökumanna sjálfra
þykir sigurstranglegasta liðið í ár,
en þeir hafa að jafnaði reynst hrað-
skreiðastir á æfingum undanfarnar
vikur.
Og Villeneuve mun ekki láta
heimsmeistaratitilinn af hendi bar-
áttulaust. Og hann segist kunna
því vel þegar önnur lið séu talin
mæta til leiks með betri bíla en
Williams. „Það eykur enn á bar-
áttuvilja minn að vera talinn ólík-
legur til sigurs. Það er og ávísun á
betri árangur þegar maður þarf að
berjast og hafa fyrir hlutunum,“
segir hann.
ASTRALSKI KAPPAKSTURINN
5.31,09 mín. og setti þar aftur heimsmet í
flokki þroskaheftra.
Kristín Rós Hákonardóttir, IFR, setti
heimsmet í flokki hreyfihamlaðra, S7,
með þvi að synda 50 m skriðsund á 37,50
sek. Kristín Rós lét ekki staðar numið
þar heldur setti heimsmet í flokki hreyfi-
hamlaðra, SB7, þegar hún synti 100 m
bringusund á 1.40,62 mín. og síðan
heimsmet í 200 m baksundi í flokki
hreyfihamlaðra, S7, á tímanum 3.11,48
mín. Loks bætti hún heimsmetið í 200 m
bringustund á tímanum 4.17,57 mín.
Pálmar Guðmundsson, ÍFR, setti
heimsmet í flokki hi’eyfihamlaðra, S3,
þegai- hann synti 200 m skriðsund á
4.17,57 mín. en þess er að minnast að
hann setti einnig heimsmet í sömu grein
á sundmóti Ármanns fyrir réttu ári. Þá
synti hann á tímanum 4.33,82 mín. Pálm-
ar setti einnig heimsmet í flokki hreyfi-
hamlaðra, S3, þegar hann synti 50 m
skriðsund á 58,28 sek.
Albertsgarður, Melborune
Whiteford-
stúkan
Lauda-
stúkan
1. keppni
Sunnudag 8. mars
Hefst kl. 03:00
Melbourne
Jones-
stúkan
58 hringir:
5,302 km
Aksturslengd:
307,5 km
Hraðastl hrlngur:
Heinz-Harald Frentzen (1997)
1 mín. 30,585 sek. (210.71 km/klst)
Waite-stúkan
a
297 km/klst?7
Hill-stúkan
Heims-
meistari 1997
Jacques
Villeneuve
Kanada
26ára
Fangio■
stúkan
Senna-
stúkan
Prost-
stúkan
G = þyngdaraflskraftur
Heimild: Goodyear
Birgir Leifur
á 79 höggum
BIRGIR Leifur Hafþórsson
kylfíngur er úr leik á fyrsta
móti sínu á evrópsku móta-
röðinni sem frani fer á Fíla-
beinsströndinni. Birgir lék í
gær á 79 höggum, sjö yfir
pari vallarins. Það er sarna og
liann lék á fyrri daginn og
langt frá því að vera nægjan-
legt til þess að lialda áfram
keppni á mótinu. Fjörutíu og
tveggja stiga hiti var á meðan
leikið var í gær og tókst Birgi
m.a. þess vegna ekki að ein-
beita sér sem skyldi. Næsta
mót hjá honum í mótaröðinni
fer frain á Sardiníu í byrjun
aprfl.
UM HELGINA
HANDKNATTLEIKUR
LAUGARDAGUR
OIís alþjóðamótið:
Höllin: Portúgal - Egyptaland.14.20
fsrael - ísland............... 16.20
1. deild kvenna:
Ásgarður: Stjarnan - ÍBV......16.30
Framhús: Fram - FH.......... 16.30
Seltjarnarnes: Grótta/KR - Haukar.16.30
Hlíðarendi: Valur - Víkingur..16.30
2. deild karla:
Varmá: HM - Selfoss..............18
SUNNUDAGUR
Olís alþjóðamótið:
ísrael - Portúgal.............14.20
ísland - Egyptaland...........16.20
KÖRFUKNATTLEIKUR
LAUGARDAGUR
1. dcild kvenna:
Seljaskóli: ÍR - ÍS..............16
1. deild karla:
Egilsstaðir: Höttur - Stafh......16
Þorlákshöfn: Þór - Stjarnan........16
SUNNUDAGUR
Urvalsdeild, DHL-deildin:
Grindavík: Grindavík - UMFS........16
Akranes: f A - f R...............20
Borgarnes: UMFS - Keflavík.......20
Akureyri: Þór - KR...............20
Njarðvík: UMFN.- KFÍ.............20
Hlíðarendi: Valur - Haukar.......20
1. deild karla:
Stykkishólmur: Snæfell - Leiknir.20
BLAK
LAUGARDAGUR
1. deild karla:
Hagaskóli: Þróttur R. - Þróttur Nes.14.15
Ásgarður: Stjarnan - KA..........16
1. deild kvenna:
Hagaskóli: Þróttur R. - Þróttur Nes.13
■Um kvöldið halda blakai'ar árs- og
uppskeruhátíð sína í Þórshöllinni við
Brautarholt.
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst
í dag og er leikið í tveimur deildum
eins og undanfarin ár. A-deildin leikui'
á Gervigi'asinu í Laugardal en B-deild-
in á Leiknisvelli:
LAUGARDAGUR:
Gervigras: Þróttur - Fylkir.....„17
Leiknisvöllur: KSÁÁ - ÍR...........17
SUNNUDAGUR:
Gervigras: Valur - KR..............17
Leiknisvöllur: Fjölnir - Armann....17
MANUDAGUR:
Gervigras: Fram - Víkingur....20.30
Leiknisvöllur: Léttir - Leiknir.20.30
SKVASS
Hinu ái'lega Norðui'ljósamóti í skvassi
verður framhaldið í Veggsporti í dag,
en það hófst í gær. í dag hefst keppni
kl. 10.30 en kl. 15 verður úrslitaleikur
kvenna og úrslitaleikur karia hefst kl.
16.
GLlMA
Bikarglíma íslands verður haldin í dag
að Laugum og hefst kl. 12 á hádegi.
BORÐTENNIS
Adidas-mótið verður haldið í TBR hús-
inu á sunnudaginn og hefst kl. 10.30.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Meistaramót Islands fyi'ir 15 til 22 ára
verður haldið í Baldurshga og Laugar-
dalshöll um helgina og hefst kl. 10
bæði í dag og á morgun.
TENNIS
Islandsmót unglinga í tennis innan-
húss verður í Tennishöllinni um helg-
ina og um næstu helgi. Keppt er í öll-
um flokkum frá tíu ára aldri.
SKÍÐi
Bikai-mót SKÍ verður í Bláfjöllum í
dag og á morgun. Keppnin hefst kl. 10
báða dagana og verður keppt í svigi
karla og kvenna.
RÁÐSTEFNA
Knattspyi-nuþjálfai'afélagið gengst
fyrir ráðstefnu fyrir þjálfara í KA-
heimilinu í dag og hefst hún kl. 10.
Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, Þor-
lákur Ái'nason, þjálfari Vals og Bjarni
Stefán Konráðsson, íþróttafræðingur
og formaður félagsins, munu flytja er-
indi.