Morgunblaðið - 19.03.1998, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Knattspyrna
Evrópukeppni meistaratiða
8-liða úrslit, seinni leikir:
Man. United - Món.ikó..............1:1
Ole Gunnar Solskjær 53. - David Trezeguet
5. 53.683.
■ Mónakó kemst áfram á marki skoruðu á
útivelli, en fyrri leiknum lauk 0:0.
United: Raimond van der Gouw; Gary Ne-
ville (Her.ning Berg 33.), Philip Neville,
Ronny Johnsen, Denis Irwin, David Beck-
ham, Nicky Butt, Paul Scholes (Michael
Clegg 52.), Ole Gunnar Solskjær, Teddy
Sheringham, Andy Cole.
Mónakó: Fabien Barthez; Philippe Leonard,
Frank Dumas, Willy Sagnol, Djibril Diaw-
ara, Martin Djetou, John Collins, Muhamed
Konjic (Francisco Da Costa 74.), Ali Benarb-
ia (Stephane Camot 67.), David Trezeguet,
Victor Ikpeba (Thieriy Henry 59.).
Dynamo Kiev - Juventus.............1:4
Filippo Inzaghi 29., 65., 73., Alessandro
Del Piero 89. - Serhiy Rebrov 54. 100.000.
■ Juventus kemst áfram, 5:2, en fyrri leikn-
um lauk með 1:0 sigri Kiev.
Dynamo Kiev: Olexander Shovkovsky;
Serhiy Bezhenar, Olexander Golovko, Yuri
Dmyralin, Vitaly Kosovsky, Yuri Kalit-
vintsev (Vasyl Kardash 37.), Andriy Gusin,
Olexander Khatskevich (Olexander Radc-
henko 63.), Alexei Gerasimenko, Andriy
Shevchenko, Serhiy Rebrov.
Juventus: Angelo Peruzzi; Mark Iuliano,
Paolo Montero, Antonio Conte, Alessandro
Birindelli (Manuel Dimas 7.), Didier Desc-
hamps, Zinedine Zidane, Gianluca Pessotto,
Edgar Davids, Alessandro Del Piero, Filippo
Inzaghi (Alessio Tacchinardi 83.).
Dortmund - Bayern Miinchen.........1:0
Stephane Chapuisat 109. 48.500.
■ Dortmund heldur áfram á þessu eina
marki.
Borussia Dortmund - Stefan Klos; Júrgen
Kohler, Wolfgang Feiersinger, Julio Cesar,
Stefan Reuter (Michael Zorc 105.), Steffen
Freund (Lars Ricken 79.), Andreas Möller,
Vladimir But, Jörg Heinrich, Harry Dechei-
ver (Rene Schneider 120.), 9-Stephane
Chapuisat.
Bayern Munchen - Oliver Kahn; Lothar
Mattháus (Bixente Lizarazu 111.), Markus
Babbel, Samuel Kuffour, Thorsten Fink,
Dietmar Hamann, Mehmet Scholl, Christian
Nerlinger (Thomas Strunz 110.), Michael
Tamat, Carsten Jancker, Giovane Elber
(Alexandre Zickler 101.).
Real Madrid - Bayer Leverkusen.....3:0
Christian Karembeu 49., Fernando Morient-
es 57., Fernando Hierro 89., vítaspyrna.
90.000.
■ Real Madrid kemst áfram á markatölunni
4:1.
Real Madrid - Bodo Illgner; Roberto Carlos
(Emilio Amavisca 88.), Manuel Sanchis,
Femando Hierro, Christian Panucci; Savio
(Femando Morientes 36.), Femando Re-
dondo, Clarence Seedorf, Christian Ka-
rembeu; Raul Gonzalez, Predrag Mijatovic
(Jaime Sanchez 80.).
Bayer Leverkusen - Dirk Heinen; Markus
Happe, Boris Zvikovic, Jens Nowotny,
Christian Woms, Jan Heintze, Stefan
Beinlich (Erik Meijer 80.) Emerson, Carsten
Ramelow, Hans-Peter Lehnhoff; Ulf Kirsten.
England
Úrvalsdeildin:
Newcastle - Crystal Palace........1:2
Alan Shearer 77. - Attilio Lombardo 14.,
Matt Jansen 23. 36.565.
■ Hermann Hreiðarsson kom inn á sem
varamaður í lið Palace á 76. mínútu.
1. deild:
Swindon - Wolves..................0:0
Skotland
8-liða úrslit bikarkeppninnar:
Dundee - Rangers...................1:2
Jim Grady 11. - Ally McCoist 18., 57.
12.418.
■Rangers mætir Celtic í undanúrslitum.
Vináttuleikur
Bogota, Kólumbíu:
Kólumbía - Boca Juniors..........0:0
35.000.
Búkarest, Rúmeníu:
Rúmenía - ísrael.................0:1
- Alon Mizrahi (13.). 5.000.
Reykjavíkurmótið
A-deild:
Þróttur - Valur..................1:1
Ingvar Ólason - Arnar Hrafn Jóhannsson.
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Leikir aðfaranótt miðvikudags:
Toronto - Atlanta...........105:117
Washington - Denver...........89:90
New York - Philadelphia.....100:96
Orlando - Vancouver...........99:92
Indiana - Chicago.............84:90
Houston Milwaukee.............96:91
Dallas - Boston...............99:93
Phoenix - Sacramento........107:80
Portland - Cleveland..........82:96
Golden State - LA Clippers..102:107
Íshokkí
NHL-deiidin
Leikir aðfaranótt miðvikudags:
Buffalo - Chicago...............3:5
Detroit - Edmonton.............4:3
Vancouver - Florida.............4:2
Los Angeles - Dallas............3:4
í kvöld
Handknattleikur
1. deild karla - lokaumferð:
Varmá: UMFA-Stjaman...........20
Kaplakriki: FH - Fram.........20
Vestmannaeyjar: ÍBV - ÍR......20
Digranes: Breiðablik - HK.....20
Víkin: Víkingur - Haukar......20
Valsheimili: KA - Valur.......20
8-liða úrslitakeppni kvenna:
Seltjarn.: Grótta/KR - Valur..18
Ásgarður: Stjaman-Fram........18
Körfuknattleikur
Úrslitakeppni karla:
Grindavík: UMFG-ÍA............20
Seltjamam.: KR-Tindast.....20.15
Blak
Úrslitakeppni karla:
Ásgarð.: Stjarnan - ÞrótturN ...19.30
Knattspyrna
Reykjavíkurmótið
Gervigras: KR-Fram.........20.30
Leiknisv.: Ármann - Léttir.20.30
FÉLAGSLÍF
Fram 90 ára
Knattspyrnufélagið Fram heldur upp á 90
ára afmæli sitt á afmælisdaginn, 1. maí. í
tilefni þessara tímamóta era Framarar með
ýmislegt á prjónunum. Óskað er eftir að
eldri Framarar leiti að gömlum sögulegum
munum; myndum, verðlaunagripum, bún-
ingum, skófatnaði og öðru, sem tilvalið
væri að hafa til sýnis í Framheimilinu í til-
efni tímamótanna. Ágúst Guðmundsson,
framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar,
5680343, veitir nánari upplýsingar.
United lá
aftur heima
Filippo Inzaghi með þrennu fyrir Juve í Kænugarði
FRANSKA liðið Mónakó sló ensku meistarana Manchester
United úr Ervópukeppni meistaraliða í gærkvöldi en liðin
skildu jöfn, 1:1, á Old Trafford og þar sem fyrri leiknum lauk
með markalausu jafntefli komast Frakkarnir áfram. Það gera
ítölsku meistararnir í Juventus einnig þó svo útlitið hafi ekki
verið bjart fyrir leikinn í gær. Dynamo Kiev vann 1:0 i fyrri
leiknum á Ítalíu en í gær sýndu ítalir hvers þeir eru megnugir
og unnu 4:1 í Kænugarði. Hin tvö liðin í undanúrslitunum eru
Dortmund, sem vann Bayern Munchen 1:0 í framlengdum
leik, og Real Madrid, sem vann Leverkusen 3:0. Það má því
segja að þeim liðum sem hafa orðið Evrópumeistar hafi geng-
ið vel í gær. United féll úr Evrópukeppninni í fyrra er leik-
menn Dortmund skoruðu á Old Trafford eftir sjö mínútna leik,
núna gerðu Frakkar það eftir fimm mínútur.
Búist var við að róðurinn yrði
United erfiður, enda nokkur
forföll í liði ensku meistaranna.
Danski markvörðurinn Peter Sch-
meichel er meiddur og Ryan Giggs,
sem hefur leikið manna best í liði
United, stóðst ekki læknisskoðun
fyrir leikinn og gat því ekki leikið.
Staða United var þó ákjósanleg fyr-
ir leikinn, því markalaust jafntefli í
Monte Carlo voru góð úrslit, en ein-
hver vafi var í huga stuðnings-
manna liðsins og sá ótti reyndist á
rökum reistur, því frönsku meistar-
arnir nýttu sér varnarmistök
United á 5. mínútu leiksins. David
Trezeguet, sem lék ekki með í fyrri
leiknum, sendi boltann frá vítateigs-
línunni efst í markhornið.
Prátt fyrir að United næði yfír-
höndinni er leið á fyrri hálfleikinn
þá gekk þeim Andy Cole og Teddy
Sheringham ekki að skora, enda
hafa þeir félagar ekki skorað í síð-
ustu fimm leikjum United. Ákafír
og tryggir stuðningsmenn United
kættust þó er Norðmaðurinn Ole
Gunnar Solskjær jafnaði á 53. mín-
útu, fyrsta mark hans í rúma tvo
mánuði. En því miður fyrir heima-
menn tókst þeim ekki að skora
fleiri mörk og draumurinn um að
verða meistari í annað sinn orðinn
að engu, en United varð meistari
1968. Mónakó lifír í voninni um að
verða Evrópumeistari í fyrsta sinn.
Alex Ferguson, knattspyrnustjóri
United, var fámáll eftir tapið. „Pað
fór alveg með okkur að fá á okkur
mark á heimavelli eftir fímm mínút-
ur. Þetta var alveg eins og í fyrra,“
sagði hann, en Dortmund sló
United út í undanúrslitum í fyrra
með marki eftir sjö mínútna leik á
Old Trafford.
Óvæntur stórsigur Juve
Leikmenn Juventus vissu hvað
þeir þurftu að gera þegar þeir héldu
til Kænugarðs til að leika við Dyna-
mo Kiev. Úkraínska liðið náði 1:1
jafntefli þegar liðin mættust á Ítalíu
og því ljóst að róðurinn yrði erfiður
hjá Juventus og flestir bjuggust við
að 100.000 áhorfendur myndu fleyta
Kiev áfram. En ekki leikmenn Ju-
ventus, þeir voru ákveðnir í að kom-
ast lengra í keppninni og freista
þess að hampa Evrópubikarnum
aftur, en liðið sigraði 1996. Filippo
Inzaghi kom gestunum yfír í fyrri
hálfleik en Serhiy Rebrov jafnaði
fyrir heimamenn í upphafí síðari
hálfleiks. Inzaghi bætti tveimur
mörkum við, báðum með skalla eftir
hornspyrnu frá vinstri, og
Alessandro del Piero bætti fjórða
markinu við skömmu fyrir leikslok.
Frakkinn Zinedine Zidane átti stór-
leik og átti stóran þátt í mörkum
Juve. Inzaghi hefur nú gert 6 mörk
í sjö leikjum.
„Við vorum ákveðnir í að skora,“
sagði Marcello Lippi, þjálfari Juve,
ánægður í leikslok. „Hinir fengu
nokkur færi, en sigurinn var sann-
gjarn og úrslitin hefðu alveg eins
getað orðið eins í fyrri leiknum
líka,“ sagði Lippi og bætti því við að
Inzaghi væri ef til vill ekki alltaf
áberandi í leikjum, „en hann er
stórhættulegur við mark mótherj-
anna“. Valery Lobanovsky, þjálfari
Kiev, tók ósigrinum með jafnaðar-
geði. „Við töpuðum fyrir besta liði
Evrópu og við því er ekkert að
segja,“ sagði hann.
Meistararnir áfram
Stephane Chapuisat var hetja
Evrópumeistara Dortmund í bar-
áttu þeirra við Bayern Munchen í
fyrsta uppgjöri þessara liða í Evr-
ópukeppni. Hann skoraði eina mark
leiksins þegar komið var fram á 109.
mínútu leiksins eftir að leikurinn
hafði verið markalaus fram til þess
tíma. Fyrri leik liðana í Munchen
lyktaði með markalausu jafntefli.
Höfuðið notað I Madríd
Óhætt er að segja að leikmenn
Real Madrid hafi notað höfuðið til
þess að vinna þýska félagið Bayer
Leverkusen. Lokatölur 3:0, en af
mörkunum þremur voru tvö þeirra
gerð með skalla. Þar með komst
Madridarliðið áfram og eygir því
von um að vinna Evrópukeppni
meistaraliða í sjöunda sinn í sög-
unni, sem yrði met, en þess má geta
að félagið hefur ekki staðið uppi
sem sigurvegari síðan 1966.
Leikmenn Real Madrid voru
betri aðilinn í leiknum allan tímann
og höfðu átt nokkuð bærileg mark-
tækifæri áður en Frakkinn Karem-
beu kom þeim á bragðið á 34. mín-
útu, eftir hornspyi-nu Clarence
Seedorf. Átta mínútum síðar skor-
aði Morientes annað mark spænska
1 Birmingham - Nott. Forest
2 Sunderiand - Portsmouth
3 Manch. City - Sheffield Utd.
4 Ipswich - Wolves
5 Crewe - Charlton
6 W.B.A. - Port Vale
7 Swíndon - Stockport
8 Stoke-Q.P.R.
9 Tranmere - Bradford
10 Bury - Oxford
11 Reading - Huddersfield
12 Plymouth - Bristol City
13 Oldham - Watford
0:4
16:11
11:5
4:6
0:0
5:6
0:0
0:2
3:0
0:0
13:6
2:0
8:5
% ÍTALÍA Árangur á heimavelli frá 1988 m Ir Fram itt Þín spá
22. mars úrslit
1 AC Milan - Inter 2 3 4 7:10 1 X 2 1 1 X 2
2 Parma - Juventus 3 2 2 8:7 1 X 2 X 2
3 Vicenza-Roma 1 0 1 2:3 X 2 x 1
4 Bari - Sampdoria 0 2 3 4:9 T 2 T X 2
5 Fiorentina - Bologna 2 1 1 4:3 1 2 1 1
6 Atalanta - Empoli 0 0 0 0:0 1 1 x 2 1
7 Udinese - Brescia 0 1 0 2:2 1 1 X 2 1
8 Lazio - Piacenza 3 0 0 7:1 1 1 1
9 Napoli - Lecce 3 1 0 12:5 1 1 1
10 Reggina - Lucchese 2 0 0 6:2 T X fjf T X 2
11 Genoa - Reggiana 1 2 0 4:2 1 X 2 1 X
12 Pescara - Salernitana 1 1 1 5:5 1 X 2 1 X
13 Padova - Perugia JO^ 0 0 0:0 1 2 x 2 JX
Urslit í
síðustu viku:
Valur: 6 réttir
ÍBV: 6 réttir
12réttir
STAÐAN I, | 2 3 4 5 STIG Fjöldi réttra
1 Valur ■ O 1 Tf" 21
2 Grindavík O ■1 2 O 1 19
3 Þróttur R. 2 ■1 ~Ö“ 1 5 30
4 ÍBV 1 2 m O 3 22
I Leiftur ~1~ 1 H 4 26
1 f2~l ~3~ 4 ~5~
1 Fram ttl O 2 2 ”3“ 32
2 IA 2 1 2 2 7 31
3 Keflavík 2 1 O O 3 34
4 KR O O 2 O 2 35
S ÍR O ; . " ; 2 21 4 30
I næstu
viku
mætast:
ÍBVog
Grindavík
Urslit í
siðustu viku:
Fram: 9 mir
KR: 8 réttir
8 réttir
STAÐAN Uj | 2 | 3 4 5 STIG Fjöldi rettra
1 Fram ■ 1 2 3 24
2 IA 2 ■ 1 ~T~ 4 29
3 Keflavík 1 1 m 0 0 2 37
4 KR O 2 mm 2 i 4 26
5 ÍR ~1~ 2 □JÉ 3 26
1 2 3 4 5
1 Valur 1 2 2 2 7 37
2 Grindavfk 1 1 O 2 4 33
3 Þróttur R. O 1 2^ 1 4 35
4 ÍBV O 2 O O 2 38
5 Leiftur O O 1 2 3 37
í næstu
viku
mætast:
KR
og ÍA