Morgunblaðið - 28.03.1998, Page 2
2 B LAUGAKDAGUR 28. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
HANDBOLTI
Haukar-FH 24:18
íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði,
annar leikur í 8-liða úrslitum karla, föstu-
daginn 27. mars 1998.
Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 4:1, 5:2, 5:3,
8:5, 10:7, 10:8, 11:8, 12:8, 14:11, 17:12,
20:15, 23:16, 24:17, 24:18.
Mörk Hauka: Daði Pálsson 5, Sigurður
Þórðarson 4, Rúnar Sigtryggsson 4, Gústaf
Bjarnason 3, Halldór Ingólfsson 3, Einar
Gunnarsson 2, Aron Kristjánsson 1, Petr
Baumruk 1, Þorkell Magnússon 1.
Utan vallar: 12 mtn. (Aron Kristjánsson
fékk rauða spjaldið þegar 19 mínútur voru
búnar af leiknum fyrir að setja höndina
beint framan í andlit Gunnars Beinteinsson-
ar).
Mörk FH: Valur Arnarson 3, Gunnar Bein-
teinsson 3, Hálfdán Þórðarson 3, Knútur
Sigurðsson 2, Sigurgeir Ægisson 2, Guð-
mundur Pedersen 2/1, Kristján Arason 1,
Lárus Long 1, Siguijón Sigurðsson 1/1.
Utan vallar: 6 mín.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Arnaldsson. Dæmdu erfiðan leik mjög vel.
Áhorfendur: Fullt hús - 1.000.
Knattspyrna
Þýskaland, 1. deild:
VfL Wolfsburg- 1860Miinchen.....1:0
Marijan Kovacevic (28.) 15.733.
Hamburg SV - Werder Bremen.....2:1
Jacek Dembinski (77.), Tony Yeboah (90.)
- Marco Bode (25.) 38.261
Körfuknattleikur
2. deild karla, úrslitakeppni íslandsmótsins
A-riðill:
Léttir - Smári Varmahlíð......85:62
SH-IV 61:92
B-riðilI:
Fylkir - Skotfél. Akureyrar 94:81
Víkingur Ól. - Árvakur 67:65
NBA-deildin
Toronto - Cleveland 96:97
Charlotte - Milwaukee 94: 80
Portland - Vancouver 108:102
Golden State - Seattle 98: 91
UM HELGINA
Körfuknattleikur
Laugardagur:
Úrslit kvenna, fjórði leikur:
Hagaskóli: KR - Keflavík...........17
Sunnudagur:
Úrslitakeppni karla, undanúrslit:
Seltjarnanes: KR - ÍA..............16
Njarðvík: Njarðvík - Keflavík......20
Handknattleikur
Laugardagur:
Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, annar
leikur:
Vestm.: ÍBV - Fram...................16
2. deild karla:
ísafjörður: Hörður - ÍH...........13.30
Sunnudagur:
Úrslitakeppni karla, 8-liða úrslit, þriðji
leikur:
Kaplakriki: FH - Haukar...........20.30
Blak
ísland og Færeyjar leika landsleiki karla
og kvenna um helgina. I dag kl. 13.30
mætast kvennaliðin í Austurbergi og á sama
stað kl. 16 á morgun. Karlaliðin leika kl. 15
í dag í Austurbergi og kl. 14 á morgun í
Digranesi.
Fimleikar
íslandsmótið í trompfimleikum verður hald-
ið í Ásgarði í garðabæ í dag, laugardag,
kl. 14 til 15.45. Hér er um að ræða hóp-
keppni, þar sem keppt verður á gólfi, dýnu-
stökkum og trompolíni.
Skíði
Bikarmót Skíðasambandsins í svigi verður
á ísafirði um helgina. Keppt verður í flokki
15 ára og eldri.
Glíma
Landsglíman, Iokamót, verður í dag kl. 13
í Engjaskóla í Grafarvogi. Keppt verður í
þremur flokkum, flokki karla, unglinga og
kvenna.
Knattspyrna
Deildabikarkeppnin
Laugardagur:
Ásvellir: Þróttur R. - Breiðablik.....11
Leiknisvöllur: Stjarnan - Leiknir R...11
Ásvellir: KR - Afturelding............13
Leiknisvöllur: Ægir- Fram.............13
Ásvellir: ÍA - ReynirS................15
Leiknisv.: VíkingurR. - Skallagrímur..15
Sunnudagur:
Ásvellir: FH - Grindavík..............11
Iæiknisvöllur: ÍR-Njarðvik............13
Ásvellir: Keflavík - Selfoss..........15
Leiknisvöllur: HK - Qölnir............15
Reykjavíkurmót
Mánudagur:
Laugardalur: Valur- Fylkir.........20.30
Leiknisvöllur: Léttir - KSÁA.......20.30
Sund
Sprettsundmót Ármanns og KR verður í
dag og á morgun í Sundhöll Reykjavíkur.
Íshokkí
18 ára landslið Finnlands og Kanada leika
sýningarleik í Skautahöllinni í Laugardal í
dag kl. 16.00.
FOTBOLTAFERÐ
Dagsferð á Anfield
Liverpoolklúbburinn á Islandi efnir til dags-
ferðar, í tilefni af 4 ára afmæli klúbbsins,
á leik Liverpool og Crystal Palace mánudag-
inn 13. apríl (annar i páskum). Farið verður
í Ioftið 6.30 og áætlaður komutími kl. 20.
Verðið er kr. 26.500 og er innifalið flug,
ferð til og frá flugvelli og miði á leikinn.
Klúbbfélagar geta bókað sig í ferðina i
síma 567-0150 á morgun, frá kl. 14-17.
HRAUSTLEGA var tekist á í nágrannaslagnum f Hafnarfirði f gærkvöldi; hér er það Sigurgeir Ægisson serr
línumann í Haukaliðinu, úr keppnistreyjunni. Kristján Arason þjálfari og leikmaður FH, fylgist með. Á I
Frostason markvörður Hauka sem fór á kostum í leiknum og varði 20 skot, þar af <
SOKNARNYTING
Annar leikur liðanna í 8 liða úrslitum,
leikinn í Strandgötu 27. mars 1998
Haukar
Mörk Sóknir % * Mörk Sóknir %
11 24 46 F.h 8 24 33
13 26 50 S.h 10 25 40
24 50 48 Alls 18 49 37
7 Langskot 5
7 Gegnumbrot 3
3 Hraðaupphlaup 1
4 Horn 3
3 Lína 4
0 Víti 2
Haukar skutu
FH-rísann niður
HLUTVERKASKIPTI urðu hjá hafnfirsku liðunum, Haukum og FH,
í íþróttahúsinu við Strandgötu í gærkvöldi. Haukar kjöldrógu
„stóra bróður“ í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmóts
ins, 24:18. Haukar sýndu og sönnuðu að þeir gera nú tilkall til
risa-nafnsins og það ræðst annað kvöld í oddaleik liðanna í
Kaplakrika hvort það verða Haukar eða FH sem heldur forystu-
hlutverkinu í Hafnarfirði næstu mánuði.
Stemmningin í troðfullu íþrótta-
húsinu við Strandgötu var raf-
mögnuð enda mikið í húfi. Þeir
rauðklæddu voru
Valur meira áberandi enda á
Benedikt heimavelli og sigur
Jánatanss00 var þejrra ejna von j
sknfar ...» . .»
stoðunni eftir mður-
læginguna sl. miðvikudag. Stuðn-
ingsmenn FH voru léttir í lund
þegar þeir mættu í íþróttahúsið og
sögðu nánast formsatriði að klára
þennan leik. „Haukar verða endan-
lega jarðaðir í kvöld,“ sagði einn
þeirra, en það fór á annan veg.
Þetta undirstrikar enn og aftur að
ekkert er sjálfgefið í íþróttunum.
3 mörk á 20 mínútum
Haukar komu gríðarlega ein-
beittir til leiks og stríðsglampinn
skein úr augum þeirra. Vörnin var
frábær og gaf hún skyttum FH-
inga aldrei frið til að koma sér í
skotstöðu, hvað þá að skjóta. Þegar
fyrri hálfleikur var hálfnaður var
staðan 5:2 fyrir Hauka og FH-ingar
gert bæði sín úr vítum. Fyrsta
mark þeirra utan af velli kom þegar
19,30 mínútur voru búnar. Þrjú
mörk á 20 mínútum er allt sem
segja þarf um varnarleik og mark-
vörslu Hauka. Þeir höfðu þriggja
marka forskot í hálfleik, 11:8. Eftir
hlé hertu þeir takið enn frekar og
FH átti ekkert svar og var aldrei
nálægt því að jafna.
Um miðjan fyrri hálfleik fékk
Aron Kristjánsson rauða spjaldið
fyrir að brjóta gróflega á Gunnari
Beinteinssyni og var það réttmæt-
ur dómur, þó það hafi ekki verið
viljandi gert. Þetta sló Haukana
ekki út af laginu, heldur herti þá
frekar ef eitthvað var. FH átti
aldrei möguleika í þessum leik.
Gríðarleg barátta
Haukar eiga hrós skilið fyi-ir
gríðarlega baráttu, baráttu sem
ekki hefur áður sést til liðsins í vet-
ur. Þeir voru að vísu grófir á stund-
um en þeir fóru eins langt og dóm-
ararnir leyfðu. Liðsheildin var
sterk með Bjarna Frostason sem
besta mann í markinu og Daði Páls-
son kom skemmtilega á óvart eftir
að hann fékk tækifæri. Nú er það
Haukanna að sýna það annað kvöld
að leikur þeirra í gær var ekki und-
antekning heldur það sem koma
skal.
FH-ingar náðu sér engan veginn
á strik og vilja örugglega gleyma
þessum leik sem fyrst. Það var eins
og skytturnar hefðu gleymt skot-
færunum heima því þær komu
varla skoti á markið. Lee náði sér
ekki á strik í markinu og varði að-
eins 4 skot í fyrri hálfleik. En öll
nótt er ekki úti enn. FH-ingar fá
tækifæri til að launa lambið gráa á
heimavelli sínum annað kvöld.
Sá hlær best sem síðast hlær.
SIGURÐUR Þóröarson og Petr Ba
fagna í gærkvöldi; sigurinn t
Þannig vörðu þeir
Þannig vörðu markverðimir í Hafnarfirði
í gærkvöldi. Tölurnar í sviga gefa til
kynna hve oft knötturinn hrökk til
mótherja.
Bjarni Frostason, Ilaukum: 20/1 (8): 10(4)
langskot, 4(2) eftir hraðaupphlaup, 3(2) af
línu, 2 úr horni, 1 víti.
Magnús Sigmundsson, Haukum: 1: 1
langskot.
Suk Hyng Lee, FH: 10/1 (2): 2 langskot, 1(1)
eftir hraðaupphlaup, 6(1) úr horni, 1 víti.
Magnús Árnason, FH: 1 (1): 1(1) langskot.