Morgunblaðið - 02.04.1998, Page 2

Morgunblaðið - 02.04.1998, Page 2
2 C FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 C 3, URSLIT Haukar - Víkingur 19:22 fþróttahúsið við Strandgötu, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, undanúr- slit - 1. leikur, miðvikudaginn 1. apríl 1998. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 5:2, 6:4, 6:6, 7:7, 9:7, 10:8, 10:10, 11:10, 11:12, 12:15, 14:16, 16:18, 16:20, 18:21, 19:22. Mörk Hauka: Auður Hermannsdóttir 6/3, Thelma Björk Árnadóttir 4, Judit Esztergal 3, Hulda Bjarnadóttir 3, Harpa Melsteð 1, Björg Gilsdóttir 1, Heiðrún L. Karlsdóttir 1. Varin skot: Guðný Agla Jónsdóttir 13 (þar af fjögur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Víkinga: Halla María Helgadóttir 7/2, Heiða Erlingsdóttir 5, Kristín Guð- mundsdóttir 5, Guðmunda Ósk Kristjáns- dóttir 3, Anna Kristín Árnadóttir 2. Varin skot: Kristín María Guðjónsdóttir 14 (þar af þijú til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus H. Lárusson voru góðir í heildina. Áhorfendur: Um 250. Körfuknattleikur MBA-deildin Leikir aðfaranótt miðvikudags: Indiana - La Clippers.....128:106 Chris Mullin 24, Reggie Miller 19 - Murray 21. Toronto - La Lakers.......105:114 - Rick Fox 31, Shaquille O’Neal 20, Kobe Bryant 17. Charlotte - Philadelphia...101:93 Glen Rice 26, David Wesley 18. Cleveland - Orlando.........93:86 Bob Sura 21, Wesley Person 16, Shawn Kemp 16. Miami - Boston.............121:95 Voshon Lenard 26, Dan Majerle 16, Tim Hardaway 14. New Jersey - Atlanta.......105:90 Keith Van Horn 22, Kerry Kittles 18 - Chris Gatling 15. New York - San Antonio......78:95 Allan Houston 30, Charies Oakley 16 - Tim Duncan 25, Robinson 24. Chicago - Detroit.........106:101 ■Eftir framlengingu. Scottie Pippen 27, Michael Jordan 26 - Grant Hill 37 Houston - Phoenix...........86:97 Eddie Johnson 17, Matt Bullard og Hakeem Olajuwon 15 - Jason Kidd 21, Antonio McDyess 22, Cliff Robin- son 20. Vancouver - Dallas........101:104 - Michael Finley 22, A.C. Green 22. Seattle - Utah..............88:86 Vin Baker 18, Detlef Schrempf 17. Golden State - Milwaukee....89:94 - Armon Gilliam 29, Ray Allen 25, Ervin Johnson 17. ■Eftir framlengingu. Knattspyrna Meistaradeild Evrópu Fyrri leikir í undanúrslitum: Madríd, Spáni: Real Madrid - Dortmund........2:0 Fernando Morientes 24., Christian Ka- rembeu 68. 100.000. Real Madrid: Bodo Illgner; Roberto Car- los, Femando Sanz, Manuel Sanchis, Christ- ian Panucci; Fernando Redondo, Christian Karembeu; Raul Gonzalez, Clarence Seed- orf; Femando Morientes (Jaime Sanchez 88.), Predrag Mijatovic (Davor Suker 51.). Borussia Dortmund: Stefan Klos; Knut Reinhardt, Julio Cesar, Manfred Binz, Mart- in Kree, Stefan Reuter; Vladimir But, Lars Ricken (Michael Zorc 81.), Steffen Freund; Heiko Herrlich (Harry Decheiver 46.), Step- hane Chapuisat. Tórínó, Ítalíu: Juventus - Monaco..................4:1 Alessandro Del Piero 34., 45. (vsp.), 62., Zinedine Zidane 88. - Francisco Da Costa 45. 56.550. Juventus: Angelo Peruzzi; Moreno Torric- elli (Antonio Conte 57.), Mark Iuliano, Pa- olo Montero, Gianluca Pessotto (Alessandro Birindelli 45.), Angelo Di Livio (Alessio Tacchinardi 65.), Didier Deschamps, Zined- ine Zidane, Edgar Davids, Filippo Inzaghi, Alessandro Del Piero. Monaco: Fabien Barthez; Willy Sagnol, Muhamed Konjic, Philippe Christanval, Lil- ian Martin, Djibril Diawara, Martin Djetou, Christophe Pignol (Francisco Da Costa 40.), Ali Benarbia (Stephane Chamot 73.), David Trezeguet, Victor Ikpeba. England 1. deild: Nott. Forest - Sheff. United.......3:0 QPR-Wolves.........................0:0 Skotland Rangers - Hibernian................3:0 Ikvöld Körfuknattlekur Undanúrslit karla, 3. leikur: Seltjamames: KR-ÍA..........20 Njarðvík: UMFN - Keflavík...20 Handknattleikur Undanúrslit karla, 1. leikur: KA-heimili KA-Valur.........20 Undanúrslit kvenna, 2. leikur: Valsheimili: Valur-Stjaman..20 IÞROTTIR IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR Stefht að helgafríi „VIÐ stefnum á að fá helgarfrí," sagði Víkingurinn Heiða Erlings- dóttir eftir 22:19-sigur á Islandsmeisturum Hauka í Hafnarfírði í gær- kvöldi þegar fram fór fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum Islands- mótsins. „Við unnum á skynsemi og góðri vörn auk þess að ná að halda hraðanum niðri. Þó að við værum undir gáfumst við ekki upp því skjótt skipast veður í lofti og þá veltur allt á einbeitingunni.“ Skagamenn náðu best- um árangri SKAGAMENN hafa náð bestum árangri í getraunaleiknum í vetur, töpuðu ekki viðureign - náðu 13 stigum af sextán mögulegum, eða 81% árangri. Þeir unnu fimm viður- eignir af átta, gerðu þrisvar jafn- tefli. Bikarkeppnin hefst í dag með viðureign Keflavíkur og Fram ann- ars vegar og IA og Leifturs hins vegar. Það lið sem tapar er úr leik, sigurvegari kemst í 8 liða úrslit. Framarar með forsölu Framarar verða með forsölu fyrir leik sinn gegn FH annað kvöld, í dag kl. 17-19 í Framhúsinu. Þá verða handhafar dómara- skírteina að sækja sína miða. Á morgun hefst forsala kl. 18. Framarar hittast i Kaffi Jensen við Ármúla fyrir leikinn. Leikmenn vissu að sigur myndi velta á vörninni og fátt var um mörk til að byrja með. Haukastúlkur náðu þó strax foryst- unni en Kristín María Guðjónsdóttir, mark- vörður Víkings, hélt liði sínu á floti með góðri markvörslu og Heiða sá um að skora mörkin, sem reyndar voru að- eins tvö fyrstu tólf mínúturnar þvi sóknarleikur Víkings var ekki upp á marga fiska. Sóknartilburðir Hauka voru litlu betri en mörkin þó fleiri og Kristbjörg komin í KR KRISTBJÖRG H. Ingadóttir er gengin til liðs við íslandsmeist- ara KR í knattspymu. Krist- björg, sem alla tíð hefur verið í Val og var m.a. þriðja marka- hæst í 1. deild sumarið 1995 með 11 mörk í 14 leikjum, lék ekkert í fyrrasumar, var þá í bams- eignarfríi. Kristbjörg, sem er dóttir hins landskunna Valsmanns Inga Björns Albertssonar, er unnusta Guðmundar Benediktssonar landsliðsmanns í KR en segir ákvörðun sína ekki tengjast honum beint „Það var búið að blunda í mér í svolítinn tíma að skipta um félag. Ég er svo sem búin að vera mikið í KR-heimil- inu með Guðmundi, hef kynnst KR-andanum og leist vel á. Það er líka hentugra fyrir fjölskyld- una að ég sé í KR; við búum al- veg við KR-svæðið,“ sagði Kristbjörg. Guðný Agla Jónsdóttir í marki þeirra stóð sig einnig vei. Hauka- stúlkur náðu aldrei að stinga mótherja sína af, vantaði til þess meiri bai'áttuvilja en Víkingsstúlkur aftur á móti létu mótlætið ekki slá sig útaf laginu og tókst að jafna, 10:10, rétt fyrir leikhlé. Þegar tvær mínútur voru liðnar af síðari hálfleik komust Víkingar yfir í fyrsta sinn, 12:11, og skömmu síðar í 15:13. Því eiga Haukastúlkur ekki að venjast og fát kom á þær, bráðlætið varð mikið í sókninni en jafnhliða jókst sjálfstraust hjá Víkingsstúlk- um. Hart var barist en Víkingar efld- ust í hverri sókn þó að bráðlætið væri oft og tíðum of mikið en meðan náði örvæntingin tökum á Hafnfuð- ingunum. Munurinn var samt aldrei svo mikill að ekki væri hægt að vinna hann upp en Haukastúlkur náðu ekki að taka sig saman í andlitinu. Ekki var hægt að sjá að á ferðinni væru þrautreyndir Islandsmeistarar þegar örvæntingin náði tökunum á Haukastúlkum en það gerðist fljót- lega eftir að hafa misst forystuna - nokkuð, sem gerst hefur áður í vet- ur. Lykileikmenn náðu sér ekki á strik en Judit Esztergal og Thelma Björk Arnadóttir náðu helst að halda sínu. Vömin hefur oft verið betri en Guðný Agla í markinu varði ágæt- lega. Víkingsstúlkur velja tímann til að blómstra - úrslitakeppnina - og það á ekki síst við markvörðinn, Kristínu Maríu. Sigurinn í gærkvöldi byggð- ist á sigurvilja og seiglu því þó að á móti blési voru árar ekki lagðar í bát og uppskeran í samræmi við það. Heiða, Halla María Helgadóttir og Kristín Guðmundsdóttir ásamt Kristínu Maríu markverði voru best- ar en Guðmunda Ósk Kristjándóttir og Anna Kristín Amadóttir skiluðu sínu. Morgunblaðið/Þorkell HALLA MARÍA Helgadóttir, fyrirliði Víkings, var markahæst í sigri á Haukum, 22:19, þegar liðin léku 1. leikinn í undanúrslitum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Hér býr hún sig undir að skjóta en Auður Hermannsdóttir er til varnar. Spennan eykst í Þýskalandi Iikil spenna er hlaupin í baráttuna um þýska meistaratitilinn í hand- knattleik, eftir að meistarar Lemgo unnu efsta liðið, Kiel, 31:30 á heimavelli í gser- kvöldi. Þar með er forysta Kiel aðeins eitt stig, liðið hefur 37 stig og á 3 leiki eft- ir en Lemgo fylgir fast á eftir með 36 stig, en á fjóra leiki eftir óleikna. Þá sigr- aði Flensborg lærisveina Viggós Sigurðs- sonar í Wuppertal, 26:25 í Flensborg og Nettelstedt tapaði heima með sömu markatölu fyrir Magdeborg. Þar með komst Magdeborg í þriðja sætið, hefur 30 stig og á fjóra leiki eftir. Ólafur Stefáns- son og Dagur Sigurðsson skomðu eitt mark hvor fyrir Wuppertal. Viðureign Lemgo og Kiel skiptist í tvö horn. Kiel var betri aðilinn í fyrri hálfleik og hafði frumkvæðið. Var liðið með þriggja marka forystu í leikhléi, 14:11. Leikmenn Lemgo komu hins veg- ar sem grenjandi ljón til leiks í síðari hálfleik og eftir aðeins fimm mínútur höfðu þeir náð forystu, 16:15. Þegar síð- ari hálfleikur var hálfnaður var forystan orðin 6 mörk, 25:19, og það bil náðu gestirnir aldrei að brúa þó litlu hafi munað. Árni Indriðason, þjálfari Víkings, spáir í spilin FH og Valur í úrslit eftir þijár viðureignir „ÞESSAR viðureignir verða mjög jafnar og erfitt að segja til um úrslitin, en ég hef það á tilfinningunni að FH og Valur komist áfram og leiki til úrslita," segir Árni Indriðason, þjálfari Víkings og spámaður Morgunblaðsins í úrslitakeppni karla í handknatt- leik. Árni spáði fyrir um úrslit í 8-liða úrslitunum og hafði rétt fyrir sér í öllum tilfellum, Valur og KA færu áfram í tveimur leikj- um og FH og Fram að loknum þremur Fjögurra liða úrslitin hefjast í kvöld með því að KA og Valur mætast í KA-heimilinu klukkan átta en annað kvöld verður fyrsti leikur Fram og FH á heimavelli Framara. „Ég veðja á Val þó odda- leikurinn fari fram fyrir norðan. Valsmenn sýndu styrk í útileiknum í vetur og ég tel að þeir muni halda uppteknum hætti nú. KA-liðið er meira stemmningslið en Valur sem er með traust lið sem er mjög stöðugt í leik sínum. Þar af leiðir að það hleypir andstæðingum sín- um sjaldnast upp í að mynda stemmningu í sínum herbúðum." Arai segir ennfremur að mark- varsla beggja liða hafi verið traust og lítið skilji þar á milli. „Varnirnar eru oftast nær góðar. KA-menn eiga það til að leika frekar stór- karlalega vörn og spumingin er sú hvemig dómaramir taki á henni. Fái þeir að leika þannig án vera- legra athugasemda getur það sett Val í vanda, en taki dómararnir fast á vamarleiknum gæti það sett strik í reikning hjá KA og veikt veralega vömina.“ Þá segir Árni að einfaldara eigi að vera að stöðva sóknarleik KA en Vals. „Aðalhættan í sókn KA er á vinstri vængnum þar sem Sverr- ir Bjömsson og Vladimir Goldin leika. Valsmenn ættu hinsvegar að geta komið böndum yfir Karim Yala sem ég tel að sé tiltölulega auðvelt að stöðva. Valsliðið hefur styrkst eftir því sem líður á mótið sem hefur aukið verulega á sjálfstraustið hjá leik- mönnum. Sóknarleikur þeirra er einnig fjölbreyttari en hjá KA eft- ir að hafa verið einhæfari fyrr í vetur þegar mest mæddi á Jóni Leikir liðanna í deildinni í vetur Fram - FH FH - Fram 26:20 23:22 KA - Valur Valur - KA 20:25 26:26 Kristjánssyni og Inga Rafni Jóns- syni.“ Veltur á Titov í viðureign Fram og FH telur Árni að reynsla muni fleyta FH áfram á kostnað Framara sem hafa á að skipa ungu liði en reynslulitlu. „Það sem helst getur sett strik í reikninginn hjá FH-liðinu er að það hefur ekki yfir stóram hópi leikmanna að ráða og því mæðir mikið á fáum leikmönnum. Fari svo að framlengt verði í fleiri en einum leik þá kemur það niður á FH-ing- um en verður að sama skapi vatn á myllu Framara sem eru í feykilega góðri æfingu." Miðað við eðlilegan leiktíma í leikjunum telur Arni að FH komist áfram með sigri í þriðja leiknum. „Framliðið vantar reynslu til að fara alla leið að þessu sinni, en þó skyldi ekki útiloka það. Mikið velt- ur á því hvernig Oleg Titov leikur í vörninni og hvernig dómararnir taki á leik hans þar. Hann er mjög sterkur, er jafnvel á við tvo til þrjá leikmenn og liðinu ómetanlegur. Hann er hins vegar kappsamur og stundun einum of. Mismunandi er hins vegar hvernig dómarar taka á honum. Gangi þeir hart fram í að róa hann hefur það slæm áhrif á varnarleik Fram. Fái hann hins- vegar að halda uppteknum hætti er vömin sterk og þá fylgir mark- varslan með; þá er Framliðið óá- rennnilegt.“ Veikleiki FH-inga er að mati Arna að leikmannahópurinn sem beri leik liðsins uppi sé ekki fjöl- mennur og því mæði mikið á sömu leikmönnunum. „En þetta er einnig styrkleiki liðsins því þessir leikmenn hafa mikla reynslu og vita hvað þarf til þess að vinna. Vömin er feykisterk og markvarsl- an er aðal liðsins." ValurBl KA og__________ Hafa tvisvar leikið til úrslita um íslandsmeistaratitilinn: 1995 1996 Valur - KA KA - Valur Valur - KA KA-Valur Valur - KA 23:21 23:22* 24:23 23:22 30:27* 1:0 1:1 2:1 2:2 3:2 KA - Valur Valur - KA KA - Valur Valur-KA 26:31 26:23 28:26 25:17 0:1 0:2 1:2 1:3 Eftir framlengingu Viking deild- armeistari VIKING frá Stavangri varð í gær deildarmeistari í norsku úrvals- deildinni í handknattleik, er liðið sigraði aðalkeppinautinn, Sande- fjord, 32:26 á heimavelli í síðustu umferðinni. Viking fékk þar með 38 stig í 22 leikjum, Sandefjord 37 stig og bikarmeistarar Runar hrepptu þriðja sætið með 35 stig. Runar íagði Stavanger í hörkuleik á heimavelli, 32:31 í lokaumferðinni. Drammen endaði deildarkeppn- ina með tapi, 23:20, fyrir Fyllingen á útivelli. Bjarki Sigurðsson var markahæstur í liði Drammen með 4 mörk. Þrátt fyrir tapið hafnaði Drammen í 4. sæti, fékk 24 stig. Elveram og Kristiansand féllu úr úrvalsdeildinni, en ekki eru nema tvö ár síðan Elverum varð norskur meistari í handknattleik. Þess má til gamans geta að leik- menn Viking fengu sem nemur 2 milljónum íslenslu-a króna í sigur- laun frá norska handknattleikssam- bandinu. Heiðar skoraði HEIÐAR Helguson ,áður Sig- urjóusson, skoraði eina mark Lilleström í sigri á ung- mennaliði gríska liðsins Pan- athinaikos, í æfingaleik í Grikklandi í gær. Heiðar lék allan leikinn í fremstu víglínu Lilleström. Markið gerði hann á 28. mínútu. „Er með laus- an samning" BENEDIKT Guðmundsson, körfu- knattleiksþjálfari, sem stýrði liði Gr- indvíkinga að deildar- og bikarmeist- aratitli á yfirstandandi keppnistíma- bili, segist aðeins hafa gert eins árs samning við félagið og sé því „þjálfari með lausan samning.“ Hann hafi runnið út þegar liðið var slegið út úr Islandsmótinu. I blaðinu í gær var þess getið að hann hefði ekki sést í Grindavík síðan liðið tapaði fyrir ÍA og haft eftir Margeiri Guðmundssyni, formanni körfuknattleiksráðs Gr- indavíkur, að þetta væri „nýtt fyrir okkur“ og ný stjórn yrði að ákveða framhaldið. „Ég bý ekki í Grindavík þannig að það er ekkert undarlegt að ég sjáist ekki þar á hverjum degi,“ sagði Benedikt. Glimdu við spamennma u <7 mi: É \5S 4. apríl urslit Árangur á heimavelli frá 1984 Keflavík Fram m Þín spá 1 Leeds - Barnsley 2 13 7:8 1 2 1 X 2 1 X 2 2 Aston Villa - West Ham 4 3 2 13:7 1 X 2 1 X 2 1 X 3 Leicester - Coventry 2 2 1 10:7 ) 2 1 .X i 4 Tottenham - Everton 7 4 2 22:16 1 1 1 5 Sheff. Wed. - Southampton 7 4 1 23:12 2 1 1 X 6 Wimbledon - Bolton 1 0 0 3:2 1 X 2 1 1 7 W.BA - Mlddlesbro 0 3 2 2:5 2 2 X 2 8 Swindon - Chariton 1 2 2 5:6 2 2 1 X 2 9 Portsmouth - Birmingham 3 13 9:7 1 2 i X 10 Norwich - Bradford 1 1 0 2:0 1 T T X 11 Manch. City - Stockport 0 0 0 0:0 X 2 1 X 12 Port Vale - Oxford 3 0 1 6:3 1 1 X 1 13 Reading - Stoke 2 12 7:4 X 2 1 X i Urslití sfðustu viku: ÍBV: lOréttir Grindavík: 7 réttir 9 réttir | STAÐAN I 1 i 2 | 3 4 5 STIG Fjöldi réttra 1 Valur m O 1 O 28 2 Grindavík o m o O 1 1 26 3 Þróttur R. 2 2 ■■ O 1 5 30 4 IBV 1 2 2 m o 5 32 5 Leiftur 2 1 1 H M| 6 35 Í_J LZj ~3~ 4 ~5~ 1 Fram tfj O 2 2 4 32 2 lA 2 1 2 2 7 31 3 Keflavík 2 1 O O 3 34 4 KR O o 2 O 2 35 5 ÍR O 0 2 l 2 l 4 30 ' : ; 1 Lazio - Juventus 2 Parma - Fiorentina 3 Bologna - Udinese 4 Inter - Sampdoria 5 Bari - AC Milan 6 Atalanta - Roma 7 Empoli - Brescia 8 Helsingborg - Hácken 9 Norrköping - Elfsborg 10 Trelleborg - Halmstad 11 Frölunda - Malmö FF 12 Örgryte - AIK 13 Öster - Gautaborg 33 úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 0 1 3 0 14:10 9:2 0:0 11:8 6:8 13:12 0:0 8:4 1:2 9:5 7:3 6:6 korfuknattleikur Leiftur I næstu viku mætast: Þróttur og Grindavík Urslit í síðustu viku: 6 réttir í A: 11 réttir 2 5 2 10:111| 2lM X | 211 STAÐAN Lu | 2 I 3 4 5 STIG Fjöldi réttra 1 Fram m \o\ 1 2 1 4 31 2 lA 2 H 1 2 1 6 40 3 Keflavík 1 1 jgH O O 2 37 4 KR O o 2 m 1 2 4 32 5 ÍR 1 1 ~ss E m 4 33 Úrvalið meira hjá Keflavík og KR I næstu viku mætast: 8 réttir Valur Grindavik Þróttur R. IBV Leiftur ÞRIÐJU leikirnir í úrslitakeppni úr- valsdeildar karla í körfuknattleik, DHL-deildinni, verða í kvöld. KR fær Skagamenn í heimsókn og Njarðvík tekur á móti Keflvíkingum en staðan í einvígi liðanna er 1:1 en þau lið sem fyrr sigra í þremur leikjum komast í úrslitarimmuna. Báðh' leikir KR og í A hafa verið ótrú- lega jafnir og úrslit ekki ráðist fyrr en í framlengingu, en heimaliðið sigraði í bæði skiptin, KR á Seltjarnesi og ÍA á Akranesi. Éinar Einarsson, þjálfari Hauka, sagði fyrir leikina að gengi Skagamanna færi mikið eftir því hvernig Alexander Ermolinslqj, þjálfari og leik- maður ÍA, léki og hvort hann næði að leika í 30 mínútur í hverjum leik. Af leikjunum tveimur að merkja er ekki að sjá að aldurinn sé farinn að segja til sín hjá Ermolinskíj, því hann lék 43 mínútur í hvorum leik og er næststigahæstur í liði Skagans með 32 stig. Ef liðin eru borin saman virðist sem KR ráði yfir fleiri sterkum leikmönnum, alltént nota þeir fleiri leikmenn því í fyrri leiknum léku allir tíu leikmenn KR í tíu mínútur eða meira en hjá IA voru það sjö leikmenn sem það gerðu og tveir komu ekkert við sögu. Hins vegar er at- hyglisvert að sex stigahæstu leikmenn ÍÁ hafa gert 153 af 158 stigum liðsins en hjá KR hafa þeir sex stigahæstu gert 140 af 156 stigum liðsins. Ermolinskíj og Damon Johnson hafa gert 83 stig en tveir stigahæstu KR-ingarnir hafa gert 82 stig, Keith Vassel 58 og Nökkvi Már Jónsson 23. Leikir Njarðvíkur og Keflavíkm' hafa ekki verið eins jafnir og leikir KR og IA, Njarðvík vann heimaleikinn 105:98 og Keflavík sinn heimaleik 119:81, talsvert meira skorað á Suðurnesjunum. Tveir stigahæstu menn Keflavíkur hafa gert 109 stig, Falur Harðarson 59 og Daniel Spillers 50. Hjá Njarðvík er Peetey Sessoms með 60 stig og Friðrik Ragn- arsson 34, þaraf 32 í fyrri leiknum. Sessom hefur fengið þriggja mínútna hvíld í hvorum leik og Teitur Örlygsson hefur leikið í 68 mínútur eins og Falur Hai-ðarson hjá Keflavík en Spillers hefur leikið í 70 mínútur fyrir Keflvíkinga. Einar Einarsson, þjálfari Hauka, benti á það fyrir leikina að heimavöllurinn hefði ekld nýst liðunum í deildarkeppn- inni en þá vann Njarðvík í Keflavík og Keflavík í Njarðvík. Einar taldi hins veg- ar að heimavöllurinn myndi skipta meira máli í úrslitakeppninni, og það hefur komið á daginn. Við samanburð á liðunum er eðlilegt að menn telji Keflvikinga líklegri sigur- vegara. Þeir hafa sterkari og leikreynd- ari leikstjórnendur og það skiptir ekki litlu máli í svona viðureign. Erlendu leik- mennina má setja að jöfnu sé miðað við tölulegar upplýsingar en þó hefur Spill- ers vinninginn hvað varðar fráköst og Keflvíkingar taka fleiri fráköst í heildina. Hins vegar má benda á að bæði lið ráða yfir mjög góðum þriggja stiga skyttum, sérstaklega Keflvíkingar en þar eru Guðjón Skúlason, Gunnar Einarsson og Falur allir mjög hittnir og hjá Njarðvík eru það þeir Teitur og Friðrik auk þess sem Sessoms gerir talsvert af því að skjóta utan þriggja stiga línunnar. Ef einhver þessara leikmanna finnur fjölina sína getur allt gerst. BLAK Sigurhátíð- inni frestað Kvennalið Þróttar frá Neskaup- stað gerði sér lítið fyrir og vann Víking í þremur hrinum í Víkinni í gærkvöldi i þriðja leik liðanna í úr- slitum Islandsmótsins. Urslitin í hrinunum voru, 17:15, 15:13 og 15:7 - leikurinn yfir í 73 mínútur. Fyrir leikinn voru Víkingsstúlkur með vænlega stöðu í einvíginu, þær höfðu unnið tvo fyrstu leikina og með sigri í gærkvöldi hefði íslandsmeistaratit- ilinn fallið þeim í skaut, en það voru gestirnir ekki tilbúnir að sam- þykkja. Mikil barátta einkenndi fyrstu hrinuna þar sem Víkingur var yfir, 12:9 og 14:13, en lokaspretturinn var gestana. Sama barátta leikinn í annarri hrinu. Þróttur komst í 12:9 en Hildur Grétarsdóttir náði með góðum uppgjöfum að koma Víkings- stúlkum yfir, 13:12. Þá gerðist það sama og í fyrstu hrinunni að gestirnir náðu að gera síðustu stigin og eftir sat heimaliðið með sárt ennið. Víkingsstúlkur náðu aldrei að láta að sér kveða í þriðju hrinunni þar sem um algjöra einstefnu var um að ræða af hálfu Þróttar. Móttakan var í molum hjá heimaliðinu sem réð engan veginn við sterkar uppgjafir Þróttar, þó sér í lagi frá Miglenu Apostolovu sem fékk sex stig i röð með uppgjöfum. Staðan breyttist úr 5:3 í 11:3 og eftir það var það lék aldrei vafi á hvoru megin sigur lenti. Uppspilið var misjafnt hjá Víkingi en móttakan var heldur ekki til að hrópa húrra fyrir. Stemmningin og krafturinn var meiri hjá Þrótti og greinilegt frá fyrstu mínútu að leik- menn ætla sér lengra í keppninni. Liðin eigast næst við í Neskaupstað á laugardaginn. „Við komum hingað til þess að berjast og við uppskárum eftir því,“ sagði Petrún Jónsdóttir, fyrirliði Þróttar. Þetta er langt frá því að vera búið og við ætlum okkur mun lengra. Sigurinn að þessu sinni er til marks um það.“ Leifur Harðarson, þjálfari Víkingsstúlkna, var allt ann- að en ánægður og sagði að sitt lið_, hefði einfaldlega leikið illa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.