Morgunblaðið - 08.04.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1998, Blaðsíða 3
2 C MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Fram - FH 24:22 Framhúsið; þriðji leikur í undanúrslitum um íslandsmeistaratitil karla, þriðjudaginn 7. apríl 1998. Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 2:3, 9:3, 9:4, 10:5, 12:5, 12:6, 13:6, 12:12, 14:12, 14:15, 17:16, 18:17, 19:18, 19:19, 20:19, 20:20, 20:21, 21:22, 22:22, 24:22. Mörk Fram: Oleg Titov 6/2, Sigurpáll Ámi Aðaisteinsson 5/1, Guðmundur Helgi Pálsson 4, Gunnar Berg Viktorsson 3, Daði Hafþórsson 2, Magnús Arnar Arngrímsson 2, Njörður Árnason 2. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Sigutjón Sigurðsson 5/1, Sigur- geir Árni Ægisson 4, Guðjón Árnason 3, Gunnar Beinteinsson 3, Valur Arnarson 3, Hálfdán Þórðarson 2, Guðmundur Pedersen 2. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, gerðu sin mistök eins og aðrir f hita leiksins. Áhorfendur: 1.314 greiddu aðgangseyri. UMFN - Keflavík 93:88 íþróttahúsið í Njarðvík, undanúrslit í úrvals- deildinni, DHL-deildinni í körfuknattliek, fimmti leikur, þriðjudaginn 7. apríl 1998. Gangur leiksins: 9:0, 21:8, 21:13, 27:21, 32:23, 38:31, 40:34, 40:41, 42:41, 47:49, 55:51, 62:57, 62:62, 67:65, 71:68, 73:74, 78:76, 86:76, 90:85, 93:88. Stig Njarðvíkinga: Teitur Örlygsson 28, Friðrik Ragnarsson 20, Petey Sessoms 18, Páll Kristinsson 10, Örlygur Sturlusson 7, Kristinn Einarsson 5, Guðjón Gylfason 5. Stig Keflvíkinga: Falur Harðarson 35, Kristján Guðlaugsson 15, Maurice Spillers 13, Guðjón Skúlason 10, Gunnar Einarsson 7, Fannar Ólafsson 6, Birgir Örn Birgisson 2. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Al- bertsson. Gerðu sárafá mistök. Áhorfendur: Fullt hús, ríflega 800 manns. MBA-deildin New Jersey - Charlotta......125:115 Orlando - Philadelphia.......113:92 San Antonio - Portland........75:79 Seattle - Phoenix............92:102 Íshokkí NHL-deildin Washington - Montreal...........2:2 Boston - Carolina...............0:3 Tampa Bay - NY Islanders........0:3 Dallas - Toronto................4:2 Colorado - Los Angeles..........1:3 Edmonton - Vancouver............3:2 Knattspyrna Spánn Reai Betis - Barcelona..........0:2 Staðan 1. Barcelona ..32 21 4 7 70:42 67 2. Real Madrid.. ..32 15 11 6 54:37 56 3. Sociedad ..32 13 13 6 50:31 52 4. Mallorca ..32 14 10 8 46:30 52 5. Celta Vigo.... ..32 15 6 11 45:39 51 6. Bilbao ..32 13 12 7 43:41 51 7. Real Betis ..32 14 8 10 41:41 50 8. Valencia ..32 14 6 12 48:35 48 9. Atletico ..32 12 11 9 64:48 47 10. Espanyol ..32 10 13 9 37:27 43 ii. Valladolid ..32 12 7 13 35:45 43 12. Deportivo ..32 10 12 10 36:34 42 13. Zaragoza ..32 10 11 11 39:48 41 14. Oviedo ..32 8 13 11 32:39 37 15. Merida ..32 9 9 14 30:45 36 16. Salamanca... ..32 9 8 15 31:41 35 17. Santander.... ..32 9 8 15 40:51 35 18. Compostela.. ..32 8 10 14 42:55 34 19. Tenerife ..32 8 10 14 33:49 34 20. Sporting Frakkland ..32 2 6 24 26:64 12 Olympique Lyon - Girondins Bordeaux.... 1:1 Nantes- Mónakó.....................1:1 Montpellier - Cannes...............1:0 Le Havre - AJ Auxerre..............2:2 Strasbourg - Bastia................1:1 Toulouse - Chateauroux.............1:1 RC Lens - Rennes................. 3:0 Staða efstu liða 1. RCLens.......31 19 4 8 47:28 61 2. Metz.........30 16 8 6 42:26 56 3. Marseille....30 16 6 8 45:24 54 4. Mónakó.......31 16 5 10 44:29 53 5. Bordeaux.....31 13 11 7 45:36 50 6. PSG..........30 14 7 9 41:30 49 7. Lyon.........31 14 5 12 34:34 47 8. AJ Auxerre...31 13 7 11 51:42 46 9. Bastia.......31 11 11 9 31:24 44 10. Nantes.......31 11 7 13 31:35 40 11. Montpellier..31 10 10 11 30:36 40 Holland MVV Maastricht - PSV Eindhoven........2:1 Staðan 1. Ajax.........27 24 2 1 82:12 74 2. PSV..........28 18 8 2 73:32 62 3. Feyenoord....28 16 6 6 52:29 54 4. Heerenveen....27 15 5 7 44:35 50 5. Vitesse ....27 14 7 6 62:43 49 6. Tilburg......28 14 4 10 51:43 46 7. Sittard......27 12 4 11 38:43 40 8. NACBreda.....27 10 6 11 31:31 36 9. Sparta.......28 8 10 10 45:48 34 10. Twente.......28 8 9 11 31:36 33 11. Utrecht......28 10 3 15 50:59 33 12. Graafschap...28 8 8 12 37:35 32 13. Nijmegen.....28 10 1 17 31:53 31 14. Roda.........28 7 8 13 35:38 29 15. MVV..........29 8 4 17 29:63 28 16. Groningen....29 6 9 14 35:52 27 17. RKC .........29 7 6 16 40:59 27 18. Volendam.....29 4 6 19 27:79 18 Skotland Dundee United - Dunfermline Athletic ....2:2 Staðan 1. Celtic.........30 19 6 5 55:19 63 2. Rangers........31 18 9 4 69:35 63 3. Hearts.........30 18 7 5 63:37 61 4. StJohnstone...31 11 7 13 32:37 40 5. Kilmarnock ....30 10 9 11 33:47 39 6. DundeeUtd....31 7 12 12 40:45 33 7. Motherwell...30 9 5 16 39:50 32 8. Aberdeen.....31 7 10 14 33:48 31 9. Dunfermline...31 7 10 14 38:63 31 10. Hibemian.....31 5 9 17 33:54 24 England 1. deild Charlton - Wolverhampton...........1:0 Sheffield United - Middlesbrough...1:0 ■ Paul Cascoigne meiddist á ökla og fór af velli á 52. mín. eftir að Dean Saunders hafði skorað fyrir Sheffield. Paul Merson tókst ekki að skora úr vítaspyrnu fyrír Boro. Tranmere - Portsmouth..............2:2 Staðan 1. Nott. For „41 25 8 8 72:39 83 2. Sunderland.... ..40 23 10 7 74:41 79 3. Charlton ..41 22 9 10 73:49 75 4. Middlesbr ..40 22 9 9 65:39 75 5. Shef. Utd ..39 18 14 7 57:41 68 6. Ipswich ..40 18 13 9 65:40 67 7. Birmingham. „41 16 15 10 53:34 63 8. Wolves „40 17 9 14 47:40 60 9. Bradford „41 14 14 13 44:45 56 10. WBA „41 15 11 15 41:47 56 11. Stockport „41 16 7 18 62:60 55 12. Oxford „41 15 8 18 55:55 53 13. Swindon „41 14 9 18 39:60 51 14. Crewe „40 15 5 20 46:57 50 15. Huddersfield, „41 12 11 18 47:60 47 16. Tranmere „40 12 11 17 45:50 47 17. Bury „41 9 19 13 39:50 46 18. Port Vale „41 12 9 20 50:58 45 19. QPR „41 10 15 16 45:56 45 20. Norwich „41 11 12 18 39:65 45 21. Man. City „41 11 10 20 47:49 43 22. Portsmouth... „41 11 10 20 44:58 43 23. Reading „41 11 9 21 38:69 42 24. Stoke „41 9 13 19 38:63 40 2. deild Burnley - Blackpool................1:2 Fulham - Walsal!..................1:1 Grimsby - Luton...................0:1 Wigan - Boumemouth.................1:0 Staða efstu liða 1. Bristol City.41 24 9 8 65:33 81 2. Watford......41 21 14 6 61:38 77 3. Grimsby......41 18 13 10 52:32 67 4. Wrexham......41 17 14 10 50:46 65 5. Fulham.......41 18 10 13 51:38 64 6. Northampton...41 16 15 10 45:32 63 7. Gillingham...41 17 10 14 48:45 61 8. Bristol R....41 16 10 15 59:60 58 9. Blackpool....41 16 9 16 52:58 57 10. Chesterfíeld....41 14 15 12 41:38 57 11. Boumem.......41 14 12 15 50:48 54 12. Oldham.......40 13 14 13 54:47 53 13. Millwall.....41 14 10 17 41:49 52 14. Wigan........40 14 9 17 55:60 51 15. Wyeombe......41 12 15 14 47:51 51 16. York.........41 12 15 14 47:54 51 17. Luton........41 12 14 15 50:56 50 18. Preston......41 13 11 17 48:50 50 19. Walsall......40 13 11 16 40:46 50 Svíþjóð Hammarby - Örebro................3:1 Norrköping - Elfsborg............0:0 Frölunda - Malmö.................0:0 Trelleborg - Halmstad.............1:3 Örgryte-AIK.......................0:0 Öster - Gautaborg.................0:0 Hácken - Helsingborg..............0:0 f kvöld Íshokkí íslandsmótið Akureyri: SA-ÍBR.....19.30 • Þetta er annar leikur í úrslit- um en SA vann 7:6 eftir bráða- bana í fyrsta leik. FERÐIR Ferð til Kanarí Fjölmargir kylfingar verða á ferð og flugi um og eftir páskana enda hafa íslenskir kylfingar yfir- leitt reynt að lengja tímabilið með því að skjótast til útlanda að vori til og koma þá lagi á sveifluna áður en tímabilið hefst hér heima. Bæði Samvinnuferðir-Landsýn og Úr- val/Útsýn eru með ferðir um pásk- ana sem fullbókað er í og eftir páska verður ferð með Úrvali/Útsýn til Portúgals og Samvinnuferðir hafa ákveðið að bjóða uppá ferð til Kan- aríeyja. Farið verður út miðvikudaginn 15. apríl og komið heim miðviku- daginn 29. apríl og kostar ferðin frá kr. 39.000 á mann í tvíbýli og eru sex golfhringir á Maspalomas veljinum innifaldir í verðinu. I maí verða skrifstofurnar síðan með enn fleiri ferðir því Samvinnu- ferðir fara með hóp til Mallorka og Úrval-Útsýn til Skotlands. Arsenalferð Arsenaklúbburinn efnir til hóp- ferðar á síðasta heimaleik Arsenal sunnudaginn 3. maí, en þá mætir liðið Everton. Um er að ræða dags- ferð og_ nánari upplýsingar er að fá hjá Úrval/Útsýn. FH-ingar fengu aukakast eftir að venjulegum leiktíma lauk; stilltu upp og Guðjóni Árnasyni tókst hið ótrúlega; náði skoti í gegnum geysiþéttan varnarmúr Framara. Reynir Þór varði hins vegar og því varð að framlengja. Ótrúlegar sveiflur í Safamýrinni FÉLÖGIN sem börðust um bikarmeistaratitilinn í langri og strangri orrustu utan vallar jafnt sem innan, Fram og Valur, fá tækifæri til að kljást á ný - að þessu sinni um íslandsmeistaratitilinn. Þetta er niður- staðan í æsilegum, gríðarlega spennandi og kaflaskiptum oddaleik Fram og FH í Framhúsinu. Eins og vera ber í sönnum úrslitaleik voru taugar ieikmanna og áhorfenda þandar tii hins ýtrasta og fram á síð- ustu stundu gat sigur hafnað hvorum megin sem var. Með örlítilli heppni hafnaði sigurinn þeim megin sem einbeitingin og þrekið var meira - Fram-megin, lokatöiur 24:22 eftir hreint ótrúlegar sveiflur. Taugar leikmanna voru óstyrkar og kom það greinilega niður á leiknum strax í upphafí, mistök á mistök ofan réðu ferð og þau fáu skot Ivar sem rötuðu á markið voru Benediktsson stöðvuð af markvörðunum, skrífar sem þar meg gáfu tóninn fyrir það sem komu skyldi, en þeir voru óumdeilanlega bestu menn liða sinna. Oleg Titov skoraði fyrsta mark leiksins úr vítakasti þegar 2,55 mín. voru liðnar. FH 1:1, aftur 2:2 og komust yfir 3:2 þegar leikið hafði verið í 6,55 mín. Þar með urðu kaflaskipti í leiknum, leikmenn Fram gerðu sjö mörk í röð á meðan 11 sóknir FH á 15,15 mínútum fóru í súginn. Fram 'lék að vanda flata 6-0 vörn sem óá- kveðnir sóknarmenn Hafnfirðinga fundu enga leið framhjá. Þrátt fyrir að sóknar- leikur Fram skilaði mörkum átti hann í ákveðnum vandræðum vörn FH, en liðið lék 5+1 vörn að vanda. Framarai- voru þó hreyfanlegri í sókninni gegn þessum vamarleik en í fyrri leikjum og Titov reyndi að trufla Gunnar Beinteinsson sem tók Magnús Arnar Arngrímsson úr umferð. Það var fyrst og fremst góð vörn, frábær markvarsla Reynis Þórs Reynissonar, hann varði 15 skot í hálf- leiknum, og hraðaupphlaup í kjölfarið sem voru lykillinn að sjö marka forystu heimamanna í leikhléi, 12:5. Helming marka sinna í hálfleiknum gerðu Framarar úr hraðaupphlupum. Hafi einhver haldið að þar með væru úrslitin ráðin, hafði sá hinn sami rangt íyrir sér því síðari hálfleikurinn var ólík- ur þeim fyrri. Leikmenn Framara urðu værukærir í sóknarleiknum, vömin slak- aði á og botninn datt úr markvörslunni um leið. FH-ingar sýndu allt annan leik bæði í vörn og sókn, minnkuðu smátt og smátt forskot Framara. Guðjón Arnason kom í stöðu leikstjórnanda og Valur Am- arson í hans stað í skyttuhlutverkið. Við þetta kom meiri ógnun í sóknina sem skilað hverju markinu á fætur öðm. Um leið greip um sig örvænting í liði Framara sem sáu forskotið minnka hratt. Fram gerði aðeins tvö mörk úr fyrstu 15 upphlaupum í hálfleiknum og Suik Hyung Lee varði allt hvað af tók. Gunnar Beinteinsson jafnaði á 17. mínútu, 14:14, og kom sínum mönnum yfir 11 mínútum fyrir leikslok, 15:14. Lokakaflinn var æsilegur, Fram lék sem fyiT flata 6-0 og FH 5+1. Gunnar Berg Viktorsson kom inn í stöðu skyttu vinstra megin hjá Fram og Magnús færði sig á miðjuna og Gunnar Beinteinsson fylgdi honum þangað^ sem skuggi. Páll Beck leysti Sigurpál Árna Aðalsteinsson af í horninu vegna meiðsla Sigurpáls sem ekki kom meira við sögu. Eftir þetta var jafnt á öllum tölum til enda. Titov kom Fram yfir úr hraðaupphlaupi, 20:19 þeg- ar 1,40 mín var eftir og Sigurjón Sigurðs- son skoraði hinumegin vallarins þegar 1,12 mín voru eftir. Fram sótti í kjölfarið og brotið var á Magnúsi þegar hálf mín- Leikstjórnandinn Guðmundur Helgi Pálsson gerði síðasta mark Fram og gulltryggði þeim sætan sigurinn. „Þetta var mjög erfitt - átti í raun Edwin aldrei að verða svona Flögnvaldsson erfitt,“ sagði hann. „Við skrifar komum ekki rétt stemmdir til síðari hálfleiks. Því fór sem fór. Samt fannst mér við aldrei missa tökin á leiknum, jafnvel þegar við lentum undir,“ sagði Guðmundur Helgi. „Ég get ekki lýst því,“ var svar Krist- jáns Arasonar, þjálfara Hafnfirðinga, þegar hann var spurður hversu mikií vonbrigði tapið fyrir Fram væri. „Sókn- arleikurinn var afleitur í fyrri hálfleik. Síðan lögðum við áherslu á að einbeita okkur að því að leika handknattleik og þá losnaði um spennuna, en ég er mjög von- svikinn vegna tapsins," sagði hann. úta var eftir og vítakast dæmt. Þar með mættust í hita leiksins tveh’ bestu hand- knattleiksmenn landsins, Titov og Lee markvörður FH og Titov skaut í stöng og náði ekki að tryggja Fram sigur. FH-ing- ar fóru upp en lánaðist ekki að skora, svo að framlengja varð. FH-ingar voru sterkari í fyiri hlutan- um, skoruðu tvö mörk gegn einu heima- manna. Svo virtist að FH-ingar væru komnir í vanda með sóknarleik sinn í síð- ari hlutanum. Þeir náðu ekki að skora úr 5 upphlaupum og sóknarleikmenn virtust þreytulegir og uppiskroppa með hug- myndir. Tókst þeim ekki að fylgja eftir stórgóðum leik Lee markvarðar sem hélt uppteknum hætti frá síðari hálfleik. Hann var hins vegar ekki næg hindrun fyrir Framara. Afdrifarík mistök Fram gerði tvö mörk í röð og komst í 23:22 þegar 1,25 mín. var eftir. FH-ingar sóttu og Sigurjón átti skot í slána er slétt mínúta var efth-, knötturinn bai'St út í teiginn þar sem Gunnar Berg var innan teigs, af honum hrökk boltinn til baka á Reyni mai'kvörð og Framarar hófu sókn sem endaði með sigurmarkinu 5 sekúnd- um fyrir leikslok, 24:22. Dómurunum, Gunnari Viðarssyni og Sigurgeh'i Sveins- syni sást yfir að dæma vítakast á Fram, er knötturinn fór af Gunnari Berg og til Kristján var ekki ánægður með nokkr- ar síðustu ákvarðanh- dómaranna í leikn- um. „Ég tók ekki eftir því hvort Gunnar [Berg Viktorsson] var innan teigs þegar hann tók frákastið [þegar Fram var einu marki yfir og ein mínúta var eftir]. Ef það reynist rétt er það algert hneyksli vegna þess að dómarinn stóð tvo metra frá Gunnai’i," sagði Kristján. Ályktun hans um það hvort Gunnar Berg hefði verið innan teigs var rétt. Framarinn kom við knöttinn í eigin víta- teig og lét hann falla til Reynis mark- varðar. Að auki vildi Kristján fá dæmdan ruðning á Oleg Titov í blálokin. „Það er sárt að tapa vegna svo afdrifa- ríkra mistaka dómara, en þetta eru mjög jöfn lið og ég óska Frömm'um til ham- ingju,“ sagði Kristján þjálfari. markvarðar, einnig var til í dæminu að reka Gunnar út af. FH-ingar mót- mæltu en eins og fyrri daginn sann- aðist að ekki tjáir að deila við dómar- ann. Dýr mistökin að þessu sinni kostuðu FH möguleikann á að jafna, hið minnsta. Segja má að þessi leikur hafi verið stytt útgáfa af fyrri leikjum liðana í undanúrslitunum og undirstrikaði þær sveiflur sem hafa verið í þeim. Varnir góðar og einstök markvarsla. Bæði lið verðskulduðu að halda áfram, en upp á slíkt var ekki boðið. Nú var stund Guðmundar Guð- mundssonar, hins snjalla þjálfara Fram, að stýra liði í úrslitaleikjum um íslandsmeistartitilinn. FH-ingar kasta mæðinni eftir erfiðan vetur, þvert um geð. Þannig vörðu þeir Reynir Þór Reynisson, Fram: 21/1 (8 til mótherja): 12 (4) langskot, 3 (2) efth' gegn- umbrot, 2 (0) úr hraðaupp- hlaupi, 1 (1) úr horni, 2 (1) af línu, 1 vítakast. Suik Hyung Lee, FH: 27/1 (9 til mótherja): 12 (3) langskot, 1 (1) eftir gegnumbrot, 4 (1) úr hraðaupphlaupi, 7 (3) úr horni, 2 (1) af línu, 1 vítakast. SÓKNARNÝTING Þriðji leikur liðanna í undanúrslitum, leikinn í Reykjavík 7. apríl 1998 Mörk Sóknir % I Mörk Sóknir % 12 26 46 F.h 5 25 20 8 26 31 S.h 15 27 56 4 10 40 Framl. 2 9 22 24 62 39 Alls 22 61 36 9 Langskot 8 0 Gegnumbrot 2 8 Hraðaupphlaup 6 3 Horn 2 1 Lína 3 3 Víti 1 Misstum aldrei tökin MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998 C 3, KÖRFUKNATTLEIKUR Okkur langaði svo rosalega í úrslitin „VIÐ höfðum þetta á viljanum. Við hættum aldrei og ég er í skýjunum enda vorum við að leika við frábært lið, en eitthvað verður að láta undan í svona leikjum og sem betur fer voru það Keflvíkingar að þessu sinni,“ sagði Friðrik Ragnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, eftir að þeir unnu sér rétt til að leika við KR í úrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Njarðvíkingar unnu nágranna sína úr Keflavík, 93:88, í fimmta undanúrslita- leik liðanna. Leikurinn var hin mesta skemmtun, hraður, jafn og merkilega vel leikinn miðað við hversu mikilvægur hann var. Allir leikmenn börðust af krafti en miklu munaði að Njarð- víkingar næðu að stöðva nokkra af lykilmönnum Keflvíkinga og aðrir hittu mjög illa. En spennan var til staðar og sem dæmi má nefna að í síðari hálfleik var sjö sinnum jafnt og fjórtán sinnum skiptust liðin á um að hafa forystu. Það má ef til vill segja að sígandi lukka sér best því bæði KR og Njarðvík byrjuðu illa í vetur en mjökuðu sér upp stigatöfluna og enda með því að leika til úrslita í deildinni. Njarðvíkingar byrjuðu með miklum látum og það var eins og Keflvíkingar væru ekki mættir ■■■■■■I til leiks. Heimamenn Skúli Unnar löbbuðu í gengum Sveinsson hriplega vörnina og sknfar gerðu níu fyrstu stig leiksins á meðan gest- irnir voru sýnu verri í sókn en vörn því skot þeirra voru gjörsamlega misheppnuð. Eftir tvær og hálfa mínútu fannst Sigurði Ingimundar- syni, þjálfara Keflvíkinga, komið nóg og bað um leikhlé. I kjölfarið tókst gestunum að skora og síðan tróð Maurice Spillers með gríðar- legum tilþrifum, kom á fleygiferð og stökk upp rétt innan við víta- línu. Vonuðust Keflvíkingar til að þar með hefði hann gefið tóninn, en því miður fyrir þá náði Spillers sér ekki á strik í sólminni, en lék vel í vörn- inni þar sem hann tók fjölmörg frá- köst. „Við spiluðum illa í sókninni og hittum ekki á meðan þeir hittu ágætlega," sagði Sigurður þjálflari og vildi koma hamingjuóskum á framfæri til Njarðvíkinga. Þegar leikið hafði verið í 11 mín- útur var staðan 21:8 og það eru ör- ugglega ár og öld síðan Keflvíking- ar hafa aðeins gert átta stig í heilar 11 mínútur, en það stóð til bóta. Falur Harðarson fór íyrir gestun- um og hægt og bítandi minnkuðu þeir muninn og þegar 1,6 sekúndur voru til leikhlés fékk Falur víti sem hann skoraði úr og kom Keflavík yf- ir í fyrsta sinn, 41:40. Það sem meira var; Sturlaugur Örlygsson, hinn ungi leikstórnandi Njarðvík- inga, fékk þriðju villu sína ómaklega er tæp mínúta var til hlés og þá fjórðu er réttilega var dæmdur ruðningur á hann. Síðari hálfleikur var einstaklega jafn og spennandi. Njarðvíkingum tókst að halda Kristjáni Guðlaugs- syni í skefjum, en hann kom inn á um miðjan fyrri hálfleikinn og gerði 15 stig, þar af þrjár þriggja stiga körfur. Guðjón fyrirliði Skúlason var einnig í strangri gæslu svo og Gunnar Einarsson. Fals var einnig vel gætt en slíkt krefst fullrar ein- beitingar hvert einasta sekúndubrot og ef menn depluðu auga var Falur búinn að skora! Þegar staðan var 73:74 fyrir Keflavík og 4,36 mín. til leiksloka fékk Guðjón sína fímmtu villu og varð að fara út af. „Ég hefði viljað hafa Guðjón inni á í lokin. Það þekk- ir það enginn betur en hann hvað þarf að gera á lokamínútum svona leikja," sagði Sigurður, þjálfari Keflvíkinga. Njarðvíkingar gerðu 13 stig gegn tveimur og þegar tvær mínútur voru eftir var staðan 86:76 og heimamenn hittu úr vítaköstun- um á lokakaflanum þannig að sigur- inn var þeirra. Lið Njarðvíkur lék vel. Allir lögðu sitt af mörkum og menn börð- Nökkvi Már alltaf í úrslitaleikjum NÖKKVI Már Jónsson, sem nú leikur með KR, lýkur senn sjötta keppnistímabilinu í úrvalsdeildinni - og getur státað af því einstaka afreki að hafa leikið til úrslita um íslandsbikarinn öll árin! Nökkvi lék með Keflvíkingum 1988-89 og 89-90, varð íslandsmeistari fyrra keppnistímabilið eftir sigra á KR en tapaði í úrslitum fyrir KR seinna árið. 1990-91 lék hann í Bandaríkjunum en 91-92 og 92-93 varð hann meistari með Keflvíkurliðinu. 1993-94 og 94-95 lék hann með Grindvíkingum og tapaði bæði árin í úrslitum fyrir Njarðvíking- um, 1996 og 1997 var Nökkvi meiddur og lék ekkert, en var reyndar skráður í lið Grindvíkinga sem varð íslandsmeistari bæði árín. Morgunblaðið/Einar Falur FALUR Harðarson lék mjög vel fyrir Keflvíkinga í gær, en það dugði ekki. Hér reynir Petey Sessoms að verja skot frá honum en Gunnar Einarsson fylgist með úr fjarlægð. Úrslitaslagurinn hefst annan í páskum FYRSTI úrslitaleikur KR og Njarðvíkur fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnai'nesi á mánudaginn, annan dag páska, og annar leikurinn verður háður í Njarðvík fimmtudaginn 16. apríl. Þriðji leikurinn verð- ur þremur dögum síðar á Seltjarnarnesi og fjórða viðureignin í Njarð- vík þriðjudaginn 21. apríl. Komi til oddaleiks fer hann fram á heima- velli KR, íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, fimmtudaginn 23. apríl - á fyrsta degi sumars. ust eins og þeir gátu. Vörnin var lengstum sterk og tókst að halda lykilmönnum gestanna á mottunni, öllum nema Fali. Teitur átti mjög góðan leik, bæði í sókn og vörn, og ekki stóð fyrirliðinn, Friðrik Ragnarsson, honum langt að baki og hefur trúlega sjaldan leikið betur en í vetur. „Við vorum farnir að fínna lyktina af úrslitaleikj- unum og fannst kom- inn tími til að við kæmust þangað á nýj- an leik,“ sagði fyrirlið- inn. Petey Sessoms var sterkur og gekk vel að eiga við Maurice Spill- ers sem þó er talsvert þyngri en hann. Ann- ars var það fyrst og frems.t gríðarleg bar- átta Njarðvíkinga sem færði þeim sæti í úr- slitarimmunni. Falur Harðarson átti frábæran leik og hefur drengurinn sjaldan eða aldrei leikið betur en í úrslitakeppninni. Hann vinnur hins vegar varla leiki einn og það sem brást í gærkvöldi var hittni félaga hans. Hinn ungi Fannar Ólafsson átti fínan leik og það verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni. Það sama má segja um Njarðvík- inginn Örlyg Sturlu- son; hann á eftir að verða mjög góður leik- maður. Urslitakeppnin í körfuknattleik 1998 Fimmti leikur liðanna i undanúrslitum, leikinn i Njarðvik 7. april 1998 NJARÐVÍK KEFLAVÍK 93 Skoruð stig 88 15/26 Vitahittni 13/17 6/16 3ja stiga skot 7/24 30/47 2ja stiga skot 26/55 24 Varnarfráköst 24 4 Sóknarfráköst 11 17 J Bolta náð 10 11 Bolta tapað 19 35 Stoðsendingar 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.