Alþýðublaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUD. 14. MÁRZ 1934. ALÞ'TÐUBLAÐIÐ Námsbækur og próf. Ríkisátgáfa skélabóka nanðsyaleg. X Rðdd frá Vestur'ísfirðingnm> ----- Nl. Ódyjmt námsbœkur, betrt bœkur. Eu bækurnar aiga ekki að varöa sá fjárhagslegur baggi á foreldrum og aðstand'andum, að möig bönn verði útundan með bækur. Skólabækur barna öll nánisárin munu nú n.ema ca. 70 krónum. Er þetta sá skylduskatt- ur, sem mörgum foreldrum er erfitt um að greiða. Mætti ætla, að i'íki og fnæðslumálastjórn væri ljúft að létta þessar byrðar og breyta til batnaðar. En lausn þessara mála verður vafalaust heppifegust með rJíisútgáfiu skólabóka. 1 Jafmaðarmannafélagi íslands útgáfu væri falin nefnd manna, sem valin væri af stjórii Sam- bamds íslenzkTa barnakennara í samráði við fræðslumálastj. Einn- ig telur fundurinn sjálfsagt, að rikisútgáfa sé á námsbókum hér- aðs- og gagnfræða-skólía í land: imu, og skorar fundurinn fast- lega á þá rnenn, er að þeim skól- um standa, að hefjast handa um samtök í þá átt.“ Er vonandi, að skólamenn um lamd alt og foreldrar taki nú þegar kröftufega undir kröfur þessaT. Mun þá málinu borgið og alþingi ekki sjá sér fært að svæfa málið í fjórða sinn. BreytLng á skólakerfi landsins er hið mesta nauðsynjamáL Hið gamia skólakerfi er að liðast sundur, — æskan vill ekki eiga framtið sína undir þaki þess. — En á rústum þess vilja nýskóla- roenn reisa skólaheimili, þar sem lífrænt starf skipi öndvegi, svo að börnin sjálf finni takmark með lífi sínu annað en að stand- ast próf í sparðatinimgi um fLest annað en það, sem þeim er nauð- synlegt til líkamlegs og andlegs þroskai. Hiin heimskulegu próf eiga ekki lengur að vera hæstiréttur í upp- elidismálunum, enda munu þau þoka, þegar ljósi nýja tímans hef- ir verið beint yftir svið fræðslu- málanna. Gayirtár M. Magnúss. Landsfnndnr bænda. mun fyrst hafa verið vakin at- hygli á nauðisyn þessa máls. Síð- an hafa fuiltrúar Alþýðuflokksins ^ alþingi borið fram þrisvar sinn- nm frumvarp um ríkisútgáfu skclabóka. Einnig var þá ritað um máliíð í Alþýðublaðið. Var í frv. gert ráð fyrir því, aö ríkis- útgáfan gæfi út skólabækur,. laindabréf .veggmyndir og aðrar skólamauðsynjar og &e!di med ko;;.\n,-föarverðl En það mun láta nærri, að bækurnar yrðu við það öO—lOOo/o ódýrari 'en nú. Auk þe;s mætti vænta, að frágangur allur væri í bezta Lagi, svo siem prontun, pappír, letur, band, píróf- arlæliestur o. fl., sem oft hefir verlð mjög lélegt áður. Þingmenn Alþýðufl. fluttu frumvarp þetta þing eftir þing, en háttvirt alþingi sá sér ekki fært að sveigja hér málum; í átt- iinu betri. Og alþingi 1932 ,af- greiðirr málið með þvílíku mátt- heysi, viljalsysi og sinnuleysi, sem hiti rökstudda dagskrá frámenta- málanefnd n. d. ber með sér: „f trausti þess, að stjóm fræðslumálanna hlutist til um þið, að skifti skólabóka eigi sér ehki stað umfram það, sem þörf kiefur, og að verð þeirra verði srro lágt, sem unt er, tekur deild- im, fyrir næsta mál á dagskrá.“ En það hefir ekki heyrst hljóð úr homi frá háttvirtri fræðslu- siálastjórn um þessi efni, og er þess sízt að vænta, fyr en al- þýða manria í landinu krefst bneytimga á útgáfu bókanna. Starf Alþýðuflokksins fyrir mál þetta er nú farið að kalla fram há- værar raddir. Hinn merkilegasti stuðningur í þessu máli, sem fram hefir komið nýlega, er á- skorun til þings og stjórnar um framgang þessa máls frá þing!- og héraðs-málafundi í Vestur-Isa- íjarðansýslu, sem haldinn var upp úr áramótum. Sýnir áskorun Jtessi skilning á starfi Alþýðu- ilokksins og eindregið fylgi í ])essum málum. Áskorunin er á ])essa lieið: „ping- 'Oig héraðs-málafundur V'.-fsafjarðarsýslu skorar fastlega á þing og stjórn að vinna með alyöru að því, að hið allrafyrsta verði tekin upp ríkisútgáfa náms- bóka fyrir bamaskóla, til þess að létt verði af þeirri óreiðu, sem um þau mál ríkir nú, og al- mienningi verði ekki íþyngt fjár- hagsiega um kaup námsbóka. Heppilegast telur fundurinn, að eftirlit og umönnun slíkrar ríkis- Annar landsfundur bænda stendur yfir, og era þar rædd ýms mál, L d.: Framleiðsla land- búnaðarlns, afurðasala, eignar- og umráðaréttur á jörðum, vaxta- kjör landbúnaðarins, verðjöfnuð- ur o. s. frv. Alt eru þetta merkileg mál, og veldur miklu hvemig með þau er farið, og hvað leiðir af fundi þessum. Bændur eiga örðugt uppdráttar, sem vonlegt er, og kvarta undan skuldum og lágu verði fyrir bús- afurðir. Aðstaða þeirra við bú- skapinn er mjög misjöfn. Bændafulltrúarnir, sem mæta á þessum landsfundi, eru lítil sýnisi- horn af þeim þriemur þjóðmála- stefnum, sem mest hafa látið bún- aðarmálin til sín taka hér á landi. SenniLega endar fundur þessi á þéttings átökum milli flokkanna, um þessa bændafulltrúa. Fram- sóknarflokkurinn styðzt við S. I. S. Bændaflokkurinn við Búnaðar- félag fslands og Kreppulánasjóð. Sjálfstæðisflokkurinn er, sem kunnugt er, saman settur af kaup- sýslumcnnum, útgerðarmönnum, embættismönnum og ríkustu bændunum. það eru þeir, sem búa á beztu jöTðunum, og þeir fá mesta styrki til búnaðardns, vegna þess, að þeir hafa bezta aðstöðiu til þess að geta rekið búskapinn með sæmilegum árangri, þdr hafa n.fl. oft véltæk lönd og geta helzt selt afurðir sinar með skaplegu verði, og gert betri kaup en aðrir, sem fátækari eru. Bændurnir, sem búa á afskekt- 'um býlum og afdalakotum, eru einyrkjar og einangraðir, reka ránbúsltap á afurðaríru og örð- ugu landi, ógirtu og óræktuðu, húsakynnin eru hrörleg og lífs- þægindi engin, aðdrættir örðugir og veðrátta mislynd, þeir fá oft- ast enga hjálp. Þá befir vantað fé til' að ráðast í framkvæmdiri 'Þeir hafa ekkert gagnlegt veð haft, til að fá lán út á. pessir bændur fá enga styrki, og engar eftirgjafir á skuldum. Þeir erfiða í fátækt alla sína æfi og neyta sér um þau iífsgæði, sem þeir veita sér, sem fá styrki og ián, og lifa þinnig á fé annara. „Eignar- og umráða-réttur á jörðum", sem þessi landsmá-la- fundur bænda á að hafa til með- ferðar, er mjög meriíilegt máll Eins og nú hagar tii með bú- skapinn, er ástæða til að athuga vei, hvort vert er að búa á sum- um þeim býlum, sen^ í bygð eru talin. Á ég þar við afskekt býli og kosta rír. Mér sýnist skyn- samlegra að rækta landið og fjölga býlunum, þar sem skilyrðin eru betri til ræktunar og afuröa- sciu. Búfróðir trúnaðarmenn rikis- ins ættu að geTa tillögur um að fjöiga þar býlum, sem skilyrði eru til þess, og einnig ætti að koma í veg fyrir, að lagt sé í kostnað við að halda við örðug- um af-dalabýlum og afskektum rytjukotum. Ríkið ætti að eignast þær jarð- ir, sem era góðar bújarðir, -og lent hafa í braskarahöndum, og bankarnir auglýsa. Það verður hvort sem er, að standa baká- byrgð fyrir starfsemi bankanna). 13. marz 1934. Kórmákw. 100 varalðgreBlamesD teknir i London EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITARA ALPÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í m-orguni. Frá London er símað, að yfir hundrað manns hafi verið reknir úr varalögieglu Lundúnab-orgar. Ástæðan- er talin vera eingöngu sú, að þeir voru um leið meölim- ir í fasistaflokki Sir Oswald Mosley. STAMPEN. - 0SPEHT1R OT iF HNEFilEIXDM BERLIN í morgun. (FO.) í borginni Lille á Frakklandii. urðu allmiklar óspektir við hnefalleika í gær vegna þess, að áhorfendum þótti.að dæmt hefði verið ranglátlega milli keppendav Gerðu áhorfendur árás á í- þróttapallinn og bjuggust til að ikveikj-a i honum, en þá tókst lög- reglumanni einum að kveðja sér hljóðs, og stakk hann upp á því, að áhorfendur sjálfir skyldu d-æma á milli keppenda. Var far- ið að tillögu hans, og fyrri dóni- urinn feidur úr gildi. Bjfltingartilrann bommúnlsta og fasista í P ris BERLfN. (FO.) Franska blaðlð „TOeuvre‘i< skýrir frá því, að í París hafi komlst upp um tilraun til þess að efna til borgarastyrjaldar, og hafi, bæði kommúnistar og fas- istar staðið að uppreistaráform1- unum. Á ráðherrafundi í Paris í gær, segir blaðið, gáfu bæði hermála- Dðnsk blðð, sem koma með hverri ferð: POLITIKEN Hjemmet 111. Familie-Joumal Sðndags B. T. Dansk Familieblad Kðbenhavnerinden Tidens Kvinder Aftenbladet (Söndag) Vore Damer Radiomagasinet Idrætsbladet Nord. Mönstertidende N o vellemagasinet Vikingen o. fl. Ný blöð komu í gær. Litil, snotur húseign til sðlu. Timhurhúsið nr. 6 við Þórsgötu er til sölu nú þegar. Stór og góð eignarlóð fylgir Borgunarskilmálar þægilegir. Hús- ið strax laust til ibúðar. Semja ber við málaflm. Oannav E. Benediktsson, Bankastræti 7. Símar 4033 og 3853. ráðberra og innanrfkisráðherra skýrslur um málið, og skýrðu frá því, að alimiklar vopnabi.gðir hafi verið gerðar upptækar. 5MAAUGLÝ5INGAR ALÞÝÐllBLAflSINS VmSKIFTI DAGSINN@.T.t 12 hænur til sölu í EskihlíÖ C. DIVANAR og skúffur, nokkur smáborð, servan'ar, kommóður, ýmsar stærðix, sefst mjög ódýrt. Alt nýtt Eggert Jónssion, Rauðar- árstíg 5A. HÚSNÆÐIDSKAST@fK MAÐUR í FASTRI STÖÐU ósk- ar eftir 2—3 herbergja íbúð 14. maí. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins m-erkt 400. NÁH-KENSLA0i:h BRYNJOLrUR ÞORLAkSSON kennir á orgel-harmonium og stillir piano. Ljósvalfagötu 18, sími 2918. HÚSNÆDI BÝÐSTfe: Til leigu 14. maí: Ágæt kja.IT- aTafbúð í nýtízku húsá í suð-aust- urbænum: 4 herbergja, verð 130 kr. á mánuði. — Tiiboð merkt: „Ágæt“ sendist afgr. Pappírsvðrur og ritfðng. j-J-UlUtt*- VerkamanflafSt. Kaspnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 20. Siml 3024. mjða 6öð. Ve zlnnfn K ðt & Fisknr, simi 3828 og 4764. SVEINAFÉI AG MÚRARA. Framhalds-aðalfundur verður haldinn fimtudaginn 15. þ. m. kl. 8,30 e. h. i Varðarhúsinu. — — — Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN., Diifanda-kaffið er ðrýsst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.