Alþýðublaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUD. 14. MARZ 1934. 1 i ••■‘•-’b i-' -?•! n 'a f Lesið smáauglýsingar .Alpýðublaðsins á 3. áiðn AIÞYÐUBIAÐIÐ MIÐVIKUD. 14. MAR2 1934. > . i í n • - ! ; -Notið yðar kanpbæti A1 þyðublaðsins — ókeypis smáangiýsingajr. |OamIa Bié| Bros fiegnnm tár. Qullfalleg og efnisrík tal- mynd í 12 þáttum eftir leik- ritinu „Smiling Through", eftir Cówl & Murfin. Myndin er tekin af Metro-Goldwin- Mayer og hlaut heiðurspen- ing úr gulli, sem bezta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhlutverk leika: NORMA SHEARER og FREDERIC MARCH. Talsambandið vlð útlðnd GuðmunduT Hlíðdal iandsíma- stjóri og Gunnlaugur Bricm verk- fræðingur komu heim úr tutanför sinni á sunnudaginn. Landssímastjóri samdi viö símastjómir nokkurra landa um hlð fyrirhugaða talsamband, en ákveðið ér að beint samband verði við Bnetland og Danmörku og að þar verði sett upp sams konar tæki og hér. Samtolin milli Islands og Eng- Iands og milli Islands og N-orður- landanna verða að líkindum um 33 kr. fyrir fyrsta viðtalsbilið (eina min.) Samlð hefir verið við Marooni- .félagíð í Lcndon um kaup á tækj- um, en öll vinna verður unnin af islendingum, nema hvað eftirlits- maður kemur frá Marconi-félag- inu. Talíð er að stöðin verði komin upp innan áxs. Tilbúnir kjólar úr ull, silki og flaueli alt af fyrirliggjandi. Allar stærð- ir. Kjólarnir eru mjög ódýrir. Alla Stefáns, Vesturgötu 3 (2. hæð Liverpool). Iðnaðarmanna- félagið í Reykjavík. Fundur verður haldinn í Bað- stofu félagsins á morgun, fimtu- daginn 15. marz, kl. 8,30 siðdegis. Fundarefni: Lagabreytingar. Mælumst til pess, að félagsmenn fjölmenni. 3TJÓRN1N. Burtrekstur úr Kommúnistaflokknuin Bará»ginn innan kommúnista- flokksins heldur áfram af miklum krafti Siglufjarðardeild flokksins hefir samþykt að reka Gísla Ind- riðason Rúss’.andsfara „vegna fjandsamlegrar afstööu gagnvart flokknum í baráttunni móti tæki- færisstefnunni“ og hefir aðalráðið hér lagt blessun sína yfir burt- reksturinn. Norska stjórnln neitam* að ganga inn á kreppntillðgnr bœnda og verka- manna OSLO í gærkveldL (FB.) StóTþingsmennirnir Hambro og Bæröe hafa, fyrir hönd hæ-gri- flökksins átt viðræður við , Mo- winckel forsætisráðherra. Lögðu þeir til við hann, að hann féliist á myndun samsteypustjórnar, en hann svaraði þvi til, að hann teldi tekki tíma til að ræða nán- ara stofnun krieppustjómiar, scm í væri al’.ir fuiitrúar borgara- flokkanna í krep pumálanefnd Stórþingsins, a. m. k. teldi hann það ekki tímabært eins og sakir stæði. — Samkvæmt fregnum í blöðunum er taiið, að komið hafi í Ijós á fundi þessum, að ríkis- stjórnin mun ekki fallast á lág- markskröfur bændaílokksins. — Kreppumá'ancfnd Stórþingsins kom saman á fund i dag til þess að ganga frá tillögum sínumi Mælt er, að hægri flokkurinn muni gera úrsliíatilraun tíl þess að miðla málum milii vinstri flokksins og bændaflokksins og þannig koma í veg fyrir, að stjómin falli. Föstuguðþjónusta í fríkirkjunni í kvöld kl. 8*4, sr. Ámi Sigurðsson. Nýja Stúdentablaðið kemur út á morgun, fjölbreytt að efni. Sölubörn komi í Háskól- ann kll 1Q í fyrramálið. I DAG Goðafoss fer tfl Akureeyrar. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfi*götu 12, sími 3015. Næturvörður er í aæót(tí í .Reykjat- víkur apóteki og Iðunni. Veðrið. 3 stiga hiti er hér í Reykjavík og hiti er alls staðar á landinu. Djúp lægð er fyrir sunnan land. Otlit er fyrir hvassa austan átt, sums staðar dálítil rigning og slydda. Útvarpið. K1 .15: Veðifffregnir. Kl. 18,15: Háskólafyrirlestur: Sái- arlíf hama og unglinga (Ágúst H. Bjarnason). Kl. 19: Tónleikar. KL 19,10: VeðurfregniT. Kl. 19,25: Ferðasaga frá Rín (Guðbrandur Jónsson). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl 20: Fréttir. Kl. 2030: Föstu- tnessa í dómkirkjuimi (sára Bjami Jónsson). KI. 21,20: Ópera: Verdi: Rlgoíetto. Höfnin. iÞessir togarar komu af veiðum í morgun: Hannes ráðherra, Guli- toppur með 80 tn., Hafsteinn 80 tn. og Arinbjöm hersir. Línuveið- aramir Atli, Sigrfður, Freyja, Sæ- fari, Sæborg, Nonni, Alden og Geysir. Allir með góðan afla. Eiinnig kom í morgun Valbjöm, einn báta Samvinnufélags Isfirð- irnga, fullur fiskjar. Tveir fransk- ir togarar komu hingáð í nótL Bæjarstjómarfundur er á morgun. J afnaðarmannaf élagið heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Ferðafélag íslands héidur aðalfund sinn annað kvöld kl .8V2 að Hótel Borg. Lénharður fógetí, leikriti Einars H. Kvarans var útvarpað síðast liðið laugardags- kvöld. Mun það vera einhver merkasta útsending á leikrití, sem hér hefir verið gerð. Út- varpinu hafa borist margar áskor- anix um að endurtaka það. Nova vax á Fáskrúðsfirði í gær. Málning í öllum litum. Distemper — — — Þurkefni Penslar Kítti Gólflakk Femis Terpintina Kvistalakk Bæs, löguð ? EIKKVÖLP WENTASKáLANS 1934. Afbrýðisemi og íþróttlr eftir Reihmann og Schwartz. — Emit Thoroddsen, leikstjóri Bjarni Björnsson, verður íeikið í Iðnó á morgun (fimtudag) sfAasta slnn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á fimtudag frá kl. 1. Málarar og húseigendnr! Ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði: Hvitbekkingamót. Hið þriðja ntemendamór þeirra, sem verið hafa í Hvítárbakkaskól- anum verður háð næst komandi föstudagskvöld í Oddfellow-hús- inu. Mótið hefst með sameigin- legri kaffidrykkju og verða fíutt- ar ræður á meðan á samdrykkj- unni stendur, en síðan hefst danz og verður danzað fram eftir nótt- innL Nemendum er heimilt að taka með sér gesti. Áskriftarlist- ar liggja frammi hjá bókaverzL Sigf. Eymundssonar og í veitinga- sal Oddfellow-hússins og væri æskilegt, að sem flestir skrifuðu sig á þá lista, svo vitað verði um þátttökuna. Aðgöngumiðar veTða seldir við innganginn og verður verð þeirra rúmar fjórar krónur fyrir einstaklinginn. Allxr eldri og yngri nemendur Hvítár- bakkaskólans ættu að sækja mót þetta, sem efláust verður bæði fjölment og fjörugt Nefndln. T ÚN D Í TIL KtTtM tít CAí? STÚKAN 1930. Fundur annað kvcld. Systurnar annast fund- inn. Margt til skemtunar. Syst- urnar beðnar að koma með bcggla. Hifn»il]iirður. HÚSNÆÐI ÓSKAST í Hafnar- firði, tvö góð herbergi og eldhús Tvent í heimili. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4877. Nfta Bió .. Ég er fióttamaður. Átakanleg mynd, bygð á sannsögulegum við- burðum úr lífi Robert E. Burns, sem dæmdur var saklaus í 10 ára þrælkunarvinnu í Ge- orgia og tökst að flýja þaðan, Aðalhlutverkið leikur einn mesti skapgerðar- leikari Bandaríkjanna: Panl Numl af frábærri snild. Auk hans m. a. Glenda Farrell, Helen Windsor, Hele Hamilton o. fl. Börn fá ekki aðgang. EdÍDboryar- góða er komið. Voivðrurnar teknar upp daglega. Edinborg. Kvðldvaka Krakkar kemur öt A morgun. Elnli Hver var •vlkartnn? spennandi s«ga. Oamlar og nýfar Islenzkar skjrpsðgur. Meö» allO, sem duoði, gatnansaga. M.»ð» urlnn, sem al ar stAikur elskuðu, spennandi Astarsaga og skrittur og margt f elra. I koml A morgnn A Láugaveg 68. — Munlð ettir 50 krdua verOlaunuua kanda pelm, sem mest selfa. Málnlno & Játntsrnr, Laugavegi 25. simi 2876. Danzleikur Danzleik heldur Bakarasveinafélag íslands laugar- daginn 17. marz í Iðnó og hefst kl. 10 síðdegis. HLJÓMSVÉIT AAGE LORANGE. Aðgöngumiðar fást hjá G. Ölafsson og Sandholt, tó" baksverzluninni Bristol, Bankastræti, og í IÐNÓ eftir kl. 5 á laugardag. NEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.