Morgunblaðið - 17.05.1998, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1998 D &
BÍLAR
Nýr Volvo S80 frumkynntur 28. maí nk.
Einn öruggosti
bíll í heimi
VOLVO frumkynnir nýjan lúxusbfl
28. maí nk. í Gautaborg. Bfllinn
kallast S80. Fáar upplýsingar er
um bflinn að hafa enn sem komið
er og aðeins litlar myndir af aftur-
ljósum eru birtar á heimasíðu Vol-
vo á alnetinu. Volvo ætlar greini-
lega að gæta þess að koma í veg
fyrir upplýsingaleka og láta bílinn
koma mönnum á óvart þegar hann
verður frumkynntur. Engu að síð-
ur hefur sitthvað spurst út um
tækni þessa nýja bfls sem verður
einn sá öruggasti á markaðnum.
Volvo S80 verður líklega ekki al-
menningsbfll. Hann verður of dýr
til þess. Verðið í Svíþjóð er áætlað
á bilinu 3-4 milljónir ISK eftir bún-
aði og gerðum. S80 er millileikur
hjá Volvo því eftir eitt ár kemur ný
fólksbflalína á markaðinn sem kall-
ast S og V60 og leysir af hólmi S og
V70.
Öryggi ofor öllu
S80 verður einn af heimsins ör-
uggustu bflum. Að framan og aftan
er krumpusvæði sem tekur á sig
högg í árekstrum en hlífir farþega-
rýminu. Staðalbúnaður er líknar-
belgir fyrir ökumann og farþega í
framsæti. Farþegarýmið er byggt
inn í sérstakt styrktarbúr. Vöm
gegn hliðarárekstrum er fólgin í
hliðarpúðum og sérstöku plastefni í
hurðum og hliðum sem tekur í sig
högg. Auk þess er yfirbyggingin
sérstaklega hönnuð til að taka á sig
mikið hliðarhögg.
Ein tækninýjungin í S80 verður
svokölluð hliðarhöggsgardína sem
fellur niður úr lofti bflsins við hlið-
arárekstur. Hún blæs upp á auga-
bragði og hlífir farþegum við höf-
uðskaða. Gardínan nær jafnt yfir
hliðar í framsætum og aftursætum.
10 strokka vél
S80 verður með sex strokka,
þverstæðri vél með tveimur yfir-
liggjandi knastásum og fjórum
ventlum á hvern strokk. Þetta er í
meginatriðum sama sex strokka
vélin og í 960 en hún hefur verið
umbyggð til að passa þvert í vélar-
rýmið.
Þá hefur verið rætt um að bfll-
inn verði boðinn með tíu strokka
vél sem smíðuð yrði úr tveimur
fimm strokka línuvélum úr S og
V70 gerðunum. Ekkert er þó stað-
fest í þessum efnum. Hugsanlegt
er þó talið að Volvo bjóði þessa vél
í dýrustu útfærslu S80 og byði bíl-
inn þannig sem valkost við bestu
bflana frá BMW og Mercedes-
Benz. Olíklegt þykir þó að vélin
verði boðin fyrr en S60 verður
kominn á markað sem árgerð
2000.
TÆKNINÝJUNG í S80 verður svokölluð hliðarhöggsgardína.
búnaði sem hefur yfírstjóm á öll-
um aksturseiginleikum bflsins. í
búnaðinum er fjöldi nema sem
skynja snúning hjólanna og til-
hneigingu bflsins til að skransa,
stöðu stýrisins, hraða bflsins, heml-
un og annað sem getur haft áhrif á
veggrip bflsins. Sé hætta á því að
bfllinn skransi beitir ____________
búnaðurinn hemlunar-
átaki á það hjól sem er
að losna frá veginum.
Nýir stólor
Búkkarí
bílskúrinn "
MARGIR kannast við vanda-
mál þegar þeir ætla að dytta
að undirvagni bflsins og hafa
ekki til þess örugg tæki. Nú
geta menn leyst þetta vanda-
mál með uppákeyrslubúkkum
úr stáli. Búkkamir em seldir
saman tveir í kassa og hækka
bflinn um 20 sm.
Búkkamir vega um 16 kg
saman og þeir taka lítið pláss í
geymslu því þeir falla hvor of-
an í annan. Þeir geta borið allt
að 4,5 tonn. Á búkkunum er
djúpt fals sem dregur úr
hættunni á því að hjólin fari
út af þeim. Búkkarnir era
seldir á Esso stöðvunum, í
Bflabúð Benna og hjá Húsa-
smiðjunni og kosta nálægt 6
þúsund kr.
Volvo hefur átt náið
samstarf við sænska
stóla- og bflhlutafram-
leiðandann Autoliv. Upp
úr þessu samstarfi hefiir
verið þróaður nýr bfl-
stóll sem verður í S80.
Hann er þeim eiginleik-
um búinn að við aftaná-
keyrslu tekur sætisbakið
og hnakkapúðinn við
þrýstingi þess sem í sætinu situr og
gefur eftir. Áhætta á hálshnykkjum
verður mun minni í nýju stólunum
en hefðbundnum bflstólum.
Morgunblaðið/Kristinn
BÍLNUM er ekið upp á
búkkana og er þá auðvelt
að athafna sig undir honum.
EINA myndin af nýjum S80 sem
Volvo hefur dreift.
Getur ekki skransoð
S80 verður með læsivarða
hemla, TRACS spólvöm, EBD
hemlajöfnunarkerfi og DSA, sem
er veggripskerfi sem kemur í veg
fyrir að bíllinn skransi. DSA kerfið
tengist nýjum rafeinda- og tölvu-
4
Olís og ÓB bjóða nú dísilolíu með mun
minna brennisteinsmagni en þekkst hefur
hérá landi.
• Dfsilolían er nú aðeins með 0,05%
brennisteinsinnihaldi miðað við 0,20% áður.
Við tökum þetta frumkvæði rúmu ári
áður en ný lög um hámark brennisteinsmagns
í eldsneyti taka gildi hér á landi.
• Minna brennisteinsmagn í dísilolíu ásamt
Hreint System3 íblöndunarefnum, sem við setjum
í allt okkar bensín, dregur úr mengandi útblæstri
og uppgufun óæskilegra efna eins og kolvetnis
og koltvísýrings.
■ Með betri bruna vélarinnar verður slit á vél
bílsins minna, sem eykur endinguna.
■ Bíliinn verður þýðari og þú þarft minna
eldsneyti en áður. Þannig ferð þú ekki aðeins
betur með andrúmsloftið heldur einnig með
peningana þína.
Minni brennisteinn - hreinni útblástur.
. 14;“:«
A -\
i)
Aí> eu ALGJORT
, , , . EULL«
LeíGUBlLS-TJORAR
stu ekKt,
LLX'TSSAN\X^ í
SuWw secjja að vld cjefúm aldrel séws, Weypun
aldrel r\ebauvr> fra\Y\ fyrlr oVkur, sýnuvr\ ektó.
tUV\issav\l. 'pað er rangt. Lq nota nýju dlsUolíunf
fra Olís ocj OB. Hún fer ek.k.1 bara betur vned
bUlnn wiLnn beldur fer bún vnun betur vned alVt
andrújnsloftld. Ipad kalla écj aá s_ýna tUlutsseml.
Gott fyrir umhverfið. Gott fyrir bílinn. Gott fyrir þig.
f'rbdrik Uónsson, hAercedes Be
WM'?'.
'títP.
m
Bi
03
ódýrt bensín
f*