Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 1
b BLAÐ ALLRA LANDSMANNA c 1998 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI BLAÐ KNATTSPYRNA bjargvættur Morgunblaðið/Ásdís STEINGRÍMUR Jóhannesson skorar fyrsta mark íslandsmótsins er hann kom ÍBV yfir á móti Þrótti á Laugardalsvelli i gær eftir aðeins sex mínútna leik. Fjalar Þorgeirsson markvörður kom engum vömum við. Þróttur gerði jafntefli við íslands- meistara ÍBV í opnunarleik ís- landsmótsins í knattspymu á Laugar- dalsvelli í gær. Mót- ValurB. ið fór fjörlega af Jónatansson stað því lokatölur skrífar urðu 3:3. Eyjamenn jöfnuðu á síðustu mínútu leiksins og verða að teljast heppnir að hafa náð einu stig út úr viðureigninni við nýliðana. Bjarni Jóhannsson, þjálfari IBV, var ánægð- ur með jafnteflið. „Það má segja að þetta glæsilega jöfnunarmark Sigur- vins á lokamínútunni hafi bjargað andlitinu fyrir okkur. Þróttarar eiga heiður skihnn fyrir góða baráttu og frábæran sigurvilja. Þeir uppskáru eitt stig og áttu það skilið. Ég er mjög ánægður að vera búinn með þennan leik á móti Þrótti hér í Laugardaln- um. Þeir eru með stemmningslið og slík lið er erfitt að sækja heim. Það verða ekki mörg lið sem fara með sig- ur héðan í sumar,“ sagði Bjami. Hann sagði að fyrstu leikimir væm alltaf erfiðir meðan verið væri að fín- pússa liðin. „Við gerðum tvö mörk í fyrri hálfleik og fengum færi sem við hefðum átt að geta drepið í þeim, en þau nýttust ekki. Það er auðvitað áhyggjuefni hvemig leikmenn mínir fóru inn á í síðari hálfleik, með hang- andi haus. Þetta var eins og svart og hvítt hvort í sínum hálfleik. Það var mikil barátta hjá okkur í fyrri hálfleik en það snerist við í síðari hálfleik. Það á að vera nóg hjá okkur að skora þrjú mörk í leik til að sigra. Auðvitað vilja öll liðin vinna meistarana og það er hlutur sem við verðum að læra að sætta okkur við.“ Bjami sagðist ekki ánægður með vamarleikinn, sérstaklega í síðari hálfleik. „Varnarleikurinn var allt of gisinn og strákarnir em ekki búnir að ná taktinum enn. Við fáum tíma núna til að slípa liðið saman því það kemur á morgun [í dag] í fyrsta skipti allt saman í Vestmannaeyjum. Við lítum bjartsýnir fram á veginn og getum ekki annað en bætt okk- ur,“ sagði Bjarni. Byrjunin lofar/C5 KÖRFUKNATTLEIKUR Valur þjálfar Tindastól VALUR Ingimundarson hefur gert munnlegt samkomulag við stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls um að þjálfa úrvals- deildarlið félagsins á næsta keppnistímabili. Valur ætlar einnig að leika með liðinu. Að sögn Halldórs Halldórssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, er ekki komið á hreint til hversu langs tíma samningur verður gerður. „Við gengum frá ramma að samningi í síma um helgina og göngum endanlega frá honum þegar Val- ur kemur heim,“ sagði Halldór, en Valur hefur undanfarin þrjú ár leikið og þjálfað lið Óðinsvéa í Danmörku við góðan orðstír. „Við erum að sjálfsögðu ánægðir með að fá Val aftur til okkar, þótt við hefðum gjarnan viljað halda Páli Kolbeinssyni þjálfara." Valur er ekki með öllu ókunn- ur á Sauðárkróki því hann lék fimm tímabil með liðinu og var þjálfari í eitt ár áður en hann hélt til Danmerkur, með eins árs viðdvöl í Njarðvík. Halldór sagði að stefnt væri að því að halda öllum íslensku leik- mönnunum sem voru með liðinu í vetur þótt vissulega yrði það erfitt sökum þess að nokkrir þeirra eru í skóla í Reykjavík. GEKK EINS OG í LYGASÖGU HJÁ ÞÓRDI í BELGÍU/C3 VINNINGSTOLUR LAUGARDAGiNN l 16.05.1998 I \ Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- 1 upphæð ; ; 1.5 af 5 1 2.028.670 2. 4 af 5+*^® 1 303.240 ! 3. 4 af 5 51 9.580 4. 3 af 5 1.700 670 Alltaf á laugardögum Jókertölur vikurmar 5 1 4 7 0 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 síðustu 2 100.000 3 síöustu 14 10.000 2 sfðustu 128 1.000 VINNINGSTOLUR MIÐViKUDAGINN 13.05.1998 -------------- AÐALTÖLUR 33|36 BÓNUSTÖLUR Vinningar 1. 6 af6 2. 5 af 6 + bömus 3. 5 af 6 4. 4 af 6 3. 3 af 6+ BÖfiUS 165 489 38.461.100 4.422.420 47.480 2.740 390 Alltaf á miðvikudö * & V1* * ^ 'v* í - .... , ■ UppSýsingar: Lottómiðinn með 1. vjnning sl. laugardag var seldur Á stððinni við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, en bónusvinningurinn hjá Mat og myndum við Freyjugötu í Reykja- vík. Næsta laugardag verður dregið tvisvar í tilefni af því að þá verður dregið í 600. sinn. Ekki gleyma Víkingalottói á morgun. Eins og þið sjáið hér að ofan stefnir t.d. bónusvinningur- inn óðfluga yfir 5 milljónir króna. Upplýsingar í síma: 568-1511 Textavarp: 451, 453 og 454 íþágu öryrkja, ungmenna og Iþrátta |b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.