Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 10

Morgunblaðið - 19.05.1998, Page 10
10 D ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FA5TEIGNASALAN FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SIÐUMULA 1 SIMI 533 1313 FAX 533 1314 Opið frá kl. 9-18 virka daga. Laugard. og sunnud. frá 12-15. FÉLAG lf" Fasteignasala A T H U G I Ð Smiðjuvegur um 250 fm snyrtilegt vinnurými fyrir atvinnustarf- semi, með góðri skrifstofu. Nýlega uppgert. Stórar innkeyrsludyr, gott aðgengi. Hentug fyrir fjarfesta. Eign- in er í langtímaleigu. Verð 13,5 millj. Áhv. 7 millj. lantlmalán. Einbýlishús Kópavogur vesturb. Einb. á frábærum stað nálægt skóla. Möguleiki á 3-5 svefnh. Um 34 fm bílskúr. Stór og góð lóð. Möguleiki á að byggja við. Verð 11,4 millj. Fannafold Um 150'fm vandað parhús á einni hæð með 24 fm bllskúrs. Vel innrétað hús með 4 svefnh. og góðri stofu. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð kr. 12,5 millj. Skipti á stærra, tvíbýli eða minni íbúð. Gerðin - 2ja íbúða hús Faiiegt u.þ.b. 270 fm hús á tveimur hæðum á góð- um stað. Tvær stórar íbúðir. Góður garður, Svalir. Arinn i stofu. Seljast saman eða I sitthvoru lagi. (0621) Atvinnuhúsnæði Kambasel 98 fm rúmgóð hæð á 1. hæð á þessum bamvæna stað. Frábær sér garður. V. 8,3 millj. Áhv. 4,5 millj. ATH. skiptl á stærrí eign. Hafnarfjörður Nýtt 2ja ibúða hús, um 240 fm hæð með góðum innréttingum og stórum tvöföldum bflskúr. Að auki góð 60 fm íbúð á jarðhæð. Áhvfl. um 8,7 millj. Verð 19 millj.9022 Holtsbúð Gb. Um 312 fm hús sem er í dag skipt í hæð 148 fm og 48 fm bilskúr auk tveggja íbúða á jarðhæð 116 fm sem er 2ja herb. og stúdíóíbúö. Mögu- leiki að skipta á minna. Foldir Grafavogur 178 fm hús með 5 svefnherb. Rúmgóðar stofur. 29 fm bílskúr. Áhv. Byggsj. ofi. 0251 Frostafold Þrælgóð 5 herb. 116 fm íbúð á tveimur haaðum í sex íbúða húsi ásamt 25 fm bílskúr. Stórar suð- ursvalir. Gott útsýni. Verð: 10,3 millj. áhv: 6 millj. byggsj. Einbýli Mos. - Skipti á minna í Rvík. 145 fm steinhús á einni hasð með góðum 37 fm sér bilskúr m. vinnuplássi. Fjögur góð svefnh. Gestasnyrting, góður arinn í stofu, borðstofa og sjónvarpsstofa. Grillverönd._ Skipti á minni eign. Verð kr. 13,5 millj. Áhv. 6,5 mill. Byggsj. ofl. Rað- og parhús Grafarvogur Fallegt parhús í suðvesturhluta í húsahverfinu. Vandaðar innréttingar, innbyggður bílskúr. Góður sólskáli og rúmgóð svefnherbergi. Útb. 4,5 millj. Hagstæð lán. TAKIÐ EFTIRU!!! MIKIL SALA - ÓSKUM EFTIR Bráðvantar á skrá fyrir ákveðna kaupendur: 2ja - 3ja herb. á 101 - 108 svæðunum Einbýli um 200 til 300 fm í Vesturbæ, Fossvogi, Grafarvogi og Garðabæ. Rað- og parhús í Garðabæ, Fossvogi og Kópavogi. Hæðir 100 til 150 fm í Vesturbæ, Hlíðum og Lækjum. Atvinnuhúsnæði 200 - 300 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis. Raðhús í Mosfb. Um 140 fm nýtt fullbúiö raðhús sem eru tvær hæðir og ris. Fallegar stofur, 4 svefnherb. og vandaðar innréttingar. 27 fm góður bílskúr fylgir. Áhv. 7,2 góð lán. 0283 Austurb. Kóp. Mjög gott 276 fm raðhús með tvöf. innb. bílskúr. Flísar á stórum hluta, gott skipulag, 5-6 svefnherb. 2 baðherb. Stór stofa og eldhús, nýlegar innr. Skjólgóður suður garður. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Áhv. ca 7 millj. Verð 14,1 millj. 0565 Hæðir Alfholt Um er að ræða 140 fm efri sér- hæð og ris í tvíbýli með 4 svefnh., sólstofu, búri og þvottahúsi innaf eldhúsi o.fl. Skipti koma til greina á minni eign. Áhv. 2,3. 2ja herb. Asparfell 64,5 fm mjög rúmgóö 2ja herb. endaíbúð á 3ju hæð. Suðursvalir og sérinngangur af norður-svölum. Áhv. 900 þús Ðyggsj. Verð 5,2 millj. 0354 Neðra Breiðholt 89 fm góð íbúð á 1 hæð. Þvottahús innan [búðar. Suðursval- ir og frábær leikaðstaða fyrir börn. Hús og sameign allt nýtt. Áhv. 4,3 miilj. Útb. 2,5 millj. 0478 Frostafold Rúmgóð 72 fm íbúð auk ca 20 fm herbergis á jarðhæð og 25,2 fm bilskúr. Stórar suðursvalir með miklu útsýni. Áhv. Byggsj. kr. 5 millj. Skipti á stærri eign. Fannborg 58 fm íbúð á 2. hæð, sv-svalir, spónarparket á gólfum, tengi fyrir þvottvél á baði. Skipti á 3ja herb við Kleppsveg eða Kjarr- hólma kemur til greina. Verð 4,950. 0449 Hrafnhólar 6-8 Um er að ræða rúmgóða íbúð á efstu hæð í lyftublokk. Ibúöin er snyrtileg og með sérstaklega góðu útsýni. Verð kr. 5,4 millj. Njálsgata Um 40 fm á efstu hæð í steinhúsi. Hentugt fyrir byrjendur. Áhv. 1,3 millj. Útb. um 1,9 millj. Nökkvavogur Um 80 fm endurgerð íbúð á 1. hæð í þrfbýli. Séinnkeyrsla. Möguleiki að byggja bílskúr. Góður garður. Áhv. 4,5 millj. Húsnst. Hafnarfj. - Um er að 73 fm efri hæð i tvíbýli. Tvö svefnherbergi. (búðin skilast fullendurgerð._ 38 fm bílskúr fylgir. Verð kr. 8,5 millj. Áhv. 3 millj. húsbr. 5 herb. Heimar 97 fm björt og góð endaibúð í lyftuhúsi. Nýir dúkar og parket. Húsið er nýklætt að utan. Húsvörður sér um alla sameign. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,8 millj. Skipti koma til greina. 0382 3ja herb. Dalsel Stór og rúmgóð 90 fm 3ja herb. (búð á 2. hæð. Öll sameign til fyrirmyndar. Bilskýli. Sjón er sögu ríkari. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Verð 6,9 millj. 0228 Skólatún Álftan. Björt og falleg ca 60 fm íbúð á efri hæð á þessum eftirsótta stað í litlu fjölb. Parket á gólfum og vandaðar innr. Áhv 3,4 millj. húsbr. 0587 4ra herb. Gerðin Um 138 fm jarðhæð ( tvíbýli með sérinngangi, rafmagn og hiti s_ér. 3 svefnherbergi, möguleiki á 4. herb. Áhv. 4 millj góð lán. Verð kr. 8,4 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Laus strax. Dalsel Um 109 fm íbúð i mjög góðu standi á 3ju hæð. Bílskýli fylgi með. Áhv. 1,5 millj. Verð 7,8 millj. Vesturbær 64 fm íbúð á 2. hæð í vönduðu húsi. Svalir í vestur. Mjög góð eign fyrir hjón eða einstakling. Áhv. 670 þús. Byggsj. Verð kr. 6,2 millj. Krummahólar 68 fm íbúð á 3. hæð 1 lyftuhúsi, auk 26 fm bílskúrs. Parket á gólfum, suðursvalir, góð aðstaða fyrir böm og stutt í aiia þjónustu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. Húsvörður sér um sam- eign. 0464 Grafarvogur - Nýtt í sölu Gullfalleg 91 fm íbúð á 3, hæð I fimm íbúða stigagangi. Huggulegar innréttingar. Stæði í bílskýli. Stór- fenglegt útsýni. Verð 8,5 millj. (0630) Ugluhólar og bílskúr um 65 fm sérlega hugguleg ibúð á 1. hæð með 21 fm bílskúr. Parket á gólfum og smekklega máluð með góðum innréttingum. OPIÐ HÚS, Verð kr. 6,7 millj. Áhv. 3,8 millj. Húsnst. Engjasel Um 97,7 fm endurgerð íbúð á 2. hæð. Nýjar innréttingar og húsið nýmálað. Sameign endurgerð. Áhv. 4,1 milljl. húsnlán. Verð kr. 7,8 millj. Skipti á stærri eign í sama hverfi. Eyjabakki Um 100 fm ibúð á 2. hæð. Þvottahús innan íbúðar. Parket á stofu og herb. Áhv. 4,2 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 6,6 millj. 0507 Þverholt - Mos Hugguleg 88 fm 3ja herb. (búð í 4ja íbúða bakhúsi. Fallegar innréttingar, kirsuberjaviður. Skipti möguleg á stærri eign í Mos. Verð 7,6 miilj. áhv: (0624) Breiðholt Rúmgóð 64 fm snyrtileg íbúð á 4. hæð í nýstandsettu lyftuhúsi. Stórar svalir. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Áhv. um 3 millj. Verð kr. 4,8. Skúlagata Um er að ræða vel skipu- lagða ibúð með nýrri innréttingu í eldhúsi. íbúðin er öll nýmáluð. Svalir i suður. Góð baklóð sem hefur verið gerð upp. Hús og sameign endurgert. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Afb. 14 þús. á mán. Þangbakki Um er að ræða 40 fm íbúð á 2. hæð, hentug fyrir einstakling og aldraða. Laus l dag. Stutt i apótek, versl- anir og læknisþjónustu. Áhv. 1,6 millj. Byggsj. Gott verð. Nýbyggingar Klukkuberg Parhús, Hfj. 152 fm parhús í smíðum. Innbyggður 32 fm bílskúr. Húsið er rúmlega fokhelt í dag, með gleri og svalahurðum en ópússað að utan. Gott útsýni. Æsuborgir Um 193 fm parhús á tveimur hæðum. Gott útsýni og rólegur og friðsæll staður. Áhv. húsbr. kr. 7 millj. Verð 8,950 millj. 9012 www.fron.is - e-mail: fron@fron.is mmmmmmm Borð fyrir „smápláss“ STUNDUM er plássið raunalega lítið og þá er um að gera að vera sniðugur. Bretland Umdeild friðun verslunar- miðstöðvar SAMTÖKIN English Herítage í Bretlandi hafa lagt til að fræg versl- unarmiðstöð í Milton Keynes á Englandi verði friðuð vegna þess að hún hafi sérstakt byggingarlegt og menningarsögulegt gildi. Ef tillagan verður samþykkt verður Milton Keynes fyrsta nútímalega verslunarmiðstöðin í Bretlandi sem verður friðuð. Eigendur miðstöðvarinnar eru andvígir hugmyndum um friðun vegna þess að þeir vilja gera breyt- ingar á byggingunni og nokkrir stjómmálamenn hafa komið til liðs við þá. Einn sérfræðinga English Herítage segir að Milton Keynes sé eitt elsta dæmi um verslunar- miðstöð að bandarískri fyrirmynd í Bretlandi og helsta fyrirmynd hinna kunnu bresku Sainsbury- og Tesco-verslana. „Nýborgin" Milton Keynes í Buckinghamshire var stofnsett 1967 og var stærsta framlag svokallaðrar „nýbæjahreyfingar“ í Bretlandi. Milton Keynes grundvallaðist á fornu þorpi og heitir ekki í höfuðið á skáldi og hagfræðingi eins og sumir halda. Hópur arkitekta, sem kallar sig Milton Keynes Forum, hefur beitt sér fyrir því að verslunarmiðstöðin verði friðuð. Talsmaður þeirra við- urkennir að tilgangurinn sé að koma í veg fyrir að byggingunni verði breytt eða að hún verði stækkuð. Verslunarmiðstöðin er í stíl, sem er kenndur við nýhyggjumanninn Ludwig Mies og þar hafa Burger King og McDonald’s útibú. Arki- tektarnir vilja varðveita verslunar- miðstöðina í núverandi mynd, en eru fylgjandi lagfæringum á henni. Ný gerð af klapp- stólum ÞESSIR stólar bera nafnið Roof og eru hannaðir af Thomas Bastide. Þeir eru úr mahogni eða oregonvið. VERSLUNARMIÐSTÖÐIN í Milton Keynes. Hópur arkitekta hefur beitt sér fyrir því að verslunarmiðstöðin verði friðuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.